Alþýðublaðið - 25.11.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1948, Síða 4
4 ALÞÝÖUBLAÐÍÐ Fimmíudagur 25. nóv. 1948. (Skaftfellingafélagið) eftir Einar Ólaf Sveinsson, prófessor. Stórmerkilegt og skemmtilegt rit. Síðasta rit Nordals Grieg. Endurminningar frá dvöl hans á íslandi og margt fleira. — Davíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi, hefur þýtt bókina og skrifar hann fagra og gagnorða ritgerð um Nordal Grieg. Sagan af stúlkunni Manon er tvímælalaust frægasta ástarsagan í frönskum bókmenntum. — Guðbrandur Jónsson hefur þýtt bókina úr frönsku, en formála rit- ar sendiherra Frakka, Henri Voillery. NORDAL GRIEG. Eitt merkasta og hugnæmasta skáldverk gamla Rúss- lands, eftir Turgenjef. — Þýðingin er eftir Vilmund Jónsson, landlækni. Verð í fallegu bandi kr. 40,00 — 55,00 TURGENJEF,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.