Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 24, des- 1948. Ég sat í hægindastóliium og lét fara vel um 'mig, Ikveikti mér í digrum vindli og einblínidi á logandi kertin á jólatrénu. „Pabbi, pabbi, héma er til þín,“ sagði Stína litla og færði mér paikka. „Og hérna, til pabba frá mömmu! Og hér er einn enn handa pabba!“ hrópaði Stubb ur litli og 'hlóð skrautlegum jólagjöfunum í kjöltu mína. „Svona, svona, verið þið nú róleg og lei'kið ykkur að nýja 'dótinu ykkar,“ sagði ég. En við það var ekki komandi, þau voru búin að opna sína pakka og mamma þeirra var byrjuð að dást að sínum gjöfum og búin að kyssa mig fyrir bleika undirkjólinn. Nú störðu þau öll á mig og ég byrjaði að taka utan af pökkunum. Það var annars etnkeimilegt, hivað jþessir pakkar voru hver öðrum lík- ir. Allt bækur, hugsaði ég með mér, eins og ég hefði ekki getað sagt það fyrir imi mitt íwmar. Og mikið rétt, •bók varð það, ný skáldsaga, sem ég hafði séð í bókabúð- um: „Fóstrið11 eftir Anonym- us. Hún var áletruð: „Gleði- leg jól, frá Sigga.“ Eg brosti og byrjaði að taka utan af næstu bók. Börnin horfðu á mig forviða, og brátt kom hún í ljós. Ný skáldsaga: „Fóstrið“ eftir Anonymus. Hún - var einnig áletruð: „Ég skil ekki af hverju þú varst svona mikið á móti þessari sögu. Hún er góð. Lestu hana og dæmdu svo. Gleðileg jól, Konráð.“ Börnunum þótti þetta bros- legt, að það skyldi vera sama bókin, en ég saug vindilinn og kyssti svo konuna fyrir næsta pakka, sem reyndist vera skyrta og sokkar, og krakfcana fyrir bindi og tref- il. Svo settist ég aftur og tók utan af næsta pakka. Það var auðsýnilega bók, og • viti menn: „Fóstrið" eftir Ano- nymus. Bömin ætluðu >að springa af kátínu, og konan tautaði hlæjandi: „Það er aldrei! Þú átt ekki að missa af henni þessari." Þetta þriðja eintak var einníg árit- að: „Dæmdu ekki um bækur ólesnar. Hún er góð. Gleðileg jól, þinn Bjami.“ Þegar búið var að opna 'aila pakkana, beindist athygli bamanna aftur að þeirra eigin jólagjöfum o.g konan fór út í eldhúsið. Ég sat í stólnum mínum, og fletti þesEari undraverðu skáld- sogu. Ég iglotti og leit á öll eintökin þrjú. Jæja, minna má nú ga-gn gera en fá þrjú eintök af þessari skræðu, hugsaði ég. En sér grefur gröif . . ., segir máltækið. Mér heifði verið nær að vera ek'ki svona harður í dómum um bókina í fcaffinu fyrir þrem döeum. Ég hafði rekizt inn í Sjálfstæðishúsið í kaffi og hitt þar fyrir nokkra kunningia, eins og ég átti von á. Við höfðum hálfgerðan kaffiklúbb við eitt borðið og þar var ávallt líf og fjör á fjórða tímanum á daginn. Siggi og Bjami voru þarna á hverjum degi, Konni kom þar oft og svo var fjc ANONYMUS J ólasa g a um metsöluhók. kunningja, sem slæddist þangað endrum og eins. Ég hafði setzt við þetta borð okkar, beðið xun te og rúnnstykki með ósti, og flett í Vísi, sem auðvitað var ekkert nemja bókaauglýsing- ar eins og hin blöðin. Mér varð starsýnt á >hálfsíðu aug- lýsingu, og ég las upp úr henni: „Þetta er tvímælalaust at- hyglisverðasta skáldsagan, sem komið hefur á markað- inn í mörg ár, og á 'hún án efa eftir að skipa sér vegleg- an sess í íslenzkum bókmennt- um. Glæsilegt listaverk, ó- glejanandi saga um Reykja- vik nútímans. Heillandi ást- arsaga, stórbrotin örlög lista- mann á öld allsnægtanna! Þér munuð ekki leggja bók- ina frá yður fyrr en þér hafið lokið síðustu síðunni.“ „Helvítis rövl er þetta,“ sagði ég. ,,Ah-eg eru þeir að gera rnann vitlausan þessir bólcabraskarar. Þetta er nátt- úrlega ekkert nema klám og rugl, og svo á að reyna að pránga þessu inn á saklausan almúgann.“ ' „Er það „Fóstrið"? spurði Konni. „Eg hef heyrt mikið talað um hana. Eg hitti hann J Leif fyrir nokkrum dögurn og hann sagðist hafa verið að Jesa prófarkir af þessari sögu, og hún væri það bezta sem hann hefði lesið lengi.