Alþýðublaðið - 14.12.1948, Side 3
ímðjudagur 14. des. 1948.
ALÞYÐUBLAÐIP
Frá morgni lil kvölds
í DAG er þriðjudagurinn 14.
desember. Brynjólfur Sveins
son biskup fæddist þennan dag'
árið 1605. — Úr AlþýSublaðinu
fyrir 16 árum: „Þýzki flugmað
urinn Hans Betram, sem ætlaði
sér að' fljúga frá Ástralíu til
Evrópu á 7 dögum, kornst til
Surbaja á Java í gærdag. í
morgun, er hann ætlaði að
leggja af stað þaðan, missti
hann vald á flugvélinni, svo að
hún veltist ofan í skurð og
skemmdist töluvert, en hvorki
flugmann né vélamann sakaði.“
Sólarupprás var kl. 10,15. Sól
arlag verður kl. 14,30. Árdegis
háflæður er kl. 3,45. Síðdegis
háflæður er kl. 16,05. Sól er í
hádegisstað í Heykjavík kl.
12,22.
Næturvarzla: Lyfjabúðin
Iðunn, sími 1911.
Næturakstur: Litla bílstöðin,
&ími 1380.
Veðrið i gær
Klukkan 14 í gær var norð
Iæg átt um allt land, víðast hvar
5—9 vindstig, lygnast austan
lands. Snjókoma var um allt
íand og 2 stiga hiti til 9 stiga
frost, kaldast á Möðrudal á Fjöll
um, en annars 8 stig víðast
nyrðra.
Fiugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull
faxi fer kl. 10 í kvöld til
Prestvíkur og Kaupmanna
hafnar, kemur aftur annað
kvöld.
LOFTLEIÐIR: Geysir fór kl. 8
í morgun áleiðis til Caracas.
AOA: í Keflavík kl. 20—21 í
kvöld frá Helsingfors, Stokk
hólmi og Kaupmannahöfn til
Gander, Boston og New
York.
AOA: í Keflavík kl 5—6 x
fyrramálið frá New York og
Gander til Kaupmannahafn
ar, Stokkhólms og Helsing
fors.
5 / 9 2 í0 3 4 9
H /o II
n li
/4 ts li,
n n IS
KROSSGÁTA NR. 161.
Lárétt, skýring: 1 manns
nafn, 6 stökk, 8 ósamstæðir, 10
bifreiðategund, 12 endi, 13 öðl
ast, 14 tottuðu, 16 ósamstæðir,
17 rödd, 19 hárið.
Lóðrétt, skýring: 2 ósamstæð
ir, 3 pendúll, 4 kona, 5 meining,
7 ill líðan, 9 fisk, 11 vendi 15
hljóð, 18 útl. töluorð.
LAUSN Á NR. 160.
Lárétt, ráffning: 1 eldur, 6 les,
8 áa, 10 magi, 12 Kr., 13 ær,
14 aðan, 16 R.R., 17 stó, 19
skapa.
Lóðrétt, ráffning: 2 L.L., 3 de
manta 4 U.S.A., 5 fákar, 7 firrá,
9 ai-ð, 11 gær, 15 ask, 18 óp.
Orgeltónleikar
Laxfoss fer frá Reykjavík
kl. 7,30, frá Akranesi kl. 9,30.
Frá Reylcjavík kl. 11,30, frá
Borgarnesi lrl. 16, frá Akranesi
kl. 18.
Foldin fór frá Vestmanna
eyjum á föstudagskvöld til
Hamborgar. Lingestroom er í
Amsterdam. Eemstroom fermdi
í Hull í gær. Reykjanes fór frá
Gíbraltar 6. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur.
Esja var á Vestfjörðum í gær
á norðurleið. Hekla lá inni á
Þistilfirði' í gærdag, er á norð
urleið, Herðubreið lá á Horna
firði í gærdag, er á norðrleið.
