Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur m Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma tóOO eða 4906. Fimmtudagur 13. jan. 1949. Börn og ungiingal!. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ,Volpone' eííir Ben Jonson næsta viðíangsfni Leikféí. Reykjavíkur ———*—---------------- Frumsýning sennilega eftir ívær yikur. INNAN SKAMMS mun Leikfé]ag Reykjavíkur ihefja sýn ingar á sjónleiknum ,,Volpone“ efíir' énska skáldið- Ben Jon- son. Var upphaflega búlzt við að frumsýning þess gæti orðiS um jólaleytið, en þar eð lerkfélagið hafði þá sýningar á tveim sjónleikjum samtímis „Gullna 'hliðinu“ og „Galdra-Lofti’*, reyndist ckleift að Ijúka æfingum á því þriðja á þeim tíma. ARTIiUR ÐEAKIN, forseíi Iiins fjölmenna haínarverka- nianna- og flutningamanna sambands á Bretlandi, sakaði í ræðu, sem hami flutíi í gær, brezka kommúnista um að ,vera að undirbúa ólögleg verk föll í ágúst næsta sumar til þess að draga úr viðreisnar á taki brezku þjóðarinnar. Deakin hvatti sterklega til þess að vera á verði gegn slík cra sfcemmdarverkaáformum ög fór hörðum orðum um véla brögð fcommúnista, til þess að vefcia óánægju meðal verka- manna í því skyni, að 'beita þeim fyrir óþjóðhollar fyrir- ætianir sínar. Harry Pollitt, forustumaður brezfcra kommúnista, bar strax í gær á móti ásökunum Deakins |pg íkvað' þær éfcfci haía við neitt að styðjast. Síldar le if ar skip m háa ekki gelað byr| að enn vegna yeðurs SKIPIN ÞRJÚ, Fanney, 111 ugí >og Hrafnkell, sem leigð hafa verið til síldarleitar á' Faxaflóa, Breiðafirði og fyrir ‘Austurlandi hafa ekki getað farið í leitarleiðangra vegna óhagstæðs veðurs, en munu fara svo fljótt sem aðstæður íeyfa. Beífusíld fiuff inn frá Noregi RÍKISSTJÓRNIN iiefur á- fcveðið, að flytja inn beitusíld. frá Noregi svo mifcið, að það íiægi bátaflotanum á vertíð- ianá til viðbótar þeirri síld, íiem til er í landinu. Eif ein- íiiver síldveiði verður í vetur, verður innflutningnum að sjálf sögðu hætt. Beitusíldarnefnd sér um inn flutndngiun. * Sjónleikur þessi er meðal ■ hinna sígildu leikrita engil- j saxnesku þjóðanna og. sýndur ! á leikhúsum þeirra víða urn lönd — enn þann dag í dag, enda þótt nú séu liðin rúm þrjú hundruð ár síðan hann var saminn. Ilöfundur hans, Ben Jonson, (f. 1573, d. 11638) var ævintýramaður j mesti á þeirra tíma \rísu; Iháði einvigi, sat í íangelsum, slapp með naumindum við að veva j dæmdur tii hengingar, átti við þungar fjölskylduraunir að stríða, en samt vannst hon um tími til að senrfa marga sjónleiki, bæði gamanleiki og má geta þess að Shakespeare fór með hlutverk í fjnsta gam anleik hans. „Volpone", sem á ensku nefnist: „Volpone, or the Fox“ — „Volpone eða Refurinn“, er nú fcunnasti gamanleikur hans og sá eini sem |enn nýtur almennings- hylli. Efni Volpone, sem eins og tíðkaðist í þá daga, er látinn gerast ]í ítalskxi þorg, >er í fám orSum það, að aðalper- sónan, aldraður maður, er haldinn svo mikilli gulllöng'- un og ágirnd, að hann neytir allra bragða, og eru sum þeirra hin furðulegustu, til þess að safna að sér þeim dýra málmi. Mosca þjónn hans er honum og hjálplegur við framfcvæmd bi'ag'ðanna. Eitt þeirra er í því tfólgíð, að Volpone gamli læzt vera helsjúkur, en ,,kunningjar“ hans, sem vita um auðæfi hans, færa hon- um dýrgripi og sjóði að gjöf, og elur ihver um sig með sér þá von, að gamli refurinn á- nafni honum auðæfinn. Allt fer þetta þó á aðra leið, að síðustu komast öll svikin upp og hrapparnir hljóta sinn dóm. Ekki er enn endanlega á- kveðið hvenær leifcfélagið hef ur frumsýningu á leiknum, en það verður sennilega eftir því sem næst hálfan mánuði Þrír erlendir logarar ÞRÍR ERLENDIR TOGAR AR, tveir þýzkir og einn belg ískur, komu til Reykjavíkur í gær vegna smábilana. Ansturrísksýning í Höfn Um þessar mundir stendur yfir í Kaupmannahöfn sýning á austurrískum listaverkum og .forngripum. Þar á meðal eru torn vorpn og herklæði. Hér sést brynja og hjálmuú Maximilians keisara fyrsta, föður Karls fimmta Þýzkalandskeisara. Brynj una um höfúð, háls og lendar hestsins átti Friðrik fceis- ari þriðji á undan synf sínum MaximiUan. Framhaidsskólar laka. íil síaría á Ákureyri, en samkomubannið helzf ------------ — ——* Ný mænuveikitilTelIi bætast enn við ! á hverlum degl.