Alþýðublaðið - 04.11.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
Fimmtudagur 4. nóv. 1948.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréííastjóri: Benedikt Gröndal.
ÞÍHgfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Einilía MöIIer.
Auglýsingasími: 4906.
AfgreiSslusími: 4900.
ASsetur: AlþýBuhiisið'.
Alþýöupreiitsmiöjan h.f.
Giillöld ísleiidiiiga. — Um fjörutm ár síðan hún
seldist upp. — Bréf um áhrif taltmarkana á dans-
leikjum utan Reykjavíkur.
KRÝSUVÍKURVEGURINN
hefur orðið tilefni mikilla
urnræðna í bæjgirsíjóm
Reykjavíkur og blöðum höf-
uðstaðarins að undanförnu.
Tíleíni þessara umræðna. er
sú furðulega framkorna borg
arsitjórans í Reykjavík að
hindra, að Reykjavíkurbæv
leggi fram lán til að Ijúka
KrýsuvíkuTveginum á miklu
skemma'i tíma ep verða
myndi. ef ríkið yrð.i látið eitt
um bá fraxnkvæmd. Var þó
hér um óverulega fjárupp-
hæð að ræða og umrætt lán
iryggt edns og bezt verður á
kosið, en verkamenn og at-
vinnubilstj órar héðan úr
bænum áttu að f á virunu við
lúkningu vegaríns sem næmi
lánsframlagi Reykjavíkur-
bæjar.
Borgars+ióri hindraði þassa
sjálfsögðu aígreiðslu málsins
og sótti það meira að segja
svo fast, að hann rauf gert
samkomulag bæjarráðs og
beitti þrjá samherja sína fá-
heyrðu ofriki. Hins vegar lét
hann bæjarstjórnina sam-
þykkja, að hún hefði hinn
mesta áhuga fyrir öðrram vegi
austur yfir fja'll og væri til
viðtals um fulltingi við lagn-
ingu hans! Niðurstaða máls-
ins er sem sé sú, að bæjar-
stjórnarmeirihlutinin í Reykja
vík leggst á móti því, að lok-
ið sé við veg, sem aðeins þarf
áð vinna við í nokkrar vikur,
en lýsir yfir áhuga sínum fyr-
ir því, að byrjað sé á öðrum
veoj, sem enn á sögu sína
álla x nefndarálitum og áætl-
unum:
*
Rök borgarstjóra fyrir þess
ari afstöðu hans sýna bezt,
hver rnálstaður hans er. Heil-
vita mönnum dylsit að sjálf-
sögðu ekki, að hið eina. sem
kemur tíl mála í þessu sam-
bandi á bessu stigi málsins,
er að Ijúka við Krýsuvíkur-
veginn, þá leiðima austur yfir
f jall, sem hægt er að fullgera
á nokkmm vikum og alltaf
hefur verið reiknað með sem
öryggisleið milli höfuðataðar-
ins og sveíitanna á Suður-
landsur dirlendinu, eins þó að
Þréngslavegurinn bætist í
hóp hinna briggja veganna.
Ræða borgarstjóra á síðasta
bæjarstjórnarfundi um þetita
'tnál virtiat hins vegar helzt
benda til þess. að hann sé
ándvígur Krýsuvíkurvegin-
um vegma þess, að hann verði
,,engjavegur“ fyrir Hafnfirð-
■inga og ,,skrejðarvegur“ fyrir
Kaupfélag Árnesinga! En
borgarsitjórí befði átt að
hugsa sig um tvisvar, áður
en hann kvað upp þennan
Kleggjudóm- Það er ao vísu
rétt, að Krýsuvíkurvegurimn
kemur til með að verða hið
mesta þarfaþing fyrir Hafn-
arfjörð og Kaupfélag Árnes-
GULLOLD ISLENDINGA
eftir Jón Aöils kom út fyrir
nokkrum dögiím í amiarri út-
gáfu, en nú eru liðin 40 ár
síöan þessi gagnmerka bók kom
fyrst út og næstum því jafn-
mörg- ár liðin síðan hún seldist
upp. E*að er í raun og veru furðu
legt að Gullöld íslendinga skuli
ekki hafa verið gefin út fyrir
löngu í annarri úfgáfu, svo
merkí er þetta rit, fróðlegt og
skemmtilegt.
