Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26- okt. 1948. ALÞÝCUBLAÐIÐ Frœg móöir með clóttur sína. SÍÐAN 1935 hefur Nýja-Sjáland, eyríkið suð- austan við meginland Ástraííu, verið undir meirihluta stjórn jafnaðarmanna. Lýðræðið stendur í þessu landi á gömlum merg, og síðan jafnaðarmenn tóku við völd- um, hafa féiagslegar framfarir orðið meiri þar en sennilega nokkru Iandi. Með rétfu er það því nú kalí- að fyrirmyndarríki lýðræðisins. í grein þeirri, sem hér birtist og er eftir danska blaðamanninn og jafnaðar- manninn Erik Koch, er þjóðfélagsleg þróun Nýja- Sjálaíiös rak'n í stuttu máli. Greinin er þýdd úr tíma- riti danska Alþýðuílokksins, ,,Verdens Gang!‘. TÍGULEGT í EINVER- UNNI, 1200 mílur Irá næsta nágranná er lamdið, sem Btundum er kallað ,,hin þjóð ifélagslega íilraunastofa heims áns“ — Nýja Sjáland. Þrátt fyrir fjai'lægðina er þetta fyr- ínmyndar lýðræðisríki Vestur Evrópu og sumpai't Ameriku auðug uppsprettulind þjóðfé- ■lagslegra nýjunga; en stöðug- ur straumur bókmennta, út- varp og dagblöð flytur al- menningi fréttir þaðan. Það er fyrir sjónum hieilskyggns manns, er kynnist því, þjóð- félag, sem náð befur að þróa bin' forniu ir.annréttindi o-g breyta lýðræðinu, úr því að vera pólitísfct hngtaik, í svo veigamikinn þátt Iiins dag- lega lífs, að það hefur sett sér stakan blæ á þjóðlífið. Margt af þvá, sem.' við hinir stefnum anála, eru á Nýja-Sjálandi lendingar 'koinið í fram- fcvænid, og fyrirmyndir flestra umbóta brezfcu jaifnað- ármannastjórnarlmnar, ,lm>eðal annars é sfv'iðum heilbrigSis- og keppum að, !hafa Ný-Sjá- Hugsunarháttua'inn í þessu þjóðfélagi, senr í orðsins fylktu mer'kingu er sitéttlaust, er þó ;engin ú.’t£lu;tningsvara, heldur áranigua- af nanast hægfara þróim, enda er þvi oft halidið franr, að Ný-Sjá- Iéndingar 'séu >ekki sérstök þjóð. Tengslin við >gamla land ið eru þar sterkari en í nokkru öðru samveldi, svo sem h;ezt sést á því, að fólkið, er aldrei h'ef'ux Bretland aug- um litið, minnist þe>ss samt sem síns eiginlé'ga heima- landb. Þess vegna varð allt að því að þxöugva sjálfstæð- inu upp 'á Ný-Sj'álenidinga. Þó að svo megi segja, að Nýja-Sjáland sé sérstakur enskur ilandshluti ó borð við til dæmis Wales, hefur þróun- in þar faiið aðrar leiðir en á Englan>di. Og þarna fc'emur skýringin á fyrirmyndarlýð- ræðísríkinu Nýja-Sjálandi. Landneinamir fyrstu urðu að 'læra að >gea*a eins o>g þeir gátu, hver og einn, >en þeir urou Ifika, hvort sem þeir vilidu 'eða ekfei, að treysta hvér öðrum — í reyndinni — þjóðfélagi sínu. Rikisvaldið reyndist þa-r verða hjálpar- hella borgaranna, þveröifugt við bað, sem títt var víða í Evrópu, þar sem ríkisvaldáð þótti vera dllþ-olaaSidÍL fcúigari. Nýlendan, landsíjórnin og seinna þingið, gerði óœtlanir um sfeiptigu landsins cg út- hlutaði bændum jörðumum. Nýléndan lónaði eirm&g' fé til kaupa á tækjuim og géfckst fyrir sameiginlegum fra-m- kvæmdum íbúanna, s:v>o sem vegagerðum og skólabygg- ingum, og þar >eð framlag hvers einstaklings var vinna, efldist samhugur c>g sam- vinnuvilji. Hér fyrrum fen-gu Ný-Sjá- lendingar gieysihá lán í ensk- um bönkum til þess að koma á framförum í landbúnaði og iðnaði, og> stuðluðu þessar lántö'kur mjög að því, að varðvaita sam-bandið við England, en juku og mjög á sósíalistíýkan þjóðifélagsskilin- inig. En jafnvel þótt