Alþýðublaðið - 15.12.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1948, Síða 4
 ALMMIBLAÐIÐ Mikyikudagur 12, des- 1948. (Louis Hamon, greifi) er án alls efa róésti dulspekingur, sem starfaS hefur í Evrópu á þessari öld. Prentsmiðja Austurlands h.í. Seyðisfirði gaf út sem fyrstu bók sína 30. nóv. 1946 nnar draugasögur BÓk þessi sem fjaHar um framhaldslíf manna eftir dauðann, var gefin út í mjög stóru upp- lagi og er ótrúlega litið eftir af henni. I fyrra gaf prentsmiðjan út Sannar kynjasögur sem flytur betur en nokkux önnur bók frásagnir af dulheimum ENDLANDS, KÍNA og EGYPTA' LANDS til lesenda í Ewópu. Bók þessi er að verða uppseld. Þeim mönmnn, sem álmga hafa á dulrænum fræðum, verður ekki gefin beíri jólagjöf en þessar bækisr. ja Áusturlands SeyðisfirSi. efíir Stefán Júííusson, yfirkennara leg barnabók, sem vandlátir foreld þegar vinur þeirra frá barnatímu Stefán Júlínsson hefar fyrir iöngu s unda þjóðarinnar. Fyrsta Kárabók Hefur hún og aðrar bækur hans sí barnabækur á jaínskömmum tím ir, sem bækur Stefáns hafa notið ir uppeldisfræðingar. og skólamenn á eftirgreind mnmæli: Margar afbragðsmyndir eftir Halldór Fétursson prýða Kára litla í sveit. Sígild bók er bezta jólagjöfin. í Hafnaríirffi, er fögur, vönduð og skemmti rar gleðja börnin meff á jólunum. Kári er m útvarpsins. kipað sér sess meffal fremstu barnabókaböf Stefáns kom út 1938. ðar verið prentaðar oftbr, en venja er um a. Sýnir það glöggt þær geysimiklu vinsæld hjá börnunum. Enda hafa margir þjóðkunn lokið miklu lofsorði á þær'. Nægir að benda Aðalsteinn Sigmundsson kennari: „Höfundurinn hefur mjög gott lag á að rita ljóst og skemmti lega fyrir börn og fræða þau um margt nytsamt um leið. Virðist þar mjög athyglisverður barnabókahöfundur á uppsigl ingu“. (Skinfaxi, apríl 1941). Um Kára litla í skólanum. Freysteinn Gnnnarsson skólastjóri: „Frásögn bókarinnar er gréið og ljós, fögur og hressileg. Hjálpsemi og samúð er undir straumur atburðanna“. (Mgbl. 19. des. 1941). Um Þrjár tólf ára telpur, sem fæst nú hjá bóksölum í 2. útg. fsak Jónsson kennari: „Stefán Júliusson yfirkennari er með fyrri barnabókum sín um: Kárabókunum, Ásu litlu lipurtá ©. fl. bókum, búinn að skipa sér á þann bekk barna bókahöfunda, að hver ný bók frá honum hlýtur aff teljast feng ur fyrir barnabókmenntir þjóð arinnar". (Mbl. 3. nóv. 1948). Um Auffi og Ásgeir, sem kom út í haust og er nú uppseld hjá forlaginu. Gefiff börnunum Kára litla í sveit. Bókaútgáfan Björk. Eftir þokuna miMu Fyrir skommu vai miKii ylir Suour Hingiaiiai og torveld uðust samgöngur allmikið af völdum hennar. Myndin sýnir fyrsta skipið, sem komst niður eftir Temsá, þegar þokunni létti. Það er norskt eimskip, sem fiytur farþega og vörur. BARNABLAÐIÐ ÆSKAN er elzta og gagnlegasta bama blað, sem geíið er út hér á i Iiandi. Það hóf göngu sína ár ið 1898. Virsaeldir þessa að almálgagns íslenzkra barna hafa frá upphafi verið ó'íviræðar, enda hefur Æsk a,n frá fyrstu tíð verið svo heppin að öiga hina beztu menn og konur að ritstjórum- En fyröti rítstjórj Æskurnar j var Sig. Júl. Jóhannesson,' læknir — rithöfundurinn og bindin disfrömuðurinn góð kunni, sem enn dvelur