ÞESSI ÚTGÁFA er mjög
vönduð, bókin gullfalleg að öllu
útliti og innri frágangur með á-
gætum, en annað var heldur
ekki sæmilegt um þessa bók.
Jónas Jónsson frá Hriflu ritar
ágrip af sögu Jóns Aðils en um
leið er ritgerðin um sögu ís-
lands, en fáum núlifandi íslend-
ingum tekst eins vel að lýsa
sögu þjóðarinnar í ljósi starfs
einstakra manna og J. J. Þor-
leifur Gunnarsson, sem hefur
gefið út þessa bók, á þakkir
skildar fyrir hana.
VESTFIRÖINGDR skrifar:
,;Ein eru þau lög, sém sett voru
í fýlrra sem þú og fleiri pistla-
höfundar Reykjavíkurdagblað-
1 anna hafið prísað, en sem eru
| áreiðanlega illa séð úti á lands-
byggðinni. Og það, að þíð skul-
ið halda með þessum lögum,
gefur mér ástæðu til að halda
að ykkar hugsun sé ekki farin
að ná langt út yfir Reykjavík,
og verð ég að segja, að mér
finnst það miður hvað þig
snertir. Lögin, sem ég á við eru
um takmörkun á skemmtunum.
NÚ MÁ EKKI hafa dansleiki
lengur en til kl. 2 e. miðn. að-
faranótt sunnudaga, en aðra
daga ekki lengur en til kl. 1 e.
m. Það kann að vera að það sé
: nauðsynlegt að setja svona lög
fyrir Reykjavík, þar sem eru
dansleikir flesta daga ársins, og
þá auðvitað stundum á mörgum
stöðum í einu. Þeir, sem sækja
dansleikina þar; stunda flestir
reglubundna vinnu og þurfa
því að vera komnir á vissum
tíma til vinnu sinnar á morgn-
ana. en þetta er öðruvísi víðast
hvar úti um land. Hér í þorpinu
sem ég á heima í, hafa flestir
atvinnu sína af sjóróðrum og
þeirri vinnu, sem til fellur í
landi í sambandi við þá. Við
höldum venjuleg'a nokkrar
skemmtanir á hverju ári, en við
getum ekki fyrirfram ákveðið
að halda þær á neinum ákveðn-
um dögum. Við verðum að halda
þær þegar víst þykir að ekki
gefi á sjó daginn eftir, því héð-
an er alltaf róið að kvöldi þeg-
ar veðurútlit er sæmilegt. Við
getum yfirleitt ekki byrjað okk-
ar skemmtanir, sem oft hafa
staðið yfir í 2—3 klst., fyrr en
kl. 8%—9 e. h., vegna þess að
konur eru ekki fyrr búnar að
ganga frá kvöldverkum sínum,
en þær vinna hér, eins og víða
annars staðar, mest og bezt að
undirbúningi og framkvæmd
skemmtananna.
EF VIÐ ÞVÍ ÆTLUM að hafa
skemmtun, sem byrjar kl. 9 e.
h., þá er hún venjulega ekki á
enda fýrr en kl. líVz—12 e. h.
Þá er útilokað hjá okkur að
hafa dans á eftir; því okkur
finnst ekki taka því að byrja að
, dansa fyrir eina eða tvær klst. i
I Aðalástæðan. sem sett hefur
i verið fram fyrir setningu þess-
ara laga, er sú, að með þeim
' ætti að koma í veg fyrir nætur-
1 rall fólks, og að þá myndi fólk
(mæta betur til vinnu sinnar á
morgnana.
EINS OG ÉG TÓK FRAM áð-
an, þá höldum við ekki okkar
skemmtanir nema þegar engin
vinna er framundan að morgni(
svo þetta á því alls ekki við hér,
eða yfirleitt annars staðar úti
um land. Það er heldur ekki
svo oft sem við höldum skemmt-
anir hérna í strjálbýlínu, að það
sé ástæða til að lögbinda þann
tíma, sem þær mega standa.
