Alþýðublaðið - 15.12.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 15.12.1948, Qupperneq 8
Mikvikudágur 12. des- 1948. GÓÐÁR BÆKUR - ODYRAR BÆKUR Forseti og einvaldur Hfenda vinum yðar og vandamönsmm: Grænland. Lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, prýdd nólega 100 ágætum myndum. Eina bókin, sem til er á íslenzku um Grænland nutímans. Kvséðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Gullíalleg og vönduð heildarútgafa á- ljóðum þessa mikilhæfa skálds. Ákjósanleg gjöf handa öllum bókamönnum. Fjöll og íirnindi. Frásagnir Stefán Filippussonar, skráðar af Ás-na Öia. Merk menn ingar söguleg heimild og frábær skemmtilestur. Prýdd ailmörgum myndum. Skyggnir fslendingar. Skyggnisögur af fjölda manna, karla og kvenna sem gætt hefur verið forskyggni og íjarskyggnihæfileikum. Eftir Oscar Clausen. Strandamanna saga Gísla Konráðssonar Fróðlegt og skemmtilegt rit og merk heimild um persónusögu, ald arfar og lífskjör almennings. Prýtt allmörgum myndum. Sr. Jón Guðnason gaf út. Vísindamenn allra alda. Ævisögur rumlega tuttugu hejmsfrægra vísindamanna, sem mann kynið stendur í ævarandi þakkarskuld við. Myndir af vísindamönn unum. Bók þessi er helguð æsku landsins. Katrín Mánadóttir. Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, einn af mikilhæfustu rit- höfundum Finna. Mjög áhrifarík saga, þrungin dramatískum krafti. Sr. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Anna Bolevn. Ævisaga Önnu Boleyn Englandsdrottningar er eitt áhrifamesta drama veraldarsögunnar fyrr og síðar og svo spennandi að engin skáldsaga jafnast á við hana. Eftir E. Momigliano, ítalskan sagn- fræðiprófessor og rithöfund. Sr. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Líf í læknis hendi. Vinsælasta skáldsaga, sem þýdd hefur verið á íslenzku um langt ára bil. Eftir ameríska lækninn og rithöfundinn Frank G. Slaughter- Andrés ICirstjánsson íslenzkaði. Svo un*rt er lífið enn. Skáldsaga um amerískan sjúkrahúslækni sem starfar í Kína. Eftir hina, kunnu amerísku skáldkonu Alice T. Hobart. Jón Helgason íslenzkaði. Bagur við ský. Skóldsaga eftir sama höfund og „Líf í læknis hendi“. Vegna skorts pappír kemst þessi bók aðeins í fárra manna hendur nú fyrir jólin, en hún verður endurprentuð snemma á næsta ári. Ungfrú Ástrós. Bráðsmellin og fyndin skemmtisaga eftir Gunnar Widegren, höfund ,Ráðskönunnar á Grund“. Jón Helgason íslenzkaði. Kaupakonan í Hiíð. Skemmtileg og spennandi saga eftir vinsælustu skáldkonu Svía, Sigge Stark. Jón Eyþórsson íslenzkaði. Brækur biskupsins I.—II. Sprenghlægileg saga frá New York eftir fyndnasta rithöfund Ame ríku, Thorne Smith, um óvenjulegar persónur og óvenjulega at- burði. Sigurður Kristjánsson íslenzkaði. Gulu skáldsöguroar. Þrjár síðasttöldu bækurnar tilheyra hinum vinsæla skemmtisagna flokki „Gulu skáldsögumar“. Aðrar sögur í þeim flokkí eru Ráðs konan á Grund, Þyrnivegur hamingjunnar og Gestir í Miklagarði. Þær eru ailar á þrotum og því hver síðastur að eignast þennan skáldsagnaflokk í heild. Handa bömum og unglingum: Hún amma mín það sagði mér . . . íslenzkar þjóðsögur ævintýri, þulur og þjóðkvæði, prýtt rnyndum. Falleg og þjóð ieg barnabók. Ég er sjómaður — Sírulján ára- * Skemmtileg saga um norskan ungling'spilt, sem er í siglingúrn um heimshöfin. Andrés Kristjánsson þýddi. Smyglararnir í skerjagarðiuum. Spennandi unglingasaga frá Noregi eftir Jón Björnsson. Sagan af homirn Sólstáf. Fallegasta litmyndabók handa litlum börn um, sem prentuð hefur verið á íslandi. Freysteinn Gunnarssoji, skólastjóri þýdai. Músaferðin, Fallegar myndir og skemmtileg saga handa litlum börnum. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Goggur glænefur. Skemmtileg saga, ágætar myndir. Sérstök uppáhaldsbók allra lítilla barna, Frey steinn Gunnarsson þýddi. Prjnsessan og flónið- Skozk ævintýri með myndum Sigríður Ingi marsdóttir þýddi. Hver gægist á glugga? Skemmtilegar og þroskandi barnasögur eft ir Hugrúnu. Systkinin í Glaumbæ. Einhver bezta barna og unglingabók sem þýdd hefur verið á íslenzku. Einkum ætluð telpum og unglingsstúlkum. Axel Guð mundsson þýddi. í víkinga hönduin. Spennandi saga frá víkingaöldinni um ungl ingspilt, sem heitir Þrándur. Prýdd fjölda mynda. Andrés Kristjánsson þýddi. Líf’ð kallar. Mjög hugþekk telpu og ungmeyjasaga um unga Stokkhólmsstúllcu. Prýdd fjölda' mynda. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Uppreisnin á Haiti. Mjög spennandi unglingabók um ævintýra lega sjóferð, eftir Westerman, einhvern vin sælasta unglingabókahöfund í heimi. Hjört ur Kristmundsson þýddi. Leyndardómar Fjallanna. Skemmtileg og þroskandi saga handa drengjum, eftir Jón Björnsson. Kom fyrst út á dönsku og hefur farið mikla sigurför erlendis. um um lund allt oq útqefendum. Þetta er • Gottwald, forseti Tékkóslóvaikíu og maðurinn, sem mestan þátt átti í að koma landinu undir járnlhæl komm. únismans. BILAAR.EKSTUR varð í gær hjá pólunum. Þar rákust saman stór krsnabíll frá Eim skip og sendiferðarbíU, og fór sendiferSi'ibil'linn á hliðina, en ikranabíllinn r'ann út af veginum. Ekkert slys varð á mönn um, en sendiferðabíRinn skemidist mjög mikið. Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923. r e i d i f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.