Alþýðublaðið - 23.11.1948, Síða 8
8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23- nóv. 1948.
Skýrsla Stefáns Jóh. Sfefánssonar: Framhald af 7. síðu
irlnnar i
þeim vanda. Ríkisstjórnin
undirbjó fyrstu lausn þessa
máls mjög rækilega- Hún
valdi af sinni hálfu sérfróða
menn til þess að rannsaka sér
staklega hag og afkomu sjá-
varútvegsins, og einnig til
þess að láta í Ijós álit um mis
munandi leiðir, er hugsanlegt
væri að fara, fyrst og fremst
til stöðvunar verðbólgunni,
og einnig með það fyrir aug-
um að lækka dýr.tíðina, er
stundir liðu fram- í samræmi
við málefnasamning stjórnar
flokkanna, var einnig kölluð
saman stéttaráðstefna, þar
sem ríkisstjórnin ræddi þessi
mál við fulltrúa frá launþega
samtökunum og fulltrúa frá
samtökum framleiðenda til
sjávar og sveita. Fóru þar
og fram ýmsar rannsóknir og
umræður, þótt eigi leiddi sú
ráðstefna til neinnar ákveð-
innar niðurstöðu, en ríkis-
stjórnin kynnti sér þó á ráð
stefnunni hug og skoðanir
fulltrúa þessara stétta.
Eftir að ríkisstjórnin hafði
látið þaulrannsaka og ýtar-
lega rætt ýmsar ráðstafanir
voru þær bomar undir flokk
ana, er standa að stjórninni’
og kom ríkisstjórnin sér loks
saman um tillögur varðandi
dýrtíðarráðstafanir. Lætur
það að líkum að enginn einn
flokkur hefur fengið full-
nægt öMum sínum óskum í
því efni, heldur hafa þeir,
eins og al/ltaf þegar um sam-
stjómir er áð ræða, fallizt á
niðurstöður og samkomulag,
sem unnt var að ná samstarfi
um, en skoðanamunur var
allmikill.
Árangur af þessu öllu voru
lög urn dýrtíðarráðstafanir
frá 29. des. 1947. Fyrsti kafJ.i
laganna ræðir um markmið
þeirra, annar kafli um éigna
aukaskatt og er þar að finna
ákvæði um sérstakan skatt,
er leggst á eignaaukningu
sem orðið hefur tímabilið 1-
janúar 1940 til 31. des. 1947.
Settar eru í iögunum ýmsar
reglur um það hvernig skatí
inn skuli reikna, en að því
búnu eru ákvæði um að af
eigraaukníngu 100—200 þús
und krónur greiðist 5% af
því sem umfram er 100 þús.
kr., af 200—400 þús. kr. greið
ist 5 þús- kr. af 200 þús. kr.
og 10% af afgangi. Síðan fer
skaftstiginn hækkandi og
endar með því að af eiímár
miMjón kró.na eignaaukningu
greiðist 145 þús. krónur og
30% af því sem þar er fram
yfir. Voru ákvæði þessi sett
til þass að þek menn, sem á
stríðsárunum hafa safnað
auði, skyldu nokkuð af mörk
um leggja- Er um ákvæðin
um eignaraukaskatt það
sama að .segja og önnur á-
kváeði 'Jagár.ha,' að þar voru
rnjþg niismúnánái sjóúarmið
úpþi, ö’g énginn fíokkanna
fékk því framgengt, sem
hann hefði frekast kosið.
Þriðji kafli þessarar lög-
gjafar ræðir um verðlagsupp
bætur o. fl. og þar er meðal
arnars ákveðiö að verðlags-
uppbót á starfslaun og aðrar
greiðslur megi ekki vera
hærri, en samkvæmt vísitölu
300, meðan lögin gilda.
