Alþýðublaðið - 14.12.1948, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1948, Síða 7
Þriðjudagur 14. des. 1948- ALÞVÐUBLAPIÐ 11 Jólablað Alþýðublaðsins kemur út á morg- un. KomiS í aígreiðslu Alþýðublaðsins og selj- ið jólablaðið. Getum tekið ao oss alls konar trésmíðavinnu, bæði í skipum og í íandi, ef samið er strax. Nánari upplýsingar í síma 1680. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Maðurinn minn, Nicolaf B|arnason rr kaupmaður, fer áætlunarferð vestur urn land ti'l Akureyrar 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patr eksfj arðar, Bíldu-dals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarð ar, Siglufjarðar og Akui*eyrar í dag eg á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mið rikudag. andaðist sunnudaginn 12. þessa mánaðar. Anna Bjarnason. Móðir mín, Þórunn Jónsdéttlr, Tekið á móti flutningi til .Vestmannaeyja í dag og Breiðafjarðarhafna þ. e. Am arstapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykki'áhólms o>g FFlateyjar í dag og á morg im. Pantaðir farseðlar óskast lóttir á firamtudag. Málverkasýning á Akureyri. andaðist sunnudaginn 12. þ. m. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vandamanna, Kristinn Bemhardsson. Bæjarráð vill veita SÍBS 30 þús. kr. aimælisgjöf. Á BÆJARRÁÐSFUNDI á Sambandi íslenklcra berkla sjúklinga veita 30 þúsund króna afmælisgjöf úr bæjar sjóði í tilefni af 10 ára afmæl- is sambíindsins. Úibreiðið OPNUÐ hefur verið sýn ing frístundamálara á Akur eyxi og verður sýningin opin næstu daga. föstudaginn var samþykkt að leggja til við bæjarstjóm, að við afgreiðslu næstu fjár hag'sáætlunai- bæjarins verði Alþýðublaðið! - •af'---** ~ Ódæðisverkið miMa í Skálholíi árið 1550, þegar Jón biskup Arason og synir hans tveir voru hálshöggnir, mun um ókomanr aldir verða talinn einn svartasti blettdrinn á sögu íslenzku þjóðarinnar. Svo rajög iiefur barátta Jóns biskups og afdrif grópast inn í meðvitund þjóðarinnar, að hvert manns- bran þekírir hana og minnist hennar. Þegar „Svartfugl“ Gunnars Gunnarssonar kom út á íslenzku, varð það einróma álit, að þarna væri um að ræða eitt stórbrotnasta sögulega skáldverk, sem skrifað hefði verið á þessari öld. Með skáldverki sínu urn Jón biskup Arason, þar sem þó er stranglega fylg't öllum sögulegum staðreyndum, hefur list Gunnars Gunnarssonar þó náð hæst, enda leggur sagan sjálf listamánninum stórbrotið og örlagaþrungið efni upp í hendurnar. Skáldverkið miklá „Jón Arason“ er næm spegilmynd.■aJMifi-og baráttu þjóð arinnar um langt skeið, miskunnaralaus en sönn. Örfá eintök af „Jóni Arasyni“ og ,,Vikivaka“ verða sénd í bókaverzlanir á þriðjudag, bundin í vandað skinnband. ðfan Landnáma Áðaíúfsala ritföng, Austurstræfi 1 og Laugaveg 39.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.