Alþýðublaðið - 08.01.1949, Page 5

Alþýðublaðið - 08.01.1949, Page 5
X-augardagur 8. jartúar 1949. ALÞÝÐUBtAÍ>ÍÐ GOSIR ISLENDINGAR! - Eun eru komin áramót- Þann- ig líður tíminn. Ár tekur við | af ári- Strauma tímans fær! engir.n rofið né stöðvað. En mönnunum, þjóðuaum og einstaklingunum miðar ann- að~ hvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið- Við kulnandi glæður og daufan bjarma á arni hins ílíðandi árs, hvessa menn aug Un og horfa fram í þoku eða sorta framtíðarinnar, og reyna að ráða þær rúnir, er hún ber í skauti sínu. En engin augu eru svo frán né skyggn að þau geti lesið það leíur, sem skráð verður á vegg hins ókomr.a tíma. En aðgæíinn áhorfandi, sem veitt hefur atburðum liðna ■tímans nána athygli, getur þó, og.-verður að draga álykíanir um það, hvað líklégast sé, að við taki, vegna liðinna, SAðlKVÆMT frásögn Þjóðviljans af síúdentafá- Iagsfundinum síoastHoinn sunnudag, lét e'nn af pró- fessorum háskóíans, Guðmundur Thoroddsen, sér þar þau ósæmilegu orð um munn fara, að ávarp Stefáns Jóh. Stefánssönar forsætisráðherra til þjóðai1 nnar í rík.súfvarpinu á gamlárskvöld hefði vcrið ,,banda- rískur áróður“! Alþýðublaðið birtir hér með ávarp íorsæíisráö- herrans orðrétt, og geta Iesendur blaðsins því fullviss- að s g um það sjálfir, hvað forsætisráðherrann sagð:, og hve háttvís og heiðarleg eða hitt þó heldur, brígzl. yrði prófessorsins í hans garð á stúdentafélagsfundin- um hafa verið. ið var, í fullu samræmi við reglur og samþykktir Sam-1 éinuðu þjóðanna. Arabaríkin gerðu ejnnig sáttmála s:n á milli sér til varnar og örygg- is. Vestur-Evrópa rumskaði. Austrið var í hennar augum orðið ægjlegi, já jafr.vel ógn andi- Bretland, Frakkland og Beneluxlöndin mynduðu vestrænt bandalag, sanrar- lega ekk'i til árása, heldur einungis iil varnar ef í skær ^ ist. Bandaríkin voru þsssu vestræna bandalagi vir.veitt oa s uddu að störfum bess. Os nú síðast er á döfinni Atlan shafssáíímáli. þar sem Kanada hafði frumkvæði. Að ráðagerðum bessum, sem enn eru á samnirgssijei, standa 09 jeífur veíiítiraafui ssndur út 'jjn allan ba^ SÍLD & nSKUB jfj-mni fyrrgreind Vestur-Ev- að rifja þau upp á þessari mótj tekið og úr bæít, með ropu'nki. og auk þess Kar.ada stundu. Enég geri það þó hér, vöskum og samstilltum átök-! °S Bandaríkin- Ráðagerðjr vegna þess að oft virðist um- Og allar skynsamlegar 1 €ru urn það. að mj.nnsta kosti " i u ... skoría nokkuð á skilaing, er vonir standa lil þess, ef þjóð Danmörku, Islandi, Noregi og Orsnk f°r draga á réttar, ályktanir af jn sýnjr þolgæði, skilning og Portúgal, verðj boðin þátt- tiðar leiðir til afleiðjnga fram þesgum, augljósu staðreynd- félagslegan þroska. Voxt á- taka í þessu rýja bandalagi, um. En ég vek ekkj síður gæía land og hafið umhverfis ef tjl vill einnig Svíþjóð, ír j máls á því af þeim sökum, bað á vissulega ærinn auð, ef Jatidi og Vestur-Þýzk'alandi. j ekkj síður en aðrar þjóðir. að að málum er nú greinilega hann er vel, skynsamlega og, Sarniímis