Alþýðublaðið - 23.11.1948, Síða 9

Alþýðublaðið - 23.11.1948, Síða 9
Þriðjudagtur 23- rióv. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ö Skýrsla Stefáns Jóh. Stefánssonar: Framhald af 8. síðu verði fyrir dollara og einnig Wokkuð af lýsi og mjöli. En í samráði við Efnahagsstofnun Evrópuríkjar.na og Banda- ríkin, hefur hvert þátttöku- ríki um sig gert áætlun um framkvæmdir næstu fjögur ár, sem vænta má aðstoðar til frá Marshall-hjálpinni. Ríkisstjórn ísilands hefur með aðstoð þar til kjörinna manna gert slíka áætlun fyr ir sitt leyti og hefur verið frá henni skýrt á alþingi. Gert er í áætlun þessari ráð fyrir fnamkvæmdum í landinu fyr ir 542,8 millj- kr- á árunum 1949—1952, eða um 135,7 millj. kr. á ári hverju þetta tímabil. Kostnaður viði þess ar framkvæmdir verður 361, 69 miillj- kr. í erlendum gjald eyri, en 181,11 millj. króna í ísl. gjaldeyri. Ríkisstjórnin hefur gert ráð fyrir að fé þessu verði varið til að hrinda í framkvæmd þeim á hugamálum, sem hún telur nauðsynleg, og skiptist fé þannjg til framkvæmdanna: Til 12 togara 61,3 millj. kr. Tjl síldarverksmiðja 31,2 millj. kr. Til lýsisherzlustöðvar 7,8 millj. kr- Til fiskimjölsverksm- 10,4 miillj. kr- Til kaupskipa 70,4 millj. kr. Til hraðfrystihúsa ofl. 26, 0 milljónir kr. Til þurrkvía 27,9 millj. kr. Til landbúnaðarvéla 61,7 millj- kr. Til raforkuvera 130,0 millj. kr. Til raflínuefnis 40,9 millj. kr. Til áburðarverksmiðju 44, 8 milljón. kr- Til semsntsverksmiðju 19, 5 miil:Hj5,n. kr. Til kornmyllu 6,5 millj. kr. Að sjálfsögðu er það svo’ að ekkert verður um það full yrt á þessu stigi málsins, hvort imnt verður að fram- kvæma þessa áætlun, og kem ur þar margt til greina, bæði það, hver hlutur íslands verð ur í Marshall-hjálpinni á þessu tímabili og hvernig háttað verður um vinnuafl og ! annað í landinu. Má með sanni segja, eins og Emil Jóns son tók fram í ræðu sinni á alþingi, að þetta er nánast óskalisíi íslenzku ríkisstjórn arinnar, en um leið fjögurra ára áætlun, sem hún íyrir sitt leyti vildi kosta kapps um að framkvæma að svo miklu leyti sem aðstæður frekast leyfa. Það er þó engum efa undiforpið, að ef unnt yrði að fr.amkvæma áætlun þessa, myndi gerbreyting verða í ís lenzku atvinnulífi og að unnt yrði með þessum framkvæmd um að leggja traustan grund völl að fjárhagslegu öryggi land'sins og- einnig með því móti tryggja áframhaldandi næga og ör.ugga atvinnu í landinu- Er fjögurra ára á- ætlunin vissulega þess virði, að fólkið í landinu fylki sér saman um h'ana og styðji að því, að unnt verði að fram- fylgja henni út í yztu æsar, ef aðstæðurnar leyfa. Flokkssfarfið ÞAÐ ER ÖLLUM LJÓST, er til stjórnmála þekkja, hversu miklum erfiðleikum það er bu.ndið þegar þ.arf að hafa samstjórnir í löndunum- Nú er högum svo háttað á íslandi, að enginn einn flokk ur hefur aðstöðu til að stjórna landinu með meiri- hluta þings og þjóðar að baki sér og engar líkur til að svo skipist á næstunni. Er þá að- eir.s um tvennt að ræða: Minnihluta stjórn eins flokks eða samsteypustjórn tveggja eða fileiri flokka. Minnihluta stjórn á í flestu við sams kon ar