Alþýðublaðið - 21.12.1948, Side 12

Alþýðublaðið - 21.12.1948, Side 12
1 Gerizt áskrifendur iað Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið irm á bvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Þriðjudagur 21. des. 1948. Börn og unglingaf. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ • Allir vilja kaupa 4LÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUSAMBANÐ IS- LANDS æílar, sem kunn- ugt er, að halda áfram út- gáfu málgagns sínsl tíma- ritsins Vinnunnar, og keln iu' jólahefti tímaritsins injög bráðlega út- Er bað undir ritstjóm Karls Is- felds, sem verið liefur rit- síjórj Vinnunnar um nokk urra ára skeið. Kommúnistar reyndu að stela tímaritinu og fóru með eignir þess, er þeir hurfu úr stjórn Alþýðusam bandsins, eins og kunnugt er- Þess vegna er nauðsyn legt, að úísölumenu og kaupendur ritsiiis gefj sig fram við skrifstofu sani- bandsins, svo að þeir geti fengið blaðið. Norrænt stúdentamót verðor holdið 1M ér da^ana 18,.—25. ÁKVEÐ3Ð HEFXJIi verið að haía hér noiTseht stúd- entamót í jóní næsta vor, og verður boðxð hingað 185 stúd- entnm frá hinum Norðurlöndumim, 25 frá hvoru land- anna fj.ögurra, Nóregur, Danmörk, Svlþjáð og Finhlandi og 5 frá Færeyjum. Jólafagnaður fyrir aðkomusjómenn á jóladaginn S J ÓMANNASTOFAN í Reykjavík /hefur ákveðið að lefna til jólafagnaðar fyrir að- komusj ómenn, bæði innienda og erlenda, og verður jóla- fagnaðurinn haldinn í Alþýðu liúsinu við Hverfisgötu á jóla- daginn. Hér hefur aðein.s ver.iO haldið eitt norrænt stúdenta- mót og var það í sambandi við alþingishátfðina 1930. Síð an hafa rslenzkir stúdertar Verið boðnir á þing til a31r. hin.na Norðurlandarm.a. þegar ófriður hefur ekki hindrað þátttöku- Stóidentaráð hefur ur.dan farin ár haft það til athugun ar að efna til norræns stúd- entamóts hér, og í október í haust kaus það nefnd til að taka ákvörðun um, hvort mót i'ð skyldi haldið hér á næsta vori, ef hún við athugun teldi þess nokkurn kost. Niður- st.aða nefndarinnar hefur nú orðið sú, að ekki myndi seinna vænra, og á fundi 3. desember tók hún þá ákvörð un að bjóða 25 stúdentum frá hverju Norðurlandanna nema Færeyjum, en þaðan verður aðeins boðið 5 stúd- entum. Á sama fundi var á- kveðið að mótið skyldi haldið daganna ,18—25. júní næst- komandi. Þátttökugjöld fyrir boðs- gesti verða 50—100 krónur ís lenzkar á mann og á það að Síðasfa bindio af uro Sfephans G. Sfephanssonar ------*------- Ötgáfsi á sfórmerko rlti i fjórym bind” um, samtals 1470 blaösfðum, lokið. ———■ -»-.—------------ HIÐ ÍSLENZKA ÞJÓÐ- VINAFÉLAG hefur nú lokið við útgáfu á Bréfum og rit- gerðum Stephans G. Steph- anssonar. Fjórða og síðasta bindið, sem nefnist ,,Umhleyp ingar“, er nýkomið út. Þar birtast endurminningar skáldsins, skáldrit í óbundnu máli, þar á meðal allöng skáld saga, sem ekki hefur verið prentuð áður, fyrirlestrar, ■ræður og .ritgerðir- Þetta bindi eins og þrjú hin fyrri — hefur verið búið til prentunar af Þorkeli Jóhann essyni prófessor. í formála gerir hann grein fyrir aldri ritgerðanna og heimildum út gáfunnar. í þessu foindi er enn fremur bréfaskrá og nafnaskrá. Stephan G. Stephansson komst eitt sinn svo að orði um bréf frá hinum og öðrurn vinum sínum: ,,í bréfum er oft eina ævi- sagan að gagr.a, — ég á við þá, sem æðst er og innan- brjósts. Þau eru eins og skjá ir, þeim sem innj er, sýna með því, hvernig stráin leggj ast, hvaðan virdur stendur, það er að segja þau, sem eru um an.nað en veðurfar og búrdalla- Sdjk bréf merkra manna ættu að géymast til upprisudags11. Nú hafa bréf hans og önn- ur rit í óbundr.u máli verið prentuð- Munu þeir, sem unna ljóðum skáldsins, fagna þessari heildarútgáfu. Þessi fjögur bindj eru samtals um 1470 bls. að stærð. í þeim eru enn fremur 15 síður með myndum af skáldinu og fleiru, prentaðar á sérstakan myndapappír- vera fyrjr dvslarkostnaði, fercslöguro, sk-emmtunum og cðfu í sambandi við m'ólið. Nefndinnj. varð því Ijóst að hún vrð'i að Ieita á náðir op- inberra aðila, og velgjörðar- og