Alþýðublaðið - 04.11.1948, Blaðsíða 1
sireira en
naum amerisica pmqsm
SÍÐUSTU FRÉTTIR af for
setakosnÍHgnnum í Banda-;
ríkjunum í gærkvöldi skýrðti j
frá því, að hinn kjörni forseti, j
Harry S. Trumán, hefði unn-
ið kcsningarnar í 27 ríkjum. j
en Thomas E. Dewey í 171
ríkjum. Hafoi Truman þá
fengið 302 kjörmenn kosna
af 531 og hafði um ívær milij.
atkvæða fram yfir Dewey.
Þegar atkvæði höfðu verið
KARRY S’. TRUMAN, íorseti Bandaríkjanna,
vann glæsilegan og mjög óvæntan sigur í kosningun-
um, sem fóru fram í fyrradag. Fram á síoustu stundu
voru spádómar sérfræðinga, blaða, skoðanakönnun-
ar og vfhieitt allra, nema Trumans sjálfs. á þá leið,
að Dewey muridi sigra. En fyrstu tölurnar sýndu ann-
að. Truman tck forustuna og héit henni, unz yfir lauk.
Smám saraan varð það ljóst, að demókraíar náðu meiri-
hluta í báðum þingdeildum, og varð baráttan milli Trumans
og Dewey æ harðari. Um hádegið í gær virtusi úrslit kostn-
inganna velta á ríkjunum Ohio og Illinois, sem hafa samtals
53 kjörmenn. A þriðja tímanum í gær féklt Truman yfirhönd
ina í þessum tveim ríkjum, og viðurkemidi þá Dewey ósigur
sinn, eins og venja er þar í landi, og sendi Truman heilla-
talin í 44 ríkjum, hafði Tru-
man fengið 224 kjörmenn
kosna í 24 ríkjum, en Dewey
207 í 17 ríkjum. Var þá aug
ljóst, að ríkin Illinois og
O'hio myndu ráða úrshfcum for
setakjörsins. Truman vann
bæði þau ríki og bætfci þar
með víð sig 53 kjörmörmum,
en :þá sendi Dewey honum
símskeyti og óskaði honum
tii hamingju m>eð sigurinn fyr
ir hönd sjálfs sín og repúblík
anaflokksins. Eftir þetfca vann
Truman 'einnig sigur í Kali-
forníu og bætti þar með ©nn
við sig' 25 kjprmönmim.
Síðustu kosningatölur í
gærkvöldi voru þær, iað: Trum
an hefði íengið 21. 250 000 at-
kvæði, en Dewey 19 100 000
atkvæði. Hafði Truman þá
hlotið 49% af greiddum at-
kvæðum, Dewey 45%,
Thui'mond 2,5% og Wallace
2%,.
ERNEST BEVIN, utanrík-
ismálaráðherra Breta, upp-
lýsti í neðri málstofu brezka
þingsins í gær, að allir þeir
brezkir hermenn, sem dveld-
ust í Grikklandi, ynnu ein-
vörðungu friðsamleg störf.
Beván gaf þessar upplýs-
ingar að gefnu tilefni frá ein-
um þingmanni neðri málstof-
unnar, sem bar fram fyrir-
spurn um Grikklandsmálin.
Hins vegar sagðist Bevin ekkj
láta uppi, hvað brezku her-
mennirnir í Grikklandi væru
margir, því að það væri hem-
aðarleyndarmál, sem stjórnin
gæti ekki gert heyrdn kunn-
ugt.
skeyti.
Kosningarnar í fyrradag
reyndust, þegar byrjað var að
fcel'ja atkvæðin, einhverjar
hinar jöfnustu og harðvítug-
ustu í sögu Bandaríkjanna.
Það er viðurkennt, að sigur
demókráta og Trumans er
mikill sigur fyrir vinstri öflin
og sérstaklegia fyrir verka-
lýðshreyfinguna, sem barðist
af dugnaði fyrir Truman og á
móti republikönum þeim, er
sfuddu Taft-Hartley-lögin, er
bundu verkalýðshreyfingunni
mjög fjötur um fót. Hin frjáls
iynda stefna Roosevelts for-
seta, sem Truman hefur til-
einkað sér, hefur unnið enn
einn sigur og mun verða á-
fram við'lýði- íhaldsöflin og
fjármálaklikurnar í Wall
Street, sem Truman beindi
baráttu sinni mjög gegn, hafa
beðið geysilegan ósigur.