þessu sitja fulltrú gera upp rejkning ráðs- svo komið, að lítið má út af rétllátlega nýfctur. Og þjóð- ar hinr.a þrjggja skandina mennsku vorrar á liðnu ári, bera, svo ekkj rekj í strand, in, sem landið byggir, skort tíðar- Vér íslendingur þurfum hafa vökul augu á viðburðun- um, aðgreina hisrni frá kjarna, gæía þess vel hvað mest kallar á krafta vora og brynja oss eftir beztu getu tiil þ-ess að sfanda ekki ber- skjaldaðir gegn hættum þejm og örðuglejkum, er á óviss- um og voveiflegum. tímum hljóta að mæta oss, engu síð- ur en öðrum. Mér virðist það öldungjs einsætt, að tvenn séu þau íslenzk vandamál, er einkum setja svipmót sitt á áramörk þau, er yfir standa. Annars- vegar er nokkuð uggvænlegt ástand innanlands. er einkum varðar atvinnu- og fjárhags- mál. Hins vegar er óvissa sú og hættur í alþjóðamálum, er af auðskjldum ásíæðum hljóta að vekja verulega kvíða um framtíðaröryggi ís lands, frelsi þess og sjálf- stæði- =:■= * >i= Rétt fyrjr jólin afgrejddi alþingi nýja löggjöf, sem miða á að því að bátaútveg- urinn getj haldið áfram sem sem ef illa tækist til, gæti , ir hvorki manndóm, hæfni né leitt til skipbrots- j kja.rk til þess að nýta auð- Þegar sigling í íslenzkuni lindimar. Aðalatijðið er það, atvinnu- og fjárhagsmáium að gera sér fulla grein fyrir, er orðin svo Icröpp; að þræða hvar á vegi vér exum staddir, verður á millj skers og báru, og beita úrræðum þeim, er og jafnvel rjfa seglin, ætti bezt duga, samheldni, skiln- það að vera auðsætt, að þörf ingi og þjóðfélagshyggju er fulLkominnar samheldni, skilr.ings og skjmsamlegra vísku ríkja, Danmerkur, Nor egs og Svíþjóðar, á fundum til þess að ræða um sam- vinnu í hernaðarlegurn vörn um, ef á þau 3rrði ráðizt. Það er allra mál, er tjl þekkja, að Atlaníshafs bandalagið verðj stofnað, þó enn sé óvíst, hvérjir að lok- um verði þátttakendur. Enn í alþjóðamálum er út-lit því1 þá er ekki unr.t nokkuð um úrræða. Það er ekki unnt, ef mjður ekki glæsilegt. Störf það að segja, hver niðurstaða vel á að fara fyrir útvegs- Sameinuðu þjóðanra hafa verðj um varnarbandalag eða menn og fiskiðjuhölda, fyrir ekkj borið bann árangur, sem hernaðarlega samvinnu iðnrekendur og kaupsýslu-, vonast var eftir. Ósamlyndi . skandinavisku ríkjanna menn, fyrir bændur og búa- og árekstrar hafa aukizt eft Þriggja- Afstaða Svíþjóðar er lið,‘fyrjr starfsmer.n ríkis og ir því, sem tímar hafa liðið vandasöm og viðkvæm. Það bæja, fyrjr verkamenn og sjó fram, bilið millj vesturs og er eina þjóð Norðurlandanna, menn, að gera aðeins kröfur, austurs breikkað. Þrátt fyrir sem hefur verulegan hernað en láta sig litlu skipta, hvort góðan vilja og margar merki arlegan styrk. En Fjnnlánd auðið er að uppfylla þær, án legar tilraunir, ekki sízt frá óskar af auðskildum ástæðum þess til vandkvæða komi. fullírúum smáþjóðanna, hef að Svíþjóð bindist ekki hern Síöðvun atvinnurekstrar og ur ekki tekizt að brúa þeita aðarlegum böndum við þau bil. Sameir.uðu þjóðirnar ríki, sem yrðu í andstöðu við