Alþýðublaðið - 29.12.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1948, Síða 3
Miðvikudagur 29. des. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frá morgnf fil kvölds ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■CKBI !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ í DAG er miðvikudagurir.n 29. desember. Þann dag fædd- íst enski stjórnmálamaðurinn W. Gladstone. Úr Alþýðublað- inu fyrir 21 ári: „Frá Peking er .símað:. Fjórar. milljónir manna. iíða. hungursneyð . í Shangunt-héraði. Útlend hjálp er. nauðsynleg,. elía. verður ekki komizt hjá almennum hungurdauða“. „Frá Fundúnum er. sírnað:. Óvenjulega. mikil fannkoma. víða. á .Englandi. Járnbrautir eru víða fastar í snjósköflum. Margir bæir eru án sambands við umheiminn". Sólarupprás er kl. 10,20. Sól arlag er kl. 14,38. Árdegishá- flæður er kl. 4,35. Síðdegishá- flæður er kl. 16,57. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,30. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið í gær Djúp lægð var í gær við suð ur- og austurhluta landsins pg Veldur austan og norðan átt um allt land með 2—5 stiga hita. , Rigning var á Suður- og Austur ’ landi en þurrt vestan til. FSugferðir LOFTLEIÐIR: Geysir er enn í New York og Hekla er í Reykjavík. AOA: í Keflavík kl. 5—6 í morgun frá New York og Gander til Kaupmannahafn ar, Stokkhólms og Helsing. fors. AOA: í Keflavík kl. 20—21 annað kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn til Gander, Boston og New York. Sklpafréttir Lasfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 16, frá Akra nesi óákveðið. Esja fór í gærkvöldi kl. 21 íiustur urn land í hringferð. Hekla er í Reykjavík, fer í kvöld kl. 21 vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík, fer í kvöid kl. 20 til Vestmannaeyja. Skjaldbreið fór í gærkvöldi kl. 20 á Húna. flóa-, Skagafjarðar- og Eyja fjarðarhafnir. Súðin er í Reykjavík. Þyrill er í Reykja- vík. Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Amsterdam. Eem- stroom fer frá Vestmannaeyj- um á þriðjudagskvöld áleiðis til Amsterdam. Reylcjanes er að losa salt í Keflavik. Brúarfoss er í Reykjavík. Fjallfoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Gdynia. Goða foss kom til Revkjavíkur 22. des. frá Menstad. Lagarfoss fór Erá Antwerpen í gær til Rotter- dam. Reykjafoss kom til Reykja víkuf 23. des. frá Hull. Selfoss fer frá Akureyri kl. 12—13 í dag til Svalbarðseyrar. Trölla- íoss fer frá Akureyri síðdegis í dag til Siglufjarðar. Horsa fer cæntanl. frá Leith í dag til Reykjavíkur. Vatna- jökull fer frá Vestmannaeyjum síðd. í dag til London. Halland fór frá New York 18. des. til götu 27, afh. af Guðrúnu Ryden, KROSSGATA NR. 169. Lárétt, skýring: 1 bein, 6 tit ill, 8 greinir, 10 stefna, 12 leyf ist, 13 hljóð, 14 fórn,- 16 frum- efni, 17 farva, 19 stunda. Lóðrétt, skýring: 2 reið, 3 trúuð, 4 sníkjudýr, 5 tegund hannyrða, 7 á reipum, 9 verk færi, 11 einn af Ásum, 15 mannsnafn, þyngdareining. LAUSN Á NR. 168. Lárét, ráðning-: 1 bókin, 6 lað, 8 lá, 10 pund, 12 ós, 13 al, 14 fugl, 16 M.O., 17 Óla, 19 snart. Lóffrétt, ráðning: 2 Ól, 3 kapella, 4 iðu, 5 glófi, 7 Adlon, 9 Ásu, 11 nam, 15 gón, 18 ar. Reykjavíkur 24. des. frá Hull. Katla fór frá New York 23. des. til Reykjavíkur. B!öð og timarit. Þáð bezfa, jólaheftið, er kom- ið út. Efni heftisins er meðal annars: Óður til sannleikans, „Ljósið í glugganum“, Skáldið ástsæla, Betra en nylon, og margar fleíri þýddar greínar. Heimilisritið, nóvember 1948, er komið út: Efni: Nýtt hlut- verk — ný eiginkona, smásaga eftir Peari Buck, Fakirar eru ekki falsarar, Ég var á heimili Stalins, og margt fleira. Bankabíaðiff, 14. árg., 4. hefti, er komið út. Flytur það meðal annars minníngargrein um Pét- ur Magnússon bankastjóra, grein um launamál í Noregi, smásögu eftir Þóri Bergsson og margt íleira. Fundir Hverfisstjórafundur í Al- þýðuflokksfélagi Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Iðnó uppi. Söfn og sýningar Listsýningin Freyjugötu 41: Opin kl. 14—22. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (smi 1475): — „Sindbað sæfari“. Douglas Fair ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ banks, Maureen O'Hara, Walfer Slezak, Anthor.y Quinn. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ;,Móðir og barn“ (ensk). Patricí Roc. Rosamund John, Bill Owen Sýnd kl. 7 og 9. „Smámynda- safn“. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Tosca“ (ítölsk). Imperio Ar- gentina. Sýnd kl, 7 og 9. „Erfið- ir frídagar“. Sýnd kl. 5. Tjarnarbió (sími 6485): — „Svarta páslcaliljan". Deborah Kerr, Sabu, David Farrar, Flora Robson, Jean Simons, Esmpnd Knight. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Jól í skóginum“ (áströlsk). Sýnd kl. 3. , Tripolihíó (sími 1182): — „Kvemragull . kemur heim“ (amerísk). G-eorge Brer.t, Lu- cille Ball, Vera Zordia, Charles Winninger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Bróðir Jónatan“ (ensk). Mi- chael Denison, Dulcia Gray, Ronald Howard. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Haínarfirði (sími 9184):,,Topper“ (amerísk). Gon. stance Bennett, Gary Grant. •— Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Ást.aróður“ (amerísk). Paul Henreid,. Katharine Hepburn, Robert Walker. Sýnd kl. 7 og 9. „Ung og óstýrilát". Sýnd kl. 5. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Dansæfing Gagnfræðaskóla Vesturbæjar kl. 8,30 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingdlfscafé: Hljómsveit huss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Jólatré Varðar kl. 3 síðd. Tjarnarcafé: Jólatrésskemmt un Oddfellowa kl. 4 síðd. Hvíld í Flórenz Myndin sýnir ameríska leikkonu, sem hviíir sig frá Holiy- wood, ir.nan um fornar rústir hinnar frægu ítölsku borgar. Samþykktir ÁlþýSusambandsþings: Ctvarpið 20.30 Kvöldvaka gamla fólks- ins: a) Séra Friðrik Friðriksson les úr riti Ciceros: „Um ellina“. b) Upplestur: Sögukafli eftir Guðbjörgu Jóns- dóttur frá Broddanesi (Vilhjálmur Þ. Gísláson les). c) Þjóðkórinn 'syng ur (Páll ísólfsson stjórn ar). 22.05, Óskalög. Or ö!!ueh áttum Ríkisstjórnin tekur á móti gestum í ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu 32, á nýársdag kl. 3—5. Lesið Álþýðublaðið I Kermi að taka mál og sníða allan dömu og barna fatnað. Námskeiðin hefjast 7. jan. og vil ég því biðja þær komir sem pantað hafa tíma hjá mér, að tala víð mig sem fyrst. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesveg 62. Upplýsingar í síma 2669. 21: ÞING Alþýðusam- bands íslands telur að það sé mikii nauðsyn fvrir almenna velmegun. að landbúr.aður- inn verðj rekinn með blóma, svo áð þjóðin hafi nægar neyzluvörur frá landbúnaðin-1 um og vinnumarkaður kaup j staðarna yfirfýllist ekki af | fólki úr sveitum. Til . að stuðla að æskilegri þróun landbúnaðarmálanna er bent á eftirfarandi atriði: 1. Keppt sé að því að full- n-ægja sem fyrst rafmagns þörf sveitanna til hinr.a margháttuðu heimilis- þarfa utan bæjar og innan og í því efni studd hver sú aðferð-, ssm: bezt hentar á hverjum stað. 2- Áburðarverksmiðju verði komið upp s’em allra fyrs!, þar sem áburðarskortur stendur nú mjög í vegi fyrir aukinnj ræktun og lamar íramleiðslugetu landbúnaðarins- Meðan ekki er reist áburðarverk- smiðja er nauðsynlegt að séð verði fyrir nægum er- .lendum áburði. 3. Innflutnin gur nauðsyn- Ségra tækja og véla fyrir landbúnaðinn sé , aukinh eftir föngum, svo að sem' allra minnst tjón, verðj af töfum á því, að landbún- aðurinn fái þau tæki, sem nauðsynleg eru tjl að koma á hi-num stórfelldu umbótum, sem stefní er að. Enn fremur að vinna hinna stórvirku íækja, semi komin eru til lands- ins og kunna að koma og eru á vegumi hins- opin- bera, sé skipulögð á þann hátt, a'ð sem bezt not verði að. 4. Félagsleg þægindi og þr- yggi verði aukin, vega- kerxi bætt og stefnt að því að koma ölíum sveitabæj- um í símasamband- 5- Hlvnnt verði að gar©. ýrkju og grænmetisræk.t. þar sem sú framleiðsla er mikið heilbrigðs- og fjár. hagsmái, auk þess sern hún hefur menningarlegt gjldj sem tómstunda vinna. 6. Komið sé upp skipulegu þéttbýii og samvinnu- hveríum' í sveitum, sem, til bess eru fallnar, svo að sveitirnar getj. þar tekáð víð sem mestu af sinni eigín fólksfjölgun. 7. Verðlag land'búnaðarvara verði ákveðið af fulltrú- urn bænda r samstarfi við fuíltrúa neytenda og lagt til grundvallar að; atvinnu tekjur bænda séu hlið- stæðar kjörum annarra sambærilegra stétta- Að iokum lýsir þingið þvr yfir, að það vill að alþýðu- samtökjn reynist í hvívetna. samherji samtaka bænda urn hagsmunamál þeirra og geri sitt til að útrýma þeim hugs- unarhætti, að verkalýður til sjávar os svej.ta séu tveir önd veroi-r aðilar, sem enga Sám- leið eiga- Jólagjaíir íil blindra: N. N. 200 kr. R. H., áheit, 50 kr. H. J.. áheit, 20 kr. H„ áheit, 50 kr. D. G. 100 kr. Ranka 25 kr. Ármann 20 kr. G. G. S. 50 kr. S. Á. 50 kr. G. 20 kr. S. 20 kr. N. og K. 50 kr, Ónefr.dur 100 kr. M. 2ö kr. Valdimar 30 kr. G. D. .25. kr. Til minningar um Magnús Th. S. Blöndalh 500 kr. Sigríður Zogga & Co. 100 kr. Móttekið í bréfi frá þrem konum 30 kr. Útbreiðið AlþýðubJaðiS!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.