örðugleika að etja og sam steypustjórn. Hún verður að sækja undir andstætt löggjaf arþing til þess að geta lög- fest áform sín og aflað fjár til þeirra og þar af leiðandi að semja við aðra flokka um framgang mála. Það er ijóst og greinilegt, að margra ein- kenna samsteypustjórna hef ur gætt á undanförnum tveim ur árum,, sem! núverandi ráðu neyti hefur farið með völd. Þrátt fyrir það, hi.ka ég ekki við að fulilyrð.a, að slík stjórn armyndun var hin eina, sem hugsanleg var eir.is og högum var háttað- Ég get sagt það, að innan ríkisstjóxnarinnar hefur sam starfið yfirleitt verið mjög gott og hver ráðherra um sig reynt að skilja og meta að- stöðui ráðherxa úr öðrum flokkum. Hins vegar hefur það komið í ljós, að innan stjórnarflokkanna, einkum sumra þeirra, hefur borið á nokkurri óánægju með sam starfið um ríkisstjórn og kurr nokkur verið í mönnum i því sambandi- Ef til vill er þar aði finna ýmis öfl, er vildu að því vinna, að stjórnarsetan yrði eigi of löng. Ég vil engu um það spá, hvernig til muni takast, en í lok þessarar skýrslu minnar eða hugleið- inga. mun ég þó á það minn ast, hversu brýna þörf ég tel á því að áfram geti haldizt Samstarf lýðræðisflokkanna og að þeir samhæfi sjónarmið sín á þann hátt að án vand- kvæða verði. Stjórnarandstaðan Að forminu til eru kommún istar einir í stjórnarandstöðu. Er albjóð kunnugt, að frá því að stjórnin tók til starfa hef ur andstaða þeirra beinzt að því af öllum mætti, irnan þings og utan, að torvelda allt starf stjórnarinnar og reynt með öllum þeim fleyg- um, er þeim hafa hugkvæmzt, að verða þess valdandi, að stjórnarsamvinnan gliðr.aði. Getur ríkisstjórnin hrósað happi yfir því, hve andstaða þeirra hefur verið ofsafengin og ililvíg og því marklausari en ella myndi, því að enginn greinarmunur hefur verið gerður á því, sem raunveru lega mætti telja aðfinnslu- vert og hinu, er til tvímæla- lausra bóta hefur horft. Þetta er skiljanlsgt þegar athugað er eðli og hugsanakerfi komm únísta- Þéir eru ekki nema að forminu til íslenzkur- flokk- ur. Þeir eru hlufi af hinni stóru alþjóðahejld, sem hefur það að markmiði að koma á með góðu eða illu, ofbeldi eða á -annan bátt, því stjórn arkerfi, er beir sumir í blindri trú, aðrir af misskilningi. fylgja. Þetta sést bezt á af- stöðu þeirr.a tii Marshall- hjálparinnar, því að það er engum efa bundið, að hún er stór og mikiil fengur fyrir ís lenzka hagsmuni - tiil þess að geta byggt upp efnahagslega traust kerfi á landi hér, sera útilokar atvinnuleysi og örð ug kjör verkalýðsins- En í blindu ofstæki og eftir á- kvörðunum. utan að, hafa kommúnistar m. a. barjzt gegn þessari framkvæmd. Og það er yfirleitt s-ama, hvaða mál ríkisstjórnin ber fram, að annað hvort beita kommúnist ar sér gegn því eða koma með yfirboð. Stjórnarandstaðan er því alls ekki leiðbeinandi fyrir ríkisstjórnina svo sem stjórn arandstaða á að vera. Að mínu áliti er það alveg greinilegt, að ekki get- ur komið til mála hokkurt 'stjórnarsamstarf við komm- únista, nema því aðeins að þeir breyti algerlega um stefr.u og hug-arfar, en þvi þarf vart að gera skóna. Þeir eru algerlega ósamstarfshæf ir og beimlínís hættuleglr þjóðarhag, vegna stefnu sinn ar og starfsaðferða í innan- ríkis- og utanrikiismálum, og má eingöngu á þá líta sem urnbo.