Alþýðublaðið - 02.11.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.11.1948, Qupperneq 3
Þriðjudagur 2. nóv> 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frú Roosevelt í mandarínsbúningi» -j til kvölds í DAG er þriðjudaugurinn 2.! nóvember. Þann dag fæddist slcáidið Esaias Tegnér árið 1846. TJr Alþý'ðublaðinu fyrir 27 ár- ijm: Fyrirlestur flytur Gísli Jónsson vélstjóri á Sterling ann að kvöld í Nýja Bíó. Efni fyrir- lestrarins er um það, hvernig megi ráða bót á atvinnuleysi og verkföllum. Verður fróðlegt að vita, hvað fyrirlesárinn hefur fram að flytja. Sólarupprás var kl. 8,14. Sól- arlag verður kl. 16,08. Árdegis- háflæður er kl. 5,50. Síðdegis- háflæður er kl. 18,10. Sól er í hádegistáð kl.. 12 11. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Veförið í gær Kl. 14 í gær var fermur hæg vestan og norðvestan átt um allt land,. nema á Ðalatanga, þar var norðvestan 8 vindstig. Skúrir voru á Suðvestur- og Norðausturlandi, og skýjað víð ast hvar nema á Austur- og Suð- austurlandi. Um allt land var 4 stiga frost til 4 stiga hiti. Kaldast á Möðrudal á fjöllum en heitast í Vestmannaeyjum. í Reykjavík var 1 stigs hiti. Flugferðir LOFTLEIÐIR: ,.Geysir“ fer til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar kl. 8 árd. Hekla legg- ur af stað til New York um hádegi í dag. AOA: í Keflavík kl. 5,30 í fyrra málið frá New York, Boston og Gander til Kaupmanna- hafnar; Stokkhólms og Hels- ingfors. Skípafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl, 7,30 frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 16, frá Akranesi kl. 19. Hekla er í Reykjavík. Esja var á Akureyri í gær á austur- leið. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur síð- degis í gær frá Breiðafirði. Þyr- ill var í Keflavík í gær. Brúarfoss er í Reykjavík Fjallfoss kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld frá Halifax. Goða- foss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss kom til Bergen í fyrra- dag frá Kaupmannahöfn; fór þaðan í gær til Reykjavíkur. | Reykjafoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Svíþjóðar. Selfoss kom til Graverna í Svíþjóð 29. þ. m. Tröllafoss fór frá Akur- eyri í gærkvöldi til Dalvíkur. Horsa er á Flateyri. Vatnajök- ull er á Patreksfirði. lestar fros inn fisk. Karen byrjar að lesta í Antwerpen í dag, fer þaðan til Rotterdam. Halland lestar í New York 20.—30 nóvember. Foldin fór frá Antwerpen í fyrrakvöld til Reykjavíkur með viðkomu í Færeyjum. Linge- stroom fór frá Vestmannaeyjum s. 1. laugardag til Hamborgar. Reykjanes fór 26. þ. m. frá Húsa vík áleiðis til Genúa. Blöð og tímarit Gangleri, 2. hefti 22. árg. er nýkomið út. Efni heftisins er: Af Sjónarhóli, Páll Einarsson áttræður, eftir Gretar Feils, Þetta er dansmærin Patrica Schmidt. Hún var dæmd í 15 ára fangelsi fyrir að myrða John Lester Mee frá Chicago á skemmtiferðaskipi í höfninni í Havanna í aprílmánuði 1947, en var náðuð. Karma eftir Annie Besant, Jak- ob Kristinsson þýddi, Frá sjón- armiði meistaranna, Þorl. Ófeigsson þýddi, Græni geisl- inn eftir Jón Árnason prentara, Menn og dýr, Villigötur nútím- ans, Endurholdgunarkenningin sækir fram o. fl. eftir Gretar Fells. Fundir Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Kosið verð ur á 21. þing Alþýðuflokksins, fréttir sagðar frá aðalfundi bandalags kvenna í Reykjavík, Elinborg Lárusdóttir mun flytja fyrirlestur um för sína til Ame KROSSGÁTA NR. 135. Lárétt, skýring: 1 verkfæri, 6 meðal, 8 ósamstæðir. 10 kynst ur, 12 dýramál, 13 atviksorð, 14 óhreinindum, 16 frumefni, 17 ný 19 skógardýr. Lóðrétt, skýring: 2 sund, 3, stjórnpallur, 4 ættingi, 5 verk- færi, 7 treindir. 9 fóður, 11 tákn, 15 kaldi, 18 skáld. LAUSN Á NR. 134. Láréttj ráðning: 1 kælir, 6 fal, 8 L. L.. 10 glær, 12 vá, 13 sæ, 14 Ergo, 16 ið, 17 opi, 19 ernir. Lóðrétt, ráðning: 2 æf, 3 lag- vopn, 4 ill. 5 alveg, 7 hræða, 9 lár, 11 Æsi, 15 gor, 18 I. I, ríku og á eftir kvikmyndasýn- ing. Esperantoféíagið heldur fund annað kvöld kl. 8,30 í Breið- firðingabúð. 