Alþýðublaðið - 29.12.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 29.12.1948, Page 8
Gerizt áskrifendur m AlþýðublaSinu, Alþýðublaðið inn á hveri heimili. Hringið 1 síma 1900 eða 4906. Börn og unglingar. Komið og seljiS ALÞÝÐUBLAÐH) Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudag'ur 29. des. 1948. gyrnin or inn 369 milljónir í L m VlÐSKIPTAJÖFNUÐUR. INN í móvembermániuði var ó ÍTags'tæður um tæpar sex mil! iónir króna, að þvi er Hagstof Qii beíur skýrt frá. Var futt út í mánuðinum fyrir 29,8 mill fónir :króna, <en inr.fiutningur- i:: n nam 35,5. milljór/um á sama tíma. Innxlu'tningur fyi'stu <eliefu mánuði ársins var 395 milljónir, <en útflutn- ingur á sama tímia 369 mill- jón<ir. T>ó <er þess að <gæta, að allmikið <af skipum. var flutt i>nm á árinu, <en þau voru graidd á nýbygg'ingarreikning, en ekki af útfkitningi þessa "árs. Mest var flutt út til Bret- fands, fyrir 112 milljónir í;.xr.stu ellefu mánuðina, þar nsest til Þýzkalands fyrir 63 milljónir, þá til Hollands. fyr ir 32 milljónir, Tékkóslóvakíu fyrir 27 milljónir og Banda- ríkjanna fyrir 25 milljónrr. iingar kreppa aS Egypium við Gaza FRÉTTIíl í gærkx'ókli gréindu frá því, að hersveitir Gyðinga við Gaza sæki fast fram og að Egyptar eigi mjög £ vök að verjast á þessum slóðum. Áður hafði verið uppi orð- rómur um, að Gyðingar hefðu sett lið á land sjóleiðis suður af Gaza og hefðu rofið undan- haMsleiðir egypzka hersins á þessum slóðum, en sam- kvæmt Lundúnafréítum í'gær kvöldi var borið á móti því í Kairó, að orðrómur þessi hefði við nokkur rök að styðjast- Öryggisráðið ræddi Pale- stínumálin á xundi sínum í gær. og bar fulltrúi Breílands fram tillögu um, að ófriðar- aðilum yrðf þegar í stað fyrir ffagt að leggja niður vop á Negebvígstöðvunum. Bar full •trúi Breia á móti því. að Ar- abaþjóðirnar við Miðjarðar- laaf fengju vopn frá Bretum, ■enda þótt Bretar hefðu skuld- bundið sig til að selja þeim vopn áður en fil vopnavið- ckiptanna í Palestínu kom- Hyeriisstjórafund- HVERFIS STJ OR A FUNDUR Alþýðuflokksfé- lags' Reykjavíkur verður í •kvöld kl. 8,30 i Iðnó uppi. Kjörnefnd leitar eftir uppástunigum meðal hverf- isstjóra um menn í félags- jtjórn fyxii- næsta stai-fsár. Erm fremui' verða rædd >rtn<ur mál. íslenzkt elliheimili vestra» Þetta er nýja íslenzka ellibeimilið, s;m vsrið s Norður-Dakota í Bandaríkjunum. nú að reisa [yrt róma 40 vis.tmenn og verðor væntaolega tilbúiö í sumar. Övenju rólegi hjá um jólln. NÝTT ÍSLENZKT ELLIHEIMILI er nú að risa í íslenzka þorpinu Mountain í Norður Dakota. Mun þetta vera þriðja elliheim'iili íslendinga í Vesturheimi. Var Mð fyrsta reist á Gimli við Manitobavatn í Nýja Islandi, <en annao elli- heimilið er í Vancouver á Kyrrahafsströndinni. Hornsteimi hins nýja elli-'* — ’ heimilis, sem verður myndar- legast hinna þriggja, var lagð u<r í september í faaust, og voru þá 1500 manns viðstadd ir, að því er nýkomin blöð frá Winnipeg herma. Til þess að heimrlið mætti standa á þorp- inu Mountain, þurfti