Alþýðublaðið - 25.11.1948, Page 4
4
ALÞÝÖUBLAÐÍÐ
Fimmíudagur 25. nóv. 1948.
(Skaftfellingafélagið)
eftir Einar Ólaf Sveinsson, prófessor. Stórmerkilegt
og skemmtilegt rit.
Síðasta rit Nordals Grieg. Endurminningar frá dvöl
hans á íslandi og margt fleira. — Davíð Stefánsson,
skáld frá Fagraskógi, hefur þýtt bókina og skrifar
hann fagra og gagnorða ritgerð um Nordal Grieg.
Sagan af stúlkunni Manon er tvímælalaust frægasta
ástarsagan í frönskum bókmenntum. — Guðbrandur
Jónsson hefur þýtt bókina úr frönsku, en formála rit-
ar sendiherra Frakka, Henri Voillery.
NORDAL GRIEG.
Eitt merkasta og hugnæmasta skáldverk gamla Rúss-
lands, eftir Turgenjef. — Þýðingin er eftir Vilmund
Jónsson, landlækni.
Verð í fallegu bandi kr. 40,00 — 55,00
TURGENJEF,