'Afmæ!5 Fertngur er í dag Sigbjartur Vilhjálmsson, húsasmíðaméist- ari, Skúlaskeiði 10, Hafnarfirði. Embætti Gustaf H. P. Hyléen hefur fengið viðurkenningu sem vara ræðismaður íslands í Halmstad í Svíþjóð. Heimilisfang hans er: Stadionsgatan Halmstad. Söfo og sýnlngar 30 ára afmæli Ráðstjómarrikj ánna, sýning í sýningarskóla myndlistarmanna. Opin kl. 14 íil 23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Sjóliðinn snýr heim“ (ame- rísk). Van Johnson, Keenan Wynn, Pat Kirkwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Himnaríki má bíða“ (ame- rísk). Gene Tierney, Don Am- eche. Sýnd kl. 5 og 9. Austurbæjarbió (sími 1384): .,Ég hef ætíð elskað þig“ (ame- rísk): Philisp Dorn, Catherine Mc Leod, William Carter. Sýnd kl. 9. — „Jón feiti í hernaði“. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — Guðrún Brunborg: Noregur i litum. Sýnd kl. 9. „Ránardætur“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — ..Ritstjóradraugurinn" (sænsk). „Tykke“ Thor Modéen, Áke Söderblom, Anna-Lisa Ericson. Sýnd kl. 7 og 9. , Dick Sand“, skipstjórinn fimmtán ára. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): ,,Þræll ástarinnar“ (ung versk). Paul Javor, Katlin Kar- ády. Eva Szorényi. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó (sími 9249): , Stjörnu demantinn" (amerísk). George Brent, Brenda Marshall, George Tobias. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Bridge- klúbburinn kl. 8,30 síðd. Hótel Borg.: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaká Heimdallar kl. 8,30 síðd. Þegar frú Eleanor Roosevelt fíutti fyrirlestur sinn um mannréttindi við Sorbonneháskólann í Parás á aögunum. var hún klædd í kínverskan mandarínsbúning, sem henn’ var gefinn í Kína á ferðalögum hennar austur þar á ó- friðarárunum, og vakti þessi búningur hennar mikla át- hygli. Hér sést frúin, sem á sæti í mannréttindanefnd hinna sameinuðu þjóða, á tali við René Cassin, hinm franska meðnefndarmann sinn, rétt áður en hún flutti fyrirlestur sinn við Parisarháskóiann. Arnarímur Krisíiánsson: Utvarpið 20.20 Tónleikar: Kvartett í e- moll op. 83 eftir Elgar (plötur). 20.45 Erindi: Nytjar jarðar II: Glerið og himingeimur- inn (dr. Jón Vestdal). 21.15 Tónleikar: Tvísöngvar (plötur). 21.35 Upplestur: Strandið á Kolli, smásaga eftir Jón Trausta (Daði Hjörvar). 22.05 Endurteknir tónleikar: Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Bach (plötur). Morguniblaðið hefur neit- að mér um bir.tingu eft- irfarandi greir.arkorns, og bið ég því Alþbi. fyr- ir greinina- Höf. HERRA RITSTJÓRI! í>ar eð þér höfðuð í blaði yðar látið orð falla að því, að kennara- síétt landsins léti sér í léttu rúmi liggja að leiðbeina bÖrn um um dagfar og almenna framkomu og vanrækti þer.n an þátt að jafnaði að meira eða minna leyti, ritaði ég yður eða ,Daglega lífinu“ stutt bréf, þar sem ég í grandaleysi og í góðri trú taldi víst að þér vilduð geía bess, er gert er, og hafa það jafnan, er sannara reyndist- ,í stað þees að birta bréf mitt í heild, birtið þér yðar eigin hugleiðingar út frá efni þess, og varpið að lokum fram eftirgreindri spurningu: ,,Það væri fróðlegt að vita I hvaða rök liggja að því, að uppfræðaxar ísl-nzks æsku- lýðs eru á móti því, að börn- um séu kenndir mannasiðir.“ Miinna mátt nú gagn gera, að þetta stutta bréf mitt, er aðeins skýrði frá nokkriun staðreyndum varðandi dag j leg skyldustörf okkar kenn- aranna, skyldi endilega þurfa d yðar höndum að verða á- 1 steytingarsteinn. Þé c notið bað sem tilefni til áframhaíd andi árása á kennarastéxtina og læðið því inn í eitt víðlesn asta blað landsins, að veru- legur hluti kennaranna „sé á móíi því að börnum séi* kenndir mannasiðir“- Til þsss að almenningur geti séð hversu gersamiega •tilefnjslaust það var, a(5' draga slíkar ályktanir fram » sambandi við bréf mitt, birti-. ég það hér orði til orðs: ..1 tilefni af skrifum yoar, ; hr. Víkverji, um leiðbeiníng- ar til r.emenda frá halfi*- barnaskólanna um dagfar og almenna framkomu barna, , vildi ég leyfa mér að takar- ! þetta fr.am: ; Mér er kunnugt um a3 kennarar hafa og hafa haft alla jafnan i huga að leið- beira nemendum sínum í þessum efnum, en að sjálf- sögðu eru mjög deildar meii> ingar um, hvort rétt sé að I taka þennan þátt uppaldisins I upp sem sérstaka kennslu- grein. eins og þér mælizt til. Auk þess vil ég geta þess, að mikill meirihluti kennara- stéttarinnar mun vera mjög andvigur einkunnagjöf í hegðun, og hníga að því sterk rök. Árið 1938 gaf ég út í ,..A1- Frh. á 7- síðu. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.