hafa ekki orði,ð það virka Rússland, ef til styrjaldar tæki friðaríns og öryggisins, kæmi. Svíar hafa ejnnig í sem vænzt var. í stað þess tveirn heimsstyrjöldum getað hafa myndazt innan þeirra staðið utan við átökin, og andstæð samtök og tvískipt þeir vildu, eir.s og allar aðr ing, er nú ögrar öllum friði ar þjóðir, eiga þess kost, ef og öryggi. Sovét--Rússland unnt væri, að losna einnig við reið þar á vaðið, og myndaði þriðju stjnjöldina, ef húh hin alþekktu svæðasamtök i brytist út- Danmörk og Nor fc> framleiðslu myndi bitna þyngst á þeim, er sízt skyldi- Þess vegna er það nauðsynlegast af öllu nauð- synlegu, að framleiðéJv. og fullkominr-i atvinnu sé hald ið við í landinu og að því stefnt að það mégi takast á þ,ann hátt að halda sem fyllstrj starfrækslu. Til þess ’ íægstu vöruverði innan lands þarf ríkið að leggja verulegt og svo góðum og trj ggum við ríki þau, er næst lágujegur óska ejndregið eftir fé að mörkum og taka á sig lífskjörum almer.nings, sem Rússlandi, sem einnig höfðu ! varnarbaKdalagi við Svía, en aðstæður frekasí leyfa. Og fyrir atbeina þess, aróður og ■ telja sér um leið helzt það er sjáJfsögð sanngirni og bein afskipti, tekið upp sömu skjóls og varnarvon í sam- réttsýni 1 þjóðfélagsháttum s>i jórnarkerfj og þjóðfélags-1 bandi við Yestur-Evrópu og að þeir sem verst eru seítir, hætti- Hið volduga, viðskota Bandaríkin. En það er sanr eigi mestan rétt til þeirra úr jfla og oít kaldrjfjaða Sovét-■ eiginlegt öllum þrem skandi lausjia, sem auðið er að veita, Rúsisland, ' gerðj hernaðar- navísku ríkjunum, . að þau en hinir, sem 'búið hafa við bandalag við önnur ríki Aust búa sig eftjr beztu getu til beíri kjör, hafa sízc ástæðu ur-Evrópu, allt að því, er tal hernaðarlegra varna, ef á þau til umkvartana. ýmískonar fjárhagslega a- hættu. Afla þurfti að sjálf- sögðu fjár í þessu skyni, en öll slík fjáröflun hefur í för með sér að einhverjar byrð- ar verður að leggja á bök Sandsmanna, þó þess sé gætt sem unnt er, að þær lendi sízt á þeim, sem minnst eru aflÖErufærir. Öllum ætfi að vera það auð skiilið, ao það eru urdirstöðu atriði íslenzks þjóðarbúskap ar. að haldið sé vel í horfinu, og frekar sóti fram við fram leiðslu bá, er aflar nauðsyn- i.e.a's erlends gjaldeyris- An þess er ekki hægt að kaupa tjl landsins þær vörur, sem óhjákværrrilegar eru. Full- komjn framleiðslustarfsemi er einttig ófrávíkjanlegt skil- yxði til þess, þegar til lengd- ar lætur, að nægileg atvinna, með mannsæm.andi kjörum, sé í boði fyrir allar vinnu- færar herdur. Allt þetta eru raunar svo einföld, óbrotin og auðskiHn sannjndi. sem oft eru endur íekin, að óþarff ættí að vera Það má vel vera að margur kunr.i að segja að verið sé að ósekju að lýsa ástandinu með of dpkkum litum En ég tel mig alls ekki hafa fallið í þá freistni- Mönnum er skylt og nauðsynlegt að horfa opnum augum á þær staðreyr.dir, sem við blasa cg gera sér greín fyrir aðsteðjandi hætt uro, svo úr þeim sé hægt að bæta. Engin þjóð, geíur lil lengdar