“ 1 „Ég trúi því vel,“ sagði Siggi. „Ég ‘er nú búinn að vera nokkur árin við prent- verkið og setja þennan leir, sem þeir hafa verið að gefa út hér, en þetta er þó að miimsta kostí nýtt. Við vor- um að spekúlera í því, hvern hann ætti. við með skáldinu. Mikið djöfull er það flott persóna hjá honum. Lætur hann byggja villu með dam- aski á veggjimum, selja doll- ara á 20 krónur stykkið og eiga fjóra jeppa. Svo er þetta þrælgáfaða kvikindi að skrifa níð um gróssera, þegar þeir , nappa 'hann á skattsvikum, en hann gerir sér lítið fyrir og flýgur suður á Riviera, þar sem hann liggur í sólbaði og skrifar um iist.“ I „Nú, já, en eftir hvem er sagan?“ spurði ég. „Hver er þessi Anonymus eiginlega?“ ,,Ég hef heyrt að það sé iVilmundur/1 sagði Bjarni. „Nei', það er ekki hann,“ svaraði Sig'gi. „Ég er búinn að liggja á honum Ragnari, en annað hvort vill hann ekki 'segja það eða hann veit það ekki sjálfur. En það er ekki Vi3mundur.“ Skyldi það vera Guðbrand- ur prófessor? Það er ekki ein furðan stök hjá honum þessa dagana. Eða Kalli ísfeld? Ég neyrði það sagt í búð í morg- un, að það gæti ekki annar verið en thann.“ „Hver sem hann er, þá er hann fífl,“ sagði ég kulda- lega. „Maður, sem skrifar bók undir nafninu Anonym- us er annað hvort auli eða hutgleysingi, nema hvort tveggja sé. Ef maður telur síg þurfa að segja eitthvað, sem nann ekki þorir að segja und- ir fullu nafni, þá á hann eng- an rétt til að kveðja sér hljóð'S. Það er enginn vandi ,að vera stórorður imdir dul- Þeir voru hálf hissa á mér, og ég var það eiginlega iíka sjálfur, en teið mitt var kalt og brauðið var gamalt, svo mér fannst full ástæða til önuglyndis. Borðið var nú þétt setið, og .greip hver fram í fyrir öðrum til að mótmæla þessari vitlsysu í mér. ,,Að heyra þig, rithöfund- inn, tala svona. Eins og mað- ur hafi ekki rétt til að skrifa undir hvaða nafni sem hann vill í frjálsu landi!“ sagði einn. „Aðalatriðið er ekki, 'hver skrifar, heldur, hvað hann segir,“ sagði annar, og þannig rifu þeir mig í sig. Ég hlustaði á þá um hríð, en var í raun og veru1 að hugsá um það, hvað ég gæti geflð konunni minni í jóla- g]öf. „Kjarni málsins er nú samt sá,“ sagði ég loks, „að hér á landi hefur ekki verið skrif- uð bók, sem er nokfcurs virði, í fímmtíu ár, og við er- um orðnir svo samdauna þessaiá pest, að við vegsöm- um leirskáld og dýrkum fúsk- ara. Og svo er fólkið orðið svo þreytt á þessum sömu lang- lokuhöfimdum ár eftir ár, að þeir setja upp grímu og halda að þeir geti byggt fleiri villur fyriþ 'gróðann á þann hátt. Ég segi fyrir mig, .að mér dettur eklci í hug að kaupa þessa skruddu' eftir Anonymus. Þá kaupi ég heldur hina leirhnoðarana, sem þora að skrifa undir nafni.“ Nú hafði ég ákveðið, að það yxði víst að vera undir- Frh. af 3. síðu. nokkru sinni standa eins högg- dofa gagnvart undrum náttúr- unnar. Almætti þessa náttúru- fyrirbrigðis gæti vel orðið grundvöllur heillar trúar, og slík undur gera trú margra svo- kallaðra heiðinna manna öllu skiljanlegri. Við áttum erfitt með að slíta okkur frá þessum stórfenglega stað en skuggar næturinnar lengdust og við áttum langa ferð fyrir höndum. Himinninn kringum Heklu var rauður og purpuralitur á bak við skýja- röndina, rétt eins og verið væri að bæta okkur það upp, að við þurftum að fara frá Gullfossi og Gsysi. Á heimleiðinni sáum við fjölda hvera, sem íslendingarn- ir höfðu notað til heimilisþarfa og til ræktunar, og sannfærð- umst um það, að hverirnir eru víða á landinu. Jafnvel í hinum bezta degi eru aðeins 24 stundir, en er við sátum aftur í sölum Esju og ræddumst við um viðburði dags ins fannst okkur sem okkur hefði verið fært á fögrum bakka nóg af furðuverkum til að dást að alla ævi. Næsta degi gátum við varið eftir vild, og fóru flestir inn í KÆRA ISLAND bæinn til að verzla, skoða um- hverfi höfuðborgarinnar og reyna að kynnast fólkinu. Ég átti því láni að fagna að hafa samband við fólk í landi og fór með því í ferð í amerískum lúxusbíl, sem við í Englandi