Alþýðublaðið - 21.12.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.12.1948, Qupperneq 3
Þriðjudagur 21. iles. 1948. ALÞÝÐUBLAÖIÐ *?*■ í DAG er þriðjudagurinn 21. desember. Páll Árnason rekíor fæcldist þennan dag árið 1716. .— Úr Alþýðublaðism fyrir 19 árum: Austur í Fljótshlíð. Úangað kom bifreið með nýjan ! fisk (ýsu), sem hún hafði flutt! úr Grindavík. Þegar austur1 kom var ýsan seld á 12—14 aura pundið. Sam* dag var ýsa seld hér á götunum í Reykjavík á 25. aura pundið.“ Sólarupprás er kl. 10,24. Sól- arlag er kl. 14,31. Árdegishá- flæður er kl. 9,50. Síðdegishá- flæður er kl. 22,15. Sól er í há- degisstað kl. 12,26. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var austan Og suðaustan átt um allt land, hvassviðri undan Eyjafjöllum, en gola eða kaldi annars staðar pg víðast skýjað; él við Faxa- lflóa. Kaldast- var á Grímsstöð- um á Fjöllum 14 stiga frost, en heitast í Vestmannaeyjum 2 6tiga hiti. í Reykjavík var hit- inn um frostmark. Fltiígferðir LOFTLEIÐIR: Geysir ' hefur verið veðurtepptur í New York. Hekla fór í morgun til ‘ Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar. !ÁOA: í Keflavík kl. 22—23 í kvöld frá Helsingfors, Stokk hólmi og Kaupmannahöfn til New York og Gander. 'AOA: í Keflavik ltl. 5—6 í fyrramálið frá New York og Gander til Kaupmannahafn- ar, Stokkhólms og Helsing- fors. | Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 12,30, jfrá Akranesi kl. 14,30. Esja er væntanleg til Rvíkur Þetta er Helen Llchtbody frá Edinborg. Hún hefur nú fengið þann starfa að fóstra hinn unga son Elsabetar prinsessu. Hún er enginn viðvaningur að gæta konunglegra barna; hefur verið árum saman barnfóstra hjá her- togahjónunum af Glouchester. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur Félags læknanema kl. 9 síðd. Or öllum áttum Veírarhjálpin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar ér í Varðar húsinu, gengið um syðri dyr. Opin kl. 10—12 f. h. og kl. 2-—5 e. h. Sími 80785. Sfjórnarkosning í Sjómanna-' félagi Reykjavíkur er byrjuð. Skrifstofan er opin frá kl. 15— 18. Munið eftir að kjósa. Mæðrastyrksnefndin tekur á móti gjöfum til barna og kvenna. Skrifstofan er í Þing- holtsstræti 18, opin kl. 2—6 síðd., sími 4349. KROSSGÁTA NR. 165. Lárétt, skýring: 1 verur, 6 Sjármuni, 8 keyr, 10 kvenmanns jiafn, 12 frið, 13 hljóm, 14 stein- tegund, 16 samþykki, útl., 17 feamræður, 19 gælunafn. Lóðrétt, skýring: 2 tónn, 3 hlutur, 4 orka, 5 mannsnafn, 7 yanin, 9, ungviði, 11 ílát, 15 ieiði, 18 fangamark. LAUSN Á NR. 164. Lárétt, ráðning: 1 kaffi, 6 sló, B K.S., 10 élin, 12 ók, 13 Na, 14 lest, 16 Nr., 17 kar, 19 kóran. Lóðrétt, ráðning: 2 A.S., 3 fléttar, 4 fól, 5 skóli, 7 snara, 9 gke, 11 inn, 15 skó, 18 Ra. Ctvarpið á morguii að austan úr hring- ferð. Hekla var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var á Fáskrúðsfirði í gær á norðurleið. Þyrill var væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í gær. Arnarnes var á Hellissandi í gærmorgun á vest urleið. Söfn og sýoiogar Listsýningiiúá Freyjugötu 41 opin kl. 14—22. ' Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15. Skemmíanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Dæmdar konur“ (amerísk). Sally Blane, Lloyd Hughes, Ward Bond. Sýnd kl. 7 og 9. „Hermannabrellur“. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Allt í lagi, lagsi“. Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Blóðský á himni“ (amerísk). James Cagney, Sylvia Sidney. Sýnd kl. 7 og 9. „Kúrekinn og hesturinn hans“. Sýnd kl. 5. Tjarnarbíó (sími 6485): •— „Miranda“. Glynis Johns, Goo- gie Withers, Griffith Jones, John .McCallum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Dæmdm; eítir líkum“ (ame- rísk). Leslie Brooks, George Mac-Ready, Forrest Tucker. Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Leiðarlok". Sabu, Bibi Ferreira. Sýnd kl. 7 og 9. . Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Dæmdir menn“ (amerísk). Burt Lanchester, Hume Cronyn, Yvonne De Carlo, Ella Raines. Sýnd kl. 9. „Hetja dagsins“. Sýnd kl. 7. SAMKOMUIIÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. 20.20 Einsöngur: Eidé Norena (plötur). 20.35 Ferðaþáttur: Til Austur- heims. — Frá Bombay til Thailands (Jóhann Hannesson kristniboði. — Helgi Hjörvar flytur) 21.00 Jólakveðjur. — Tónleikar. 21.55 Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. eisfaramóí islands í hnefaleik, ■ hðldii Bírglr Þorvaidssoo, KR., fékk slffur* bikar í fe^orðarverðlauií. ÍSLANDSMEISTARAMÓT 1948 í Knefaleik fór frann í íþróttahúsinu við Hálogaland s. 1- sunnudag. Tvö félög sendu keppeudur til mótsins Ármann og K.R. Hringdómari var Guðmundur Arason. Leikstjórj var Gísli Sigurðssoii- Utanhringsdómarar Jón D. Jónsson, Hrafn Jónsson. Pétur Thomsen- Fegurðardómar.ar voru: Pétur Wigelund: Þor- steinn Gíslason og Haraldur Gunnlaugsson. Rritari duniv laugur Brim og jímavörður Jóhann Bernhard. Læknix' /ar Úlfax Þórðarson. í fluguvigt var enginn keppandi og má það merki- iegt heita í svo fjölmennum félögum, sem að mótinu stóðu. í Bantamvitg kepptu þeir Steinar Guðjónsson og Gunn ar Sveinsson báðir frá Ár. mann,- í fyrstu lotu sýndu keppendur' léttan og góðan leik. í annarri lotu sló Stein. ar nokkur vindhögg, en var samt öllu þunghöggari- Gunn ar sýndi léttan leik allan tím ann og gaf góð vinstri hand- ar högg. Steinar virtist lítt geta varið sig hinum léttu höggum Gunnars, Siem hann hélt út allan lejkinn og sigr aði að lokum og hlaut þar með titilinn íslandsmeistari í Bantamvigt. i Jólabók Ijóðavina Birkilauf eftir Ingólf Kristjánsson. Hér er skáld með nýjan hugðnæman! tón, söngva skáld. Ljóð Ingólís eru björt, tær og hrein, en þó s-eiðmögnuð djúpum tilfinningum fyrir feg- urð lífsins og gróanda þess. — Þessi ljóð munu liía á tungu íólksins, enda er lagboði þeirra næmur og iýriskur, en s'l'í'kum ijóðum ann þjóð- in. — Það er enginn vafi á því, að Ingólfur Kristj ánsson ir.u.n komast í röð þeirra Ijóðskálda okkar, sem mest v.erða lesin og rnest verða sungin. Lesið Birkilauf