Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. des- 1948-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
9
Hér sést „Amma Moses“ vera að mála.
Jólabréf barnanna..
Farmhald af 1. síðu.
Kæri jólasvsinn.
Viltu vera svo vænn að koma
með handa mér járnbrautarlest
og hjól. Ég skal vera góður
drengur fyrir mömmu og ég
skal skilja eftir fyrir þig köku-
stykki og vínglas á jólanóttina,
þegar.þú kemur.
Þinn — Graham.
i ar ísak gekk heim, var tekið að
kvölda og voru fáir á ferli.
Hann labbaði þögull eftir göt-
unni og upp stigann á húsinu,
sem hann bjó í. Það brakaði í
stiganum, því hús þetta var
gamalt. Morguninn eftir fannst
ísak örendur í rúmi sínu.
|
Mörgum árum seinna rak eitt
af málverkum ísaks á land.
Fundu menn það, óg þótti það
vera mikið listaverk.
,Amma Moses' er nú
frægasti .primitiv-
isti’ Ameríku.
ALLIR LISTAUNN'ENDUR í
Bandaríkjunum þekkja „Ömmu
Moses“. Hún er nú, 88 ára göm
ul, nýlega búin að vinna sér
frægð sem málari. og þykir ein
hver merkasti , primitivisti",
sem uppi er í heimi málaralist-
arinnar vestan hafs.
Myndin hér á síðunni gefur
örlitla hugmynd um list „ömmu
Moses“. Hún hefur ekkert lært
og málar að mörgu leyti eins og
barn — .,eitt barn af milljón-
um“,'eins og listfraeðingur sagði
nýlega. Myndir hennar eru nær
allar landlagsmyndir og úr
bændalífi, sem ^amma" þekkir
bezt.
„Amma'1 heitir réttu naíni
Anna María Robertson Moses.
Hún var óbreytt bóndakona að
Arnarbrú í New Yorkríki, og
missti mann sirni 1927. Sonur
hennar tók þá við búinu, en
,,amma“ hélt áfram að starfa,
þar til hún fékk svo slæma gigt
1934, að hún varð að hætta að
vinna, sjálfri sér til mikilla
leiðinda. Byrjaði hún þá að
sauma mikið og hélt því áfram.
þar til gigtin hljóp í hendur
hennar og hún gat ekki lengur
saumað. Þá vsr það, að þessi 76
ára gamla bóndakona byrjaði að
mála með olíu á viðarplötur, og
hefur hún nú málað í 12 ár.
Það kom „ömmu“ ekki til
hugar að selja myndir sínar. Þó
Eitt af málverkum „Ömmu Moses“.
sendi hún f jórar þeirra á kvenna ir hún, ættu . heldur að kaupa
bazar. Þar lágu þær sumarið hænsni. , Hænsnunum fjölgar“,
1938, er málverkasafnari frá segir hún með áherzlu, og
Nsw Jersey leit þar inn á ferð treysta fáir sér til að rökræða
til að kaupa sér asperín. Hann gegn þeirri staðreynd hennar.
keypti allar myndirnar og ok j Sjón og heilsa );ömmu“ er
heim til pömmu“ til að fá fleiri. ágæt, og málar hún fjórar mynd
Tengdadóttir „ömmu“ héit að ir á viku. Hún byrjar á öllum
hún ætti 15 og bað safuarann í eínu, málar fyrst liimininn á
að koma næsta dag. „Ég átti allar, og síðan hvern litinn á
bara 14, svo að ég sagaði eina fætur öðrum. „Það sparar liti
í tvennt og þar voru 15“. segir og tíma“, segir hún.
„amma . Eftir þetta var frægð Það má nefna til marks um
hennar auðunnin. Myndir henn vinsældir mynda } ömmu“, að
ar vöktu athygli "á sýningum þggr hafa selzt sem póstkort í
og seldust nú fyrir ailt að 20 milljónaupplag'i. Gamla konan
þúsund krónur, en hún seldi (er orðin auðug á listinni, sem
hinar fyrstu á 50 60 krónur. hún tók sér fyrir hendur, þegar
,,Amma“ hefur málað 1000 gigtin g.erði hana ófæra til hú?
1300 myndir og málar enn fjór Verka. En hún gefur peningana
ar myndir á viku. j jáfnóðum og hún fær þá. Kunn
Frægðin hefur ekki stigið ugir segja, að hún fari varlega
, ömmu“ g'ömlu til höfuðs. Hún með upphæðir eins og 3,65 eða
segir hiklaust, að það séu kján- 8,93 kr., en hafi litla hugmynd
ar, sem greiða meira en 50—60 um stórar upphæðir. , Hvað heí
krónur fyrir nokkurt málverk. ur 88 ára gömul kona að gera
Þeir sem hafa peninga til að við peninga?“ spyr „Ainma
kaupa þessi dýru málverk, seg . Moses“.
Til jólaföðurins.
Álfagötu.
íslandi.
Færi Sánkti Klás.
Viltu gera svo vel að senda
mér dúkkurúm, sem vaggast og
líka pennastokk. Mig langar
líka í slaufu í húrið og dúkku-
föt.
Með ástarkveðju — Ivy.
P.S. Viltu koma með stórt og
gott bein fyrir hundinn
minn, .hann Prins.
Til Sánkti Kláusar,
Hæsta fjalli.
Skýjahöll;
• ísland.
Kæri jólasveinn.
