Alþýðublaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1948, Blaðsíða 3
Mikvikudagur 12. des. 1948. Át£>ÝI:>UBS..ÁÐIÐ 3 í BAG er miovikuöaguriim 15. desember. Þ.ann dag fasddisi Nieis Finsen læknir ári3 1880. Úr Alþýðublaðinu fyrir 11 ár Um: Frá Siglufirðs: NorSaustan rok og stórhríð var hér í gær kveldi. Nokkrar skemmdir urðu á Ijósaleiðsiu bæjarins, Nokkrir staurar brotnuðu og leiðsluvír arnir slitnuðu, eirniig brotnuðu sex símastaurar og símabræðir skemmdust.....Var allur bær j inn rafmagnsljósalaus frá kl. 8 í gærkveldi til klukkan 4 í dag. Veðurofsinn brauí rúður og reif þakjárnsplöíur af sjóhúsinu „Baldri“.“ Sólarupprás var kl. 10,17. Sólarlag verður kl. 14,29. Ár degisháflæður er kl. 4,25. Síð degisháflæður er kl. 16,48. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,23. Næturvarzla: Lyfjabúöin Ið unn, sími 1911. Næturakstur: . Bifreiðastöð Reykjavkur, sími 1720. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var norðan ög.norðaustan stinningskaldi um allt land og víðast hvar snjó koma. KaWast var á Möðrudal á Fjöllum, 7 stiga frost, en heit ast í Loftsölum og Vestmanna eyjum, 2 stig ahiti. Nyrðra var 3—7 stiga frost og 1 stigs hiti til 4 stiga frost ausan lands. f Keykjavík var eins sigs frost. Fiugferðir FLUGFÉLAG ÍSANDS: „Gull faxi fer í dag til Prestvíkur j og Kaupmannahafnar. Tafð ist vegna veðurs. LOFTLEIÐXR: Geysir er á leið inni til Venezuela. AOA: í Keflavík kl. 5—6 í morgun frá New York og Gander til Kaupmannahafn ar, Stokkhólms og Helsing fors. KRGSSGATA NR. 162.' Lárétt, skýrmg: 1 skemmdar verlc, 6 kaffi,. 8 forsetning,, 10 giflur, 12 heimili, 2 3 þungi, 14 ílát, 16 tveir eins, 17 spott, 19 mannsnaín. Lóðrétí, skýring: 2 verzlunar mál, 3 dráttarvagn, 4 fugl, 5 j faðir, 7 stóra, 9 skemmd, 11 eldsneyti, 15 hlé, 18 biskup. LAUSN Á NR. 161. Lárétt, ráðning: 1 oddud, 6 ein, 8 L.Ý., 10 Nash, 12 ós, 13 næ, 14 sugu, 16 Ý.G., 17 alt, 19 ullin. Lóðrétt, ráðning: 2 D.E., 3 dingull, 4 Una, 5 glósa, 7 óhægð, 9 ýsu, 11 sný, 15 gal, 18 Ti. 3. des. til Reykjavíkur, Halland er í New York, fer þaðan vænt anlega 16,—17. des. til Reykja víkur. Gunnhild fór frá Hull í gær til Reykjavíkur, Kaíla Iest ar í New York um miðja þessa viku. Opinberao hafa trúlofun sína ungfrú Bryndís Guðjónsdóttir, Gunnarssundi 6, Hafnarfirði, og Þorláku.r Guðnyandsson, Selja brekku, Mosfellssveit. Söfsi cí| sýiilaiáar Listsýningijr á Freyjugötu 41 opin kl. 14—.22. Skemmtaolr KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): - „Njósnaförin (ensk). James Mason. Hugh Vvulliams, Michael Wilding, Carla Lehmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Þvr dæmist rétt að vera“ (ensk). William Hartnell, Chili Bouchier. Sýnd kl. 9. „Hetja d.agsins“. Sýnd kl, 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Topper“ (amerísk). Gary G'rant, Constanee Bennett. Ro- land- Young. Sýnd kl. 7 og 9. ,Ráð undlr rifi hverju* (frönsk). Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Leiðaríok". Sabu, Bibi Ferr- eira. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „ívar grimmi“ (rússnesk). N. Njerkasov, L. Ssélikovskaja, S. Birman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Teflt á tvær hættur“ (sænsk). Iauritz Falk. Sýnd kl. 7 os 9. . Hamarfjarðarbíó (sími 9249): „R iddarafáikinn“ (amerísk). Humphrey Bogart, Mary Astor, Gladys George, Peter Lorre. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Galdra-Loftur verður sýndur í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykiavíkur. S AMKOMUHÚS: Ilótel Bcrg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingólíscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur kl. 9 síðd. joöiagt ' Laxfoss fer frá Reykjavík kl 8, frá Akransei kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 16, frá Akranesi óákveðið. Foldin er væntánleg til Ham borgar annað kvöld. Linge stroom er í Amsterdam. Eem gtroom fer frá Hull á morgun j til Reykjavíkur með viðkomu í : Færeyjum. . Reykjanes fór fráj Gibraltar 6. þ. m. áleiðis til j Reykjavíkur. Esja var á ísafirði í gær á ; norðurleiö. Hekla kom til Húsa yíkur tim kl. 3 í gærdag. Herðu breið var á Eskifiröi í gær á i Þorðurleið. Skjaídbreið lá í ísa ! 