Alþýðublaðið - 12.12.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1948, Blaðsíða 1
Véfhirhorfur; Norðaustan gola eSa kaldi. Sums staðar stinningskaldi. Víðasí léttskýjað. * Forustuéreint Erfiðleikar vélbátaútvegs- xns. * * XXVIII. árgangur- Sunnudagur 12. des- 1948. 285. tbl- Friður í landinu helga? f ) Há'iin tefllr fiifisn fföltefli og flytor skák« Myndin -sr fra'fVigvoiiLin'U'm í Negebeyðimörkinni í Suður -5'rák'kiandi Þing sameinuðu þjóccama í París sarnþykívti á síSasta- fundi sínúim í gær að gangast fyr.ir nýrri tilraun til • að kom.a á sáttuan ir. "ð Gyðin-gura c-g Aröbum í lan-dinu itelga. ilii rinestur og synir skakir i pessar víku. BH5SKÁK beirra dr. Euwe 'og Árna Snævarr var tefld tii úrsllta í gser cg lyktaðí hexrni með s gri dr. Euwe. Síðasta uni- ferð Euwemótslas verStir tcfld í Tívoli í dag og hefsí klukkan 2. Þá tefla saman þ-e'r dr. Euwe og Baldur Möller, Guðmundur , Páhnason og Arni Snævarr og Guðmundur' Agiistsson og As- munáur Ásgeirsson. Ðr. Eawe teflir í þessari viku fjöltefli við réykvíska og háfnfirzka skákmenn. Fer síðasta fjöltefl'.ð fram annan sAinudag og er öllimi heisnil þátttaka í því. UNDIRBITAÐUR var í Ot- tawa í gaér samningur tsm, að Nýfundnaland yerði framveg- is hiuti af ICanaáa sámkýsemt niðursíöðu þjóðaratkvæða- greiðslu, sem fram fór á sín- um tíina. Snmþykkt vsr með 78 000 atbvæðú-m gagn 71000 at- bvæðum, jaS Nýfundn-aland skyldj framvegis verð-a Muti af Ka-nada. Antdstæðiiigár. sáme: n-ui.jari n n ? r ha.fa mikið látiS á eér bara að ur.dan- förnu, og c-índu þeir til fjöi- roenns ■’átifunáar til að roát- mælá hiánn-i u® Hkt leyti og samrdr.gurinn var undirritað- ur í Ottawa í gær. Þegar siðasta urnferð skák- mótsins h-eíst í dag, standa yinningar þannig, að dr. Euwe er efstur með 3 vinnir.ga, en n-æstir 'honrm eru þeir Guð- mundur Pálmason og Guð- murötir Ágústsscn með 2’ 2 vi-nning hvor. Asmundur 'Ás- -geirsson hsfur 2 vimiinga, Árni Snævarr IV2 og Baldur Mölkír V2 vinning. Á mánudagskvöld klukkan 8 tefiir dr. Env/e samtímaskák á 10 horðum,, >en Mukkan 8 á þriSju'dagekvöId fly.tur hann' fyrirlastur um skák og sýnir s'kákir. A miSvikudag -teflir hann fjöltc-fli á 30 borðum við félag'smenn í Taflfélagi Reykja víkur, á föstudag fjöltefli við Hafnfirðinga og á laugardag; -fjölte-fli við " skákmenn í há-1 skólanu'm, Annan sunnudag i tefl-ir hann svo emi einu sinn-i fj öltefli hér í P.eykjavík, og: er öilum heimil þátttaka í hví. “inrleitar iin ÞINGI SAMEINUÐU ÞJOÐANNA í París var frestað í gærkveldi, éh á síðasta fundi sírium í gær tók bað Palestínumálin tii meðferðar og samþykkti eftir langar og Iiarðar umræðúr tillögu Breta um, að send -verði þriggia manna nefnd til landsins hélga til að reyna að koma á sáttum með Gyðingum og Aröb- um. Var tillaga þessi samþykkt af lýðræðisríkjulium, en Rússland og leppríki beirra greiddu atkvæði á móti. Aður hafðT 'v-srio tskið út forseti sleit þinginu, >en áður • SAKAÐÓMARI hefur beðið fyrir leiðréttingu á fregn þeirri um verölagskærur, sem blaðið birti í gær. Var þar ranglega eftir haft, að ekkert væri óaf greiít af