Úrslit kosninganna hafa
vakið mikla furðu og komið
mönnum á óvart um allan
heim. Jafnvel almenningur í
Bandaríkjunum virðist vera
hissa, svo að ekki sé minnzt
á stjórnmálamenn. Gleði
verkamanna er mikil, og
sagði einn af leiðtogum CIO
til dæmis, að verkamenn
hefðu unnið af krafti, en ekki
gert sér neinar tálvonir. Nú
séu þeir ofsakátir. Erlendis er
sömu söguna að segja, og
aldrei þessu vant mun Andrei
Vishinsky hinn rússneski
hafa talað fyrir munn margra
er hann sagði í P;arís: „Stór-
furðulegt.“
Harry Truman var í
gistihúsi í Kansas City í
gær (kl. 11 eftir N.Y.
tíma), er honum barst
heillaóskaskeyti keppi-
nauts síns, en slíkt skeyti
er vestra talið hin opin-
beru endalok kosningabar-
áttunnar.
Truman var í Indepen-
dence í Missouri, heimaborg
sinni, á kjördag. Um kvöldið
fór hann á hvíldarheimili þar
skámmt frá. Svaf hann þar
um hríð, en vaknaði tvisvar
um nóttina til að heyra kosn-
ingatölur í útvarpinu. Um
fjögur leytið ákvað hann að
fara til Kansas City, og var
hann þar, er úrslitin snerust
endanlega honum í hag og
það varð ljóst. að hann hafði
verið kosinn forseti til næstu
fjögurra ára.
MEIRIHLUTI í BÁÐUM
ÞIN GDEILDUM.
Áður en úrslit forsetakosn-
inganna urðu kunn, var þeg-
ar o'rðið aug’ljóst, að demókrat
ar höfðu meiirihluta í báðum
þmgdeildum, svo að aðstaða
Dewéys sem forseta hefði orð
(ið mjög erfið. Úrslit kosning-
araia til fulltrúadeildarinnar
m-ðu þau, að demókratar hlutu
240 sæti, repúplíkanar 194, en
„ameríki verkamannaflokkur-
inn“ eihn. Verkalýðssamtökin
áttu mikinn þátt í þessum sigri,
en þau höfðu einsett sér að
vinna gegn endurkosningu
þeh'ra repúblikana, sem
greiddu Taft-Hartley lögunum
atikvæði. Tókst þeim að fella
51 þingmann, sem studdi þau
lög.
I kosningunum til öldunga-
deildarinnai* féllu repúþlikan-
ai'nii' alis staðar þar, sem úr-
slit voru talin tvísýn. Biðu
nokkrir menn, sem þekktir
voru fyrir einangrunai'stefnu
(Frh. á 8. síðu.)
Harry S. Truraan Bandaríkjaforseti.
Verkamanriafélagið Þór dæmt til að
veita Guðmundi Melgasyoi full og
óskert félagsréttindi.
--------<?—------
FÉLAGSDÓMUR kvað upp í fyrradag dóm í máli Guð
mundar Helgasonar verkamanns á Selfossi gegn verkamanna-
félaginu Þór þar á staðnum, en forirsaður félagsins, komm-
únistinn Björgvin Þorsíeinsson, hafði hindrað að stefnandi
yrði tekhm inn í félagið ósamt 6 mönnimi öðrxun. Féll dómur
félagsdóms á þá lund, að verkamannafélaginu Þór er skylt
að veita Guðmmidi Helgasyni full og óskert félagsréttindi og
greiða 300 krónur í málskostnað.
Forsaga máls þessa er sú,
að stefnandi, Guðmundur
Helgason, sneri sér í ágúst-
mánuði síðast liðr.um til for-
rr.anns verkamannafélagsins
Þórs, kommúnistans Björg-
vins Þorsteinssonar, afhanti
honum inntökubeiðni í félag-
ið og greiddi inntökugjaldið.
Veitti Björgvin, sem ritaði
fyrir hann inntökubeiðnina,
hvoru tveggja móittöku án
nokkurra athugasemda. Sam
kvæmt lögum verkamannafé
lagsins skal formaður bera
inntökubeiðnir undir atkvæði
á félagsfundi- Næsti fundur
í félaginu var ekki haldinn
fyrr en 15. september, og var
fundarefni kos ning fulltrúa á
Alþýðusambandsþing og önn
ur mál. Kom stefn&ndi á fund
inn ásamt nokkrum mönnum
öðrum. sem þá nýlega höfðu
sótt um inngöngu í félagið-
Bar einn félagsmaður í fund
arbyrjun fr-am þá tillögu, að
fyrst yrðí tekin fyrjr inntaka
nýrra félaga. En þá tillögu
tók formaður ekki ti.l greina
með tilvísun til þess, að trún
aðarmannaráð félagsins hafði
3 dögum áður samþykkt að
taka ekkj nýja félagsmenn
inn í félagið. Lét formaður
fulltrúakjörið síðan fara
fram, en að þeim dagskrárlið
afgreiddum bar hann heldur
ekki undir atkvæði inntöku-
Framhald á 8. síðu.