í fjórða kafla eru ákvæði
um ríkisábyrgð vegna báta-
útvegsins og eru þar ákvæði
er tryggja bátaútvegirmm á
árinu 1948 65 aura verð fvrir
hvert kí'ló af nýjum fiski,
miðað við þorsk og ýsu, slægð
an með haus. Þá eru ákvæði
um að ríkissjóðuir ábyrgist
hraðfrystihúsum það sem á
kann að vanta að söiuverð á
þcrskflökum riái kr. 1,33
hvert enskt pund fob. og sam
svarandi verð á öðrum fisk-
tegundum- Ríki.ssjóður ábyrg
ist sa!ífiskútflytjendum það,
sem á kann að vanta til að
söluverð'. verði kr. 2.25 fyrir
kg. fob- miðað við fullsaltað-
an stórfisk (þorsk) fyrsta
flokks, og sé verð ar.narra
flokka cg fisktegurida sam-
svarandi. Þá er gert ráð fy.rir
að ábyrgjast kjötframleiðend
um verðlagsárið 31. ág. 1947
ti'l 1. sept- 1948 það, sem
á kann að va.nfa að þeir fái
fyrir úlflutt kjöt, sem til hef
ur faMið á tímabilinu, það
verð, sem lagt er til. grurid-
vallar í verðilagningu land
búraðarvara það verðlagsár,
samanber löggjöf um verð-
lagningu la.ndbúnaðarafurða■
í fimmta kafla laganna er
gert ráð fyrir ráðstöfunum til
aðstoðar við síldarútvegs-
menn, er veiðar stunduðu
1947 og ríkisstjórr.inni heim-
iilað að taka al.lt að 5 mi-llj.
króna lán í því sambandi.
í sjötta kafila laganna er
samþykkt að framlengja
hækkun á vörumiagnstolli og
verðtoMi og í sjöunda kafla j
er lögleiddur söluskattur til |
þess að standast fiskábyrgðar j
greiðslurnar og r.iðurgreiðsl- i
ut' á innlendum vörum- Nem
ur söluskatturinn af heild-
sölu og umboðssölu 2%, aí
smásölu llúýf). |
Þessi lög, sem nú hefur
verið greinit írá, voru sett
til þess að gera iilraun til
þess að stöðva vaxandi verð-
bólgu í landir.u og þá gengið
út frá því að allir þyrfcu
nokkuð af mörkum að leggja
í því sambandi. Þess végna
var sett ákvæði um eignar-
aukaskaít og festing verðlags
uppbóíar á laun miðað við
vísitölu 300. Sömuleiðis þótti
nauðsynlegt eins og áður, að
taka ábyrgð á ákvaðnu verð-
lagi ýmissa útflutr.ingsvara.
Framleiðsla þessara vara
stendur og fetlur með því að
hægt sé að halda tilkostnað-
inum við framsleiðsluuia hæfí
lega í skefjum. Síldarleysið
á síðastliðnu sumri varð
mönnum mjög þungt í skauti
og atvinnurekstur þeirra
sem sjávarútveg stunda er
í mjög slæmu ásíar di svo að
á ný varður að gera ráðstaf-
ánír til stuðnings.
Löggjöf þessari eða þeirri til
r aun s.em með henni var gerð
! til að stöðva verðbólguna vac
að sjálfsögðu misjafnlega tek
ið, en 'þó er vert að .gsta þess
launastétturum til hróss að
I þær skildu hvað tjl grundvall
ar lá þessum aðgjörðum, þ, e-
að þær voru til þess gerðar,
að ekki stöðvaðist atvinnu-
! rekstur í landinu og þar með
öflun ertends gjaldeyrís, sem
aftur myndi hafa leiít til at-
vinnuleysis og hrurs Korom
únistar reyrdu að sjálfsögðu,
eftir því sem bair framast
gátu, að torvel'da bæði setn-
ingu laganna og framkvæmd
þeirra, en með litlum árangri.
Það kcm strax í ljós um
áramótin 1947—48 ,að þessar
cýrtíðarráðstafar.ir lækkuðii
verðlagið í mörgum tiifellum
og voru um þau áramót sett
ný verðuagsákvæði og leiddi
þetta allt til þess að vísitalan
lækkaði úr 328 niður í 3.(9
stig. Á yfirstandandi ári hef
ur vísitalan verið 319—324
stig, nokkuð mismunandi frá
mánuði til mámaðar, og hefur
hækkun á sumurn aðfluttum
vörum lei tt til nokkurrar
hækkunar á vísitölunni og þá
einnig hækkun sú, semgerð
var í hau:st á landbúnaðar-
vörum. Er hér við mikla erf
iðlejka að stríða og ekki unnt
að segja hverr.ig verður hald
ið í horfinu, en það er eitt af
verkefnum ríkisstjórnar og
alþingis þess sem nú situr, að
gjöra frekari xáðstafanir til
þess að halda verðbölgunní í
iskefjum, svo að atvinnurekst
urirn og gjaldey.risöflun geti
orðið á þann veg, sem þjóðar
búsakpurinn krefst-
arflokksins, þar sem Sjálf-
stæðisflokkurinn heldur fast
við að innflutningurirm eigi
að verulegu leyti að vera í
höndum einkainnflytjenda,
en Framsóknarflokkurirm
keppir hins vegar að því, að
sem mest af innf'lutningnurn
fari um hendur samvinnufé-
laga- Þetta hefur verið við
kvæmt deilumál og orðið
hlutfekiþti Alþýðuflokksins að
rniðla málum, eftir því sem
u.nnt hefur verið. Munu nú
ko.ma til athugunar innan rík
isstjórnarjnn-ar og síðan á al-
þingi, bréytingar á löggjöf-
in.rii um fjárhagsráð o. íl., og
mun sérsiaklega komið inn á
þetta atriði- En um viðskipta
má’ii.r. yfirleitt mun ég ekki
ræða frekar að þessu sinni,
þa r sem Emil Jónsson, við-
sjkiptaraálaráðherra, mun hér
ííT'flokksþinginu flytja sér-
s|akt erindi um þessi mál og
ský.ra þau nákvæmlega.
