Alþýðublaðið - 31.12.1948, Page 1
Gleð'degt
nyari
PÖhk fyrir
liðmi árið!
XXVIII. árgangur.
Fösíu-dagur 31. des. 1948.
299 tbl.
reyna a<5 kljáfa' ka*
Isko kirkjinia á
UngverjaJlindi.
ÞAÐ VAE TILKYNNT í
gær, í Vatikaninu í Kóma-
borg, >að páfinn hef.'|. bami
fært alSa þá mena, sem síaðið
hefðu að fangelsun Minds-
Kentys kard;nála, yfirmaims
kaþóísku kirkjurmar á Ung'.
verjaland'. Var því yfir lýst,
að fangelsun hans væri heSgi-
brot og glæpur gegn lögum
kirkjunnar. Jafnfraint var
fram teídð, að enginn biskup
eða klerkur kaþólsku kirkjunn
ar á Ungverjalandi gæti leyst
þessa menn úr banni; það gæti
páfinn e:nn.
Það -er. vitað að þessi síðasta
yfir.lýsing páfan:s í sambandi
við bannfæringuna, stafar af
því, að bommúnistastjórmnni
á Ungverj alandi hefur tekizt
iað fá nokkra kaþólska preista
til fyligis við ,sdg, og að hún
befur í byggýu að iáta þá segja
skilið við páfakirkj ima og
stofna svokallaða „frjálsa ka-
þólsfcu kix'kju“ á Ungverja-
landi. Þetta hefur verið upp-
lýst af ritara Mmdszentys
kardrnála, sem fyrir noklcrum
dögnm tclkst að fiýja frá Ung
verjalandi til Austurríkis.
iianier
Lir.uriiið sýnir bieytingarnar, ssra orðið hafa á ir.ns.'tæðum
þjóðarinnar eriendis cg á in.nílutningi og útílutnir.gi á árun
um 1944 — 1948. Tölurnar nsðst sýna ártölin, en tölurnar
til vinstri Uppbæðir innstæðann.a, innfl'u'tningsir.s - og út-
flutndngsins í miiijónum króna.
Verðlækkooio ákveSio af
9 sem hefur starf um áramótin.
STJORN RUGBRAUÐGERÐARINNAR H.F. hefur á-
kveðið að lækfca verð á r.úgbrauðum frá og m’eð fyrsta janú-
ar úr kr. 2.40 í fcr. 2.10 eða um 40 aura stykMð, og-er þessi ráð
stöfun talir. múnu læikka vísitöluna um 1. stig.
ÞAÐ VAE VIÐURKENNT
af flotamálaráðuneyti Nan-
kingsstjórnarinnar í Kína í j
gær, að hersveitir kommún-1
ista væru komnar suður að
Vangtsefljóíi á 50 km. löngu
svæði milíi Nanking og!
Shanghai. En jafnframt var i
fullyrt, að stjórnin hefði gert;
allar nauðsynlegar ráðstafanir
tll þess að hindra þær í að
komast suður yfir fljótið.
Hersveitir konunúnista hafa
sótt hratt fram á þessum slóð j
um ‘síðustu d'aga; ien samtimis
hafa þær sótt frarn langt vest
an við: Nanking áleiðisi til
Hanfcow, sem ier einn af þrem j
ur stærstu borgulium við j
Yangts'efljót j
Harðar orustur voru og í i
gær háðar í Norður-Kína þarj
sem kommúnistar sækja að;
Tientsin,
Frá þessu' sfcýrðli Karl
Krislin'sson íormaður stjórn-
ar Rú'gibjauðsgerð'arinnar í
gær, ien hann sýndi gestum
hið nýja fyrirtæki við Borg-
’artún, en Rúbrauðsgerðin opn
ar nú um áramótin og eru fram
leidd rúmlega 3000 rúgbrauð
á dag. Eigendur Rúgbrauðs-
gerðarinnar eru allir 'bakara-
meistarar í bænum og standa
þeir sameiginlega að fram-
] edðslunni, en það leiðir til
þess ,að! þeir sjá. .sér fært. að
lækka xúgbr.auðsverðið svo
mikið sem r-aun ber vitni.
Bakarar bundust samtökum
um það að stofna hlutafélagið
1945, og ári síðar var byrjað
á byggingu Rúgbrauðsgerðar-
I innar, sem er mikið stórhýsi.
Unnu rnargir bakaranna mik
lð
vinnuskiiyrði þarna hin bestu,
sem þekkst iuifa.
A efstu hæð byggingarinn-
ar .ér kornmylla, með tilheyr-
andi tækjiun, og getur hún
vr.alað 800 kíló á klukkusfund.
Þar er og kvörn ti-1 að kyr.la
með korn, og sekkjahreinsunn
arvéi, en raeð henni má
vinna ágætt fóður.mjöl. Þarna
uppi ler og koxn- ög rnjöl-
geymsla fyrirtækisins.
