Alþýðublaðið - 25.11.1948, Side 9
Fimmtudagur 25. nóv. 1948.
ALÞÝÖUBLAÐIÐ
9
hjá & dag
því
á morgun
getur
það
orðið
Carl D. lulinius & Co. h.f. • of seint
V átryggingarskrifstoíu.
Austurstræti 14. — Sími 1730.
aði“, sem allmikið hefur bor
ið á undanfarið- Þá telur þing
ið: brýna nauðsyn bera til að
skerpa stórlega gjaldeyrissft
irlitið- Meðan gjaldeyrisskort
ur sverfur svo að þjóðinni, að
e-rfitt er um öflun nauðsynja,
itelur þingið óverjandi, að all
ar gjaldeyristekjur, svo sem
umboðslaunatekjur, komi
ekki til skila og menn eigi
faldar gjaldeyriseignir er-
lenciis. Þess vegna Iegg.ur
þingið áherzlu á að gerðar
1. Alþýðuflokkurinn hefur
frá upphafi barfzt fyrir því
að lögteknar yrðu fullkomn-
ar almannatryggingar og hef
ur jafnan neytt hvers færis
til þess að koma því máli á-
leiðis. Síðasta stóra skrefið,
er stigið var í þá átt, var sam
þykkt almannatryggingalag-
anna árið 1946- Þingið lýsir
ánægju sinni yfir þeim árang
etí, er þegar hefur náðst, og
framkvæmd laganna síðan
þau tóku gildi- Það öryggi,
sem lögin nú þegar veita ein
staklingum, sveitarfél- og
þjóðfélaginu í heild, einkum
á erfiðileikatímum, telur þing
íð svo mikilsvert, að á engan
hátt megi skerða tryggingarn
ar, heldur beri að auka þær
og efla svo, að við íslendingar
séum jafnan í fremstu röð á
því sviði. Jafnframt væntir
þingið þess, að við þá endur
skoðun lagaona, sem nú er
haíin, verði tekin upp í lögin
þau bótaákvæði, sem felld
yoru úr framvarpi
verði öflugar ráðstafanir til
þess að koma í veg fyrir fjár
flótta og til þess að -það sé
t^yggt, að öllum gjaldeyri,
sem íslenzkir ríkisborgarar
eignast eða eiga, sé skilað til
íslenzkra banka. Jafnframt
telur þingið, að sektir þær,
sem þeir hafa hlotið sem upp
vísir hafa orðið að því að
brjóta verðlags- og gjaldeyr
islög, séu alltof lágar og að
ÞyngJa þurfi stórum viður-
lög við slíkum brotum.
þinganefndarinnar við af-
greiðslu laganna. og aukið
við og endurbætt á þeim
isviðum, sem feynslan hefar
sýnt, að mast er þörf endur
bóta.
2. Alþýðuflokknum er það
fullljóst, að fullkomið féiags
legt öryggi verður eigi
tryggt nerna séð verði fyrir
því, að allir verkfærir menn
eigi jafnan kost á .atvinnu
við sitt hæfi við gagnleg
störf.
Fyrir því Ieggur þingið höf
uðáherzlu á, að flokkurinn
beiti á næstu árum allri sinni
orku að því að afstýra at-
vinnuleysj. Telur þingið, að
meðal þeirra ráðstafana, sem
aðkaJlandi er að gera í þessu
skyni, sé að koma á fót sér-
stakri stofiiun, atvinnustofn
un jíkisins, er hafi það höfuð
markmið, að stuðla að því að
tryggja hverjum verkfærum
mannj starf við sitt hæfi og
sem allra bezta hagnýtingu á
virmuafli þjóðarinnar. Stofn
un þessi hafi sem nánast sam
starf við þá aðra opinbera að
ila, sem vinnna að því, að hag
nýta sé til fulls f jármagn þjóð
arinnar, náttúruauðæfi' lands
ins og framleiðsluskilyrði.
Stofnun þesSi hafj með hönd
um:
A. Skráningu allra vinnu-
færra manna og .atvinnu-
leysisskráningar.
B. Vinnumiðlun, leiðbeining
ar um stöðuval, vinnu-
þjálfun, unglingavinnu
og öryrkjavinnu. Sérstök
áherzla sé lögð á, að sjá
öryrkjum, sem eigi hafa
misst starfsorkuna að
fullu, fyrir vinnu við
þeirra hæfi, svo og ungl-
ingum, sem eigi hafa náð
fullum þroska.
C. Sam-ningu áætlunar um
opinberar ' framkvæmdir
til þess .að tryggja stöðuga
atvinnu og yfirstjórn og
umsjón allrar atvinnu-
bótavinnu.
D. Atvinnuleysistryggingar,
að svo miklu leyti sem til
þeirra þarf að grípa- En
jafnan skal á það lögð höf
uðáherzla, að sjá mönnum
fyri-r vinnu við nytsamar
framkvæmdir fremur en
styrkjum vegna atvinnu-
Ieysis.
3. Alþýðuflolckurinn hefur
jafnan barizt fyrir því, að hið
opinbera gerði ráðstafanir til
þess, að allur almenningur til
sjávar og sveita geti áit kost
á hentugu og hetlsusamlegu
húsnæði við hóflegu verði, og
orðið mikið ágengt í því efni.
Telur þingið löggjöfina um
opinberra aðstoð við bygg-
ingu íbúðahúsa mikilsvert
Alþýðublaðið, Skutull og Árroði, eru af-
greidd til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá
Gunnari Kristjánssyni
Bíldudal.
Gerist áshrifendur.
milli
spor í þess.a átt. En jafnframt
er þinginu Ijóst, að hún. kem
ur ekki að því gagni, sem til
er ætlazt, nema gerðar, séu
ráðstafanir til fjáröflunar í
þessu skyni, og að bankar og
aðrar lánsstofnanir beini fjár
magninu til slíkra byggingar
framkvæmda og að fjárfest-
ingarleyfi og innflutnings
leyfi vegna þeirra verði látin
ganga fyrir.
Þingið telur ástandið í hús
næðismálum, sérstaklega þar
sem fólksfjölgunin hefur
verið mest, sVo alvarlegt með
tilliti til heilbrigðisskilyrða
og óhæfilegra Ieigukjara, að
ekki verði við unað, og bein
ir því til stjórnar flokksins og
þingmanna hans aðleggja hið
fyllsta kapp á, að úr því verði
bætt á næstu árum svo sem
með því að beita áhrifum sín
um í bá átt, meðan fé er mjög
takmarkað, að byggðar verði
íbúðir af þeirri ás-tæðu, er
veiíi sem allra flestum mögu
leika til þess að eignast þak
yfir höfuðið.
Tveir íslendingar fá :
St. Ólafsorðuna !
NORSKA 'SENDISVEITIN
tilkynnti í gær, að Hákon Nor-
egskomingur hefði sæmt þá Jón'
Auðunn Jónsson, fyrrverandi
vararæðismann Norðmanna á
ísafirði, og Joakim Jentoft Ind-
björ, fyrrverandi vararæðis-
mann á Akureyri, fyrsta flokks
riddarakrossi St. Ólafsorðunn-
ar. Hefur norski sendiherrann
nýlega afhent heiðursmerkin
hér í Reykjavík.