ðsménn og 5. herdeild erlends stórveldis, sem síefn ir að heimsyfirráðum- Það er margt, sem bendir til að innan borgaraflokkanr.a séu nokkrir úfar með mönn- um. i garð ríkisstjórnarinnar, en ég hygg þó ao flestir á- hrifamenn í borgaraflökkun um tveimur, gangi að því með alúð að samstarf þetta beri sem beztan árangut og vilji ekkj að nauðsynjalausu rjúfa það. tlórnarsamsfarfi ÞAÐ VERÐUR AÐ JÁTA eins og fyrr, ,að starf ílokks ins, a. m. k- að' sumu leyti, hefur eigi verið eins mikið og æski'legt hefði verið. Veld ur því rnargt, og fyrst og fremst skortur á fjármagni og öðru því, sem nauðsynlegt er til mikillar útbreiðslu- starfsemi- Flokkurinn hefur því miður ekki getað haft nægilegan blaðakost, ekki getað haft skipulagðan erind rekstur og því eigi getað stað ið í- jafn nánu sambandi við flokksmennina og æskilegt hefði verið. Vonir -standa þó til, að úr þessu verðj þó bætt bráðlega og verður það hlut verk þeirrar miðstjórnar, sem kosin verður nú á flokksþing inu, að hrindp því nauðsynja máli áleiðis. Margir áhuga- samir flokksmenn hafa þó farið' út um land og rætt við flokksmenn sína og nokkrir fur.dir hafa verið haldnir úli um land. Blaðakoslur flokksihs hef ur verið með liku móti og undanfarið, en þó hefur sú breyting á orðið í samræmi við samþykkt síðasta flokks- þings, að blaðið Skutull á ísa firði er nú gefið út af flokkn um þar á staðnum og sömu leiðis er Alþýðumaðurinn gefinn út af flokknum á Ak ureyri- Ætlunin er að efla A1 þýðublaðið meira en nú er, og um næstu áramót eða á næstumij muin verða gefið út sunnudagsblað með því. Fyrir utan höfuðblað flokks- ír-s í— Alþýðublaðið •— eru nú gefin út bilöð á ísafirði, Siglufirði, Akureyri og á Akranesi hefur verið stofnað nýtt flokksblað og öðru hverju kemur út blað flokks ir.s í Vestmannaeyjum. Er mikil nauðsyn á því, sérstak lega þar sem liðið e.r á kjör- tímabilið; að efla blaðakost- inn og gera hann sem beztan og öruggastan í baráttu.nni fyrir hagsmunum flokksins. Eitt merkilegt starf hefur verið rekið af miklu kappj á síðasta kjörtímabili af hálfu flokksins og það er verk- .lýðsmálastarfsemin. Verk- iýðsmálanefnd flokksins, sem skipuð hefur verið hinum traustustu og beztu mönn- um, hefur i.nnt af hendi ómet anlegt istarf með því að standa í sambandi við verka ■lýðsfélögin sem víðast úti um land og styðja að því eftir því sem frekast er unnt, að verkalýðsfélagsskapurinn starfi á lýðræðisgrundvelli, en verðí ekki háður ofbeldis aðferðum kommúnista. Þetta mikla starf verklýðsmála- nefndar flokksins hefur nú borið þann mikla árangur, að kosningar til Alþýðu- sambandsþings hafa farið á þann veg, að kommúnjstar eru þar í ákveðnum minni- hluta. Er Alþýðusaimbands þingi nú nýlokið og hafa Iýð- ræðissinnar þar tekið öll völd í sínar hendur, þrátt fyr ir harða andstöðu og tilraun-' i.r til ofbeldis af hálíu komrn únista. Er það hinn merkasti viðburður, og markar tírna- mót í sögu alþýðuhreyfingar