Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur aS Alþyðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma á900 eða 4906. Þriðjudagur 26- okt. 1948. Börn og unglingaf. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ,4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ yerður hagstætt til breytingar Ioft« netsins í dag. EF VEÐUB LEYFIR vei'ður { dag breytt bylgjulengd sendisíöðvar útvarpsins hér þannig, að .framvegis verðui sent út á 1648 rnetrum í stað 1107, eins og verið hefur a£ undanförnu, og fcer fóiki að stílla tæki sín samkvæmt því. Maður brennist við að bjarga barni úf úr brennandi bragga. Á SUNNUDAGSMORGUN- INN kviknaði í bi-agga nr. 31 E í Kamp Knox, .en þar bjó maður að nafni Heigi Guð- mundsson ásamt fjölskyldu sinni. Brenndist Helgi alimikið ú böndum og báisi er hann fór inn í alekla braggann til þess að bjar.ga barni út úr leldin- um. Kom hann út með barnið vafið í teppi og' sa'kaði það ekki, en Helgi íhlaut lalknikil brunasár og var hann fluttur á Landsspítalann, en þar var gert að sárum hans. Bragginn skemmdist mikið að innan við brunann og enn fremur innanstokksmunir íbú- aniia. Ó.kunnugt ier um elds- upptö'kin, en leldsins varð fyrst vart í þeikjunni og er talið lik- legt að kviknað 'hafi í út frá rafmagnslögn. í sambandi við þ.etta verður að fara fram breyting á loft- neti stöðvarinnar, en 'það er - kki hægt -að gera nema í björtu, og á breyiing þessi að fara fram i dag ef veður leyf- ir. 'Verður því ekkert útvarp í .dag, en aítur á móti verður kvciddagskráin eins og venju Is-ga. Þó er ekki víst að stöðin verði með fullri orku fyrsta kvöldið eftir breytinguna. Samikvæmt upplýsingum, sem blaðið 'hefur fengið hjá Gunnlaugi Briem, verkfræð- ingi útvarpsins, hiefur áður verið útvarpað á þessai’i bylgjulengd, sam nú verður tekin upp, og var útvarpinu úthlutað ihennj árið 1933 og hefur því alltaf haft rétt til þess að útvarpa á 1648 metrum síðan, en fyrir nokkrum árum vár bydgjoxlengdin lækkuð nið- ur í 1107 metra. Nú hefur ihins vegar radio- vita í Vestur-Evrópu verið út- hlulað þessari bylgjulengd, og eru á henni miiklar truflanú hér, einkanlega á Suðaustur- landi. Á Hornafirði er it. d. nærri ógerningur að heyra í stöðinni í Reykjavík á 1107 Bæklingur um Mar- shallaðsíoðina eftir Gylfa Þ. Gíslason KOMÍNN er út á vegum Iielgafellsútgáfunnar bæk- língur eftir Gylfa Þ. Gíslason prófessor um Marshallað- stoðina. Flytur bæklingur þessi fyrirlestur, er höfundur flutti um Marshalláætlunina í Háskóla íslands 25. apríl 1948, ásamt yfirliti yfir hað.! fiem gerzt hefur í málinu síð ar. Gefur bæk'lingur þessi margar og ýtarlegar upplýs- ingar um mál þetta, sem nú er svo ofarlega á dagskrá með þjóðinni. Fjallar höfund ur um forsögu málsins og gang þess allan, síðan hug- inyndin að Marshalláællun- inni og Marshallaðstoðinni kom fyrst fr.am og allt itil þessa. Þeim, sem mynda vilja sér skoðanir um Marshallaðstoð ir.a og kynna sér sögu rnáls- ins, gefst tilvalið tækifæri til f>ess með því að lesa bækiing Gyufa Þ. Gíslasonar. níetrum. Flest útvarpstæki hér hafa langbylgjur allt að 2000 metr- um o:g eiga því auðveldlega að 'geta- béyrt i stöð á 