verðlagsbroíakærum. Hið rétta er, að reynt hefur ver ið eftir föngum. að afgreiða verðlagsbrotakærurnar, en samt er málum út af talsyert mörg- um þeirra ólolið. úr tillögu Breta ákvæði um, aS sáttanefn-din 'skyldi stárfa á grundvslli tillsgaa. Berna- d.ottss greifa, Höfðu' þsir Hecí- or McNeil, varantanri'kistli’ála- ráðherra Breía, o.g Jchh Fost- er Dulls's, aðalfuEtriii Banda- ríkjanna, einkum orð fyrir lýðræðisríkjunum í timræðun u:n, en Vkhinsky, áðalfuHtrúi Rússa, og Oscar Langs, utan- ríkisniálaráðherra Póiver i a, héldu fram 'sjónarmiðum Rússa og leppa þeirra. Fulltn'i- •ar margra lýðræðisríkj anna lýstu yfir fylgi isínu við tiífögu Breta í umræðunum, cpda var hún samþykkt nreð miklum meirihluta. seirn í gærkveldi. Vinoent Auriol Frákklands- Hutii Herbert íhvatt, utanrík- is tnáí aróðh erra Ástralíu og fors&ti þingsins, stutta ræðu, þá.r 'sem hann 3a:uk. miklu lofs- orði á gesírisni Frakka cg að- búð bá, ssm þmginu hefði verið búin í hinnj frönsku böfuðborg og hann kvað til mikillar fyrirmyndar,- Þegar þe.tta þriðja þing sameinuðu þjóðanna hófst í París, voru 69 mál á dagskrá þess, en mjög mörg mál bætt- ust við, msðgh það sat á rök- stólum, þar á með'E'l ekki ófá af aðaldeilumálum þin'gsins. líafði frá u.pphafi vsrið gen.g- ið út frá því, að þi-ngið stæði ekki leng’ur ,en frani að jólum, Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í gær. AítBEÍÐERBLADET í Osló segir, að meg-inniðurstaða -um ræðnanna um utanríkismála steími norsku jafnaSarmanna stjómarinnar í stórþinginu síSusíu daga sé sú, að hlut- leysisstefnan sé úr sögunni í Noregi á líkan hátt og ejn- angnuiarstefnan í Bandaríkj unimi. Blaðið segir enn fr.emur, að Noregur vilja gjarr.a að stofn að verði til norræns. varnar- bandalags, en óski ekki, að það starfi í ,anda sænskrar Mutleysisstefnu, heldur að tekin verði skýr og ótviræð afstaða með Vesturveldim- um. IIJULER. AUGLÝST hefux’ verið, að séra Sigurbjöm Einars son dósent flytji í dag opin beran fyrfrlestur, sem lxann nefnir IHutleysi og öryggi íslands, og að fyrir lesíur þassi sé fiuttur á vegum Stúdentafélags AI- |)ý ðuf lokksraanna. I íilefnj. af þessu sknl. tekið fram, að ákvörðiuiin tun, að fyrirlestíir þessi yrðj fluttur á vegum Stúd eníafélags Aíþýðuflokks- manna var tekin af tvehu- ur mönnum í síjórn félags ins; Þ.riðji maður í stjórn- inni var þessu andvígur og lagSi tH, aS málið skyldi lagt unáir úrskurð félags- fundar, en sú tillagá var felíd af hiimrn tveimur. Hefur fyrirlestur ' þessi ekki v.érið ákveðinn í sa.m ráSi við Aibýðuflokkjmi og er lioniim með öílu óvið komandi. Fyrirlestur þessi var. -boð aður í Þjóðviljanuni og Tímanmn í gærmorgun, og ffiiuva þejr, sem keypíu aðgöngumiða á hann í gær dag, fyrsí og. fremst hafa veríð lir hópi korumúnista og ungra Framsóknpr- manna. Happdrættisvinn- íngur FtJJ ósóítur VINNINGSINS í hapþ- drætti Félags ungra jafnaðar manna, sem dregið var í 8. ón.vemiher siðast liðinn, hsfur enn ekki verið vitjað, og vill félagið vekja athygl á því að núMari'ð, sem vinningurinn kom upp á, er 29483.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.