Alþýðublaðið - 21.12.1948, Page 5
Þriðjudagur 21. des. 1948.
ALfc>ÝBUBLAÐíÐ
Bersöi
Gunnar Ólafsson: Endur
rainnjngar. Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar.
Reykjavík 1948- Preht-
smiðjan Eyrún h.f.
GUNNAR ÓLAFSSON
kaupmaður og útgerðarmað-
ur í Vestmannaeyjum hefur
nú á gamals aldri sent frá sér
endurminningar um ým.sa
menn, sem hann hefui
kynnzt, og viðburði, er fyrir
hann hafa komjð á langri sevi.
Þetta er eigi samfeild ævi-
saga, heldur einstakir þætt
ir og hugleiðingar, ,,endur.
minningakrafl", eins og höf
und.ur kallar það sjálfur.
Það er alkunna, að Gunn
ar Ólafsson er enginn hvers-
dagsmað'ur. Hann er, eins og
þeir bræður fleiri frá Sumar
liðabæ, maður prýðilega
gre'indur, djarfmæltur og
hispursiaus. Er auðsætt á
endurminningum þessum, að
höfundur þeirra hefur enginn
veifiskati verið og lítt hirt
um að muidxa niður í bringu
sér skoðanir og dóma um
menn og málefni. Má vel
vera, að ýmsum þyki Gunnar
óþarflega stórorður og dóm-
hvatur um ýmsa þá menn,
er hann segir frá í minningum
sínum. Víst er það, að hon
um er fjarri skapi að lýsa
þeim í venjuilegumi graf-
skrifta- og eftirmælastíl. En
það verð ég að segja, að hisp
ursieysi hans og næsta stráks
legt orðbragð ( en því bregð
ur fyrir) er.einhvern veginn
hressilegra en mærðarrolla
sumra ævisagnahöfunda, sem
ekkert þora að segja, ,af óíta
við að einhver móðgist og
stökkvi upp á nef sér. Hitt
þarf vænlanlega ekki að
benda glöggum lesendum á,
að dómar Gunnars eru engir
hæslaréttardómarr þeir mót-
ast auðsjáanlega af persónu
legu viðhorfi hans og mati,
sem oft er tilviljunum háð.
eigi minni ræðugarpur en
Hannes Hafstein var andstæð
j ingi hans til fulltingis á fram
| boðsfur.dum, trúir því eng-
inn, sern bók þessa les eða
við Gunnar kannast, að hann
hafi glúpnað fyrir ráðherran
um. Enda fór svo, að Gunn-
ar vann frækilegan kcsninga
sigur.
Gunnar Ólafsson ritar golt:
mál og hressilegán st.íl- Dálít
ið ber á því, að bókin er eigi
sem skipuleg.ast samin t. d.
koma æskuminningar ýmsar!
í bókarlok. Þá þvkir mér það
einnig nokkur gaili, hve víða
j ber á ergí gamals manns og
sleggjudómum um nútím-
ann. Gun.nari finnst veröld
in hafa verið ólíkt betri í
hans ungdæmi og mennirnir,
óspilltari en nú eru þeir.
Slíkt fylgir oft ellinni- En
helzt til mikið verður það að
) teljast, að kasta fram slíkum
j fuilyrðingum órökstuddum á !
| nálega Snnarri hverri síðu í
langri bók.
j Endurminningar Gunnars
; Ólafssonar verða vafaianst
mikið lesnar. Einhverjir
kunna að sjá ástæou til að
stökkva upp á nef sér og
hneykslast, en fleirj munu
verða höfundi þakklátir fyrir
þá kafla bókarinnar, sem
beztir eru og girnilegastir til
fróðleiks.
Gils GuSmundsson.
BÓKALISTI Alþýðublaðs-
ins, sem birtist á sunnudag,
hefur vakið mibla athygli, og
má það til m.arks nefna, að
sunr.udagsblaðið er nær upp
se.lt. Keypti Ul aæmis ein
bókabúð úti á landi 350 ejn-
tök af blaðinu til þess að
senda viðskiptavinum sínúm
till aðstoðar við kaup á jóla-
bókum.