innar- En það er eitt hið allra þýð'ingarmesta í þjóðféíag- inu, að verkalýðshreyfingin sé ötul og þróttmikil og kunni að meta og skilja barátturétt sinn og þau- sjónarmið, að í:ryggja með þrautseigju og fyrixhyggju áhrif og kjör al þýðunnar í landinu og hindr», allt bað, sem verða mætti tií þess að leggja í rúst íslenzkt atvinnulíf og þar með leiða yfir landið atvinnuleysi og öngþveiti. Þótt verkalýðsfé- lagsskapurinn sé ekki háður Alþýðuflokknum og eigi ekki að vera, þá álííur AI- þýðuflokkurinn réttilega, að hann eigi að vera í sambandi við öll framfara- og lýðræðis öfl í .landinu og það einmitt á þessum tímum þegar mjóu má muna um atvinnu og framkvæmdir. Er þá nauðsyn legt, að' verkalýðssamtökin geti haft sem nánasta sam- vinnu og sem gagnkvæmast ur skilningur ríki milli stjóm ar ríkisins og verkalýðssam- takanna. Vil ég fyrir mitt ley.ti vona, að; svo geti orðið í framtíðinni. Þá er ástæða til-að gleðj'ast sér-staklega yfir starfi ungra jafnaðarmanna, er mjög hef ur fæ,rzt í aukana. Hafa þeif haldið marga fundi og haft ötula og markvissa útbreiðslu starfsemi. Spáir starfsemi ungui mannanna mjög góðu um, f.r,amtíðarhorfur flokks- ins og ber flokknum að styðja hana og styrkja af öllu afli og hafa sem nánast samstarf við æskumennina, því að það eru þeir sem innan tíðar eiga að takast á hendur störf hinna. eldri, og er þvi gott að þeir skólist í starfinu og nái sem mestri hæfni til að inna af höndum hin vanda sömu verk í þágu íslenzkrar alþýðuhreyfingar. amfití og fíorfur í ÞESSARI SKÝRSLU MINNI hef ég dvalið við for itíðina og reynt að rekja hina helztu istjórnmál'aviðburði, sem orðið hafa á síðasta kjör tímabili og þátt. og afstöðu Alþýðuflokksins til þeirra- Af fortíðinni má mikið læra 1 en mest er þó um vert, hvað framtíðin ber í skauti sínu. Utanríkismálin verða nú æ meiri þóttur i stjórnmálalífi þjóðanna, — eins á íslandi isém annars staðar. Á síðustu árum hefur þróunin í utanrík ismálunum verið uggvænleg. Það er greinileg staðreynd, sem eigi þýðir að leyna að heimurinn skiptist í tvo and stæða hópa, þótt mismunandi deildir séu í heildunum- Ann arsvegar er Sovét-Rússland i ofurveldi sínu, miskunnar- leysi sínu og harðri baráttu fyrir sínum sjónarmiðum og hagsmunum. Hefur Sovét- ' Rússlandi tekizts síðan stríði lauk, að leggja undir sig eða gera sér háð verulegan hluia Austur-Evrópu. Hins vegar standa lýðræðisþjóðirnar, með Engilsaxa í broddi fylk ingar, og yfirleitt Vestur-Ev rópa, þar sem áhrifa jafnað- armanna gætir hvað mest. Svo er einnig að' sjá, að á al- þjóðavettvangi harðni bar- áttan milli austurs og vesturs* Miskunnarleysi og tillitsileysi hins austræna valds, sem ekki hikar við að beita of- beldi og öllum hinum hörð- ustu athöfnum, gerir það að verkum, að nú þegar tala menn hátt og í hljóði um þriðju heimsstyrjöldina. Af þessu leiðir aftur, að Vestur Evrópa og Bandaríkin ern uggandi um sinn hag. Þau hafa vissulega enga löngun til nýrrar styrjaldar. Ef lit ið er til Norðurlandanna þriggja, Danmerkur, Noregs Framhald á 10- síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.