Nei. Þetta eru óvinsæl lög utan
framh, S 7. síðu.
innga eins og aðra þá aðila,
sem 'hafa hagsmuni af bætt-
um samgöngum um þessar
slóðir. En fyrst og fremst
verður Krýsuvíkuxvegurinn
þó mikils virði fyrir Reyk-
víkinga, því að hanm verður
í framtíðinni öryggisleið
mjólkurflutninganna austan
úr sveitum hingað til fiöfuð-
staðarins.
Það er því meira en lítill
fjandskapur, sem horgarstjór
inn í Reykjavík elur í brjósti
í garð Hafnarfjarðar og Kaup
félags Árnesinga, ef hann vill
ekki, að þessari öryggisleið
sé komiið upp, vegna þess
eins, að hún verði þeim aðih
um einnig til heilla!
Afstaða Sjálfstæðisflokks
iais til Krýsuvíkurvegarins er
sannarlega ekki öfundsverð.
Hún er afstaða flokks, s-em
gerir samkomulag í bæjar-
ráði, en rýfúr það í bæjár-
síjórn vegna ofríkis eins
manns; og bitnar það þó átak-
anlegast á þremur flokks-
systkinum hans sjálfs. En þó
að undarlegt msgi virðast,
hefur Kommúnistaflokkur-
inn fetað í fótspor Sjálfstæð-
isflokksins í þessu máli. Mál-
svari hans í bæjarráði og bæj
arstjórn hafði tekið undir þá
sjálfsögðu kröfu, að Krýsu-
víkurveginum yrði lokið á
sem skemmstum tíma með
fulltingi Reykjavíkurbæjar.
En nú bintir Þjóðviljinn lang
ioku um málið, og hún sýnir,
að Kommúnistaflokkuirnn í
dag er hálfur með og hálfur á
móti.!
Ástæðan þarf svo sem eng-
um að dyljast. Emil Jónsson
samgöngumálaráðherra á hér
hlut að máli. Hann er maður,
sem kommúnistar og sér í
lagi! ritstjórar Þjóðviljans,!
hata af pólitísku ofstæki og
persónulegri minnimáttar-1
kennd. Þess vegna getur
Þjóðviljir.n ekki fyígt þessu
máli af heilum hug, en geltir
í sömu greininni ýmíst með
eða mótj Morgunblðainu.
verður opið í vetur. Húsið verður leigt út
fyrir veislur, fundahöld og dansleiki.
Þeir sem óska að fá húsið leigt fyrir slíkt.
eru vinsamlega beðnir að tala við mig sem
fyrst vegna mikillar eftirspurnar.
Virðingarfyllst
Ragnar Jónsson
(áður Þórscafé)
sími 6497 eða 6810.
Framsóknarmenn Reykjavík
er í Samkomusal Miólkurstöðvarinnar í kvöld
kl. 8.
Hermann JónasSon alþingismaður flytur
ræðu, Brynjólfur Jóhannesson leikari les upp
gamansögur. Að lokum er dans.
Pantið aðgöngumiða í síma 6066 sem fyrst.
SKEMMTINEFNDIN
óökast til Grindavíkur.
Umsóknir sendist fyrir 20. þ. m. til
Rafmagnseftir):its ríkisins eða til
oddvit'a Grin davíkurhrepps.
RAFVEITA GRINDAVÍKUR.
Brindrekastarf Lands'ambands ísl. út-
vegismanna er laust til umsóknar nú
þegar. UmSóknarfrestur til 20. nóv-
emher næstkomandi. Þekking á út-
veigs- og viðskiptamálum nauðsynleg,
svo og kunnát'ta í Norðurlandamál-
um og ensíku.
Um isióknir sfendist skrifsto'fu L. L Ú.
í Bafna'rhvoli við Tryggva'götu.
Reykjavík, 2. nóvembcr 1948.
F. h. Landssambands íslenzkra útvegsmamia.
Jakob Hafstein.