fjör gamall í Vesturheimi- Æskan hefur jafnan verið í eign Stórstúku íslards og hún stofniaðl hana. í Árjð 1930 stofnaði Æskan eigin útgáfu með barnabæk. ur. Hefur síðan komið árlega j ú't margt barnabóka á vegum ‘ hennar. Allar hafa þessar bækur hlotið hinar beztu við tökur — enda er það al mennt talið næg ‘trygging fyr ir góðri og vandaðri barna og unglingabók, að hún komi út á vegum. Æskunnar. j Á þessu hausti hefur Æsk an gefið út 8 unglingabækur, þar af 3 eftir kunna íslenzka höfunda: . Völu eftir Ragn hejði Jónsdóttur. En Ragn heiður h-efur gefið sér góða-n orðstír fyrir unglingabækur sinar m- a. hinar svorefndu Jónubækur, sem þykja af burða skemrntilegar. — Sag af hemni Völu er og tengd þaim sögum. Sögurnar hans afa eft-ir Hannes Magrússon, skóla-stjóra á Akureyri. En áð ur hafa komið út eftir Hann es, sögurnar henna.r Mömmu og Sögumar hans pabba. Átltu- þær hinum mestu vin sældum- að fagna, og eru nú ’ uppseldar. Haumesi er létt um að segja skýrt og skemmti lega frá og yf-ir öllum hans frásögrum er fallegur blær og manhbætandi jafint ungum sem eldri. Sögumar hars afa hljóta ekki síður vinsældir en fyrri bækur þessa drengi lega og góða höfundar- Þá er hin þriðja bók af íslenzkum upprunna, Adda iærir að synda, eftir Hreiðar og Heiðu kemiara á Akureyri — þefta er smábama saga og er framhald hinna vinsælu Öddu sagna, s-em nú er orðn ar þrjár að tölu, með þessari, hinar fyrri hluíu mikla hylli og seldust upp á skammri s'tundu. En þessi ,,Aada- lærir að syrda“ er þó skemmtileg ust þeirra allra. Þessar tvær síða-rtöldu bæk .ur eru mynduro s-kreyttar, gjörðum af miklum hagleik- Teikningarnar hefur gjört Þ-órdís Tryggvadóttir. Þeíta eru fyrstu bækurnar, sem hún t-e-ik-nar í, en vissulega spá þær góðu urn hæfileika þessarar ung.u listakonu. Hin-ar fimm bækurnar eru þýddar þ. á- m. 3 eftir einn frægasta barnabóka höfund Norðurlanda Darann Wester gaard — þær era: Börnim við ströndina og Liíli bróðir í þýð ingu Sig- , Gunnarssonar, skólastjóra, Húsavík — Tveir ungir sjómern eftir sama höf und í þýðingu Þóriis Friðgeir-s sonar. Þess-ar sögur West gaards eru eins og allar aðr ar bækur hans bráðskemmti 1-egar. Einkum- er „Tveir ung ir sjóm-enn1 spennandi drengjasaga, emda segir hún frá tveim ungum piltum, sem eru skjpverjar á björgunar skipi sem starfar í Miðjarðar hafinu. Drífur þar margt á dagan-a- Mörg æviníýri ger ast og margt hnyttiyrðið- flýg ur. í ejnu orði sagt sérlega heillandi drengiasaga. Þá er Skátaför íjl Alaska eftir Dick D-ouglas í þýðir.gu Eirísk Sigurðssonar kennara. Þetta er greinagóð lýsirig á Alaska og skemmtileg ferða sag.a prýdd mörgum' fa-llegum myndum. Loks er endurprentun á Ása IMa Ijpurtá fjörleg frá sögn handa yna'slu lesenclun um. Hér hefur þá verið minnzt á, meff nokkrum orð um, bækur þær sem á þessu hausti kom-a út hiá Bókaút. gáfu Æskunnar- Bækur Æsk unnar hafa jafnan átt miklum vinsældum að fagna meðal ísilenzkra barn.a og unglinga, og svo mun enn vera. E. B. Bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Augnstn Svendsen. Aðalstræti 12. og í Bókabúð Austnrbæjar, Lesið Alþýðublaðið t

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.