1648 metr- um. Aftur á móti munu ýmis útvarpstæki í lufreiðam, svo og nokkur amierísk tæki iekki hafa ncgu stórt langbylgjusvið. Þrjáfíy ára afmælis- sfiiing Réðsljórn - arrftjanna VERIÐ ER að setja upp rússneska sýningu í lista- mannaskálanum, og er sýn ingin - haldin .að tilhlutan. rússneska sendiráðsins og helguð þrjátíu ára afmæli Ráðstjórr.arríkjanna. Fram- kvæmdastjóri sýningarinnar er Jörundur Pálsson teiknari. Sýningin mun verða opn- uð á fimmíudag eða fösiudag í þessari viku og standa yfir í fvær vikur. Sýningunni verður skipt í sjö deildir og eru í þeim ljósmyndir, eftirmyndir mál verka og auglýsinga, sem listamenn Ráðstjórnarríkj- Bertrand Russell Þetta er hinn heimsfrægi, 76 ára gamli brezki heimspeking- ur, sem kominn var hætt, er farþegaflugyélin steyptist á dög unum niður í Þrándheimsfjörð. Hann komst út úr flugvélinni og h'ált sér uppi á sundi þar til honum var bjargað. Um kvöldið flutti hann fyrirlestur í Þrándheimi, eins og ekkert hefði í skorizt. Rússar enn iregir iil að skila japönsk- um stríðsföngum MACARTHUR hershöfð- ingi, hernámsstjóri Bandaríkj- anna í Japan, hefur bðoið Rússum aðstoð amerískra ís- brjóta í vetur til þess að þeir geti haldið áfram og flýtt heim flutningi japanskra stríðs- fanga, sem enn eru í haldi í Austur-Síbiríu og á eynni Shahkalin. Rússar hafa tregðast mjög við að láta hina japönsku stríðsfanga lausa og skila þeim heim til Japan, og hafa þeir afsakað það með ýmsu, en að- allega með rEutningaörðug- leikum. Hefur MacArthur hvað 'eftir annað rekið eftir því, að stríðsfangarnir veroi sendir beim til Japan, en órangur orðið lítill af því. Enn hefur ekkert svar borizt frá Rúss- 'Utn við tilboði ihans um að lá'ta ameríska ísbrjóta aðstoað við heimflutning fanganna. SÍLDARLEIITARSKIPIÐ Fanney varð fyrir helgina vart síldargöngu út af Skaga á svipuðum .slóðum og Illugi frá Hafnarfirði og togafinn Hval- fell fengu síld fyrir skömmu. Ekki varð Fanney vör síldar innar í flóanum. anna hafa gert, isvo og línu- rit og slík skýringargögn- Á meðan á sýningunni stendur verða kvikmynda- sýningar öðru hvoru í lisla- mannaskálanum, og ef til vill verða þar flutt erindi. Kaupendur íslenzku hesfanna í Póllandi mjög ánægðir með þá - ........................— Skýrsla írá aívlrioymálaráðyoeytiiiii öhi; samnloga og söiy hestaooa til Póllands* ' ------v-------- FJÖGUR HUNDRUÐ SEXTÍU OG SEX íslenzkir hestar voru fluttir til Póllands snemma 1 þessum mánuði og gsngu flutningar þeasir í alla staði vel. Einn hestur slasaðist þó svo illa, að rétt þótti að lóga honum, og íimm þestar hrufluousí lítils háttar á fcfum og féllu örlítið í verði fyrir bragðið. Annars vom kaupendur ánægðir mjög tneð hestana og seldust þeir allir vel daginn eftir að þeim var skilað á land. Óskuðu kaupendur efitir 500—-1000 hest- um til viðbótar í ár, en viðskiptaráðuneyti Póllands leyfði það ekki af gjaldeyrisástæðum. Frá þessu segir f alllangri skýrslu 'um hrossasöluna til Pcillands, sem atvinnum'ála- ráðuneytið bafur gefið út vegna ýmissa blaðaummæla og orðróms, sem byg'gður er á ó- kunnugleika. Gerir skýrslan fyrst ýtarlega grein fyrir lang- varandi og erfiðum samning- um um