Alþýðublaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐID Ritstjórnarskifti við Verka- manninn. Halldér Friðjónsson heíir nú látið af ritstjórn Verkamanns'ins. Hefir hann verið ritstjóri þess blaðs frá |)ví það var stofnað. Nú faefir tekið við ritstjórninni Stjórn Verkalýðssambands Norð- uxlands, er gefur út blaðið, en í stjórninni eru Jón Guðmann kaupm., Erl. Priðjónsson alpm. og Einar Olgeirsson kennari. 60 ára afmaeli. Friðjón Jensson læknir er sex- ugttr í dag. CJasi dagifissi veginD. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjum, 1 stig. Kaldast á Grímsstöðum, 13 stiga frost. Austanstonnur í Vest- mannaeyjunt og stinningskaldi á austan í Hólum í Hornafirði, Annars staðar hægur. Djúp loft- vægislægð skamt frá Vestmanna- eyjurn, hreyfist austur eftir. Horf- ur: Hvassviðri af austri og norð- austri uni iand alt. Bleytufaríö á Suðvesturlandi. Snjókoma annars staðar á landinu. Um Konstantinópei. ætlar cand. Einar Magnússon, kennari við Mentaskólanfti, að flytja erindi á morgun kl. 2 í Stú- dentafræðslunni, svo sem auglýst er hér í blaðinu. - Svo anargvís- legar sögur, sem hér um Norður- Jönd hafa gengið fyrr og síðar um þessa merkilegu borg, er norrænir menn nefndu 'Miklagarð, því betri aðsóknar má vænta, faegar par um fróður mnð'í/r lýsir henni af eigin sjón og raun. Einar befir itivalið í Miklagarði í margar vik- ur og icann þaðan frá mnrgu skrítnu að segja. Hjónaefni. Á nýjársdag opinberuöu trú- lofun sína ungfrú Þuríöur Helga- dóttir Njálsgötu 26 og Sigurður Jónsson ' kennari ,og í gær umg- frú Kristín Björnsdóttir Ólafs, skipstjóra í Mýrarhúsuam, og Páll Steffensen stud. med. frá Ak- ureyri. Ungl.st. Bylgjan. Fundur kl. I á rnorgun. Áríð- andi mái á dagskrá. Togararnir. „Tryggvi gaanli“ kom af veið- um í gær með 850 kitti. „Apríl" fór í gær kl. 4 til Englamds. „Fagerstrand“, fisktökuskip, kom írá Vest- mannaeyjum í morgun. Hafði það losað salt í Eyjuni, en tekur fisk hér. Gengi í dag: Sterlingspund kr. 22,15 DoJiar 4,54i 100 kr. danskar 122,35 100 kr. sænskar - 122,41 100 kr. norskar 120,88 100 frankar franskir 18,02 .100 gyllini hollenzk - 183,52 100 gullmörk þýzk - 108,35 Messur á morgun. í Fríkirkjunni kl.. 5 séra Ár Sigurðsson, 1 Dómkirkjunni kl. 11 f. h. Ólafur Ólafsson cand. theól. Barnaguðsþjónusta: Kl. 2, séra Friðrik Hallgrímsson og aimenn guðsjjjónusta kl. 5. í Landakots- kirkju: Hámessa kl'. 9 f. h. og kl. Það er marg sannað, að kaffibætirinn er beztur og drýgstur. 6 e. h. guðsþjónusta með prek dijíun. í sjúkrahúskirkjunni i Hafnarfirði ki. 9 f. h. hámessa og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með predikun. I Aðventkirkjunni kl. 8 síðd. O. J. Olsen (sjá augl.) Hjálpræðisherinn kl. 11 árd. op- mb'er samkpma, kl. 6 e. h. opin- ber bamasamkoma, og kl. 8 e. h. opinber samkoma. Litill menningarbragur er að þvi þegar viðvarpsstöðin hér sendrr frá sér grammófóne músijí, okki sizt þegar það' e'r. samfleytt í fi,m.rn stundarfjórö- unga, eins og í gærkvöldi. Þetta er blátt áfram ósvífni, ekki sízt gagnvart þeim mörgu víðvarps- notendum, sem eiga það stór við- tæki, að þeir geta heyrt til Dat ventry, Kailundborg og Berlínar eftir viLd, ef ekki væri granunóf fóngargið úx stöð'inni hér, til þess að trufla. S. Handavinnunáinsskeið. það sean augiýst er í biaðinu í dag er mjög þarft fyrir ung- fiingsstúlkur, þama geta j>ær lær^ að sauma utan á sig og sína. — Kenslutimimi er kl. 9—12 f. h. og 4'/sr -7V* e, h, Morgunnámsskeið- 'V) er sérstaklega hentugt fyrir þau stúlkur, sem eru í búð hálf- an daginn. B æ k u r. „Smiður cr ég nefndur11, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnciðarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Kommúnista-áuarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engeis. Byltingin í Rússlancli eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Bi/lting og ihald úr „Bréfi tii Láru“. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstr®ti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alls smóprentun, sími 2170. Húa jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssöiu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Heigi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Rjómi fæst aJlan daginn í Al- þýöubrauðgeröinni. Sjómannamadressnr ódýr- astar á Fréyjugötu 8. Simi 1615. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í Aiþýðublaðið eigi síðar en’ kl. lOVs þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. Simar 2S-SÖ og 9SS. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmunds.són. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarlnn mikli. hún væri, staðfesti að því ,er virtist, grun- seimdir Georges Kirkwoods. Og áður en ég loksins tók á mig náðir gat ég ekki annað en komist að þeirri óskemtilegu og óvel- kompu niðurstööu, að ég — stækasti pipar- sveimiinn í heimámnn, hatari alís kvenfólks, hefði látið stúlku hafa miig fyrir leikkopp ©öa ef tál viil næsturn þvi fyrir fífl. Alirá verst var, að ég var samkvæmt löigum samsekur henni. Af þvi að ég hafð'i unnið henni eið að því að þegja um alt eins og steinn og í fmmhurði minum við lög- regluna hafði sömuleiðis framfylgt eiðnum og þannig haldið loforð mitt, hafði ég sýni- iega hylmt yfir glæp hennar. Afleiðingin hlaut því að verða, ef ilJa færi, mjög þung hegning. Framtíð min lék þvi eins og á þræði. Nálægt þedin stað, er við höfðum haft stetfnumót okkar, var hús nokkurt. Vel gat verið, að einhver í því húsi beföi séð okk- ur og veitt okkujr eftirtekt. Það gat því farið svo, að einJhverjian náunga skyti upp úr fóiksþvögu heimsborgarinnar, sem liæri vitni gegn mínum iramburöi, og J)að eftir að ég væri búinn meö eiöi að neita j)vi, að ég vissi nokkuð urn sannleikann í þessu máii. Mér ógnaði sú tilhugsun, að mæta í rann- sóknarréttinum, ef svo færi, að líkskurðar- læknarnir kæmust a'ð þeirri niðurstöðu, að um launniorð væri að ræða, og enn fremur ótta'ðist ég. George Kirkwood, sein vissi um það, að ég lagði leiðir mínar til Sydenham til þess að koma til móts vi'ð hana, og myndi úndir eins komast að þeirri niðurstöðu, aö hún væri eitthvað inikið við glæpinn ríðin. Til lftils góðs hafði ég leitað ráða til hans! Það var þó ver farið en heirna setið. Ef þér, iesari gó'ður! sem ég nú trúi fyrir því, sem gerðist á þessura kafla æfi minnar, sem hefir verið leiksvi'ð fjölniargra við- * bur'öa, eins og gefur að skilja, j»r sem staöa mín var pólitískur spæjari -og svo aö segja á stöðugu fierðaiagi árum saman, vildu'ð setja yður i mín spor, þá inunuð þér geta gert yður' í hugariund, að afstaða mín var alt annað en öfundsverð, að ég var eins og í sjélfheidu af hættuln, seúi voru eins og þverhnýptir klettar, ægilegir og ökleifk á aila vegu. Ég sv-af mjög lítið, og um mórguninn biðu mín flækjur og erfiðleikar. Þegar pósturinn rétti mér bréiáhrúguna, aiis skiftu þau tugum -, var eitt, sem vaktl þegar eftirtekt mina. Um leið og ég kom auga á umslagið var mér Ijóstj, að eitthvað mjög alvarlegt væri á seyði. Þó gat ég alls ekki búist við því, að innihald þess eða erindi bréfritarans snerti að nokkru leyti morð bins dularfulla Henry White, enda reyndist það svo. Þegar ég opnaði bréfið, fann ég bréflappa, og á honum var ekkert annað en það, að ég var beðinn að koma - og það mátti ekki bregðast til fun-dar við Hans hágöfgi utanríkisráðherra hans hátignar konungsins kl. 12 á hádegi sama dags. Ég vissi undir eins, að erindið var að fela mór á hendur eitthvert vandasamt verkefni, og að ég inyndi jiegar verða að kvéðja einveruna og kyrð- ina í þægilegu íbúðinni ininni og fara af stað í ferðalag um óákveðinn tíma. Ég stundi. Ég var orðinn þreyttur á sí- felduin ilækingi, - mjög jrreyttur. En spæjari, sem vill vinna landi sínu gagn og reynast trúr í stöðu sinni pg vera dugandi slægvitringur í svika- og véla-brell- um, sem pólitískir refir stórveldanna hafa sifelt í frammi hver við annan, má aldrei þreytast, — aidrei verða eigiplega þreyttur. Staða hans er eins heiðarleg eða jétíara sagt ekki óheiðarlegri en staða sendiherrans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.