Helgaíel! í. Fjaðurvigt kepplu Krist ján. Jóhannsson, og Guðmund ur Karlsson báðir frá Ár- manni- Gunnar sýndi strax í fyrstu lotu árásarhæfileika | sína, en var ekki að sama! skipi öruggur og gaf nokkur ljót hnakkahögg og óspar á hægri handar sveiflur fswing) Kristján var allan tím ann öruggur og viss í högg- um sínum og endaði leikur- inn með sigri Kristjáns, sem hann var vel að kominn-^i í Létívigt kepplu" ðissur Ævar, Ármanni, Jón Bjarnar son KR., sem kom jnn í for föllum Kristjáns Pálssonar. Strax sýndi Gissur yfir burði sína og góða æfingu Jón stóð sig ágætlega rneð til liti til þeés að hann mælíi þarna í forföllum. í annarri lotu hófst djarfleg sókn beggja, en drengiileg. 'Leikur inn endaði með sigi’i Gissurs eftir harðan og góðan leik. í veltivigt kepptu Bjrgir Þorv&ldsson KR. og Björn Ey þórsson Ármanni- Þetta var hai’ðasta keppni mótsins þrátt fyrir augljósa yfirburöi Birgis. í fyrstu íotu sló Birg. ir Björn niður með hægri handar krók (hook). Við þetta 'sundaði Björn (groggy), en stóð upp þeg’ar talið hafði verið upp að 6- Birgir sýndi góðan stíl og drengilegan leik. Mest allan tímann var Björn í vörn en sýndj léttan leik. I þriðju Jolu daít Birgir en hélt samt sem áður uppi sókninni, sem endað með glæsilegum sigri hans. Keppnin í millivigt féll njður, þar sem annar kapp- andinn Jóel B. Jakobsson Ármanni, lagði fram lælínis- voltorð um að Irann mætti ekki keppa. Hinn keppandinr. Jón Norðfjörð K-R. mætti tjl leiks og liefur áreiðanlega orð ið fyrjr vonbrigðum ekki síð ur en áhorfendurnix, þar sem þetta hefði orðið mjög tvi- sýn og hörð keppni. Ekkj vat dæmt til sigurs í þessari vigj? í léítþungavigt kepptu Þor k'eii Magnússon, Ármann Gg Helgi Jóliannesson, KR. Keppendur fóru hægt ;>f stað, en í annarri Iptu dró strax í sundur og sýndi Þor- kell þá yfirburði sína. Þorkell hélt uppi sókninni allan iejk inn. Helgj sýndi léttan lejk, en ekki nógu ákveðinn og mátti sín ekkj fyrjr hinurn þungu höggum Þorkels, sem sigraði glæsilega. Síðasta keppni móísins vár keppni í þungavigt milli Jena Þórðarsonar og Guðmundar J. Sigurðsson beggja úr Ár- manni Jens tók þegar upp sóknir.a og hélt hennj út leik inn, en missti oft þung högg þar sem andstæðingurinn var mun lægri. Guðmundur stóð .sig vel þar sem við mik inn þyngdarmun var að etja. í nokkrum tilþrjfum minrúi Jens á Joe Louis þar er hann var að laga andstæðinginn til fyrir höggum sínum. Jens sigraði, £n Guðmundúr vejtn hcnum þó keppni vonúm frernur. í fyrsta si.nn voru nú veit.t verðlaun fyrir fegurstu keppn. I ina og hlaut Birgir Þorvalds ! son KR, verðlaunin sem var silfurbikar til fullrar ejgnar. Bjrgir sýndi tvímælalaust 1 drengil-egasta •leikinn og var ! vel að verðiaunum sínum kcm i inn. Keunari Birgis er Ing- i ólfur Ólafsson- Mótið ior ve>l fr.am. Hús- | fyl.ljr var og góður rónu.r ' gerður að lejk keppenda, Hnefaleiiíaráð , Reykjavíkr. r | sá um rnótið. | ' Eggsri. .Æ'RþhL túíX'fú: Ú asi AUsýítblaðii!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.