bæj.ar- stjórnin fyrst' að láta leggja vatn til bæjar-ins, og var það gert fyrir 130 000 króna fcostn að. iRíkisstjóri jNorðu r-Dakota, Fred G. Aandahl, flutti aðal- ræðuna, er hornsteinnimx var Iagður, <en Gamaliel Þorleifs- s<on flutti skörulagt og djúp- hugsað erindi á íslenzku. Er hann maður rösklega áttræð- ur og einn mesti skörungur Dakotabyggingarinnar ís- ie-nzku, Margir fleiri tóku til máís, íslenzkar konur sungu og húsmæðúr veittu af mik- illi rausn. í þessu nýja •elliheimili verð ur rúm fyrir 40 gamalmenni auk starfsfólksins, og standa vonir til þess, að byggingin verði vígð á kómandi sumri. Það er ómetanlegt fyrir íslexrzk gamalmienni vestra að <eiga samastað á slíkm heimilum, þar sem þau :geta talað ís- lenzku og rætt <um löngu liðna tíð <og gamla I'axa(d|ið’. Margt þ'etta fól'k íhefur aldrei Oært ensku til fullnustu, en afkom- endur þess hafa að sjálfsögðu samlagazt þeim þjóðum, sem þeir búa með. ÓVENJULEGA RÓLEGT var hjá slökkviliðiim yfir jól- in. Var liðið aðeins kvatt út þrisvar sinnum frá því á að- fangadag, en £ engu tilfellinu var um alvarlegan bruna að ræða. Aðfaranótt jóladags var slökkviliðið kvatt að Lauga- vegi 55. Hafði þar kviknað í ruslj á búðargólfi, og var eld- urinn brált slökktur og skemmdir urðu engar- Á jóla daginn var liðið kvatt að Há- teigsvegi, en þar hafði kvikn- að í kassa í miðstöðvarher- bergi, og á .annan í jólum var slökkviliðið i loks kvatt að Bárugötu 16, en þar hafði kviknað í gluggatjaldi út frá kertaljósi. Brur.nu glugga- tjcldin og loftið sviðnaði ofur lítið, en aðrar skemmdir urðu ekki- Fornahvammur í sóftkví__ FORNAHVAMMUR befur verið settur í sóttkví vegna þess að talið er að mænuveik in sé þangað komin, en þar liggja nú 5 af 8 á heimilinu. Fjölmenni á jéla- fagnaði F.U.J. FELAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA í Reykjavík efndi til jólafagnaðar í Félags heimili verzlmxarmanna á annan í jólum, og var skemmt unin fjölsótt og komust færri að en vildu. Formaður félagsins, Eggert G. Þorsteinsson, setti skemmt unina, en til skemmtunar voru eftirhermur (Karl Guð- mundsson) og Mánasystur sungu með gítarundirleik. Að lokum var stiginn dans. — Skemmtunin fór í alla staði mjög vel fram og var félaginu til sóma- Tveimur mennla- STÓIIBLAÐIÐ New York Herald Tribunc og íiugfélag ið Ajr.erican Overseas Airlin- es hefur boðið tveimur íslenzk iia menntaskólanemendum, pilti og stúlku til 10 vikna ó- ’keypis dvaiar x skóium í Anxe ríku. Nemer.durnir, sem fara vest ur <eru úr Menntaskóla Reykja vikiií', þau Rósa Björk Þor- björnsdóttir, úr 5 hekk og Ein ar Benediktsson, sonarsonur Einai's Benediktsonar skálds. Var 'iátið fara fram verð- launasamkeppni bæði í Menntaskólammv á Akureyri og í Reykjavík, og áttu< þeir sem hug höfðu á förinni til Bandaríkjanna :að skrifa rit- gerð um efnið „Heimurinn í dag“. Síðan skyldi velja til ferðarinnar pilt og stúlku. Af stúílkunum varð hlutsköi-pust Vil'helmina Þoxv’aldsdóttii' úr Menntaskóla Akureyrar, en hún liggur nú í