Alþýðublaðið - 29.12.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1948, Blaðsíða 1
Ðöpur jól í lundinu helga. Myndin sýnir arabískt fl ðttafóik úti á ví&avangi. ÖRYGGISRÁÐIB sam- þykkíi á í'iuiái sínton í gær eftir litlar mnræður t-ll-ögn frá fulltrua Kína mn, að Hol lendingiun yrði þegar í staS gert að iáta dr. Soakarno og - ráðhérra hans lausa. NOKHRASY PASHA, forsætisráðherra Egypta, var myrtur í innanríkismálaráðuneytinu í Kaíró í gær rnorgun. Morðinginn, sem var klæddur einkennisbún ingi lögreglumanna, kom forsætisráðherranum að ó- vörum og skaut á hann sex marghlevpuskotum. Lézt Mokhrasy Pasha af sárum sínum eftir örstutta stund, en morðinginn var tekinn höndum og reyndist vera félagi í Bræðralagi Múhameðstrúarmanna. Fuiltnu IfoIIands har í þessu sambandi á móti því, að’ dr. Soakarno og félögum ttans vseri haidið í fangelsi, iheldur ihefði þeim verið búiinn dvalar staðu.r á hvíldarheixnili. r ÚTHLUTUN skömmtunar- s'eðla ifyrir næsta skömmtunar tímabil fer fram fimmtudag- inn 30. þ. m. kT. 10 tií 5 Qg föstudaginn 31. til kí. 10 — 12 f. h.; enn- fremur mánudaginn 3. og þriðjudagirm 4. jajruúar kl. 10 til 5. Útlalutunin fer fr.am í Góð templarahúsinu uppi, leins og venjulega. Skömm'tunarseðlamir verða eins og áður afh'entir gegn stofni núgildand'i seðils, greini lega árituðum. Athyg'li skal vakin á því, að afh'endingartimkL'n er frá kl. 10 árd. rtil 5 síðd. nema á gaml'ársdag, þá aðieins til kl. 12 á 'hádegi. Morðinginn, sem er ungur læknanemi, reyndj að fremja sjálfsmorð strax eítir að hann i hafði sýnt forsæíisráðherran- um banatilræðið, en mistókst. Geysilegur mannfjöldi safn- aðist saman utan við innan- n'kismálaráðuneyiíið strax og aíburður þessi varð heyrin kunnur, og var lögreglan kvödd á vettvang til að halda uppi röð og reglu. Farouk Egyptalandskonungi var til- kynnt um morð forsætisráð- herrans þegar í stað, og sat hann á fundi með stjórn lands ins mestan hluta dagsins í gær. Seint í gærkvöldi var svo vilkynnt, að Farouk kon- ungur hefði falið Abdullah Pasha, fyrrverandi utanríkis- málaráðherra og núverandi verzlu narmálaráðherra, að taka við störfum hins myrta forsætisráðherra. Nokhrasy Pasha fór með embætll innanríkismálaráð- herra og fjármálaráðherra og var æðsti maður egypzka hers ir.s auk þess sem hann var forsætisráðherra- Hann er 3. forsætisráðherra Egypta í röð, sem myrtur er- Nokhrasy Pasha varð forsætisráðnerra Egypta árið 1943, eftir að fyrirrennari ha,ns hafði verið myríur í egypzka þinginu, þegar hann var í þann veginn að flytja þinginu þá tilkynn- ingu, að Egyptar segðu Þjóð- verjum og Japönum, si'ríð á hendur. Nokhrasy Pasha varð aftur forsætisráðherra 1946, eftir að hafa verið utan stjórn ar stuttan tírna. Iiann var sextugur að aldri. Bræðralag Múhameðstrúar m,anna, sem morðingi Nokh- rasy Pasha telst tjl, var bann- að fyrir mánuði, efíir að unn- in höfðu verið i Kaíró hermd- arverk, sem félagsskap þess- um var gefið að sök að hafa hlutazt til um. Samkomuiag með sexveldunum um iðnaðarframieiðsluna í Ruhr. —----------------—$———• Yíirstjórn Éenrtar verði falin s-érstöku ráði, sem takl til starfa f febrúar. -----——»■ — EÁÐSTEFNA SEXVELDANNA um Ruhrmálin heíur komizi að samkomulagi, sem birt var í London í gær, en sam kvæmí því verður sett á stofn sameiginlegt ráð til að hafa eft irlit nu'ö iSnaðarframleiðslmvm þar og skiptíngu