Skjaldbreið lá inni.á ísafjarfð
ardjúpi í gærdag; er á leið til
Reykjavíkur. Þyrill er á leið til
Norðurlandsins með olíufarm.
Brúarfoss var út af Skaga
firði í gærmorgun á leið til
Siglufjarðar. Fjallfoss fór frá
Reykjavík 11. þ. m. til Rotter
dam og Hamborgar. Goðaíoss
fer frá Kaupmannahöfn í dag
til Álaborgar, Menstad og
Reykjavíkur. Lagarfoss var við
Vestmannaeyjar í gærmorgun
á leið til Reykjavíkur. Reykja
foss kom til Leith 11. þ. m. frá
Vestmannaeyjum. Selfoss fúr
frá Antwerpen í fyrrd. til Men
stad. Tröllafoss fór frá Halifax
3. þ. m. til Reykjavíkur. Horsa
fór frá Austfjorðum 11. þ. m.
til London. Vatnajökull fór frá
New York 3. þ. m. til Reykja
víkur. Halland er í New York,
fer þaðan væntanlega 16.—17.
þ. m. til Reykjavíkur. Gunnhild
er í Hull. Katla lestar í New
York um miðja þessa viku.
Söfn og sýningar
Þjóffminjasafniff: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafniff: Opið kl.
13.30—15.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475); —
„Sltuggi fortíðarinnar“ (ame-
rísk). Katharine Hepburn, Ro-
bert Taylor, Robert Mitchum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. , Þrír kátir
karlar“. Sýnd kl. 3.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Silas frændi“ (ensk). Jean,
Simmons, Derrick de Marriey, ;
Katina Paxinou. Sýnd kl. 5, 7
og 9. „Ráðsnjalla stúlkan“ (ame
rísk). Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó (sími 1384)". [
„Topper“ (amerísk). Gary
Grant, Constance Bennett. Ro-
land Young. Sýnd kl. 7 og 9.
,Ráð undir rifi hverju* (frönsk).
Sýnd kl. 3 og 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Leiðarlok“. Sabu, Bibi Ferr-
eira. Sýnd kl. 3 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Ofjarl bófanna" (amerísk).
John Wayne, Ella Raines, Ward
Bond. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (simi
9184): „Oliver Twist“. John
Howard Davies, Robert Newton,
Alec Guiness. Sýnd kl. 9. „Sig-
ur að lokmn“ og ,Saxófónkon-
ungurinn“. Sýndar kl. 3, 5 og 7.
. Hafnaríjarðarbíó (sími 9249):
„Fljótandi gull“ (amerísk). —
Clark Gable, Spencer Trace,
Claudette Colbert, Hedy Lam
arr. Sýnd fel. 6,30 og 9. „Georg
á hálum ís“ (ensk). Sýnd kl.
2,30 og 4,30.
SAMKOMUHUS:
Hófel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9—11,30 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit húss-
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Sjálfstæffishúsið: Kvöldvaka
Námsflokka Reykjavíkur kl.
8,30 síðd.
Otvarpið
20.20 Sinleikur á píanó (Agnes
Sigúrðsson).
20.50 Erindi: Eyðing gróður
landa og fjölgun mann
kynsins; síðara erindi
(Hákon Bjarnason skóg
ræktarstjóri).
Úr öíkim áttum
Vetrarhjálpin. Skrifstofa
vetrarhjálparinnar er í Varðar
húsinu, gengið um syðri dyr.
Opin kl. 10-12 f. h. og kl.
2—5 e. h. — Sími 80785.
Fundir
Verkakonur! Munið fund
V.K.F. Fra-msóknar í kvöld kl.
8,30 í Baðstofu Iðnaðarmanna.
Fundai-efni verður: 1. Fé
lgasmál. 2. Sagðar fréttir af sam
bandsþinginu. 3. Rannveig Þor
steinsdóttir, ‘stud. jur: flytur er
indi. 4. Önnur mál. Félagskonur
eru beðnar að fjölmenna.