getum alla jafna aðeins dáðst að á litmyndum. Við snæddum miðdegisrverð á gistihúsi og fengum ljúffengt skyr, og ókum síðan út á Reykjavíkurflugvöll. Þar var ekki til sú tilfinning, að ísland væri einangrað, heldur gæti hér orðið miðstöð fyrir ferðalög landa á milli. kjóll, eins og í hitteöfyrra, og ég kallaði í þjóninn til að borga, svo að ég kæmist í búð fyrir fjögur. Aður en ég fór, mæltum við Konni, Siggi og Bjami okkur mót á annan heima hjá Konna. Við vorum gamlir vinir og höfðum árum saman haft það fyrir sið, að fá okkur neðan í þvi á ann- an. Ég rölti út í Austurstræti og hóf píslargöngu mína um kvemmdirfataverzlanir bæj- arins. Ég kveikti mér í öðrum vindli, og konan -kom með :kaffeopa. Það var broslegt að hugsa imi þessar samræður við kaffiborðið í veitinga- húsdnu, og svo hafa þeir allir blessaðir strákamir, allir þrír, sent mér þessa bók til að sthða mér. „Það er síminn, pabbi,“ hrópaði Stubbur. Ég rölti að símanum og tók upp tólið. „Halló!“ „Ert það þú, sæll og bless- aður, þetta er Ragnar. Mér datt svona í hug að hringja í þig og segja þér, að þú átt metsölubókina í ár. Við vor- um að at'huga þetta lauslega í dag, og það hafði selzt lang- mes-t af ,,Fóstrinu“ af öllu, sem við gáifum út fyrir jólin. Þetta var líka elegant, fólkið varð alveg vitlaust.“ „Nú, jæja,“ svaraði ég ró- lega. „Það er von, mér virðist ég haía fengið hálft upplagið í jólagjöf." „Þarna sérðu,“ sagði Ragnar. „Þér hefði verið nær að birta söguna undir nafni. Þaxf maður annars no’kkuð að. vera að þegja um þetta lengur!“ „Jú, jú, fyrir alla muni, segðu ekki nokkrum manni frá því, það eyðileggur virkn- inguna alveg, og ég þori ekki fyrir rnitt litla líí að láta sjá mig nokkurs staðar, ef það fréttist, að ég ‘hafi skrifað þetta.“ Anonymus. Þú skilur það, kæra Island að ég get aðeins minnzt lausiega á allt það dásamlega; sem fyrir míg hefur borið. Það verður ekki fyrr en næstu vikur og mánuði, að ég' get skipað niður hugsunum mínum úr þessari ferð, og notið þess að fullnustu, hversu menntandi hún hefur vsrið. Þá mundi ég hafa gaman af þv£ að ræða við þig um mis- muninn á lifnaðarháttum þínum og okkar, ræða framtíðarvonir þínar og áhrif síðustu ára á þig. Ég veit það nú, að hinti mikli ,áhugi sem ég hef haft á íslandi frá barnæsku, var ekki ástæðu- laus. Hann mun nú haldast á- fram og sem vinur mun ég fylgj ast með framförum þínum. Þeg- ar ég kem aftur (og ég mun koma aftur) vona ég að ég sjái þá ávexti af framtaki þínu, sem ég get óskað þér beztra. Kvöldskuggarnir færðust út yfir fjörðinn, þegar Esja var búin til brottferðar. Við vorum að harma það, að þurfa að kveðja svo fljótt, er við sáum að stór hópur Reykvíkinga var kominn niður á bryggjuna til að kveðja okkur og veifa til okkar. Við urðum að kingja í flýti til að hafa hemil á tilfinn- ingum okkar. Það er einkennilegt að okkur skyldi þykja svo sterk bönd rofna, er við kvöddum eftir ör- stutta dvöl. Og nú er svarað þeírri spurningu, sem kom upp í huga mínum, er ég lagði af stað í ferðina. Mér er það erf- itt að kveðja hina íslenzku vini mína, svo góðir félagar sem þeir hafa reynzt. Ég hef þegar reynt að sýna aðdáun mína á landinu og ég mun ávallt bera virðingu fyrir þjóðinni. Það eru góðar ástæður til þess, að mér er tíð- rætt um skilnaðinn. Við siglum nú út á hafið og margir farþeganna munu innan skamms leggjast fyi —. En hirri- inninn er ennþá blár. Við hefð- um ekki ásakað þig, þótt óveður hefði skollið á þessa daga. og við getum ekki látið hjá líða að þakka fyrir hina gullnu daga, sem við áttum í landinu. Það er sama hvort hann rign- ir eða blæs, þegar við komum aftur. Þá munum við vita, að við eigum fcgurð í vændum, og kveðjum okkar verður vingjarn lega svar'að. Við megum til með að koma aftur — það er enn svo margt, sem okkur langar til að vita. Þín einlæg Judy Heselton.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.