Á næstu hæð fjudr neðan er
geýsi stór vihhíusalui'. Þar er
ntelið biándað, og eru þar
tveir mélblandarar, sem taka
þrj’ár smáiestir af mjöli hvor
og eru þeir með áföstum sjálf
þrjár eða fjórar ideighrærivél-
vii'kum vogum. Þar eru og
ar, sem hver getur búið til um
400 kg. af deigi í einu. Deig-
ÚTFLUTNINGUI! ÍSLENDINGA hefur orðið meiri á
þessu ári heldur en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar, og
bendir allt til þess, að hann muni verða rnn 400 milljónir
króna, en útflutnlngurinn hefur aldrei fyrr farið yfir 300
milljónir. Jafnframt þessu mikla átaki hefur innflutningur-
inn verið minnkaður stórum, og er þetta gert til þess að
reyna að jafna utanríkisviðskipti landsins. Eftir að erlendu
hmstæðumar þraut, á þjóðin ekki annars úrkosta en að
flytja ekld meira inn en út, nema hun vilji safna sktildum.
Hefur það verið stefna miverandi ríkisstjómar írá því húti
tók við völdrnn, að hvetja til aukins útflutnings og draga úr
innflutní'.ngi, þar til þessu takmarki er náð, og þjóðin liflr
ekld lengur um efni fram.
að byggingunni sjálfir og körin !eru á fojéhmi og er-hægt
befur verkinu miðað vel á- J ag a,j-a ; lyftivélar, sem
fi am, þarm'ig að fyrsti 'hluti: grjjgypa hr þeim deigixru í vél
hússins var tekinn í notkun á jar á -næstu hæð fyrii' neðan,
órinu 1917. ' er móta brauðin og flytja þau
Allar vélar og tæki voru
keypt ífr-á Svíþjóð, og 'eru af
fullkomnustu igerð, og' «eru
deigin að böku'irarofnun'um.
Á sömu hæð og d-eigið er lag
Frh. á 12. síðu.
Samkvæmt skýrslum hag.
6Íofunnar var útflutnjngur-
inn í lok nóvembermánaðaT
orðinn 369 226 730 krónur, en
var á sarr.a tíma í fyrra ekki
irema 258 milljónjr. Er því
augljóst, -að heildarútflútn-
ingur ársins verður um 400
mi'lljónir, hvort sem hann
nær þeirrj tölu alyeg " eða
ekki.
Á árunum 1930—38 var út-
flutningurinn 47 til 60 millj-
ónir, en tók þegar að vaxa að
kxónutölu í styrjaldarb^'rjun-
Árið 1940 varð hann 133
milljónir og 1941 188 milljón-
ir. Síðustu fimm ár hefur út-
flutning'urinn verið sem hér
segir:
19.44 254,3 millj.
1945 267,5 —
1946 291,4 —
1947 • 290,5 —
1948 ca. 400,0 —
Þess ber að gæta í sam-
bandi við þessa iniklu aukn-
ingu undanfarin ár, hye mjög,
afurðir okkar hafa hækkað í
verði- En hin stórkostlega
aukning útfluíningsins á
þessu ári, sem nú er að líða,
stafar fyrst og fremst af hin-
um stórvirku atvinnutækj-
um, sem þjóðin hefur aflað
sér, og þá framar öllu togur-
unum.
Útflutningurinn þetta ár er
álíka mikill og ríkisstjórnin
gerði xáð fyrir í áætlunum
sínum í byrjun ársins. Sum-
axsíldveiðin brást að vísu ger
samlega, en í þess síað kom
vetrarsíldin snemma á árínu
og togarasölurnar urðu miklu
meiri en búizt var við- Mest
var flutt út af þessum afurð-
um til nóvembarloka þetta
ár:
1. ísfiskur 83,3 millj.
2. Síldarolía 71,9 —
3. Freðfiskur 61,0 —
4. Síldarmjöl 33,8 —
5- Lýsi 31,1 —
6- Saltfiskur 26,6 —
7. Sahsild 21,7 —
Þessar þjóðir keyptu mest af
Frámh- á 11. oíðu.
ÞESS VAR GETID í ára
iBÓtaskýrslu, sem James
Forestall, laadvarnamála-
ráðherra Trumans, birti í
g'ær, að verið væri að rann
saka möguleika á því fyrir
Bandaríkjaheriim, að koma
sér upp loftbækistöðvum,
ofar gufuhvolfinu. Var í
því sambandi minnzt á rak
ettuflugvélar, sem hugsan-
legt væri, að gætu komizí
svo hátt, að þyngdarlögmál
ið verkaðíi ekki lengur á
þær, og sem eftir það
tnyndu snúast umhverfis
jörðina, eins og tunglið!