Alþýðublaðið - 21.12.1948, Síða 4
ALÞYÖUBLAÖIÐ
Þriðjudagxir 21; des. 1948.
Með útboði Happdrættisláns rikissjóðs er stefnt að því tvennu: Að afla fjár til 'greiðsl’U lausaskulda
ríkissjóðs vegna ýmissa framkvæmda og auka sparifjársöfnun þjóðarkmar.
Happdrættislánið veitir eigendum skuldabréfan na jafnframt óvenjulegt tækifæri til þess að eignast
mikia fjáruppbæð, aigerliega áhættuiaust. í hvorum flokki Happdrættisiónsins eru samals 13,830 vinn-
ingar. Fá því þeir, sem eiga skuldabréf í báðum flokkum Happdrætisiánsins, 'sextíu sinnum að keppa
um samfals
Af þessum vinningafjölda eru 60 vinningar 75 þúsund krónur hver, 60 vinningar 40 þúsund krón-
ur hver, 60 vinningar 15 þúsund krónur hver og 180 vinningar ■ 10 þúsund krónur hver — a'lit
skattfrjálst.
Sú kvöð ein fylgir hiutdei'ld í þessu óveinjul'e ga 'happdrætti, að kaupendur bréfanna leggi til hliðar
nokkuð af fé sínu og láni ríkissjóði það til sameig inlégra þarfa þjóðarheildarinnar. — Skuldabréfin eru
síðan að fullu endurgreidd, að lánstímainum loknum.
Jólunum fylgja jafnan mikil útgjöld vegna jóiagjafa. í samræmi við þann tilgang Happdrættis-
lánsins að stuðla að iaukinni sparifjársöfnun, var á'kveðið að bjóða nú fyrir jól út B-flokk happdrættis-
sfcuidabréfa. Með því að kaupa happdrættisskuldab réf ríkissjóðs til jólagjafa er hægt að sameina það
tvennt — að gefa og spara.
Hvert 'h'appdrættisskuldabréf er allt af 100 'króna virði, en svo gétur fari'ð að eitt happdrættis-
skuldabréf verði _
Þetta þarf fólk að hafa í 'huga, er það nú velur jólagjafir sínar.
Söfnum sparifé um Ieið og við gefum ætti að vera kjörorð allra við val jólagjafa í ár. Happdrætt-
isskultílabréf ríkissjóðs gefa fó'lki tækifæri til þess að gera samtimis þrennt, sem mikilvægt er fyrir
hv'em einstakan og þjóðina í heild:
Gefa góða og smekklega gjöf, sem hæglega getur fært eigaodanum mikinn hagnað, stuðla að auk-
inni spariffjársöfnun og afla fjár til mikilvægra framkvæmda í landinu. — Öllum ætti að vera kær-
kamið að geta sameinað þetta þrennt.
Kaupið því 'handa sjálfum yður og gefið vinum yðar og ættingjum
/