frjáls- lynda stjórnin þáverandi ráð- stafaði fé þessu, eftir þeirra t>jma viðhorfi, alveg furðu- mi'kið eftír fyrir fram gerðri óætlun, 'urðu Ný-Sjálending- ar 'samt harla óánægðir með það skipulag, auðvaldsskipu- lagið, að allt að 20% útflutn- ingsinis sfeyldi fara í afborg- anir oig vexti. Þrátt fyrir það viarðveitti' England -ítök sín í bugum Ný-Sjálendmga* 1, og ekki varð hjá þvd komizt, að sætta sig við þessar afleiðing- ar framfararma. Landbúnaðar framleiðshmni varð að bréyta, k-omia upp verksmiðjum og leggja járnbrautir, til þess að aufca útflutninginn, en k’ostn- aðarsamar voru þessar fram- kvæmdir. Á þessuim ái-urn vaknaði þj óðerniskenndm — en ekíld var hún luk þeirri þjóðemiak'enn-d, sam með Ev- rópuþjóðum- er fcunn. Þjóð- hoEusta Ný-Sjálemdingsins á einni-g rót sína að rekja til þjóðarstolts, en hún er öld umigis óað>skiljanl'e.g frjóls- lyndi hans og félagshyggiu. Samtímis því, *að iðnaðnr- inn diafnaði í /Nýj'a-Sjálarcdi, raiis verkaiýðshreyfingra o.g Alþýðufilokkurin'n varð til. Vejkalýðsfélögin hlutu i þessu heppilega umhverfj viðurfcerm'ingu með lögum, þegar árið 1878, og ýmisar frjálslyndar ri.kis£Íjórnir, sem að völdum só.tu á næstu árum, fóru eftir fcröfum verka- nianna. Engin to>gs;treita átti sér st-að á milli bænda og verkamanna. Árið 1888 var komiö á elliti'ygigingum og örorkutrygginguan nokkru seinna. Konur fsng'U kosningarétt til binigs þegar árið 1873 og lýðræðishyggj a þj óðarinnar varð þ'e-ss einnig valdandi, að frumbyggjar land.sins, Maori- ar, sem >eru 5%. þjóðarinnar, fengu tryg-gða fjóra þingm.enn í nsðri deild þin.gsins; og þar eð er.ginn Ný-Sjálendingur lfitur annan homauga ve.gna hörundslitar, njóta Maoriar scmu réttinda o>g aðrir menn að öllu leyti. Þeim finnst sjálfuim, að þeir séu e.kki öðru vísi en aðrir Ný-Sj'álendinigar. Á stríðsárunum tóku þeir þátt í vörn Nýja-Sjálands, og létu ekki ginnast af fa>gurgala Japana um. hörundsdö'kka rnenn. Er það ef til vill enn >ein sönnun þess, að Ný-Sjá- k-ndingar eru ein þjóð, þótt tveir kíyniþ>æ>ttir búi í landi þeirra, sem er eins lan>gt og frá Norður-Jó'tlandi o>g.suður að Njörvaisundi. Þir gið er í tvt-im deiíduim. Fullírúa neðri deildina kýs þjóðin, en öldungadeildin er skip.uð öldruðum og reyndum S'tjórnmiálamöhnum, er lands- stjórinn ti'lnefnir. Hann er sjálfur Ný-Sjálendingur. Mikils stjórnmálaáhuga gæt- ir meðal þjóðarmnar, eins og bezt sést á því, að kjörsókn er þar jafnan1 geysimikil. En Alþýðuflokkurirm >er stærsti fiokkarinn. Árið 1935 kom hann til -valda og vann þá sigui' í 55 kjördæmum af 76, og síðan hefur hann fen-gið nofcfcra þingm'enn ti! viðbót- ar. Að sönnu hefur stór flokk- ur góð skilyrði þar, af því að hlutfaEskosningar eru ekki viðhafðar, en þó 'hafa jafnað- armenn algeran imieirihluta meðal þjóðarinnar að bakj sér, eða medra en 60% >greiddra atkvæða. Fjöldi mienningar- félaga og fagfélaga, s-em íilo’kfcnum fylgja, auka og mjög á styrk hans. Næstur Alþýð'ufloklmum kemur hinn svokallaði' þjóðlegi flokfciur, sem er, >ef svo nrá segja, 'bæði frjálslyndur og fhald'ssamur. Eins konar kommúnistaflokk- ur var stofnaður 1940, em hef- ur engan þingmann hl'otið. Alþýðuflofcurinn nýtur fylg- is verkamanna og esnn fr-emur mjög margra- bæn-da, >en verzlunar- og skrifstoíu- mienn o>g há:sk©lamienn styðja þjóð'le-ga flokkinn, en