Alþýðublaðið - 21.12.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.12.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudágttr 21-. des. 1948- Útgefandi: Alþýðuflokkurlnn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttasíjórí: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Knud Zimsen og bókin hans um Reykjavík og Reýkvíkinga. — Nokkrar svipmyndir. ENGINN mun hálda því fram, að það sé neitt æski legt, að hið opinbera skuli nú verða að afla sér fjár með nýjum álögum til þess að geta staðizt straum af áfram háldandi uppbótargreiðslum á verð útfluttra sjávarafurða og niðurgreiðslum á afurða- verði innanlands, eins og á- kveðið hefur verið meö hinni nýju löggjöf um dýrtíðarráð- stafanir vegna atvinnuveg- anna. En hver mun hins veg ar geta neitað því, að ein- hverjar, meira eða minna kastnaðarsamiar, ráðútafanir hafi orðið að gera tii þess að bjarga bátaútveginum frá stöðvun og hruni um þessi áramót og þúsundum verka- manna og sjómanna frá at- vinnuleysi. Það er þessi siðari spurn. ing, sem rnenn verða að hafa í huga, þegar um hina nýju löggjöf um dýrtíðarráðstafan ir vegna atvinnuveganna er rætt. * Því skal' ekki neitað. að aðr ar leiðir hefði ef til vill mátt fara; en þá er að athuga, hvaða leiðir bað eru, og hvort þær hefðu þótt greiðfærari og heppjlegri fyrir allan almenn ing- Það fór ekkert lágt, þegar- ar verið var að undirbúa hina nýju dýrtíðarlöggjöf og ræða hana á alþingi, að ýmsir á- hrifamenn í Sjálfstæðis- flokknum, einkum útgerðar- menn, voru þess mjög fýs- andi, að farið yrði inn á braut nýrrar gengislækkunar til þess að ráða bót á vand- ræoum bátaútvegsins og raun ar sjávarútvegfsins yfirleitt. Og bað fór heldur ekkert lágt, að forustumern Framsóknar flokksins vildu fara mun lengra inn á braut kaupskerð ingar, en gert v.ar í fvrra, og jafnvel lögbinda dýrtíðarupp bót á allt kaupgjald í land- inu við vísitölu 280 í stað 300, sem hún er miðuð við nú. Alþýðuflokkurinn vildi hinsvegar hvoruga þessa leið fara, meðan nokkurs annars væri kostur; enda auðsætt, að fyrir laurnþegastéttirnar í ilardinu hefðu þær leiðir, hvor þeirra, sem farin heföi verið, þýtt verulega kjara- skerðingu. En það hefur frá upphafi verið yfirlýst stefna núverandi ríkisstjórnar að reyna í lengstu lög að forð- ast slák úxræði, þótt að sjálf sögðu telji hún fyrir öliu öðru að halda atvinruvegun um gangandi og tryggja fólk inu áframhaldandi atvinnu. Alþýðuflokkurinn beitti sér því eindregið fyrir því, að far inn yrði sá meðalvegur rnilli hinna leiðanna heggja, sem ofan. á varð; enda er þar með ÞAÐ STÓÐ OFT styrr og; stríð um Knud Zimsen borgar- stjóra í gamla daga, meðan hann stjórnaði og stýrði Reykja vík. Iíann var íhaldssamur að okkar áliti, andstæðinga hans, og við sendum honum oft beitt skeyti. Hann stakk við fóíum gagnvart ýmsum kröfum okkar um bætt húsakynni, meiri r.étt- indi fyrir alþýðu cg ýmislegt annaff, sem nýr tími og ny lífs- viðhorf kröfðust; en hann var framfaramaður að öðru leyti. Hvað á ég að segja? Efnislegur framfaramaður. Hann brauzt í því að leggja götur og koma upp orkuverum, að vísu ekki samkvæmt fyllstu kröfum and- stæðinga sinna, heldur eftir ráðum síns eigin hyggjuvits. Hann var borgarstjóri, aðal- forsvarsmaður og ábyrgðarmað ur í bæjarfélagi, sem var að taka gjörbreytingum, breytast úr litlu fiskiþorpi í stóran höf- uðstað í litlu landi á örskömm um tíma. OG ÞAÐ VAR ERFITT að stýra þessum bráðþroska ung- Iingi. Hann var baldinn og stundum næstum því illur við- skiptis. Zimsen taldi, að hann þyrfti að gæta að öllu, enda ótt- aðist hann ráðleysi, ef hann væri ekki sjálfur allt í öllu. Sumir kalla þetta að vera ein- ráður og ráðríkur, en þetta er alltaí einkenni á dugnaðar- mönnum. Og hvað sem hægt er að segja um Knud Zimsen og pólitík hans, þá verður þao ' aldrei úr skafið, a ðhann var | dugnaðarþjarkur. Ég gleymi því ‘ aldrei af skafið, að hann var upp á steininn í miðju Austur- stræti og fór að stjórna urnferð- l inni þar. Það var fyrsta kennslu stundin í umferðannenningu, sem Reyltvíkingar fengu. ZIMSEN FÓR alltaf askvað- andi um götur borgarinnar; hann fór aldrei í 'hægðum sín- um. Maður man einhvern veg- inn bezt eftir honum skálmancLi og snúandi sér við í einum hasti. Og svo á bæj arstjórnarfundum. Ég