Alþýðublaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. janúar 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Félaosiíí Skátastúlkur og piltar. Skíðaferð á m%rgun kl. 9,30 frá Skátaheimilmu. Klæðið ykkur vel. Vikivaka og dans- flokkur Armanns. Allar þær t-elpur, sem æfðu í vetur og ætla að æfa vikivaka og dansa ‘hjá Ar- manni, eru hleðnar að mæta á æfingu í íþróttahúsinu nlðri fcl. 7—8'á laugardags- kvöld. Kennari verður mag. frú Sigríður Valigeirsdóttir íþróttakemiari. Stjórn Ármanns. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN heldur sfcemmtifund í Mjólkurstöðieni suimudag- inn 23. þ. m. kl’. 8 sfundvís- lega. — Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. 2. Þjóðdansar. 3. Söngur. 4. Dans. Öllu íþróttafólki heimdil að- gangur. Skemmtinefnd. FRJÁLSlÍÞRÓTTA- DEILD KR. Æfingar í Iþrótta- húsi Háskólans hefjast að nýju n.k. mánu- dag 24. þ. m. Æfingar sam kvæmt æfin'gatöflu. Stjórnin. SKÍÐAFERÐ í Hveradali á morgun kl. 9, ef veður og færð __________ieyfir. — Farið frá Austurvelli. Farmiðar hjá L. H. Múlíer og við bílana, ef eitthvað óselt. Skíðafélag Reykjavíkur. M.s. Hugrún hleður til Súgandaf j arðar, Bolungaví'kur, Isafjarðar og Súðavíkur, mánudag. Vörumóttaka við skipshlið. Simi 5220. Sigfús Guðfinnsson. Teiknum á rúmföt, púða, veggteppi og fleira. Systurnar frá Brimnesi. Miðstræti 3. Köld borð og belfur relzlumater sendur út um allan bœ. SÍLD & FÍSKUR Móðiirkveðja; GuÖrún Margréi Fædd 16. apríl 1925. Dáin 11. janúar 1949. ENN hefur lostið dauði húss míns dyr, því döggvast brá. Enn hefur brostið hjarta, er fann ég fyr við faðm minn slá. Til minnar dóttur, svæfðri banablund, I blessa þú, guð, mín orð á kveðjustund. Ástvinahópinn beygir byrði þung, þér bak að sjá, þroskaða dóttir; móðir ihiíd og ung, vor mest var þrá hjá oss þig finna, heyra máls þíns óm. En hver fær þokað gjörðum skapadóm? \ Skynjist nú gegnum helviðr. aima hríð vort hjartans mál. Lofum og þöltkum liðna fyrir tíð af lífi og sái. Tilverustig þó skilji hulinshöf, í huga þér fylgjum yfir dauða og gröf. Systkinum ávalit ástkær minn- ing skín, þau inna þökk. Hjartkæra móðir, blessuð börn. in þín, svo bljúg og klökk, sínum með föður syrgja, er bezt var átt. Þig syrgir amma, en hyggst þig finna brátt. Huggar mig, guð, hin helga kenning þín, er hryggöin slær. Dýrðleg orð Jesú, drottins, tek til mín: „Þín dóttir kær er ekki dáin, lieldur sefur hún,“ því henni ljómar skærri dags. ins brún. Almættishöndin yfir þinni sál sé útrétt nú. Himnanna guð mitt helgi hæna- mál og hjartans trú. Leitt sé mitt barn í faðminn frelsarans fyrir hið dýra lausnargjaldið hans. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. (altai’isganga). Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5 síðd. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messa kl. 5 síðd. KFUMF-fundur kl. 11 í kirkj- unni. Séra Árni Sigurðsson. Framh- af 1. síðu. vettvang Hafdás frá ísafirði og lýsti hún1 bátnum frá Agli að Gunnvöru og kl. 10 ’hafði tek- izt að, bjarga öllum skipbrots- mönnum um borð í Egil Sfcallagrímsson eða réttum klukkutáma eftir að Egill fcom á stran'd'staðinn. Frétaritari híaðsins á Isa- arði símaði seint í gærkveldi nánari fregnir af strandinu. SagSi hann að Egill Skallá- grímsson hefði fyrstur komið á strandstaðinn, og var hann áður búinn að taka miðun af skipinu -Oig reyndist það vera strandaö á 66. gr. 22. m. norð- lægrar breiddar og 22. gr. 55. m. vestlægrar tengdar og voru aðstæður þarna til björgunar mjög slæinar, þótt svo giftu- samlega tækist til, að allir tnenn næðust heii:ir á húfi um borð í Egil. Haft var eftir loft- skeaytmanni á brezka togaran um Gregori, að skipverjar á Agli hefðu sýnt mikla dirfsku og lagt sig í mikla hættu yið björgunina, ,en Hafdís frá Isá- firði aðstoðaði björgunarbát- Lnn frá Agli með því að lýsa honum milli skipanna. Strax eftir strandið missti Gunnvör lífbát sinn og lefci kom að skipinu. Dimmviðri var mikið þegar skipið strand- aði. Skipstjóri á Gunnivöru er Ólafur Stefánsson frá Akur- eyri, en leigandi skipsinis er H.f. Hervör í Reykjavík, en það var gert út frá Siglufirði. Gunnvör er 102 smálestir, byggð árið 1925. Var Gunnvör á leið til Siglufjarðar, en hafði verið hér syðra og ætlað að stunda s-íldveiðar í Faxaflóa. Var skipið með innanborðs 2 nýj- ar síldarnætur að verðmæti 130 þús. krónur og eru þær ó- vátryggðar, og enrt fremur var það með 'kroissvið að verð- mæti 10 þús. kr. og er hann einnig' óvátrýggður. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför móður okkar, iiSTS Viiborgar Sfefangy Árnadótfur, Hól, Hafnarfirði. Fyrir hönd okkar og annarra aðstandenda. Guðrún Guðmundsdóttir. Sigurður Guðmundsson. Guðmundur Guðmundsson. Sigrvin Guðmundsson. Einar Guðmundsson. Síofutónlisí efíir núlifandi tóns í hátíðasal Menntaskólans Hljómleikar á vegum „Kammermúsik' klúbbsins4* á sunnudaginrt. ----------------- KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN efnir til hljómleika fyrir meðlimii sína í ‘hátíðasai Menntaskólans á sunnudaginn, og verSa ,að þessu sinni eingöngu leikin verk eftir nóvlifandí tónskáld. Wiihelm Lanzky-Otto, Egill Jónsson, Róbert Abra- ham, Andrés Kolbeinsson og Svanhvít Egilsdóttir fara með verk eftir Stravinsky, Hone-gger, Hindemith og Jón Nordal. Kyimir verður Bjarni Guðmundsson, formaður félagsins. Félagði var stófnað fyrir* ~ fjórivm árum og eru í því um 150 meðlimir.' Undanfarin tvö ár hefur starfscmi þess legið niðri, sökum annríkis þeirrá listamanna, sem reynt hefur verið að leita til um flutning tónverka. Eru þeir allir-mjög störfum hlaðnr við kennslu og hljómleikahald og’ 'hafa átt mjög erfitt m-eð að æfa. verk- efni fyrir hiim fámenna hóp áheyrenda, sem félagið hefur upp á að bjóða. I fyrra war stofnað hér fé- lag nútímatónlistar, sem er deild 'í Alþjóðafélagi nútíma- Þegar kommúnisfar bergs minnzf í gær HUNDRAÐ ár voru í gær lið in frá fæðingu sænska stór- skáldsins Jolian August Strind bergs, og var aldarafmælis hans minnzt með mikilli við- liöfn í Stokkhólmi. Strindberg skrifaði leikrit, ljóð, smásög'ur, skáldsögmyferða sögur og greinar, og stóð um hann mikill styr á sinni tíð. Hann fæddist í