Alþýðublaðið - 21.12.1948, Page 1
Veðurhorfur:
Sunnan eða suðvestaa stinn
ingskaldi síðdegis- Rigning
öðru hverju.
i *
Forustugrein;
Þrjár leiðir-
*
*
/
XXVIIÍ. árgangur.
Þriðjudagur 21. des. 1948-: ,r
292- tbl.
Á kortinu sest Batavia, jnn hollenzka höfuðborg á Java. Jogjakarta, höfuðborg Indcnesíti
iyGVcidisins, sest ékki, en hún er skammt frá Soerakarta, um miðbi'k eyjarinnar.
Segist , vilja semja |
eo' ekki gef.ast upp. j
á sunnudaginn
i
serrar hans voru teknir tasiir
SUN FO, syni Sun Yat Sen, j
Iiafði í gær loksins tekizt að j
mynda stjórn í Nanking og j
átti hann af því tilefni tal við j
blaðamenn þar. Hann sagði, |
að stjórn sín myndi reyna að ! ..........-♦...
ná heiðarlegum samningum j SETULIÐ HOLLENDINGA Á JAVA hóf á sunnudags-
v>ð komnmmsta til þess að j morguninn fyrirvaralausa sókn gegn höfuðborg og aðal-
k°ma a friði í landinu, en hún j herstöðvum Indónesíu lýðveldisins á miðhluta eyjar-
rnyndi ekki gefast upp fyrir j innar. Voru fallhlífarhermenn látnir svífa til jarðar og náðu
Ta'rdagar héldu í gær áfram I ** f f"ðb»r| Wveldisi„S, Jogjakarfa. á sitt va!d og tóku
um báðar stórborgimar í ! Í2f afleat. raðherrana íasta. I gsr,
Norður-Kína, sem lenn eru ! . 0,u Hollendinggr emmg náð yfirforingja lýðveldishers-
varðar' af ’ stjórnaAernum, !ins á sití vald og voru 1 hraðri sókn inn á eyna frá norður
Tientsini og Peiping. í Tientsin j strond kennar-
EFRI ÐEILD afgreiddi frumvarn ríkisstjórnarinnar um
dýrtíðarráðstafanir vegna áfyinnuveganna sem-lög frá. al-
þingj um kiukkan 5 aðfaranótt smmudags. Var frumvarpið
endanlegá' sambykkt í deil'dínni með 11 atkvæðiun stundn-
ingsmanna ríkisstjórnarinnar, en 3 deildarmeim voru fjar-
staddir og kommúnisíarnir 3 greiddu atkvæði á móti.
Miklar. umræSur urðu í
efrj (.leikl um frumvarpið
i ðins ógí'5f rysðri deild, og héldu
- i lúíraiitimisíar þar áfram mál
•' * ;þ;ó||.f.éiága sinna í hinni þing
■doiidinrii- Allar breytingartil
i6giir vfð frumvarpið voru
íead'ar, er. það samþykkt
t-ins og nsðri deild gekk frá
■f. ,ög þar með aígreitt sem
lög'frá alþiRgi.
Undir umræðunum um
frumvarpið á alþingi á laug-
ardag var lesið upp bréf und
irirtað af Landssambandi ís-
lenzkra útvegsmanr.a, verð-
lagsráði útvegsins og sölumið
stöð hraðfrystihúsanna. Var
þar gefið í skyn, að útvegs-
menn mvndu ekki treysta sér
til að starfrækja vélbátaflot
ann og frystihúsin á grund-
velli þeirrar fyrirgreiðslu,
sem frumvarp rikisstjórnar-
innar ge.rir xáð fyrir, og
hljóti því þessi rekstur að
stQðvast.
var barizt laðeins 3 ikm. frá I * uuaouuB
miðbiki borgarinnar, en í .;?at Þriiginu Haag síðdegis
Forsætisráðherra Hollands
Peiping var aðalviðureignin í
úthwerfunum, sunnan og vest-
am við borgina.
iirðis uii i
í landariptiiim
í íyrradag
Par af 3 í New York
16 MANNS urðu úti í af-
taka stórhríð, sem geisaði á
austurströnd Bandaríkjanna á
sunnudagskvöldið, þar af 5 í
New York. Var þetta einhver
versta stórhríð, sem komið
hefur í New York í manna
ininnum.