mænuveiki og getur ekki farið, og varð því Rósa Bjöx-g Þoi’björnsdótt ir úi' Reykjavík fyrir valinu, en: hún var hlutskörpust hér. Af piltunum varð hlutskarp- astur Einar Benediktsson úr Menntaskóla Reykjavíkur og á Akureyri Gunnar Schi-axn. Dómnefndin:, sem 'dæmdi um ritgerðirnar var skipuð þeim Jóhanni Hannessýni og dr. G. Geese forstjóra við <upp lýsingaskrifstofu Bandaríkj a- stjói'nar hér á landi. Milli- göngumaðui' í þessu máli gagn vart skólúmim var HeJgi Elías son, fræðslumálastjóri. Menntaskólanemendurnii' munu fara flugleiðis vestur um haf á morgun. . jan. LÖGREGLUSTJÓRI hefur bannað hér í Reykjavík sölu á svo nefndum kínverjum og púðurkerlingum frá og með deginum í gær og til 3. jan. næstkomandi. Vekur aiann jafnfra.mt at- hygli á því, að bannað >er að kveikja í púðri, skolteldum eða sprengiefnúm á almanna- færi. LÖ GREGLU STJ ÓRINN í Reykjavík vill brýna það fyr ir húseigendum, einkum í mið bænum, að< hreinsa vel til í portum og lóðum við ’hús sín fyrir gamlárskvöld, þar eð þess hefur orðið vart á <undan- förnum áramótuim, að gerðar hafa verið íkveikjutilraunir í allskoriar rusli í portum og lóð lan í bæpum. Jólatréslagnaður agsins ?. jan. JÓLATRÉSFAGNAÐ- UR Alþýðuflokksfélag Reykjavikur verð'ur <í Iðnó tbstuida'gmn 7. janúar. Nánara auglýst i blaðinu síðar. Busch og Serkin á íóniistarháfíðinni í Edinborg næsfa sumar. BUSCH KVARTETTINN verður rneðál þeii*ra mörgi* tónlistarmanna, <sem koma fram á næstu tórflistarhátíð í Edinborg, en hiún fer fram 21. ágúst til 11. .september næst komandi. Þessi hátíð hefur þegar skipað sér sess sem einn mesti tónlistarviðbm'ður árs- ins, og <sækja hana stórhópar manna fi'á mörgum löndum, þar á m>eð<al frá Islandi. Aðalhlj ómsveit hátíðarinnar á suxnri kcmanda verður ,,L5 Orches'tre de la Suisse R-om- an<de“ undir stjórn stofnanda og 'aðalstjórnanda hljómsveit arinnar, Ernest Ansermet. Auk þess verða brezkar hljómsveitir á hátíðinni og etv. íledri frá m<eginlandi.nu. Mim Ralf Kuhelik, fyrrverandi stjórnandi tékknes'ku symfón- íuhlj ómsveitiarinnar, istj órna Fílharmónisku hlj ómsveitinni í Loirdon og Sir Thomas Beee ham stjómar konungsiegu Fílharmónisku hljómsveitinni. Stofutónlist leikur Busoh kvarettinn, <en auk hans verða í Edinhorg Griller kvartettinn og Jacques hljómsVieitin. Með al eirJIeikara verða Williiam Primrose, Rudolf Serkin, finnska sörigkonan Aulikki Rautawarra og 'danski söngv- arinn Axel Schoitz. Á leiicsviði miffl Dússeldorf leikfélá’gið sýna Faust eftir Goethe, og sýnd verða . skozk leikrit. Þá mun Glyridebourne óperu'félag'ið' sýna „Um Ballo In Masera“ . eítir Verdi og ,,Gos<i fan Tutte“ eftir Mozai't, &tta logarar seldu í Þýzkalandi um UM JÓLIN, eða frá 22. des <ember til’ 27. isiéldu átta tog- arar afla sinn í Þýzkalandi. Tog'ararnir voru þessir: Söxpræs 196 smálestir, Egilil' Rauði 205 smálestir, Akurey 250, Karlsefni 240, Askur 238, Elliðaey 288, Júlí 266 og Ing óifur Arnai'scn 288 smálestir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.