Alþýðublaðið - 29.12.1948, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1948, Síða 5
Miðvikudagur 29. des. 1948. ALÞÝOUBLAÐIÐ Guðmundur Gísíason Hagalín: Tindi, ílutí í EG HYGG. að þau ívö skáld, sem hér tala á eftir mér. muni láta ykkur heyra , eitthvað af nýjum skáldskap sínum. En þó að ég kunni að eiga eitthvað, sem skáldskapur megi kallast, í fórum mínum fýsir mig írekar að ilytja ykkur annað efni í þetta skipti. Meistari Jón segir svo í hvítasunnuprédikun í Húspost- illu sinni: „Athuga hin skynlausu dýrin. Þótt þau séu dásamlega sköpuð; þá hafa þau ekki skyn á þeim hlutum, er fyrir þau bera, ei rannsaka þau sitt eðli, ekki er framsýni hjá þeim mikil, engin hæverska, siðsemi, aðgreining góðs eður ills og allra sízt þekk ing skaparans. Skyldir þú nú ekki, syndugur maður, elska hann fram yfir allar skepnur, er svo mikið meira hefur lagt til þín, heldur en annarra skepna, sem að sólin er saurnum bjart- ari, þar maðurinn er eitt dýr l'ullt ráði og skilningi, hann kann grein á illu og góðu, hann getur útvalið. hvert hann vill, hann veit, hvað sómir eður ei, hann einn kann að læra að þekkja vilja síns herra, hann hefur upp fundið allan hagleik, allar kúnstir og listir í heimin, um, hann hefur útreiknað him. ihsins hlaup og veit tíma og stundir fyrirfram hann skyggn ist inn í leynda dóma náttúrunn ar, svo að guðs óútsegjanleg vizka, sem náttúran hefur skap_ að, út brýtur sig í skynsemi mannsins um allt náttúrunnar ríki eftir þeim máta, sem hún fær við tekið í þessum dauðlega ííkama. En þó er það fyrir öllu, að hún þekkir Guð sinn skap. ara og á þann kost að trua á hann sér til sáluhjálpar, í hverju að er innifalin endur. sköpun hins innra eða andlega mannsins.'1 Allt frá því að ég tók að gera mér raunverulega grein fyrir því, hvers krafizt er af mönn. um, þar sem heildtæku ríkis. valdi hefur verið komið á, hef. ur mér oftar og oftar orðið hugs að til þessarar skilgreiningar meistara Jóns, en hún festist mér eitt sinn í minni, þegar ég var drengur — og mun þá fvrst hafa nokkurn veginn Ijóslega runnið upp fyrir mér hvað því fylgdi að vera maður. Maðurirm rannsakar eðli sitt, skyggnist inn í leynda dóma náttúrunnar, er gæddur framsýni og siðsemi, kann að gera skyn góðs og ills, guðs óútsegjanleg vizka lýsir sér £ skynsemi mannsins og mann. Köld bor5 og t| iíf mrín w inum hefur verið gefin þekkin: á skapara sínum. Hvort mundi ekki hverjum og einum þetta allt gefið til þess, að hann not. aði það? Hvort mundi það svo sæma manninum. að hann feli öðrum ailt sitt ráð — að hann hætti allri leit, ao hann verði eins og dýrið, láti beita sér fyrir, arð og Gveifla yfir sér svipu -— teyma sig að jötu og binda sig á klafa, flytja sig þetta eða hitt, eftir geðþótta þ.ess, sem hefur allt hans forræði, láta jafnvel lóga sér án þess að rísa til andstöðu — enda sviptur öllum möguleik um til að geta það með von urr árangur — allt þetta grundvall að á vanmati þeirrar gnægðar sem honum hefur verið gefir sem manni, vanrækslu á skyld um sínum sem manns og i blekkitrú á óskeikult forræð' einhvers annars, sem líka er að. eins maður, en hefur gert sig — £ eigin . stöðnun og vanmegn- gagnvart skvldum sínum — a? guði, óskeikulu vitsmuna. og máttarvaldi, sem hafi höndlaf allan sannleika. Hér á Norðurlöndum hafa svc lengi sem sögur greina búi< þjóðír, sem hafa unnað frelsí sem væri takmarkað af lögum en um leið tryggt að lögum. Og þótt víkingarnir norrær.u væru Guðmundur Gíslason Hagalín ofbeldis. og ránsmenn, þá er t þeir herjuðu á önnur lönd,! þó at ek slita þeim eigi .. fylgdi þeim hvarvetna þar sem það er einmitt þegsi tilfinning) ÞJÓÐVILJINN missíi á sér alla stjórn í gáei* út af erindl, sem Guðmundur Gísláson Ilagalín fluíti við skáldaheinsóknina í ríkisútvarpið