hemiar. Tek Ur ráð þetta íii síarfa í febrúar, en áður verða ríkisstjómir hkitaðeigaiidi þjóða að hafa sáraþykkt þetía samkomulag ráð síefnunnar í London hver imi Það eru Bretland, Frakk- land, Bándaríkin, Belgía, Hol | land og Luxemburg, sem stað ■ ið hafa að ráðstefnunni í Lon- don um Ruhrmálin, en sam- komnlag ráðs tefnunnar náðist á grundvelli tillagna sérstakr- ar sérfræðinganefndar, er starfað hefur á herrnar veg- um. Verður hlutverk hins væntanlega sameiginlega ráðs að hafa eítirlii' með kolafram- leiðelunni og stálframleiðsl- unni í Rulirhéruðunum og á- kveða skipíingu henr.ar, ann- ars vegar til Þjóðverja sjálfra og hjns vegar til úiflutnings. Ei' tekið fram í tilkynning- unni um samkomulag ráð stefnunnar, að iðnaðarfram- leiðslan í Ruhrhéruðunum verði endurskipulögð á grund velli endurreisnarst arfsj ns í Evrópu yfirleitt. Hernámsstjórar Vestur- veldanna í Þýzkalandi til- kynntu einnig í gær, að þeir hefðu kornizt að samkomu- lagi um skipun sér.stakrar ör- yggisnefndar, sem hafi ef c’irlit með því, að iðnaðarfram- leiðslan í Ruhrhéruður.um verði einvörðungu skipulögð á friðsamlegum grundvelli, en nefnd þessari er og ætlað að fjalla um afvopnun Þjóð- yexja og skipun þeirra mála í framtíðinni- Nefnd þessi mun þó eklvi verða skipuð fyrr en samkomúlag ráðstefnunnar í London hefur verið staðfest af hlutaðeigandi ríkjum. Hins vegar hefur enn engin ákvörðun verið tekin um eign arrétt námanna og verksmiðj- anna í Ruhrhéruðunum, en vaxðandi þau atriði er skoð- anamunur með sexveldunum. Lpggja Frakkar mikla á- herzlu á, að námurnar og verksmiðjurnar í Ruhrhéruð- unum verði ekki í eigu Þjóð- verja. Er unnið áfram að sam- komulagi um þetta mál með hlutaðeigandi ríkjum. Þrjú innbrot um jólin, UM JÓLIN var brotizt inn á þremur stöðum Ihér í ibæn imi. Það var í dósaverksmiðj una við Boiigartún, í verzlun ina Pfaff á Skólavörðustíg og i Hampiðjuna í Stakkholti. sig. >--------------------------- Amerískti fiuðmönn- unurn á Granlandí fökii bjargaÖ í gær. AMERÍSKU FLUGMGNN- UNUM þrettán var bjargað af Grænlandsjökii í gær, en menn þessir höfSu þolað mikla hrakninga. Upphaflega voru flugmennimir sjö, sem nauð- lentu þar á jöklinum, en sex íluginerm, er reyndu að koma þehn til bjargar, urðu eiimig að nauðlenda á þessum slóð- um og hrepptu því sama hlut skipti og féiagar þelrra, er þeir ætluðu að bjarga. Það var Dakotaflugvél, sem lenti þarna á jökliinum í gær. Var fhún með sérstökum skíða útbúnaði > og beppnaðist að taka sig aftur tii flugs heilu og höldnu. Áður hafðii þrisvar siimum verið reymt að koma hinum nauðstödd’u mönnum til hjálpar flugleiðis, en allar ’þær tiilraunir mistökust. Var amie- riskt fiugvélam'óðursikip með 5 helikopterflugvélum á leið til Grænlands, mönmum þess- um til aðstoðar, þegar björgun þeirra tókst. Fannsf meifiiundar iaus úii á sunnudag- inn í 17 sliga frosfi SUMMER! WELLES, fyrr- um aðstoðiarutanríldsmálaráð herra Bandaiúkjanna, famist á sunnudagsmorguninn með vitundarlaus við þjóðveg, skammt frá heimili sínu í Maryland, í 17 stiga frosti. Hann liggur nú á sjúkrahúsi í Washington og ‘hefur aftur f-engið meðwtund, en er þunigt ha-ldinn og talið Kklegt, að taka verði af honum fin-gur og tvær, sem kalið 'hefur. Sumner Welles hefur verið h'eilsuveill upp á síðkastið og þjáðist af hjartabilun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.