Mig langar í pínulítinn vöru-
bíl, sem er hægt að trekkja upp
og pínulítinn bíl, sem er hægt
að trekkja upp og pínulítinn
traktor og pínulítinn vagn. sem
er hægt að trekkja upp. Og svo
vil ég skólatösku og fiðlu. Og
stígvél og buxur og handfiðlu
og haglabyssu og örvar til að
skjóta í márk, reiðhjól til að
fara í skólann. Ég á svo langt í
skólann. Og gúmmístígvél og úr
og lúður og frakka og sokka og
hníf og peysu og pínulítinn bíl
til áð stíga áfram fyrir einn og
hanzka og bolta og veiðistöng'
til að veiða með. Hest og káboj-
föt og gott og súkkulaði og lugt
á hjólið og stiga og góðan bolta
og régnkápu. Viltu skrifa ti)
mín.
Robin.
Ungur rithöfundur.,
Frarnh. af 7. síðu.
lim málverkunum í sjóinn. Þeg-
Úr varplöndum mörgœsanna.
Eftir dr. G. Murray Levich.
ÞEGAR fyrstu mörgæsirnar
komu til varpstöðvanna á Ada-
rehöfða 13. október, vorum við
þar fyrir og biðum eftir þeim.
Næstu daga komu fleiri og fleiri
og röltu fram og aftur, rétt eins
og þær væru að bíða eftir ein-
hverju.
Adélie mörgæsirnar eru við
fyrstu sýn eins og snotrir, litlir
menn í kjól og hvítu, með
glampandi skyrtubrjóst og svart
ir um herðar og bak. Þær eru
um 75 centimetrar að hæð og
ganga spengilega uppréttar.
í hvert skipti sem mörgæsin
sér eitthvað nýstárlegt, athugar
hún það af mikilli kostgæfni.
Hún röltir í áttina aö hinum
nýstárlega hlut, staðnæmist svo
sem meter frá honum og teygir
fram álkuna. Þegar hún hefur
einblínt þannig um hríð, getur
hún skyndlega misst áhugann á
hinu íurðulega fyrirbæri, hvað
sem það kann að vera, og þá
ýfist hún og fær sér: dur.
Nokkru síðar opnar hún augun
aftur, geispar. teygir úr sér.og
röltir á brott.
Um 17. gktóber voru mörg
hundruð fuglar komnir á tang-
ann. Þeir voru í góðum holdum
og fiðraðir með afbrigðum, og
nú hófst alger fasta. Hreiður-
I byggingar voru byrjaðar í stór-
um stíl, og báru karlfuglarnir
steina í búið, en kvenfuglarnir
röðuðu þeim. Flestir seinarnir
voru teknir úr gömlum hreiðr-
um, en auk þess var mikið um
rán. Þegar þjófur var staðinn
að verki, var hann miskunnar-
laust rekinn burt með hávaða og
látum, og stundum eltur langar
leiðir. Það var athyglisvert að
sjá muninn á þjófinum og þeim,
sem elti hann. Þjófurinn þaut á
milli hreiðranna og rsyndi að
felast í fjöldanum, og voru
fjaðrir hans . sléttar ðg virtist
hann hálfu 'minni en hinn ösku-
vondi hreiðurseigandi, sem var
allur úfinn og sótti eftirförina
af ákefð. Sektartilfinning gerir
mörgæsirnar ávallt sléttar og
fyrirferðarlitlar, en geðshræring
hefur öfug áhrif á þær. Þjófarn
ir leita uppi gæsir, sem sitja á,
læðast aftan að þeim og kippa
undan henni og þjóta af stað
með steininn í nefinu og færa
hann síðan sinni eigin kvinnu.
sem er önnurh hafin við hreið-
urbyggingu. Þjófarnir beita
aldrei ofbeldi og leggja ávallt
á flótta þegar í stað. Þeir sýna
lítinn mótþróa; ef þsir nást, þótt
það sé.tekið duglega í lurginn á
þeim.
Það varð mikið um bardaga,
þegar kvennaleit hinna ólofuðu
hófst fyrir alvöru. Ungir mör-
gæsasteggir gengu um í smá-
Mörgæsir í Suðurheimskautslöndum.
Hér segir frá hin-
um ófíeygu fugí-
iim, sem ííía út
eins og litlir menn
í kjóf og hvítu.
hópum og leituðu sér að eigin-
konum. Afbrýðisemi þeirra var
geysileg og þeir börðust oft inn-
byrðis. Ráku þeir þá nefin sam-
an, en slógu síðan liver annan
með vængjunUm með leiftur-
hraða. Ekki held ég að þeir hafi
nokkurn tíma orðið liver öðrum
að bana. Þegar annarhvor fugl-
inn er orðinn svo þreyttur að
hann gefst upp, lætur sigurveg-
arinn sér það nægja' og-gengur
ekki nærri honum á neinn hátt.
Þannig vinnur piparsyeinninn
sér rétt til að hefja bónorðið
við gæs þá, sem um var barizt.
Stundum tekur hún honum blíð
lega frá byrjun, en oft réðust
þær á herrann með offorsi
miklu. Þetta varð biðillinn að
láta sér lynda og loka augunura,
en láta gæsina berjast um eins
og hún vill. Þegar hún róast,
ste.ndur hann upp og færir sig
hóflega nær henni, strýkur sér
utan í liana með blíðukvaki,
friðar hana þannig og kjassar
við hana.
Þegar friður kemst á, snúa
ungu. hjónin brjóstum saman,
tej7gja álkurnar upp í loftið og
róa þannig fram og aftur og
syng'ja til himinsins. Eftir þessa
athöfn virðist hjónaband þeirra
vera tryggt og hreiðurbygging-
1 in byrjar.