annan í jóium, þar sem hann sagði hlustendum frá stórathyglisverðrl fram tíðarskáldsögu sænsku skáldkonunnar Karin Boye. Seg ir Þjóðviíjinn, að það haf . verið „upbelgd áróðursræða gegn sósía!isma“ og kallar Guðrnund, af sinni venju- legu háttvísi, „sóðalegasta og ófyrirleitnasta áróðurs- trant islenzks áfíurhalds“. Hér skal aðe ns tekið fram, að raunar er skáklsaga Karin Boye ádeila á naz'smann, skrifuð á óíriðarárumim, þegar veldi lians var sem mest. En senniiega er Þjóðvilj'nn sér skyldleikans með- vitandi. Að öðru leyti telur Alþýðuhlaðið réítast að svará aðkasíi Þjóðviljans meo því að birta er'ndi Guö mundar Gísíasonar ííagalíns hér orðrétt. ser.dur út u m aitan ba? Sfl.D & ^TSFL’P línur; sem þegar eru til — c.g éins og æila ’nefði mátt að bær hefou verið öregnár ef þjóðir hc.ildtækra ríkiskerfa liefðn orð. ;ð alls ráðandi eftir styrjöldina miklu. Karin Bove. sem hafði íundið svo rhjög ! tfl þe ss í lýð. ræö isþ ‘jóoíei iagi, hve. stakku r hins op.in bera og alrrienna l.'rengc 3i að hen: ~ii sem sérstæð. um es nstakl • in?i hsfur bókstaf. Jega iifað i aii da þr autir og sem Tómas skáld Guðmundsson túlkar í kvæði sínu Við Áshild- armýri, þar sem hann segir um alþýðumennina 12 úr Árnes. sýslu, sem stóðu á verði um rétt íslendinga, þegar aðrir bærðu ekki á sér: En hvaðan kom þeim sá styrkur, sem stórmennum brást? Hvað stefndi þeim hingað til viðnáms gegn ofbeldi þungu? Oss grunar jaínvel, að orð eins og föðurlandsást hafi æðisjaldan legið þeim mönnum á tungu. En þeim var eðlisbundin sú blóðsins hneigð, er berst gegn ofbeldi og nauð- ung án hiks og kvíða. og því verður aldrei til samnings við óréttinn sveigð, að samvizkan ein er það vald, sem frjálsir menn hlýða. einræn. en barðíst mjög á móti þeirri tilhneigingu sinni, því nð hún vildi taka þátt í baráttunni fyrir auknu frelsi og réttlæti, og það gerði hún. Svo skall styrþ öldin á rneð öllum hennar ógn. um. Sama dag í apríl 1941 sem blöðin sögðu þau tíðindi, að Þjóðverjar hefðu dregið upp hakakrossfánann á Akrópólis, háborg hinnar forngrísku listar og menningar, kom tilkynning í útvarpinu um hvarf Karin Boye og lýsing á henni. Hún fannst látin, hafði lagzt fyrir í mjöll. ir sv' inni i frosti og fjúki. Þá orti skáldið Hjalmar Gullberg kvæði bað, sem frægt hefur orðið. Magnús Ásgeirsson þýddi það á íslenzku. Það heitir ..Fallin skjaldmey" og er í bókinni Með an sprengjurnar falla. tillögð fataefni í saum. Þeir, sem vilja tryggja sér fljóta afgréiðslu komi strax eða hxingi í síma 7748. Gunnar Sæmundsson klæðskeri, Þórsgötu 26. þeir staðfestust lögbundin skip. an. og svo sem kunnugt er, höfðu þeir mikilvæg þjóðfélags. leg áhrif í Austur. og Vestur. Evrópu. Ég hef lesið, að í forn- frönsku kvæði sé sögð sú saga, ao franskur konungur hafi sent eríndreka á fund norrænna vík. inga í Norður.Frakklandi. Er. í indrekinn spurði fyrstu víking. ana, ssm hann hitti, hver væri höfðingi þeirra. Þeir svöruðu: Enginn. Við erum allir jafnir. Þetta er skilið svo, að þeir hafi allir litið á sig sem frjálsa menn og jafna fyrir lögunum. Ekki þarf að minna á hina marg umtöluðu frelsisást feðra okkar íslendinga. En frelsisástin þessi I ríka meðvitund um gildi þess I fyrir manndóm hvers eins, að 1 hafa víðtækan sjálfsákvörðunar. rétt innan þeirra takmarka, er væru í samræmi við almenna réttarmeðvitund, hefur alltaf GÍðan liíað með Norðurlandabú.l , , . ,, , . , „ , i Og af þessari rot var hun um. Hun fylgdi bessari þjoð all. , ,, , ,, 1. , . „ sprottm, bok su. sem eg ætla nu ar hennar nauðaldir og fylkti „ , „ , :v , , , . „ . . „ að leyfa mer að segja ykkur henm um fonngja sma. Og utið eitt frá. dæmi Norðmanna úr heims.. styrjöldinni, nánustu frænda | Fyrir tæpum sjö árum lézt í okkar — af hverju hefur staðið