stuðnjngsmama stúd- enta með fjárhagslega aðstoð, þar eð sýnilegt er að koslnað urinn er íslenzkir stúdentar hafa af mótjnu verður mjög mikill, og hefur þessarj mála leitun stúdentanna víðast hvar verið tekið vel- Hefur fjeilda manns og stofnunum verið skrifað um þetta efni, og hafa margir þegar lagt fram fé til styrtar mótinu, en þeir sem hafa fengið bréf nefndarir.nar þessu viðvíkj- andi og ekki hafa svarað því enn, eru vinsamlega beðnir að gera það sem fyrst og ósk ast svörin send til Bergs Sig urbjörnssonar í Fjárhagsráði. Nefndin tel'ur að mjög fáir stúdentar frá Norðurlöndum hafi efni á að sækja mótið ef allur kostn.aður þeirra af för inni verður yfir 1000 krónur á mann, þar með talin far- gjöld fram og aftur- Þess vegna getur svo farið, að ef ekki tekst að útvega þeim far fyrfr 900 krónur fram og aft ur, þurfi íslenzkir stúdentar að taka að sér að greiða það sem fr.am yfjr er. Nefndin hefur ákveðið að fara þá leið með að hýsa stúd entana, sem heppilegast hef ur þóít an.nars siaðar og nor rænir stúdentar óska helzt eftir, en það er að reyr.a að koma þeim fyrir á ei.nka- heimilum. Heíur í þessu sam bandi veriðleitað til Norræna féJagsins og það haft góð orð um aðstoð í þejrn efnurn. HINDUSTAN vill innlima nýlendur Frakka og Portúgala á Indlandi, Þrír drengir á Dalvík slasast aí völd- um sprengingar Á LAUGARDAGINN var slösuðust þrír drengir á Dal- vík af völdum sprengingar. Missti einn drengurinn framan af þrem fimgrum, en hinir tveir meiddust í andliti, meðal annars í augum, og varð að flytja þá til Akureyr- ar til augnlæknis. Munu málmftisar hafa farið upp í augu þeirra, og náði læknir- inn þeim út. Ekki «r vitað hvers konar sprengju dreng- irnir náðu í. Drengirnir voru 10 og 11 ára. Frú Attlee, kona brezka forsætisráðherrans, að skoða barna- hús á sýningu í London, Tvær þjó „Hún arníTiö mín það sagði mér6i komin út, myodir eftir Þórdisi Tryggvadóttiir* IÐUNNAR ÚTGÁFAN er byrjuð-að gefa út flokk þjóð legra barnabóka, og er fyrsta bók hans, Hún ámm.a mín það sagði m.ér, nýkomin út, en önnur bökin, Segðu mér söguna aftur, væntanleg jnnan' skamms. Báðar þessar bækur eru myndskreyttar af ungrj og efniilegri listakonu, Þórdísi Tryggvadóttur, .en hún er dóttir hins landskunna málara og íeiknar.a, Tryggva Magnússonar. Hún amma mín það sagði íriendingum, körlum og kon mér flytur þjóðsögur, ævin- týrþ þulur og þjóðkvæði, sem Þorvaldur Sæmundsson, kennarj í Vestmannaeyjum, hefur valið til útgáfu og búið til prentunar, en bókjn er til einkuð Sigurbirni skáldi Sveinssynj á sjötugs,afmælj. hans- Er efni bókarinr.ar ein vörðungu úrvalsefni við hæii barna og unglinga, en þess jaf.nframt gætt að velja ekk) cögur eða ævintýri, sem al- kurn eru. Segðu mér söguna aftur mun flytja þýtt efni, en allt hefur það unnið sér fullan þegnrétt á íslandi. Sögurnar í bókinr.i hafa allar birzt ó prenti fyrir löngu síðan og eru góðkunningjar í'lestra miðaldra manna og eldri- Geir Jónasson mágister valdi sögur þessar og bjó til prent- unar. Iðunn.arútgáfan rekur mjög umfangsmikla úlgáfu- starfsemi. Nú fyrir skömmu er kornin út á hennar vegum bókin Skyggnir íslendingar, eftir Oscar Clausen. Er þar sagt frá fimmtíu skyggnum um. Voru þeir elztu uppi fyr ir r.okkrurn öldurn, en aðrir eru á lífi eða þá nýlátnir. Skipta skyggnisögur bókar- innar mörgum hundruðum- Fyrr á árjnu hefur Iðunn arútgáfan gefið út hinar vönd uðu bækur Kvæðasafn Gutt- orms J. Guttormssonar, höf- uðskálds V estur-í slendinga; ■bók Guðmundar Þorláksson- ar náttúrufræðings Græn- land og' bókina Fjöll og firn- indi, frásagnir Stefáns Flili- i pusspnar; sem Árni -Óla rit stjóri hefur fært í letur. Sex kýr brenna inni AÐFARANÓTT fimmtu- dagsins bruninu inni sex kýr að Saurbæ í Holtum, en tveimur .'kúm og þrem kálfum var bjargað út úr ifjósinu. Fjósið eyðilagðist í eldinum, og einnig komst hann í hey- hlöðu, og skemmdist nokkuð af heyi. Bæjarhúsin, sem stóðu skammt frá fjósinu, tókst að verja.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.