En mistök eru mannleg, og
örfá rit vantaði í listann, sem
þar áttu að vera. Þá hafa og
verið auglýstar -nýjar bækur
um og eftir helgina, og fer
hér á eftir viðbótarskrá' um
hvorttveggja:
Tutein, Peter: Hrakningar á
hafísj aka (Hrakningasaga),
þýð. Loftur Guðmundsson,
— E1 áfj allaútgáf an.
Reykjavík í myndum, formáli
eftir Vilhjálm Þ. Gíslason,
— Bókfellsútgáfam
Loftur Guðmundsson: Líti]
saga um litla kisu (Barna-
bók), — Bláfjallaútgáfan.
Kristmann Guðmundsson:
Kvöld í Reykjavík (skáld-
saga), — Helgafell.
Þórbergur Þórðarson: Á Snæ
fellsr.esi (Ævisaga sr. Árna
Þórarinssonar, IV. bindi),
— Helgafell.
Göngur og réttir, útg. Bragi
Sigurjónsson, — Norðri.
Hver höfðinginn öðrum meiri
Einhverjir beztu kaflarnjr
í bók Gunnars fjalla um
greinda, kjarnmikla og ein-
kenni.lega alþýðumenn, er
hann kynntist á þeim árum,
þegar- hann var verzfunar-
stjóri Brydesverzlunar í Vík
í Mýrdal- Lýsing hans á Þor
valdi á Þorvaldseyri er vafa-
laus.t hið bezta, sem enn hef
ur verið ritað um þann merki
l'ega garp, aðsópsmikinn og
hrjúfan í aðra röndína, en
drenglyndan höfðingja inni
við beihið. Frásagnír Gunn-
ars af ferðum á str.andstaði og
i uppboðsferðum þar austur á
söndunum, eru einnig hinar
* Iæsilegustu- Skemmtilegur er
. og kafh.nn um kosningarnar
miklu sumarið 1908, þegar
mikill meiri hlutl þjóðar-
innar reis upp gegn stjórn-
máláleiðtogunum, og isendi
inn á þingið gallharða sjálf-
stæðismienn í þess orðs gömlu
og góðu merkingu. Gunnar
Ólafsson var einn þeirra.
þótt hann láti eigi mik-
ið yfir frammistöðu sinni í
kosningabaráttunni, þar sem
í FYRRA gaf Bókfellsútgáf
an út myndarlega bók undir
nafninu Merkir íslendingar.
Þetta var safn ævisagna frægra
íslendinga og stóð I á kilinum,
sem bendir til þess að útgefend
urnir hafi þá . þegar haft í
hyggju að gefa út annað bindi
þe'ssara sagna. Þessu hafa þeir
nú komíð í framkvæmd, en af
niðuröðun sagnanna verður þó
naumast séð, að frá upphafi
hafi verið áformað að gefa út
tvö bindi. Þegar safnað er sam
an ævisögum eins og hér hefur
verið g.ert, ætti að raða þeim
| eftfr aldri mannanna, sem sög-
! urnar eru um. Þetta hefur ver
ið gert hér innan hvors bindis,
en hins vegar eru sögur fyrri
tíðar manna eins og Hallgríms
Péturssonar og Skúla Magnús-
sonar prentaðar hér í 2. bindi.
Ef áfram yrði haldið útgáfunni,
mætti búast við ævisögum Guð
brands biskups og Jóns Arason
ar í 3. bindinu. Sem sagt, það
hefðí átt að raða þessum sögum
eftir einhverjum rökum, þótt
þær séu hver úr sinni áttinni.
Þetta var um röðunina, sem
er minni háttar atriði, en sög-
urnar eru allar ágætar og bæði
gagn og gaman að hafa þ^er-á.
einum stað. Hér er hver höfð.
inginn öðrum meiri: Hallgrím-
ur Pétursson, Skúli Magnússon,
Magnús Stephensen, Jón skáld
Þorláksson, Sigurður skáld Pét
ursson, Þorvaldur Böðvarsson,
Sveinbjörn Egilsson, B jarni
Thorsteinsson, Páll amtmaður
Briem, Árni Thorsteinsson,
Benedikt Gröndal. Hallgrímur
biskup Sveiftsson, Páll Melsted,
Einar Ásmundsson í Nesi og
Björn ritstjóri og ráðherra
Jónsson.