um þann flokk er haft fyrir satt, að 'hann sé í algerri kyrr- stöðu' og hafj engin jákvæð stefnumál fram að bera Hin góðui lífskjör o>g félags- Ii-.gii jöfnuður, sem þjóð'in á nú við að búa, eru v-erk jafn- e ðarmann astjórnarinnar a síðustu 12 árum. Var upphaf- ið það, að höfuðmarkaðurinn fj-rir landbúnaðarframleiðslu Ný-Sjálendinga í Eag- Mörgum fcann að finnast það ótrÚl'sgt, að Shirlsy Templtí skuli v-era orðin móðir, en hér sást hán- með dóttur sinni. Shirley ist ungum •bermann-i rétt eftir stríðslcfe. landi, brást. Kreppam 19^0 hafði í för með sér lækkað verð, og Eniglendingar drógu úr innflutningi sínum. Ot-ta- wasamþykktin gerði fekki hlut Ný-Sj'áiená'inga svo >góð- an, sem þeir óskuðu, og stór- illa ieit út fý’rir bændur. Úr- ræði frjálslynda flokfcsins, sem nú kaliast þjóðlegi ftokk- urirm, voru í þessum erfið- leikum ekki önnur i“n þau, að afskrifa ailar sfculdir og skera niður laun1 og félagsleg framlög, alveg öfugt við vilja og stefnu jafnaðarmanna, Gegn þsssari stefnu, sem í sannleika sagt var hreir.asta fálm, báru jafnaðarmenn fram hnitmiðaða stefnuskrá grund- vallaða áæt'lunarbúskap. Úr því að markac'urinh í Eng- landi Irefði brugðizt, yrði að leita nýrra markaða, og ieggja allt kapp á að hsfja s’tónÍTamlieiðslu' á nýj-um vöru- tegundium -tií útflutnings. Kauphæfekanjr .skyldu verða samfara þessum fraimkvæmd- um, Háfizt var handa um þessi úrræði, er fyrsía jafnaðar- ma.nnastjórnin hafði verið mynd'uð 'áríð 1935. Þá þegar var félagsmálum vel á veg komjð i Nýja-Siá^andi, rn þó vctu í vændur.j .ri’klum mun vantar nú þégar ungling til blaðburðar í Skjólin Talið við afgreiðsluna. stórstígai’i framkvæmdir á þeim sviðum. Au.ðlindir lands ins, kol og málmar, stórfelld mjólkurfrEmleiðsla og sauð- fj'árrækt, hefðu átt að geta látið alla þjóðfélaigsþ'egna hafa nóg að bíta c>g br'anna, en úrelt skipulag stóð eitt i vegi 'fyrir nýtingu þessara gæða almenningr til hagsbóta. Höfuðgallar þessa skipulags v'oru óvíða á framleiiðslunni og klaufaleg stjórn utanríkis- verzlunarinnar. J a fna ð ar mann a s t j ór n in kostaði mjög kapps um að safna upplýsingúm um hugs- anleg markaðslönd og kynníi sér ýmsar kröfur 'hv'ers þ'éirra fyrir sig. Var það næsta um- íangsmikið verk >og sýndi auð ugt hugmyndafl'ug og hug- kvæmni þeirra, sem að unnu. Ekki' var nú len-gur treyst á markað í einu landi, Englandi, hsldur gert sem mest að því | að d’reifa útflutningnrm tilí j ým.i'S'Sa landa, er sum urðu j m>eð 'tíma'num góðir viðskfpta- vir.ir. Þetta var hinn einfakli leyridai’dómur í viðskdpt'asókn Ný-Sjálendinga. Sum svið i þjóðfélagsliiisins >fengu að ;halda fullri sjálístjórn, þrátt 1 fy-rir stóraukin afskipti rik- (isvaldsins, en á 'hinn bóginn hafði stjórnin stöðug'a sam- vinnil bæði við atvinnuveit- endur O'g verkaiýðsfélögm og £ór iðulega að ráðum þsdrra. Svo þe>gar atvinnu- og við- skiptamál þjóðarinniar voru á ný komin á réttan kjöl, voru hendur látnar starida frarn úr ermum við félagslegar um- bætui’. Laun verkamanna vioi’u stórhækkuð strax árið 1936, og Nýja-Sjáland varð einmig fyrst alira lan>da til þess að lögleið>a 40 stunda vinnuvifcu með> ós'kertum launum. líinn nýfengmi auður sfcyldi skiptast svo jafnt milli þjóðféia’gsþegnanna, S'.em kost ur væri á. (Nl. á morgun.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.