Alþýðublaðið - 31.12.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 31.12.1948, Page 3
Föstudagur 31. des. 1948. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 t K><^<x><x><*<><><>e><>c<><><><^<><x><x><><><><><><><^<><x><><><><><><><><><><><><><><><><>e<>e^ NÆTUR- OG HELGIDAGS- VARZLA: í kvöld og nótt: Laugavegs- apótek, sími 1618. Á nýársdag og sunnudag: Reykjavíkurapótek, sími 1760. HELGIDAGSLÆKN AR: Á nýársdag: Guðmundur Eyj- ólfsson, Úthlíð 4, sími 80285. Á sunnudag: Hreiðar Ágústs- son, Eskihlíð 9, simi 2082. BIFREIÐASTÖÐVAR: í kvöld: Bifreiðastöðvum lok- að kl. 6. Næturakstur fellur nið- ur. Á nýársdag: Litla bílastöðin heíur næturakstur, simi 1380. Á sunnudag: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720, hefur næturakstur. Messur DÓMKIRKJAN: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6, sréa Jón Auðuns. Kl. 11 rnessa, séra Sigurbjörn Einars. son dósent. Nýársdagur: Messa kl. 11 ár- öegis, séra Friðrik Hallgríms- son; kl. 5 séra Jón Auðuns. Sunnudagur: Messa kl. 11 ár- degis, séra Jón Thorarensen. FRÍKIRKJAN: Gamlárskvöld: Aftansöngur ikl.,6- Nýársdagur: Messa kl. 2 síðd., séra Árni Sigurðsson. Sunnudagur: Kl. 11 árd. KF- UM-fundur í kirkjunni. H ALLGRÍMSKIRK J A: Gamlárskvöld: Aftansöngur !kl. 6, séra Sigurjón Árnason. Nýársdagur: Messa kl. 11 ár- öegis, séra Jakob Jónsson. — ^Messa kl. 5 síðd., séra Sigurjón Árnason. Sunnudagur: Messa kl. 11 ár- Öegis, séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 síðd., séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 síðd., séra Sigurjón Árna- eon. L AUG ARNESPRESTAK ALL: Nýársdagur: Messa kl- 2 síðd. 'í Laugarneskirkju. Messa í kap- ellunni í Fossvogi kl. 3,30. Séra Garðar Svavarsson. NESPREST AKALL: Nársdagur: Messa í Mýrar- íhúsaskóla kl. 2,30 síðd., séra Jón Thorarensen. HAFNARFJARÐAR- PRESTAKALL: Gamlárskvöld: Aftansöngur -kl. 6 í Hafnarfjarðarkirkju, kl. 8 í Bessastaðakirkju. Nýársdagur: Messa kl. 5 í Haf narf jarðárkirkju, kl. 2 í . Kálfatjarnarkirkju, Séra Garð- ar Þorsteinsson. Sunnudagur: Barnaguðsþjón- nsta kl. 10 árd. Séra Garðar Svavarsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Gamlárskvöld: Engin messa. Nýársdagur: Messa kl. 2, séra Sveinn Víkingur prédikar. GRINDAVÍKUR- PRESTAKALL: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6 í Grindavíkurkirkju. Nýársdagur: Messa kl. 2 síðd. í Grindavkurkirkju. • Sunnudagur: Messa kl. 2 síðd. í Kirkjuvogskirkju. Sóknar- prestur. Skemrrstaríir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Sindbað sæfari“. Douglas Fair banks, Maureen O’Hara, Walter Slezak, Anthony Quinn. Sýnd 1. og 2. jan. kl. 3, 6 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Geymt en ekki gleymt“ (ensk). John Mills, Martha Scott, Pat- ricia Roo. Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9. , Káti karlinn“. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Monsieur Verdoux" (amerísk). Charlie Chaplin, Martha Raye, Isabel Elson. Sýnd 1. og 2. ný- ársdag kl. 6 og 9. „Hesturinn minn“. Sýnd 1. og 2. nýársdag kl. 2 og 4. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,Rót alls ills“. Phyllis Calvert, Michael Rennie, John McCall- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — „Jól í skóginum" (áströlsk). Sýnd kl. 3. Tripolibíó (sími 1182): — „Söngur hjartans“ (amerísk). Um ævi tónskáldsins Tchai- kovsky. — Frank Sundström, Audray Long, Sir Cederic Hard. wick. Sýnd nýársdag kl. 5, 7 ög 9. — „Undramaðurinn" (amerísk). Sýnd nýársdag kl. 3. Hafnarbíó (sími 6444): — „Elskhugi drottningarinnar“. Bette Davids, Errol Flynn, Oliva de Havilland, Donald Crisp o. £1. Sýnd á nýársdag og annan í nýári kl. 3, 6 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184):,,Topper“ (amerísk). Con. stance Bennett, Gary Grant. — Sýnd kl. 9. •— ,,Carmen“ og „Ókunni maðurinn frá Santa Fe“. Sýndar kl. 3, 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Vörðurinn við Rín“ (amerísk). Bette Davis, Paul Lukas. Sýnd 1. og 2. nýársdag kl. 7 og 9. — „Gosi“. Sýnd 1. og 2. nýársdag kl. 3 og 5. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Áramóta- skemmtun Bridgeklúbbsins kl. 6 síðd. Góðtemplarahúsið: — SKT Gömlu og nýju dansarnir kl. 9,30 síðd. Flugvallarhótelið: Dansleikur starfsmanna flugvallarins. Hótel Borg: Nýársfagnaður kl. 7,30 síðd. Iðnó: Áramótádansleikur kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Áramóta- dansleikur kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Árshátíð stúd- enta og kandídata kl. 8 síðd. Þórscafé:. Áramótadansleikur Fram kl. 9 síod. Á NÝÁRSDAG: Góðtemplarahúsið: SKT Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassislc tónlist Leikip frá kl. 9 til 11,30 síðd. Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Röðull: SGT Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur kl. 9 síðd. Tivoli: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Tjarnareafé: Dansleikur ÍR kl. 9 síð.d. Þórscafé: Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hjóíiaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bryndís Jóhanns- dóttir, Skriðufelli, og Kristinn Gunnarsson lögfræðingur. Nýlega opinberuðu trúlofun sína María Guðbjartsdóttir frá ísafirði, ljósmóðir í Landsspítal- anum, og Ingólfur Jónsson bók- sali. Útvarpið S.Á.R. íðnó íj’ Iaugaídaginn 1. ianúar 1948. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó' í. dag kl. 4— í 6 og á laugardag írá kl. 4. Sími 3191. Nokkrir aðgöngumiðar ósóttir að dans * leiknum í kvöld, verða seldir í dag frá kl. 2—4. GAMLAÁRSDAGUR: 20.30 Ávarp forsætisráðherra, Stefáns Jóh. Stefánsson ar. 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Albert Klahn stjórnar). 21.15 Gamanþáttur. Létt lög (Hawai-hljóm sveitin). 22.00 Veðurfregnir. — Dans- lög: a) Hljómsveit Jó- hanns Gunnars Halldórs sonar leikur gömul dans lög. b) Hljómsveit Tommy Dorsey (nýjar plötur). c) Ýmis dans lög (plötur). 23.30 Annáll ársins (Vilhjálm ur Þ. Gíslason). 23.55 Sálmur. Klukknahring- ing. 00.05 Áramótakv.eðja. Þjóðsöngurinn. — (Hlé). 00.20 Danslög: a) Hljómsveit Björns R. EinarssOnar leikur. a) Hljómsveit Louis Armstrong (nýjar plötur). c) Harmoniku lög, gamlir dansar og ýmis danslög (plötur). NÝÁRSDAGUR: 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (séra Jakob Jónsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forseta íslands (útvarpað frá Bessastöð. um). 15.15 Miðdegistónleikar (plöt I ur): a) Kaflar úr kór- verkum. b) Árstíðaball- ettinn eftir Glazounov. 16.25 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Píanómúsík (plötur): a) Bagatelles op. 126 eftir Beethoven. b) Sónatna eftir Ravel. 20.00 Fréttir. 20.201 Létt lög: Hljómsveit und- ir stjórn Kristjáns Krist- jánsson leikur. 20.50 Útvarpsraddir frá liðnu ári; samfelld dagskrá. 21.30 Danslög: a) Frank Sin. atra syngur (nýjar plöt, ur). b) Hljómsveit Glen Miller leikur (nýjar plötur). c) Ýmis danslög (plötur). Úr ölkirn áttum Sendiherra Noregs og frú, Anderssen-Rysst, veit gestum móttöku á heimili sínu, Fjólu- götu 15, sunnudaginn 2. janúar 1949 kl. 16—18. Rússneski verzlunarfulltrúinn, sem getið var um í fréttinni af innflutningi rússnesku áróðurs- ritanna, býr á Laufásvegi 49, en ekki 47. eins og sagt var. Flug vallarhótelið! Flugvallarhótelið! í Flugvallarhótelirm sunnudaginn 2. jan úar kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Ölvun stranglega bönnuð. Bílar á staðnum eftír dansleikirm. Fíugvallarhótelið. Þórscafé verður haldinn á Þórscafé 1. janúar, nýársdag og hefst kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar verða seldir á staðnum. l’rá kl. 5. S.G.T. Gömju dansarnir að Röðli s’u'nnudaginn' 2. jan. kl. 9. — Aðgöngu- miðasala frá kl. 8. — Sími 5327. Öli neyzla og meðferð áfengis stranglega bönnuð. S.G.T. Dansleikur að Röðli laugardaginn 1. janúar kl. 9. (Nýju og gönilu dansarnir). — Aðgöngumiðar frá kl 8. — Sím-i 5327. Öll neyzla og meðferð áfeng'is stranglega bönnuð. ‘VIclIÚAlO 'iuxTjb eugu e uudiijSQiA ixjáj 1UV.AN JLD31SQ31D s s s V s s s s ' s s 1 s Aitgifsið í Alþyðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.