lifað. á sjálfsblekk- íngu né hóflausrj bjai'tsýni. En sízt af öllu vi-ldi ég þó segja að ástæð.a væri iil von leysls né uppgiafar. Það sem þarf. og það sem of oft skort- ir, er að gera sér sanna grein fyxir erfiðleikum þeim, sem að steðja og jdir kunna að vofa, ef ekkj er mannlega á í tilkynningu verðlagsstjóra nr. 2/1949 um hámarksverð á öli og gosdrykkjum voru tvær villur, sem leiðréttast hér með. Spur-cola 14 1. Coca-cola ca. 3/16 1. í heildsölu kr. 0,73 — 0,63 í smásölu kr. 1,05 — 0,90 Reykjavík, 7. jan. 1949. VERÐLAGSSTJORINN. vrði ráðizí. Þessi friðsamlegn. ríki álíia það méð öllu úiilok að; að iátá kylfu ráða kasti um það hvernig örlög þeirra yrðu í ófriði. Þau telja þáð hina mestu glópsku að vera op'n og óvarin íönd, sem bein linjs byðu árósarríki heini, án. al’rar ands öðu- Og enginn þarf að vera í vafa um það, hvar samúð bessa~a þjóða er. Hugmvndakerfi þeirra lýð- ræði, merning og mannrétt- i'iidi. eru í nánu samræmi við þjóðir Vestur-Evrópú ’og Bandaríkj a’ina. En hvað þá um vort eigið land, ísland. Þar eru ærið mörg atriði iil athugunar. Lardið iiggur í Atlantshafi, á milli Bandarikjanna og Bret lands. íslendingar eiga fyrir flestra hlula sakir mesta og eðlilegasta samstöðu meo Vestur og Norður-Evrópu- og' Bandaríkjunum. ísland hef- ur engar eigin hervarnir. Það er opið fyrir árásum og vis.su lega í hætíu stalt, ef til styrj aldar kæmi- ísland lýsti 1918 yfir ævar andi hlutleysi. Það hefur frá 1941 algerlega og oft vikið frá þeirri yfirlýsingu. Hver eru þá úrræði ís- lands? Á það aftur að falla í far hins gamla — og ég vil segja úrelta ogyfirgefna hluileysis, bíða þess varnar og öryggis- laust, hver örlög þess yrðu, neita samkomulagi við forna og nýpa vini, einangra sig og láta skeika að sköpuðu? Þetta eru spurningar, er gera má ráð fyrir að íslenzka i lýðveldið verði að svara. Vænianlega á því ári, sem brátt er að hefjast. Framtíð íslands, öryggi þess, sjálf- stæði og frelsi, er óendanlega mikið undir því komið, að þau svör verði veitt og þau ráð ráðir., er heilladrýgst , verða fyrir íslenzku þjóðina. ) Það þarf vissulega hver góð ur íslendingur að halda á vöku si.nni. Undir þvi er ein mitt óendanlega mikið kom- i j Frá mír.um bæjardyrum ' séð, eru það nokkur óvefengj, anleg sarinindi. er mest hljóta að orka á alla landsmenn, er að úrslitasiund kemur. Varnarlaust smáríki, sem aldrei á of marga og góða vini, hefur sizt af öllu efni á, því, að vilja ekki við vini sína kannast. afsala sér að stoð þeirra og stinga höfðinu í sandinn þegar allra veðra er von. Á síðustu stríðstím- um.reyridist oss bezt, þegar einangrunin var að fuilu og öáu horfin, að viðurkenna i orð| og verki samstöðu vora með lýðræðisríkjum Vestur- Evrópu og Bandaríkjunum. Og umkomulítið ríki í hæltu statt, hefur vissulega ekki efni á því að standa fyrjr utan varnarhring vina sinna og af sala sér allri hjálp þeirra og aðstoð. Þannig blasa við, um þessi Frh. á 7- síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.