'íjarðardjúpi í gærdag veður j teppt. Þyrill lá við Fagurey í | gær veðurtepptur. Brúarfoss lá undlr Hrísey kl. 8 í morgun vegna veðurs. Fjall foss fór frá Réykjavík 11. des.' til Rotterdam og Hamborgar. Gooafoss fer frá Kaupm.anna höfn í dsg-til Álaborgar og Men stad. Lagarfoss kenuir til Reykjavíkur um kl. 14 í dag ífrá Gautaborg. Reykjafoss kom til Leith 11. des. frá Vestmanna eyjum. Selfoss fór frá Antwerp en 12. des. til Mcnstad. Trölla foss fór frá Halifax 8. des. til Reykjavíkur. Horsa fór frá Austfjörðum 11. des. til London. jVatnajökull fór frá New York GACIGA LUND söng þjóð lög og jólalög frá ýmsum lönd um fyrir síyrktarfélaga Tón listarfélagsirs s. 1. þriðjudags og miðvikudagskvöld. Á söngskrár.-ii voru fjögur ensk þjóðlög og jafnmörg Gyðingalög og síðan jólalög frá íslar.di, Svíþj.-óð, Noregi, Danmörku, Ausíurríki, Frakk landi, Canada- og Bandaríkj unum, eitt íil tvö lög frá hverju landi. Meðferð söngkorunnar á úrvali þjóðlaga frá ýmsum löndum- er orðin svo kunn Rejdcvíkingum. að ekki er þörf á að fjölyrða þar um- En þar helzt í herdur frábær smekkur í lagavali og hin ágætasl a túlkun, sem byggist á náinni þekkingu á viðfargs efnunum og innlifun í efni þeirra- Þar við bætist svo olskuleg gamansemi og nkir persónulegir töfrar söngkon. unnar, sem eiga drjúgan þátt í að'. gera þjóðíagakvöld henn ar ógleymar leg og skipa þeim í fiokk meö allra vinsæíustu tóniistarviðburðum, sem her gerast. En þrátt fyrir þetta var ekki alveg húsfyllir á þessan söngskemmtun, að minr.sia kosti ekki fyrra skiptið, og stafar þao vafaiaust bæöi af jólaönnum og hinu, að.styrkt arfélagar Tónilistarfélagsins hafa áður haf-t nóg tækifæri til a.ð kynnast söngkonunirbo.g sjálfsagt notað þau, margir oftar e.n eiru- sinni. Og am söngskemm! anir af þessu tagi gildir annað en um venjpilega hljómleika; persoruleiki iista mennsins er hér stórum mikik vægar, -— stundum næstum aðalatriðið. Dr. Páll ísólfsson aðstoða'ði sögnkonuna með i'estu og1 mvndugleik. J- 5». Lucinhátíð ierrœna- LUCIUHÁTÍÐ Norræna íó- lagsins var haldin á mánudag:>-. kvöld að viðstöddum forsætis- ráð'herra og sendiherrum Norð urlandanna. Komu Luc'iur fram og sungu Luciusc«ginn? sænski eendiherrann í-kitti stutta tölu, kvikmynd frá Sví þjóð var sýnd, Einar SturfU son söng og lofcs var dansað." Otvarplð 20,30 Kvöldvaka: a) Með tog ara á Halamiðum; sam töl og írásagnir á stál þræði (Stefán Jónsson fréttamaður). b) upplest ur úr nýjum bókum. — Tónleikar. 22,05 Óskalög. Or öSíum átíum Vcírarhjálpin. Skrifstofa vetrarhj álparinnar er í Varðar húsinu, gengið um syðri dyr. Opin kl. 10—12 f. h. ,og kl. 2—5 e. h. — Sírni 80785. Stjórnarkosning í Sjómanna félagi Reykjavíkur er byrjuð. Skrifstofan er opin frá kl. 15 -—18. Munið eftir að kjósa. Bavnaspííalasjóffur ííringsir.s: Áheit: Frá hjónunl kr. 3 000— þrjú þúsund krónur —, frá Feija 10 kr., frá Tuma gamla 15 'kr„ frá einum úr úthverfinu kr. 500 - — fimm hundruð krónur —, frá eslie 10 kr. S jómannaclagsráðið - heldur fund að Hótel Borg í kvöid kl> 8,30. Fundrefni: Dvalarheimili aldraðra sjómanna og fleira. Eins cg við var að bússt hefur sala á þ'essari ágætu bók orðið svo ör, að þeir, sein æil'a’ að eignast hana eða ge-fa Iiana í jó'lagjöf, ættu að h'aía ihraðan-n ó, ef þ'eir eiga. ek-ki að missa af h-enni. mfsmiðja Ausfuriai SeySisíirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.