Stokkhólmi 22. janúar 1849 og yarð stúdent 1867. Hann hóf háskólanám, en var ekki við eina fjöl felldur og lauk aldrei prófi. Hann lagði stund á leiklist og fékkst við blaðamennsku um skeið, en gerðist síðar bókavörður og fræðimaður jafnhliða ritstörfun urn. Strindberg var mjög víð- förull og dvaldi langdvölum í Þýzkalandi, Frakklandi og Sviss. Afköst hans voru óhemju mikil, og skipta bækur hans Frh. af 3. síðu selja fiskinn óverkaðan úr þorpinu, en það þýddi atvinnu- leysi yfir hábjargræðistím- ann. Þá tók V. P. á leig'u verk- unarstöð útgerðaríélagsins og tók að sér, í ákvæðisvinnu, fisk verkunina og bægði þar með at vinnuleysinu frá dyrum Patreks firðinga. Að sjálfsögðu er nokkur tónlistar (International Socie- vandi að velja á milli manna, er nefna skal menn, er settu svip á félagssamtökin. Ekkert handa ty for Contemporary Music), og eru Félag ísl. tónlistar- manna og Tónskáldafélagið aðilar að þeim félagskap. Hef- ut að þessu sinnj tekizt sam- vinna með félöigunum um und ribúning þess'a hljómleiks og fleiri sams konar hljómleika, sem haldnir verða á naestunni. Eins og á stendur, var ékki hægt að fá stærri sal að láni en Menntaskóia'salinn1, en komi það í ljós, að einhverjir meðihna verði frá að hverfa, munu ráðstafanir verða gerð- ar til að endurtaka hljómleik- ana. Kona verður fyrir bíl og meiðist á fæti í GÆRMORGUN varð það slys við Háskólann, að. kona varð fyrir bifreið og meiddist töluvert á hægri fæti, en ekki er vitað hvort um beinhrot er að ræða. Slysið vildi til með þeim hætti, að bifreiðin, sem ok á tugum. Strindberg vann séi konuna hafði ekið benni á- fyrst rithöfundarfrægð fyrir skáldsöguna Röda rummet, sem kom út 1879, en hafði þá feng- izt við ritstörf í nær áratug. Síðasta bók hans kom út 1910, en Strindberg lézt í Stokkhólmi 14. maí 1912. hóf má þar eiga sér stað. Jóni hefur yfirsézt hrapallega í upp- talningu sinni, þar sem ýmsir menn eru ekki nefndir, sem þar eiga heima. Vil ég þar til nefna: Helga Einarsson, sem um margra ára skeið var gjaldkeri félagsins, Hans P. Ch'ristiansen, Eymund Austmann, Björgvin Sighvatsson, Pál Jóhannesson, Ólaf Kristjánsson, Ásmund. Matthíasson, ngibjörgu Guð. mundsdóttur, Kristínu Angan- týsdóttur og Kristínu Haralds- dóttur. Sjálfsagt mætti minnast á ýmis fleiri atriði, sem athuga þarf nánar. en hér skal numiö staðar. Yerkalýðsfélögin verða að kappkosta það, að saga þeirra sé skráð af mönnum, sem vandanum eru vaxnir, og skynja að slík saga er okkur annað og meira en nöfn og nokk ur ártöl, hún er sagan um þrot. lausa baráttu vaknandi alþýðu, sem stefmr að langþráðu marki, þar sem farinn leið er vörðuð af sigrum dægurbaráttunnar, sem eru okkur mikilsvirði, þótt þeir finni ekki náð í augum Jóns úr Vör og hans félaga. Patreksfirðingur. samt annarr konui konu suð- ur að Háskóla. Var bíilinn að snúa við fyrir framan aðaldyr skólanls, og 'hélt bifreiðarstjór- inn að konurnar væru komn- ar inn um dyrnar. Þegar hif- reiðin ók aftur á bak lenti hún á annarri konunni og felldi hana í snjóinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.