Alþýðublaðið - 12.12.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.12.1948, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunmuíagur 12. des- 1948. GÓÐAR BÆKUR - ÓÐÝRAR BÆKUR - VANDAÐAR BÆKUR Eignum skilaS aft 1 ur á ólabækurnar Crænland. Lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, prýdd nálega 100 ágætum myndum. Eína bókin, sem til er á íslenzku um Grænland nutímans. Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Gullfalleg og vönduð heiidarútgáfa á ljóðum þessa mikilhæfa skálds. Ákjósanleg gjöf handa öllum bókamönnum. FJöl! og firnindi. Frásagnir Stefán Filippussonar, skráðar af Árua Óia. Merk msnn ingar sögulog heimild og frábær skemmtilestur. Prýdd allmörgum myndum. Skyggnir íslendingar. Skyggnisögur af fjölda manna, karla og kvenna sem gætt hefur verið forskyggni og fj arskyggnihæfileikum. Eftir Oscar Clausen. Strandamanna saga Gísla Konráðssonar. Fróðlegt og skemmtilegt rit og merk heimild um persónusögu, ald arfar og lífskjör almennings. Prýtt allmörgum myndum. Sr. Jón Guðnascn gaf út. Vísindamenn allra alda. Ævisögur rumlega tuttugu heimsfrægra vísindamanna, sem mann kynið stendur í ævarandi þakkarskuld við. Myndir af vísindamönn unum. Bók þessi er helguð æsku landsins. Katrín Mánadóttir. Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, einn af mikiihæfustu rit- höfundum Finna. Mjög áhrifarík saga, þrungin dramatískum krafti. Sr. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Ænna Bolevn. Ævisaga Önnu Boleyn Englandsdrottningar er eitt áhrifamesta drama veraldarsögunnar fyrr og síðar og svo spennandi að engin skáldsaga jafnast á við hana. Eftir E. Momigliano, ítalskan sagn- fræðiprófessor og rithöfund. Sr. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Lif í læknis hendi. Vinsælasta skáldsaga, sem þýdd hefur verið á íslenzku um langt ára bil. Eftir ameríska lækninn og rithöfundinn Frank G. Slaughter- Andrés Kirstjánsson íslenzkaði. Svo uiifrt er lííið enn. Skáldsaga um amerískan sjúkrahúslækni sem starfar í Kína. Eftir hina; kunnu amerísku skáldkonu Alice T. Hobart. Jón Helgason íslenzkaði. Dagur við ský. Skáldsaga eftir sama höfund og „Líf í læknis hendi". Vegna skorts á appír kemst þessi bók aðeins í fárra manna hendur nú fyrir jólin, en hun verður endurprentuð snemma á næsta ári. Un.gírú Ástrós. Bráðsmellin og fynain skemmtisaga eftir Gunuar Widegren, höfund „Ráðskonunnar á Grund“. Jón Helgason íslenzkaði. Kaupakonan í Hlíð. Skemmtileg og spennandi saga eftir vinsælustu skáldkonu Svía, Sigge Stark. Jón Eyþórsson íslenzkaði. Brækur hiskupsius I.—II. Sprenghlægileg saga frá New York eftir fyndnasta rithöfund Ame ríku, Thorne Smith, um óvenjulegar persónur og óvenjulega at- burði. Sigurður Kristjánsson íslenzkaði. Gulu skáldsöguroar. Þrjár síðasttöldu bækurnar tilheyra hinum vinsæla skemmtisagna flokki „Gulu skáldsögurnar“. Aðrar sögur í beim flokki eru Ráðs konan á Grirad, bvmivegur hamingjumiar og Gestír, * Miklagarði. Þær, eru .allar á þrotu; qg því hver síðastur aðt eignast þennan skáldgagnaflokk í heild. ,. . ,- Jc.., ; ,u , ■ ; Hún amma mín það sagði mér . • . íslenzkar þjóðsögur, ævintýri, þulur og þjóðkvæði, prýtt myndum. Falleg og þjóð leg barnabók. Ég er sjómaður — sautján ára- Skemmtileg saga um norskan unglingspilt, sem er í siglingum um heimshöfin. Andrés Kristjánsson þýddi. Smyglararnir í skerjagarðinum. Spennandi unglingasaga frá Noregi eftir Jón Björnsson. Sagan af honum Sólstaf. Fallegasta litmyndabók handa litlum börn um, sem pnentuð hefur verið á íslandi. Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri þýddi. Mitsaferðin. Fallegar myndir og skemmtileg saga handa litlum börnum. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Goggur glænefur. Skemmtileg saga, ágætar myndir. Sérstök uppáhaldsbók allra lítilla barna, Frey steinn Gunnarsson þýddi. Prinsessan og flónið. Skozk ævintýri með myndum Sigríður Ingi marsdóttir þýddi. Hver gægist á glugga? Skemmtilegar og þroskandi barnasögur eft ir Hugrúnu. Systkinin í Glaumbæ. Einhver bezta barna og unglingabók. sem þýdd hefur verið á íslenzku. Einkum ætluð telpum og unglingsstúlkum. Axel Guð mundsson þýddi. I víkinga höndtpn- Spennandi saga frá víkingaöldinni um ungl ingspilt, sem heitir Þrándur. Prýdd fjölda mynda. Andrés Klirstjánsson þýddi. Lífið kallar. / Mjög hugþekk telpu og ungmeyjasaga um unga Stokkhólxnsstúlku. Prýdd fjölda mynda. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Uppreisnin á Haiti. Mjög sþennandí unglingabók um ævintýra lega sjóferð, eftir Westerman, einhvern vín sælasta unglingabókahöfund í heimi. Hjört ur Kristmundsson þýddi. Leyndardómar Fiaiianna. Skemmtileg og þroskandi saga handa drengjum, eftir Jón Björnsson.. Kpm fyrst á dönsku.og'hefuc.farið mikja sigurföx , efl.endis.,, ' , ikur fást hjá bóksölum um land alit og úígefendum. Pósthólf 561 — Beykjavík — Sími 2923. UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ vill hér með vekj.a athygli á eftirfarandí auglýsingu, er bírtist í Lögbirtingablaðinu 29. des- 1947, varðandi end- urheimt eigra á hinu amer- íska hernámssvæði Þýzka- . lands: J ,,Samkvæmt tilkynningu frá ameríska sendiráðinu hér hefur hernaðarstjórn amer- íska hernámssvæðisins í Þýzkalardi gefið út lög um endurheimt ejgna- Öllum eignum, sem ranglega hafa verið teknar .af eigendum þeirra á tímabilinu frá 30. janúar 1933 til 8. maí 1945 með löggerningum, sem gerð- ir voru fyrir nauðung, vegna þjóðernis, kynþáttar, trúar- bragða, skoðana eða stjórn- málalegrar andstöðu við þjóð ernissocialismann, skal skilað aftur. Lög þessi ná til ofan- greindra eigna, er menn geta sannað rétt sinn til, á amer- íska hernámssvæðinu að Bre- men meðtaldri, er. ná ekki til slíkra eigna á hinu ameríska hernámssvæði Berlínar. Þeir sem kynnu að gera kröfur samkvæmt ofangreind um lögum, skulu tilkynna það til ,,Certral Filing Agency“ (Zentralanmeldea mt) í Bad Nauhiem á ameríska her- námssvæðinu í Þýzkalandi fyrir 31- desember 1948 Tilvaldar »f rá Prentsmið j u Ausfu' lands h. f. Bezta sk. id-ag_, Hitons — ógleymanLg þeim, er sáu rnyndina R.ndom Harvest. — Verð kr. 34,00 heft, kr. 48,00 í bandi. Stórfengleg skáldsaga höfuð skáldsins, W. Somerset Maug hams. — Þér hafið ekki lesið betri bók. —• Verk kr. 65,00 líeft, kr. 85,00 í rexin og kr. 100,00 í skinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.