Gvíþjóð skáldkona, sem hét meiri ljómi nú um aldir? Roo. Karin Boye. Hún var að ýmsu sevelt forseti sagði í ræðu í ieyti ekki eins og fólk flest.; En september 1942: , Ef nokkur er 'peir unnu henni og virtu hana, í vafa um, fyrir hverju barizt sé sem bekktu hana bezt. En frá ; í þessari styrjöld, þá bendið mörgurn, sem eklcí kunnu skil á honum á Noreg. Og dragi nokk. henni nema af afspurn, andaði ur í efa vilja lýðræðisins til sig. kalt tíl hennar. Hún var uppalin urs, þá svara ég aftur: Bendið okki aðeins við strangt siðferði, honum á Noreg. í Noregi, und. heldur allt að því steingsrt. irokuðum og samt óvinnandi, Þetta siðferði hafði haft djúp. mun hann fá svar við spurning. tæk áhrif á hana, og hún fann um sínum.“ Það var margur rumar hinar almennu kröiur maðurinn í því landi, sem hefði þjóðfélagsins hvíla á sér sem getað tekið sér í munn orð íarg eða sverfa að sér sem sára íngjalds í Hergilsey: „Ek hefi fjötra. Það settist að henni nag. vánd klæði og hryggir milc ekki, 1 andi ó.tti og uggur. Hun Varð Karin Boye var ágætt ljóð. skáld. Hún hafði líka tekíð all. snemma að skrifa skáldsögur. Þær þóttu eftirtektarverðar. en miklum mun síðri en ljóðin. En vorið og sumarið 1940 samdi hún sögu, sem kom út um haustið og vakti geipilega at. hygli. Þykir hún ein hin merk. asta skáldsaga, sem út hefur komið á síðari áratugum í Sví. j þjóð. Hún heitir Kallecain og' gerist árið 2000. Hún sker sig , úr öllum framtíðarskáldsögum, | sem ég hef lesið. Aðrar slíkar ! sögur orka yfirleitt á mig þegar | bezt lætur sem eftirtektarvert , þvingan þe.c=, er hún eygði i , vændum. Persónurnar verða j raunverúlega lifandi rnanneskj. I ur. og við höfum á tilfinning. unni að þetta sé það, sem koma skal, ef þeir sigri, sem vilja að ríkið sé allt, einstakíingurinn ekkert — verði svona í ölluni aðalclráttum. í sögunni er getið tveggja ríkja. Annað heitir Heimsríkið, hitt Allsherjarríkið. Þar er full. ur fjandskapur á milli, borgur, unum í öðru kennt. að þegnar hins séu ekki menn, heldur úr„ kynjuð mannkvikindi. Sagan. gerist í heimsríkinu. Þar býr og vinnur fólkið í neðanjarðarborg um vegna loftárásahættu, og yf„ 'mar slík merg'ð orustu- flugvéla, að vart sér til sólar, þó að upp úr jörðinni sé komið að degi til. Ríkíð Iiefur með hönd. um framíeiðsiu alla. í hverri borg er aðeins framleidd ein vörutegund. Ríkið ræður þvi, hvar sérhver borgari vinnur. Til þess að mega fara upp úr heimkynnum sínum þurfa menn ofanjarðarleyfi.. Aðeins sru til tvær tegundir íbúða, tveggja og þriggja herbergja. Hjón vinna utan heimilis -— nema hvað konan er heima, þegar líður að barnsburði og meðan nauðsyn. legt þykir, að hún hafi barn á brjósti. Börnin eru síðan á barhaheimilum, utan blánóttina. Þegar þau eru sjö ára, tskur ríkið alveg við þeim. Eftir bað koma þau heim eina kvöldstund í viku. Þegar þau eru orðin full vinnandi, eru þau flutt þangað, sem þeim er valinn vinnustaður. __ Úr því er vafasamt, að foreldr. hugarflug gáfaðra'manna - og | a„ £ái nokkuð frá þeUn að heyra, þar eð skoðun seridibréfa er af_ ar ströng. Hjón hafa vinnukonu, sumar þeirra eru skemmtilegar. i v Kallecain verður mér ægilsgur veruleiki. Þar er dregin á þann hátt mynd af framtíðarþjóðfé. lagi, að framlengdar eru á hverju sviðí þjóðíélagsins þær en aðeins eina viku þá sömu. Hún er skyldug til að niósna um Frh. á 7- síðu. Þess hefur orðið vart á undanförnum ára- mótum, að gerðar hafi verið íkveikjutilraunir í alls konar rusli í portum og á lóðurn hér í bæn- um. Eru hús- og lóðareigendur, sérstaklega í miðbænum, því alvarlega áminntir um að hreinsa tafariaust vandlega allt rusl úr portum og lóðum. Lögregtustjórinn í Reykjavík. 28. desember 1948. SIGRJÓN SIGURÐSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.