sat á tugum bæjarstjórnar- funda og vakti yfir því að finna á borgarstjóranum snöggan blett. Hann reiddist eiginlega aldrei í alvöru, þó að fast væri að honum sótt, en stundum fannst mér hann verða óskap- lega þreytulegur á svipinn und- ir ræðum manna, sinna flokks- manna sem annarra, þegar þeir þvældu upp aftur og aftur sama atriðið. Það var svo mikið að gera í huga Zimsen, að hann mátti ekki vera að því að sitja undir þessu. Það átti að af- greiða allt 1 flýti — og hefjast svo handa. Grunur minn er sá, að Zimsen hafi stundum óskað þess í einrúmi', að hann einn væri bæjarstjórn, og önnur bæj- arstjórn væri ekki til. Þá væri hægt að gera eitthvað, halda áfram með verkefnin. JÁ, ÞETTA VORU svipmynd ir, er ég tók af Zimsen á hlaup um. Og nú hefur hann sent frá sér minningar sínar. Þar kennir margra grasa, og sumra sem vert er að skoða og finna ilm- inn af. Þetta er ekki aðeins per. sónusaga Knud Zimsens, heldur | og saga Reykjavíkur á mestu breytingaárunum, meðan allt var í forminu, hún var að fá svip, göturnar tóku við af ber- um 'holtunum, steinstéttir af berum hnullungum, malbikið af svaðinu. Og það var gott, að þessi bók kom. Enginn befði getað skrifað svona bók um Reykjavík nema Knud Zimsen. Er eiginlega, þegar allt kemur til alls, nokkur Reykvíkingur meiri Reykvíkingur en Knud Zimsen? ÞETTA ER ENGINN ritdóm- ur um bókina. Ég gat ekki stillt mig um að segja þessi orð um leið og ég lauk við að lesa þessa Reykjavíkursögu, eftir rnann- inn, sem setti sinn svip á höf- ■uðstaðinn um áratuga skeið. ÉG VERÐ að taka undir þá tillögu að gera Lúðvík rafvirkja Guðmundsson að heiðursfé- laga í Fegrunarfélaginu. Ljósa- skilti hans á verzluninni á Laugavegi setur næstum sinn stórborgarsvip á bæinn. Og mikið skelfing sker hún úr. Eins má segja að mislagðar eru kaupmönnum hendur með skreytíngu glugga sinna. En ef til vill afsaka þeir sig með því, að þeir hafi engar vörur. Hannes á horninu. haldið sömu st»efnu, sem tek in var með dýrtíðaxlöggjöf- i nni í fyrra. * ' Vissulega má segja, að hin nýja dýrtíðarlöggj öf feli ekki í sér. frekar en dýrtíðarlög- gjöfin í fyrra, neina varan- lega lausn á vandamálum at vinnuveganra í sambandi við verðbólguna. Eh að því leyti eru dýrtíðarráðstafanir okkar engin undanteknirg frá þeim dýrtíðarráðstöfunum, sem þjóðir Vestúr- og Norður-Ev | rópu hafa verið að gera eftir str’ðjð, enda erfiit að gera ráðstafanir til frambúðar í ; þeim efn-um, svo mikil óvissa, | sem nú er ríkjandi um verð- ! lag og markað í heiminum. Það skal ejnnig viðurkennt, | að víst hljóta hinar nýju á- lögur að hafa nokkrar fórnir í för með sér fyrir þjóðina; en hinu verður þá heldur ekkj r.eitað, að bæði er þeim stjililt í hóf og hagáð þannig, að þær koma flestar tiltölu lega létt niður á öllum al mennjngi. Og að endingu þetta; Hjá nokkrum fórnum, jafnvel af hálfu allra, verður ekki kom izt, ef tryggja á áframhald- andi rekstur bátaútvegsir.s, eftir þau áföll, sem hann hef ur orðið fyrir, og þar með at vinnu fyrir allan almenning í landinu. Það er vitundin um þetta, sem gerði hina nýju dýrtíðarlöggjöf alveg óhjá- kvæmilega og á að fylkja allri þjóðinnj um hana, þótt engum þyki gott, að þuxfa að spara neitt við sig af því, sem hann gat notið á árum mestu velgengninnar. til úísölumanna og kaupenda Vinnunnar, tímarits Alþýðusambands íslands. Þar sem allir skrár yfir útsölumemi og kaupend- ur Vinnunnar hurfu úr skrifstofu Alþýðusam- bandsins með fyrrverandi sambandsstjórn, treyst ir miðstjórnin öllum útsolumönnum Vinnunnar og kaupendum, er fá ritið beint frá skrifstofunni, að gera Alþýðusambandinu aðvart fyrir jól, svo unnt sé að koma blaðinu til þeirra. 11 kunnir listamenn hafa verk til sýnis og sölu í sýningarsal Ásmundar Sveins- sonar, Freyjugöíu 41. Verð myndanna frá kr.* * 100,00 til 1000,00. — Opið frá kl. 2 til 10 síðdegis. Getum bætt við nokkrum jólatrés- skemmtunum milli jóla og nýjárs, eða eftir nýjár. Þau félög, sem óska að halda skemmtanir fyrir börn félags- manna sirma í húsinu, ættu að tala við okkur strax. — Sími 2350. verður framvegis (fimm línur). FiskiSélag íslands Jólablað Alþýðublaðsins er komié út. Komið í afgreiðslu Alþýðublaðsins og selj-. ið jólablaðið. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.