- 17sligafrostáAkur- eyri í fyrradag - bylur í gær. ) TÍÐARFAR hefur verið rysjótt norðanlands að undan- förnu. I vikunni, sem 1 eið' var kominn mikdll snjór á Akur- eyri, en -um helgina, kom hiáka, og eyddist snjórinn þá að mestu. Á mánudaginn byrjaði að snjóa á ný, en í fyrradag var útkomulaust og hreinviðri, og komst frostið þá upp í 17 stig á Akureyri. I gærdag var aft ur á móti blyndhríð af suð- austri, o.g frostið ekki nema 5—6 stig'. Samgöngur hafa þó jafnan haldizt um nærliggja- andi sveitir, og hafa snjóýtur rutt vegina, þannig’ að mjólk- urflutningar hafa aldrei stöðv azt. Lýsl eflir eríingjiiffl Vesiur-íslendings BANDARÍSKA SENDI- RÁÐINU hér hefur borizt til kynning frá lögfræðiskrifstofu vestra um> að hún leiti upplýs inga um erfingja Vestur-ís- lendings, sem þar er nýlátinn. Vestur-íslendingur þessi héfc Jón Steinai*r Henderson, og er sagður fæddur á Islandi 24. júní 1867. Hann hefur látið eft ir sig arf að upphæð 7000 doll ara. Ættingjar þessa manns geta snúið sér til bandaríska sendiráðsins varðanái frekari upplýsingar. MÆNUVEIKIN heldur enn áfram að breiðast út á Ak-. ureyri og bætast ný veikindatilfelli við daglega. Alls munu nú á fimmta hundrað marms á Akureyri ha-fa veikzt af mænu- veikí. Samt sem áður er nú ákveðið að kennsla hefjist í fram- haldsskólum um næstu fcelgi, en barnaskólar verða lokaðir á'fram til að byrja með, og samkomubannið hefur enn verið framlengt til 1. febrúar. Að því er fréttaritari blaðs * ins á Akureyri skýrði blaðinu | frá í gær, hafa engin alvarleg tilfelli bætzt við síðustu daga, en ný tilfelli koma þó dag- lega. Hefur veikin truflað mjög atvinnulífið í bænum í vetur, þar eð á fimmta hundr að manns hefur fengið veik- ina, og eru þess varla dæmi að jafnvel þeir sem bezt hafa farið út úr veikinni hafi verið skemur en 3—4 vikur frá vinnu, en fjölmargir hafa' líka verið frá vinnu allt upp í tvo mánuði, þótt ekki fcafi þeir orðið fyrir lömun. I nærsveitum Akureyrar hefur veikin víða stungið sér niður, en það kynlega við hana er, að víða hefur aðeins sýkst ein manneskja á 'heim- ili, en sum staðar að vísu fleiri, og hefur þá stundum borið svo við,að um það leyti er sá fyrsti, sem veikist, var NOKKRIR BÁTAR í Grindavík bja’juðu róðra í fyrradag, en þeir voru ekki bundnir af samþykktmn L. I. Ú, um stöðvun útgerðarinnar ef samningar ekki næðust við ríkisstjói-nina; hófu þeir þvi róðra, áður en samkomulags- grundvöllurinn náðist. Enn fremur munu nokkrir bátaeigendur í Keflavík hafa staðið utan við samþykkt L.I. Ú., en þeir hafa ekki enn byrj að veiðar vegna óhagstæðs veðurs. að komast á fætur, sýktist sá næsti. SKÁTAFÉLÖGIN í Rvífc hafa ákveðið að 'efna til álfa- brennu og álfadansleiks á í- þróttavellinum í þessum mánl uði, en ekki er enn ákveðið hve.nær hann fer fram. Eru félögin þegar farin aS undirbúa brennuna og dans- leikinn, en brennukösturinn verður ekki hlaðinn fyrr en daginn áður en brennan verð ur- Undanfarið hefur verið svo óhagstætt veður, að ekki* hefur verið hægt að koma því. við að hafa brernu.na, en um leið og tíðarfarið batnar mun hún verða. Ævisaga Jóns bisk- ups Arasonar * GUÐBRANDUR JÓNS- SON, prófessor, vinnur nú að rannsókn og ritun ævásögts Jóns biskups Arasonar. Er á- kveðið að hún komi út á fjög urra alda dánarafmæli hlskupa ins, 7. nóvember 1950. Útgef- andi verður Hlaðbúð. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.