HER er kominn fram é-sjón
arsviðið nýr organleikari, sem
mikils má . vænta af í framtíð
inni, alvörugefinn og hófsaxn
ur listamaður með næman tón
listarskilning og ágætan
smekk. Allt þetía sýndi Páll
Kr. Pálsson á tónlieikum sín
um í dómkirkjunni s. 1. íöstu
dagskvöld, nýkominn úr
tveggjja' ára námsdvöl á Bret
iandseyjum og á Noi'ðux4ön.d
um.
Á efnisskránni var Prelúdía
og fúga í g moll eftir Buxt
ehude, Musette eftir Hándel,
prelúdía og fúga í h moll eft
ir Bach, Chorale nr. 1 í E dúr
eftir César Franck og loks
menúett og' tokkata úr goi
neskri svítu eftir Boélknan,
franskan organieikara og tón
skáld, sem uppi var i lok ald
arinnar síðustu. Mátti hér
heyra ágæt sýnishoi’n organ
Ustarínnai* á ýmsum öldum og
m>eð margviíslegum stílblæ, en
efnisskráin ágætlega saman
sett og í góðu jafnvægi. Páll
virtist næstum jafmúgur á við
fangsefnin öll, >en einkenrn á
meðferð hans allri var sér
stakur innileiki og hlýja, sem
er næsta fág'ætur á organtón
leikum, og mikil hófsemi i
registration orgelsins, en. of
rau>sn> í því efni er ein hín
mesta freisting organieikur
um. Ekkert skorti -þá á myndh
uigleik og tilþrif, þar sem þafý
átti við, svo œm í h molf fúg
unni eftir Ba.c>h, emu stórkost
legasta orgelverki m-eistarans.
Kirkian var ailtof fáskipuð,
og m>ega þeir s.em heima-isáíuÁ
naga sig í handarbökin, fyrir
að haía þarna misst af ágæt
um hljómleikum.
J, Þ.
SIGUEBJÖRN EIN.4RS
SON BÓSENT flutt-i,» suumi
dag erindi i . samkomusaí
Mjólkurstöðvarinnar ítRa
hlutleysi og öryggi ísbanrfs-
Var fyrirlesturinn f jöleýttur..
Erir.di þetta fjallaðí ut.*-
sama eíni og ræða Sigurbjun> ■
ar á futUveldishátíðinni í
skólan-um 1. desember,
eírnig gerði fyrirlesarinn •
umræðuefni gagnxyini þá. seirY
ræðan befur orðið íyrir i blcð
una o-g öðrum opi.nberum.
vetitvangi.
Stjémarkosning í Sjómanna
félagi Reykjavíkur er byrjuT
Skrifstofan er opin frá - l.t,
15—18. Munið eftir að kjésa.
olav nrfcLVAs; . ,
eftir norska síkáldið Olav Guilvág,
í þýðámgu Konráðs Vilhjálmssonar.
Jónsyökttváramnxu- er tiMirjriingarik
ástar.saga, þrunigin hrífandi atburðum,
er leeendum mun seint gfeymast. ..
æs-kuástir, sæla og sorg, — orsakir og
afleiðingar .... en inn á milli glitra
glóatndi perlur þjóðsagna o>g' munn-
mæla, ©r varpa þjóðlegum blæ á frá-
sögnina alla.
Aðalpersónur sögunnar, Gi'ímur og
Þrúður, heimiasæ,tan> faRega, verða les
endum minnisistæðar, bai'átta þeirra
fyrir æskuást sámii, samláf þeirra og
erfiðleikar. — Og Hildur, selstúlkan
unga, sem lætur lífið >fyrh' ást sína —
í meinum, verður öllum lesendum ó-
gleymanlie.g.
er engrt mmm io§u
ur meifle
unglr, % m
b ra r Ed
sKaissap' arsins.
iicri sggu er §
JéfBvðkudraumur er mikíl og glæsilei Jókiél.