Alþýðublaðið - 12.12.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1948, Blaðsíða 3
Sunmidagtir 12. des- 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ s IIBIEIIIIIEBRIBBBEGII ■■■■■■ pJB . í DAG er sunnuöagurinn 12. desember. Guðmundur Magnús son skáld (Jón Trausíi) fæddist þennan dag árið 1873, en sama dag árið 1884 fæddist Magnús Stefánsson skáid (Örn Arnar son). Skúli Magnússon fógeti fæddist og þennan dag árið 1711. Úr Alþýðublaðinu fyrir 18 árum: „Yfirstéttin íítur á sig sem umboðsvald guðs á jörðu hér, er ein eigi kröfur til þæg inda og ein eigi rétt til drottn unar. Hún þykist vera uppá haldsbarn móður nátíúru, eftir lætisbarnið, sem við hin eigum að lúta í þögulli lotningu og hlýða í hvívetna.“ Sólarupprás er kl. 10,11. Sól örlag verður kl. 14,32. Árdegis háflæður er kl. 2,10. Síðdegis háflæður er kl. 14,38. Sál er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,22. Helgidagslæknir: Friðrik Ein arsson, Efstasundi 55, sími 6565. Nætur og helgidagsvarzla: Lyfjabúðin Iðunn, sími 1911. Næturakstur í nótt og aðra nótt: Bifreiðastöðin. Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Kl. 14 í gær var norðlæg átt víðast hvar á landinu; smáél á stöku stað nyrðra, en rigning á Dalatanga, annars léttskýjað. Hitinn var mestur 3 stig ó Hól um í Iíornafirði, en mest frost var á Síðumúla í Borgarfirði 6 stig. Flisgferðir ÁOA: í Keflavík kl. 5—6 í fyrramálið frá New York og Gander til Kaupmannahafnar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Foldin fór frá Vestmanna feyjum á föstudagskvöld til Ham Íborgar. Lingestroom er í Amst erdam. Remstroom fermir í Ant iwerpen á laugardag og í Hull á mánudag. Reykjanes fór frá Gíbraltar 6. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Hekla var á Seyðisfirði í gær 6 norðurleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi yestur um land í hringferð. Herðubreið fór um hádegi í gær austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er á leið frá Húna flóa til Reykjavíkur. Þyrill er í Faxaflóa. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld vestur og norður. Fjallfoss er i Reykjavík, Goða ifoss er í Kaupmannahöfn. Lag arfoss fór frá Gautaborg 8. des. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 7. des. til Leith. Selfoss er í Antwerperl, Eer þaðan væntánlega á morgun íil Menstad. Tröllafoss fór frá' Halifax 8. des. til Reykjavíkur. Horsa er væntanlega á Norð jfirði, léstar frosinn fisk. Vatna gökull fór frá New York 3. des. til Reyltjavíkur. Halland er í New York, fer þaðan væntan lega 14.—15. des. til Reykjavík Ur. Gunnhild fór frá Rotterdam í gærkvöldi til Hull. Katla less ár í New.York um miðja næstu yiku. ' Söfo og sýningar Listsýning Félags íslenzkra KROSSGÁTA NR. 160. Lárétt, skýring: 1 höfuð skepna, 6 híni, 8 forfeður, 10 líffæri, 12 mynt, 13 húsdýr 14 sjávardýrið, 16 tveir eins, 17 eldstæði, 19 mynda. Lóðrétt, skýring: 2 tveir eins, 3 gimsteina, 4 ríki, 5 reiðskjót ar, 7 fjarstæða, 9 hagnað, 11 liðinn, 15 ílát, 18 hljóð. LAUSN Á NR. 159. Lárétt, ráðning: 1 bjáni, 6 svo, 8 um, 10 Etna, 12 gá, 13 Í.R. 14 grát, 16 Ð.Ð. 17 lit, 19 París. Lóðrétt, ráðning: 2 J.S. 3 ávext ir, 4 not, 5 hugga, 7 farði, 9 Már, 11 níð, 15 ála, 18 Ti. myndlistarmanna í sýningar- skálanum kl. 11—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15. Safn Einars Jónssónar: Opið kl. 13,30—15,30 Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Skuggi fortíðarinnar11 (ame- rísk). Katharine Hepburn, Ro- bert Taylor, Robert Mitchum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Þrír kátir karlar“. Sýnd kl. 3. Nýja Bíó (símj 1544): — „Silas frændi“ (ensk). Jean Simmons, Derrick de Marney, Katina Paxinou. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ráðsnjalla stúlkan“ (ame rísk). Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíú (sími 1384)*. ,,Topper“ (amerísk). Gary Grant, Constance Bennett. Ro- land Young. Sýnd- kl. 7 og 9. ,Ráð undir rifi hverju1 (frönsk). Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Leiðarlok“. Sabu, Bibi Ferr- eira. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Ofjarl bófanna“ (amerísk). John Wayne, Ella Raines, Ward Bond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíö, Hafnarfirði (sími 9184); „Oliver Twist“. John Howard Davies, Robert Newton, Alec Guiness. Sýnd kl. 9. „Sig- ur að lokum“ og „Saxófónkon- ungurinn". Sýndar kl. 3, 5 og 7. . Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Fljótandi gull“ (amerísk). — Clark Gable, Spencer Trace, Claudette Colbert, Hedy Lam arr. Sýnd kl. 6,30 og 9. „Georg á hálum ís“ (ensk). Sýnd kl. 2,30 og 4,30. LEIKHÚS: Gullna hliðið verður sýnt í dag kl. 3’ í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. Galdra-Loftur verður sýndur í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: — SKT Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tónlist kl. 8—11.30 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Röðull: SKT. Gömlu dans- arnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Blandaði.r ávextir, kvöldsýning kl. 8,30. Tjarnarcafé: Dansleikur KR. kl. 9 síðdegis. Afmæli Guðmundur Eggevtsson, Freyjugötu 10 A, er 85 ára á morgun. Útvarpið 19.30 Tónleikar: Valsar eftir Chopin (plötur). 20,20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þórarinn Guð mundsson og Fritz Weisshappel): Sónata í g moll eftir Tartini. 20.35 „Blandaðir ávextir“. 22.35 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Úr öílum áttum Stjórnarkosning í Sjómanna félagi Reykjavíkur er byrjuð. Skrifstofan er opin kl. 15—18. Munið eftir að lcjósa. Að gefnu tilefni vill Bæjar útgerð Reykjavíkur taka það fram, að ekkert smyglmál hefur komið upp í- sambandi við tog arann Ingólf Arnarson, og eng inn skipverja ’verið sektaður i'yrir smygl með því skipi. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands . í Hafnarfirði. Spilafundur n.k. þriðjudag 14. des; klukkan 8 síðd. í S j álfstæðishúsinu. Konur! Mætið vel og stundvíslega. Síjórnin., ? FRÚ ÓLÖF NORÐAL f * ■les „Úr biööum Laufeyj-ar Vaidhnarsdótti r.“ ? í ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON | rithöfundur'les úr bókinni „Á Snæfolisneái“. * ; r ' j Aðgöngumiðar á 5 krónúr við innga ig- ■ •J inn kl. 11—12 og eftir kl. 1. i BARNASKEMMTUNIN er í Ausíurbæjarbíó kl 1.30. Þær eru Eiuiurminningar Guonars ÓS- afssonar, ÓIi Buli og Eyfellskar sagoÉr. ------— ■&-——■—.—— JÓLABÆKUE Bókaiíígáfu Giiðjóns Ó. Gtiðjónssonar em komnar út, og eru þær Emdurminningar Gunnars Ólafssorsar kauþmanns og konsúls í Vcstmannacyjum, ævisaga norika fiðlusnilluigsins Óla Bull og Eyfellskar sagnir, þjóðsagnaþætt- ir úr Rangárþingi, skráðir af Þórði Tómassyni, ungum alþýou manni búsettmn ausíur undir Eyjafjöllum. Gummar Ólafsson kaupmað- ur og konsúll í Vestmannaeyj - um er iöngu- þjóðkunnur at- hafnæmaður. Hann befur og fengizt alknikið við opinber mál, sat á alþingi tvisvar sinn- um og 'hefur haft afskipti af mörgum héraðsmálum auk þess sem 'hann hefur rekið umsvifamikinn atvinnurekst- ur og verzlun. Hann er nú korhinn 'hátt á 85. alclursár og hefur lifáð tvenna timana. Er líklegt, að endurminningar hans veki mikla athygli, því að Gunnar er ágætlega ritfær maðui' og bersögull og hispurs laus í dómum sínum á mönn- um og' málefnum. Ævintýrið um Óla Bull er eftir norska rithGÍunclinn Zin- ken Hopp, en bókin er þýdd a£ Skúlá Skúlasynl ritstjóra. Greinir bókin frá lifsferli hins íræga norska fiðlusnillings, sem var mjög inðiörull maður og lifði ævintýralegu lífi. Eyfiellskar sagnir eru skráð" ar af Þórði Tómassyni frá Vallnatúni, eíi hann er aðeins 27 ára gamall og, 'hefur alið allan aldur sinn í átthögum sínum austur í Rangárþingi. Flytur bókin fjölmarga þætti um. sérfcennilegt og athyglis- vert fólfc, sem ól aldur sinn á liðnum áratugum þar austur frá, sér í lagi undir Eyjaíjiöll- um, og er brugðið upp mörg- um myndum úr lífsbaráttu þess, ekki sízt af sjósókrhnni þar austur frá. Símasambaad að kom asi á við Vestfírði FULLKOMIÐ símasam- band komsi á kl- 15 þáinii 9. desember við ísafjörð. að því er póst- og. símamálastjórnin tilkynntiþ gær. Hafði i-S'lj! ds- símalinan slitnað niður í of- viðrinu 1. desember á 12 km. svæði í Ögurhreppi og á 400 m. svæði í Reykjarfjaroar- lireppi við ísafjarðardjup. M slitnaði línan' einnig á IVé km- svæði á Steingrímsfjarð arheiði og auk þess voru nokk ur' slií milli Hólmávikur og Borðeyrar,- Búist ar við að símasam- baud komist á við Stykkis- hólm og aðrar símstöðvar á Snæfellsnesi nú í kvóld. Landsímalínan iagðist á hlið ina á 12 km; svseði á Mýrun'- um vegma óvenjumikihar ís- ingar, sem geroi 1. .désember og auk þess slitnaði á mórg- um stöðum frá Arnairstapa á Mýrum að Hjarðarfeki £ MiklahoMshreppi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.