Mikil snjókoma var í fyrra-
dag og í gær eiimig á Kyrra-
hafsströnd Kanada og norð-
vestm-fylkj anna í Bandaríkj-
unum, ien elkki var igetið ttm
neitt manntjón í fréttum það-
an.
í gær þá skýringu á þessum
óvæntu viðburðum austur á
Java, að uppvíst hefði orðið
um fyrirhugaða árás indónes
íska lýðveldishersins á Hol-
lendinga þar eýstrá og hefði
hún átt að hefjast eftjr ár.a-
mótin. Hefðu öfgamenn á
meðail Indónesíumanna verið
búnir að fá Soekarnp forseta
og stjórn hans til að fallast
á þessa árás, en indónesísk-
um skæruliðum hefði verið
dreift um byggðir Hollend-
ir.ga- Hefði setulið þeirra
eystra bvi ákveðið að verða
fyrra til.
GRIÐROF HOLLENDINGA.
Málamiðlunarnefnd samein
uðu þjóðanna í Batavíu á
Java Mtur þó öðrum augum
á viðburðina. Hún sendi ör-
yggisráðinu þegar á sunnu-
dag skýrslu um þá og sakar
þar Hollendinga um griðrof;
og svipaða skoðun lét Nehru,
forsætisráðherra Hindústan,
í ljós í ræðu á sunnudagínn-
Bandaríkin og Ástralía
kröfðust þess strax á sunnu-
dagskvöldið að öryggisráðið.
kæmj saman til fundar í
París á mánudagsmorgun til
Frh. á 7. síðu.
ALÞJOÐASAMVINNU-
NEFND jafnaðarmanna, sem
hélt fimd í London fyrir
nokkru síðan, samþylíkti að
setja flokkl Pietro Nennis á
Ííalíu úrsliíakosti.
Hami á nú uin það að velja,
að hætta- 'allri samvinnu við
kömmúnista innan áfcveðins
tíma, eða að verða vikið úr
alþj óðasamtöfcunum..
ALÞINGI var í gær
frestað til 21. janúar. Var
forsetabréf ura frestun
þingsins þá lesið upp í sam
einuðu þingi í fundarlok.
Tillagan um þingfrestun
ina var samþykkt með 28
atkvæðnm gegn 9. Komm
únistar greiddu atkvæði á
móti henni, og gaf Einar
Olgeirsson þá yfirlýsingu
fyrir þeirra hönd, að þeir
vildu ekki veita ríkisst jórn
inni heimild til að gefa út
bráðabirgðalög á þessum
tíma!
EINS OG tilkynnt hefur verið áður af hálfu utan-
ríkismálaráðuneytisins hafa undanfarið staðið yfir
samningaumleitanir í London um fisklandanir á næsta
ári til hernámssvæða Vesturveldanna í Þýzkalandi.
Samningaumleitunmn þessum er nú lokið og hefur
náðst samkomulag um sölu á 67-000 tonnum af fiski
fyrir tímabilið 1- febrúar til 31. október 1949. Verðið
er 39 sterlingspund cif. fyrir tonnið. Auk þessa er
hægt að selja til Þýzkalands 10.000 tonn af ísaðri síld.
Af íslands hálfu tóku þeir Stefán Þorvarðsson
sendiherra, Björn Ólafssön alþingismaður og Kjartan
Thors framkvæmdastjóri þátt í samningum þessum-
UNDANFARIÐ ihefur sendi
nefnd dvalið í HoBandi, svo
sem áður hefur verið tilkynnt,
til að semja við hollenzku
ríkisstjómima um viðskipti
milli íslands og Hollands árið
1949. Hinn 17. þ. m. var við-
skiptasamningur undirskrifað-
ur af hollenzka utanríkisráð-
herranum og formanni is-
lenzku sendinefndai’irmar,
Eggert Kristjánssyni stórkaup
manni.
Samningurinn g'ildir fyrir
túnabilið 1. desemb-er 1948. til
30. nóvember 1949. Samfcvæmt
honum verður Hollendingum
S'elt fiskinijöl, síldarmjöl, hrað
frystur fiskur, söltuð 'fiskflök,
síldarlýsi, þorsfcalýsi og' skinn,
en frá Hollandi verða keyptar
ýmsar vörur.
SÝNT ÞYKIR nú að síldin
hafj algerlega horfið úr Hval
firði í óveðrinu á dögunum,
og hafa skipin engrar síldar
orðið' vör þar né annars stað
ar síðan.
I gær munu flest skip,
sem komin voru á sfldveiðar,
hafa verið að hætta,