Sala laodbijnaðar-
Viðskiptamálin hafa verið
eitt af örðugustu viðfangsefn
um núverandi ríkisstjórnar.
Togast þar mjög á stefr.a og
sjónarmið tveggja samstarfs
flokka Alþýðuflokksins, Sjálf
stæðisflokksins og Framsókn
I samræmi við stefnuyfír-
lýsinguna, hefur verið sett
löggjöf um sölu á landbúnað
arafurðum og löggjöf um
ræktunarsjóð og annað, er
heitið var í stefnuskránni um
þessi málefni. Sé ég ekki á-
stæðu tihbess að rekja þau at
riði sérstaklega í þessari
skýrslu mir.ni.
RÍKISSTJÓRNIN LÝSTI
YFIR ÞVÍ, að hún myndi
vinna að framhaldi nýsköp
unar íslenzkra atvinnuvaga,
Hefur verið hrundið í fram
kvæmd ýmsum málum í sam
ræmi við þetta. Eftir að sýnt
var,ð að síddveiði í Faxaflóa
gæli orðið mikill og gagnleg
ur þáttur í atvinnulífi lands-
manna og gefið mikinn er-
lendan gjaldeyri, þótti sjálf-
sagt, að fenginri reynslu, að
gera ráðstafanir til þsss að
unnt væri að notfæra sér síld
ina á hinn hagkvæm-as ta hátt.
í því skyni hefur rikjsstjórn-
ir stuðlað að því, að nýjar
síldarverksmiðjur kæmust á
fót við Faxaflóa, á Reykja-
nesí, Akranesi •— og jafnvel
í Vestmannaeyjum. Nú er
veríð að reisa stóra síldarverk
smiðju í Örfirisey og endur
bætur hafa, verið gerðar á
verksmiðju í Hafnarfirði,
Rieykiav:'k, Keflavík og
Njaxðvikum, — allt með bað
fyri.r aurium >að geta tekið á
móti og brætt hér vetrarsíld.
Þá var stöfnað hér nýtt félag
m. a- fyrir forcröngu ríkisins,
ori hefur það keypt skipið
HiSRINGí ' sertb • á að 'j.vé’rðá
■fj|ótar.d'i..aí‘ld,arve.rksmij|ðja.
Er sfcipið •korhdð' tjl Reyki áyík <
ur og ve-rjð að útbúa bað svo,
að það geti gesrnt hlutverki
sínm sem síldarbræðsluskip.
Er ekkent vaíamál. að yiðbún
aður er nú ailur an.nar en áð
ur var til að hagnýta síldina.
Ríkisstiórnin hefur m. a. rot
að MarshaM-aðstoðina til
þessara aðgjörða, og má þetta
teljast mérkidegt, framha.ld
nýsköpunarinnar í sjávarút-
vegsmálum.
Þá er það, sem ekki er
minna um vert, að ríkisstjórn
in héfur samið um smíði 10
togara í Bretlandi- Verða tog
ararnir af hinni fullkomn-
ustu gerð og jafnstórir hin-
íóðarinnar
um stærstu af nýsköpunartog
urunum. Eiga skipin að verða
tilbúin 1950 og 1951- Er þess
að vænta, að þetita verði mjög
þýðingarmikil viðbót við tog
araflotann. En reynslan af
nýsköpunartogurunum er
hin ákjósanlegasta. Hafa þeir
bæði möguleika til að veiða
meira magn á istyttri tíma en
eldri skipin, og einnig er að
búnaður skipshafnar , miklu
betri en tíðkast hefur. Slíkir
togarar eru til hins mesta
gagns fyrir íslenzkan þjóðar
búskap og einnig mjög vel
við eigandi að hin dugmikla
íslenzka sjómannastétt fái í
hendur fullkomnustu tæki til
sjósóknar.
