Alþýðublaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. febrúar 1949
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
Skíðaferðir
í Skíðaskálann.
Frá Áusíurvelli.
Laugardag kl. 2,.Til baka kl.
6. eða síðar eftir .samkomu-
Jagi. Ætlazt er til að þeir
sem 'gista í skálanum not-
færi sér þessa ferð.
Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá
Múller.
Frá Litlu Bílastöðimii- Sunnu
dag kl. 9. Farmiðar þar til
kl. 4 á laugardag. 'Selt við
bílana, ef eit tbvað verður
óselt.
Skíðafélag Reykjavfkur.
VALUR.
Skíðaferð
í Valsskálann
í kvö]d kl. 7 og í fyrramálið
klukkan 9. Farmiðar seldir í
Herrabúðinni frá kl. 10—4 í
dag og við bílana í fyrramál-
ið, ef eittbvað verður óselt. —
Lagt af stað frá Arngjhvoli.
Skíðanefnd.n.
'Athugasemd frá
an
• I ■ « ■ I r
n
SÍU !
r \ r
AFMÆLISMOT
ÁRMANNS
í Jósefsdal
verður haidið sunnudaginn
6. febr. n.k. ög hefst með
keppni í svigi drengja og C
fl. karla. Kl. 1 hefst keppni
■ kvenna og í B-flokki k-arla,
og kl. 3 hefst svo keppni í
Alflokki karla. Ferðir verða
á laugardag kl. 2, kl. 6 og
kl. 8 og á sunnudagsrnorgun
kl, 8 cg kl. 912. FarmiSar í
Bellas. Farið varður frá
íþróttahúsinu við Lir.dar-
götu.
Skíðadeild Ármanns.
Á FUNDI fræðsluráðs 24. jan.
s. 1. var svofelld ályktun gerð:
FræSsluráð Reykjavíkur lýs
ir hér með yíir bví, að gefnu
tilefni, að bað hefur látið at.
huga atvik þau, er lágu til grund
vallar blaðaummælum varðandi
krinstir.dómsfræðslu í barna-
skólum Reykjavíkur, sem birt
ust ifyrir nokkru.
Athugun þessi hefur leitt í
ljós, að um aliverulegan mis.
skilning var að ræða, og tilefni
blaðaummælanna hvorki eins
víðtækt né hættulegt og bau
virtust gefa í skyn.
Að þessum upplýsingum
fsngnum sér íræðsluráðið ekki
ástæðu til þess að aðhafast neitt
frekar í máli þessp..
En til.þess að fyrirbyggja end
urtekningu slíkra atburða vill
fræðsluráð benda almenningi á,
að kærur yfir starfsfólki skól.
anna ó að sjálfsögðu, að bera
fram við stjórnir skóíanna,
skólastjóra og fræðsluráð, og
gefa þeim nægan tírna til þess
Frh. af 3. síðu.
syngur í óperettunni. Af nýju
skemmtikröftunum má nefna:
Birnu Jór.'sdóttur, sem sýnir
listdans, Snorra Halldórsson,
er syngur Cowboy-söngva
með gítarundirleik, Baldur
GuSmundsson, er kemur fram
í deginum og veginum. Hauk-
ur Morthens syngur danslög,
Guðrún Jacobsen kemur!
íram í óperettunni ásamt j
Bjrnu Jónsdóttur, Karaldi Á. j
og Sigurði Óiafssyni. Egill
Jónsson leikur á clarinett með
undirieik Árr.a Björnssonar
píanúleikara. Hólmfríður Þór-
hallsdóttir leikur á móti Al-
freo í ,,Ást og óveður“. Þá
eru það ,,Bláklukkur“, þrjár
ungar stúlkur, er syr.gja dæg-
urlög með gítarundirleik, og
eru það þær Björg Benedikts-
dóttir, Hulda Emilsdóttir og
Sigríður Guðmundsdóttir, og.
enn fremur sýna Björg og
Hulda norska þjóðdansa. —
Leikstjóri er Indriði Waage
og hljómsveitarstjóri Aage
Lorange.
ELDRI DANSARNIR í G.T..húsinu
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
®kl. 4—6 e. h. í dag. Sími 3355.
að rannsaka málin, áður en far
ið er að rita um slík deilumál
í blöðin.
TUNÐtxSmrriiKymNGM
UNGLIN G ASTTJK AN UNN-
UR nr. 38. Fur.'áur á morg-
un á venjulegum stað og
tíma. Skemmtiaíriði:. Kvik-
myndasýnin'g o, fl.
Gæzlumenn.
heitir ný framhaldssaga, sem hófst í Al-
þýðu.hlaðinu fyrir nokkrum dögum síð-
anT Enn geta menn byriað að fylgjast
með sögunni, en hún er eftir hina frægu
skáldkonu Vicki Baum. Kannast lesend-
ur blaðsins vel við eldri framhaldssög'-
ur eftir hana, sem biaðið hefur birt.
Fyigizt með sögunni frá hyrjim.
ICiiipið og lissi Aíþýðublaðið — sími 4900.
Fyigizt
þér
vel
með?
Hverjum einasta borgara í frjálsu lýð-
ræðislandi er nauðsyn og skylda að fylgj-
ast vel með því, sem fi*am fer í lahdi hans
og viðs vegar um alla jörð. Alþýðublað-
ið flytur, auk frétta og gr-ema, fjölbreytt-
ara skemmtiefni en nokkurt annað dag-
blað hér á land-i. Kaupið og lesið það.
Ulbreiðið
Alþýðublaðið!
mTYmmiYTYiYTYTYrmTYrmTYTYTYTYrYrmtYT
Auglýsið í
on
Alþýðublaðið, Skutull og Árroði, eru af-
greidd til fastra áskrifenda og í Iausasölu hjá
Gunnari Kristjánssyni
Bíldudal.
Gerist áskrifendur.'
Á mynd þessari sést þinghöil Ban.daríkjanna, „Capitol“, í V/ashington. lViýndin tekin úr lofti.
youDiao!
er afgreitt til áskrifenda og í lausasölu
hjá
orstsinl Jónssyni,
Hafnarstræti 88,
Akureyri.
Gerist áskrifendur.