þessa hestasölu. Vildi enginn aðili taka hana að sér, þar sem 'greiðslur verða í kol- um, og varð því rík'isstjórnin að gera það. Drógust sanmning- ar veturmn 46—47 vegna drátt ar, sem varð á viðskiptasamn- ingum í Moskvu, og enn frem- ur í-eyndist erfitt að fá sam- þykki pólska viðskiptaráðu- neytisins, 'eftir að landbúnað- arráð'uneytið hafði gert tilboð um 1—2000 hesta. Gunnar Bjarnason ráðunautur hafði lengsta idvöl i Póllandi í þessu sambandi, og segir í tilkynn- ingri stjóxnarinnar, að hann hafi fengið kostnað sinn 40 478 krónur, greiddan eftir sömu reglum og aðrir sendimenn ríkisiins, þar af tæp 8000 í laun f-yrir mann, er annaðist starf hans heima. Þegar vierzlunarsamningar voru igerðir við Pólverja síð- astliðinn vetur, igerðu' Pólverj- ar tilboð um kaup á 500 hest- um, Var tilboð þetta engan veginn hagkvæmt, 'en samt á- kvað ríkisstjórnin að taka því til þess að reyna að skapa þarna markað fyrir íslenzka hesta. Stjórnin hefur orðið að hafa milligöngu og annast söl- una, er enginn annar aðili vildi taká hana að sér, en i til- kynningunni segir, að fullyrða megi, að kostnaður við störf þes'si hefði ek'ki igetað verið minni. Loks segir í skýrslu ráðu- neytisins: Það er rétt að n’ok'k- u-r mistök urðu við rekstur hestanna af 'Norðurlandi, t. d. að vanrækt hafði verið að járna (nema á framfótum) nokkra hesta af einu markaðs' svæðinu í Húnavatnssýslu, og hafði það þó verið skýrt fram tekið í markaðsauglýsingum nefndaiTnn'ar og í útvarpser- indi að hestarnir skyldu vera sú, að fimm bestar voru svo sárfættir, er þeir komu suður í Borgarfjörð, að sýnt þótti að> þeir værui ekki útflútnings-' hæfir o-g voru þeir því slegnir af. Ráðuneytinu er ókunnugfi um af hverju þessi mistök stafa, þar eð markaðshaldari sá, ier Gunnar Bjarnason réðí þarna, er þaulvanur hestamað- ur, og maður sá, er annaðist rékstur hestanna suður, hefur, flestum mönnum meiri reynslu um rekstra á istóði og hefur 'á; undanförnum árum séð um' reikstur mörg hundruð hesta til Reykjaví'kur. Gísli í eilífum „busi- ness" við bæjar- stjórn og bæjarráð! Á SÍÐASTA bæjarráðs- fundi voru lögð fram tvö bréf frá Gísla Halldórssjmí verkfræðingi, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, annað varðandi innflutning sorp- brernsluofna og hitt varð- andi innílutning hraðsuðu- potta. Á næsta fundi. þar á und- an lá fyrir bréf frá sama Gísla varðandi varadælustöð að Reykjum- Áður hefur. Gísli komið því á framfæri í. bæjarstjórhinni, hver nauð- syn væri á innfiutningi hrað suðupotta og sorpbrennslu- ofna, og því til sönnunar hafði hann þá meðferðis hraðsuðupott til þess að sýna bæjarfulltrúum hvert þing slíkir gripir væru! Þarf ekki að taka fram, hver er um- boðsmaður fyrir sölu bessa' varnings hér á landi. Franz Lehar látinn -■ FRANZ LEHAR, hið fræga, austurríska óperettutónskáld, andaðist á sumiudaginn að heimili sínu skammt frá Salz- burg, 78 ára að aldri. Lehar var víðfrægur fyrir óperettur sínar, sem náðu mlkl um vinsældum hvarvetna um heim. Frægastar þeirra hafa orðið' ,,Káta ekkjan11, „Bros- járnaðir Afleiðing þessa var andi land“ og „Paganini“. m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.