Ýmismál.
Ríkisstjórnin hefur eft'ir
mætti stuðlað að því, að af-
greidd væru reksturshalla-
laus fjárlög, en í meðförum
alþingis hefur það verið ýms
um erfiðleikum bundið.
Þá lagði ríkisstjórnin og
fram á síðasta alþingi frv.
til laga, er tryggja. átti bæj-
um og atvinnustöðvum afnot
af löndum og 'lóðum í nánd
við bæina. Var frv. þetta upp
runailega undirbúið af malli-
þi.nganefnd, en síðan endur-
skoðað af færustu lögfræð-
ingum, og nokkru breytt til
samræmis við eignarréttará-
kvæði 'stjórnarskrárinnar.
Frv. dagaði uppi á alþingi og
mun það verða, lagt fram þar
að nýju.
Fyrir frumkvæði ríkis-
stjórnarinnar og í samræmi
við stefnuyfiiTýsingu henn-
ar, hefur varið sett lÖggjöf
um stjórn og rekstur flug-
mála- Þá hefur og verið sett
löggjöf um ýmsar endurbæt
uir :á framfærslulöggjöfinni.
SVO SEM ALKUNNA ER
og vakiö hefur heimsathygli,
lýsti Mari-hal'l, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, yfir
því í ræðu í Harvard hinn 5.
júní 1947. að hanr. teldi nauð
synlegt að eerðar yrðu ráð-
stafanir til viðreísnar Evrópu.
Smám saman færðist þessi
hugmynd ’ fast form fyrir
forpöngu Bandaríkjanna og
hefur hurimyrdin verið
kenrd við höfundinn og köll
uð Marshall-hjálpin eða
Marshall-aðstoðin. Leitað var
til Evrópuríkianna yfirleitt
um þátttöku í e.ndurraisnar
áform.um þessum með stuðn-
jncri Bandaríkjanna. Kom í
liós., að rki þau hér í álfu,
sr.m eru undir áhrifum
Rú-sa- skárust úr .leik- og; þó
npuðúg surn. t..(d. Tókkoslý-
Yakía.pgjEmnlándj, én í! iipm
töhu.n]]rprur§fi rik,^ '.jýgjirra
á meðal Jslgrd.
Þeo'ar be+ta máiefni haíði
komið til ríkisstjórnarinnar,
og hun fengið um það svo ná
kvæmar upplýsingar, sem
unnt var. m- a. ky.nrt sér lög
crjöfina ur< þetta efni, sem
sett va’* í Bandaríkjunum, á-
kvað m'ðstjórn Alþýðuflokks
ins fyrir sitt leyti að vera
með því að ísland gerðist að-
ili að' samtökum þessum.
J Sama varð niðurstaðan hjá
! hinum stjórnarflokkunum.
Ráðstefna, er hin 16 þátttöku
ríki héldu í París 16. apríl
1948, samþykkti samning um
þetta efni, og var hann full-
giltur af forseta íslands að
því er íisland varðar hinn 3.
júlí 1948. Efni samningsins
mun ég -ekki rekja hér. Hcíur
það verið gert ítarlega á al-
þingi, bæði af viðskiptarnála
ráðherra, Emil Jónssyni, og
utarríkisráðherra, Bjarna
Benediktssyni. Hins vegar
þykir mé.r rétt að drepa á höf
uðatriðin í þessum viðr.eisn-
! aráformum, þótt Emil Jóns-
son muni e- t- v. koma nánar
að þeim atriðum í sinni ræðu
hér á flokksþinginu.
íflaridi hefuir’ þegar verið
úthlutáð' ’ riókkru fé ■ sam-
'kvæmt • 'Marsha.ll-hjálpinm.
j V'ar það fýrst ’ög fremst láns
! fé, er notað var til þfess að
| kaupa sildarbræðsluskipið
llæring og til þess að fu.ll-
: gerá síddarverks'miðjur þær
j við FaxafOóa, er ég áður
nefrdi. Sömuleiðis hefur
Marshall-hjálpin orðið okkur
til aðstoðar á þann hátt, að
við höfum selt 8000 lesiir af
íiskflökum með ábyrgðar-
Framh. á 9. síðu.