Sumar sagnanna eru sjálfs-
ævisögur, einkum hinna eldri
manna, en aðrar samdar af
samtímamönnum, þeim, er
þekktu hina merku- menn mest
og bezt. Eru þessar sögur allar
ágætlega vel skrifaðar, og fer
því saman í þessum íslendinga-
.þáttum fagurt efni o.g góð rit.
list. En það er eftirtektarvert,
að sjálfsævisögurnar eru
skemmtilegastar, viðkynningin
við manninn verður persónu.
legri en í hinni beztu ævisögu,
sem af öðrum er samin, hve
vel sem að er unnið. Og þenn.
an eiginleika sjálfsævisagnanna
tekur maður fram yfir sjálfa
ritlistina, sem óneitanlega er
meiri í sumum hinna sagnanna. j
i
Enda er sjálfsævisagan í raun
inni maðurinn sjálfur, eða brot
af honum, saga hans skráð af
öðrum aðeins spegiimynd.
En það er vel að brugðið sé
upp þessum frábæru myndum
íslenzkra höfðingsmanna, eins
og Grímur Thomsen segir:
.. ;ýSyjpj, að .vekjja, upsp. aftur
a'lcta ''
andans rekja spor á sjót
og fyrír skyldum skuggsjá
halda
ef skyldu finnast ættarmót.
Þökk sé úígefendum íyrir
þessar myndarlegu bækur og
ekki síður Þorkatli Jóhannes.
syni prófessor, sem búið hefur
þær til prentunar.
K. E.
Þessi athyglisverða bók kemur í bókaverzlanir í
Reykjavík og Hafnarfirði í dag
— 21. desember —
Höfundurinn, Luis Hamo.n greifi, öðru nafni Kíró
(Cheiro) er frægasti dulvitríngur, sem lifað hefur á ’
Vesturlöndum síðastliðin 200 ár.
Megir.,kaflar bókarinnar eru: i
Skriftamál imííma spámanns, það er hin einkenni-
lega ævisaga höfundarins, sögð af honum sjálfum.;,
Hvenær ert þú fæddur? — og —
Talnabókin.
* j
Jónas GuðmundEson skrif.ar formála, er nefnisf
,,Forlög“, og ,.Eftirméla“.
Sá, sem hagnýtir sér rétt fróðleik þessarar bókarý
getur með hægu móti reiknað sína eigin forlagaspá,,’
svo og annara !r.arr.a,._ef hann veit’ nöfn þeirra ogf
fæðingardag.
I bókinni eru mörg hundruð nöfn kunnra manna,,
erlendra og innlendra, og fæðingardagar þeirra.
Kiró reik.nar út í bók þessari, lesendum til skýri
ingar, forlagspár fjögra brezkra forsætisráðherra: (
Loyd Georges, Baldwins, Sir Áusten Chanierlains
og Ramsey M!ác Ðonalds.
Jónas Guðinunásson reiknar í Eftirmála11 forlagaspá:
Jóns Sigiu’ðssonar, Hallgríms Péturssonar, Jónasar
Hailgrímssonar, Kristjáns konungs X- og Staunjngs.
Har.n raiknar þar einnig forlagaspár: Þjóðabanda,,
Iagsins gamla — og — SÁMEINUÐU ÞJÓÐANNA-
" . \
Kaupendum Dagrenningar í Reykjavík, sem hafa
skrifað sig fyrir bókinni á afgreíðslu tímarítsíns^
verður send hún heim fyrir jól. Tekið á móti ásrift)
um til mánudagskvölds (20. des.) í síma 1196.
— FORLAGASPÁR KIRÓS vgrður flestu h.ugs-
andi fólki kærkomnasta jólagjöfin. —
Útgefandj:
Tímaritið Ðagrenning
r>: :•;/£,h
. Ilk — 5 f r t . 7i.'
■— Sími 1198 — Réynimel 28 — Reykjavik
//
Úlbreiðið &LÞÝDUBLA0ID
ift iíy- ík íftlPt