Alþýðublaðið - 09.02.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.02.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 9. febr. 1949- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Frá morgni lil kvölds í DAG er miðvikudagurinn 9. febrúar. Tryggví # Þórhallsson fyrrverandi forsætisráðherra fæddist þennan dag árið 1889, sama dag og sama ár fæddist Helge Krog, norskur rithöfund- ur, sama dag árið 1789 fæddist Franz Xaver Gabelsberger, þýzkur uppfinningamaður, og Daníel Bernouilli, svissneskur stærðfræðingur, árið 1700. Friðrik Danakonungur þriðji iézt þennan dag árið 1670. Friðurmn var saminn í Lune. ville milli Napoleons mikla og Evrópuríkjanna sama daga árið 1801, og Svalbarðasamningur, inn gerður árið 1919. — Úr Al- þýðublaðinu fyrir 17 árum: „16. fyrra mánaðar brauzt eld. ur út í dýragarði einum í Ham. borg. Var þar mjög mikið af ó- argadýrum og stóðu mörg búr í Ijósum Ioga, þegar slökkviliðið kom á vettvang. Nokkur dýr dóu þegar, en menn urðu að drepa nokkrar eiturslöngur, tígrisdýr, hýenur og Ijón til þess að þau slyppu ekki út á meðal fólksins.“ Sólarupprás var kl. 8.44. Sól- arlag verður kl. 16.41. Árdegis. háflæður er kl. 1.50. Síðdegis. háflæður er kl. 14.25. Só}. er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12.42. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið. unn, sími 1911. # Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var élja- veður yfirleitt um allt land. vestan rok á Suðvesturlandi, Buðvestan hvassviðri við Faxa- flóa, norðan og norðvestan kaldi og snjókoma og slydda við Breiðafjörð og á Vestfjörðum, norðvestan átt með hvössum éljum á Norður. og Norðaustur- íandi og Austfjörðum og vestan og suðvestan hvassviðri á Suð- austurlandi. 1 stigs frost til þriggja stiga hiti var um allt Jand. í Reykjavík var 1 stigs frost. Flygferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er í Stokkhólmi. LOFTLEIÐIR: Hekla var í Prestvík í nótt vegna óveð. urs, fer til Kaupmannaliafn. ar í dag og heim aftur í kvöld meo viðkomú í Prest- vík. AOA: í Keflavík kl. 5—6 í morgun frá New York og Gander til Kaupmannahafn. ar, Stokkhólms og Helsing. fors. AOA: í Keflavík kl. 20—21 ann að kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Qsló til Gan. der, Boston og New York. Skipafréttir Esja var á ísafirði í gær um hádegi á suðurleið. Hekla er í Álaborg. Herðubreið átti að fara kl. 10 í morgun frá Reykja- vík austur um land til Bakka. fjarðar. Skjaldbreið var í Stykk ishólmi í gær. Súðin var 180 mílur frá Barra Head í gær- morgun á leið til ítalíu. Þyriy var í Keflavik síðdegis í gær. Hermóður lá veðurtepptur á Kálfshamarsvík í gærmorgwn á leið til Drangsness frá Siglu. firði. KROSSGATA nr. 196. Lárétt, skýring: 1 Gamall verzlunarmáti, 5 vigtuðu, 8 fóta búnaður, 12 líkamshluti, 13 haf, 14 klettagróður, 16 elskaðar. Lóffrétt, skýring: 2 Sögn í rpilum, 3 samtenging, 4 flfk, 6 kvenmannsnafn, 7 torveldur, 9 bókstafur, 10 löm, 11 frosinn, 14 haf, 15 tönn. LAUSN á nr. 195. Lárétt, ráffning: 1 Dreggja, 5 lár, 8 langann, 12 Ok, 13 út, 14 fíl, 16 Ránar. Lóffrétt, ráffning: 2 Elín, 3 gá, 4 Gróa, 6 Slot, 7 anti, 9 ak, 10 grín, 11 nú, 14 fá, 15 La. Bauer, Annie Dacaux. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184). —• „Næturklúbburinn“ (amerísk). Carmen Miranda, Grouche Max. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarffarbíó (sími 9249): „Því dæmist rétt vera“ (ensk). William Hartnell. Chili Bou- chier. Sýnd kl. 9. „Allt í græn. um sjó“. Sýnd kl. 7. LEIKHÚSID: Volpone, gamanleikurinn, verður sýndur í kvöld kl. 8 í Iðnó, Leikfélag Reykjavíkur. HLJÓMLEIKAR: Hallbjörg Bjarnadóttir syng- ur í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30 Hljómsveit undir stjórn Einars Markússonar aðstoðar. Hraðteiknarinn sýnir skop- og sjónhverfingamyndir. Foldin er í Reykjavík. Lingé- stroom fer til Akraness á mið- vikudagsmorgun, ef veður leyf- ir. Reykjanes er á förum frá Englandi til Grikklands. Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Hamborgar. Detti- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Álasunds, Djúpavogs og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 6. febr. til Halifax. Goðafoss er í Reykjavík. Lag- arfoss er í Reykjavík. Reykja- foss kom til Antwerpen í fyrra- dag frá Reykjavík. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 5. febr. frá Hali- fax. Horsa fór frá Álasundi í gærmorgun til Vestmannaeyja og Reykjavikur. Vatnajökull kom til Kaupmannahafnar 6. febr. Katla kom til Reykjavíkur 4. febr. frá New York. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Milli fjalls og fjöru“ (íslenzk). Brynjólfur Jóhannesson, Alfreð Andrésson, Inga Þórðardóttir, Gunnar Eyjólfsson, Lárus Ing- Ifsson, Ingibjörg Steinsdóttir, Jón Leós, Bryndís Pétursdóttir. j Sýnd kl. 9. , Allar leiðir liggja til Róm“.. Sýnd kl. 5 og 7. Nýja Bíó (símx 1544): ■— „Ófullgeðra hljómkviðan“ (þýzk). Martha Eggert, Hans Jaray. Sýnd kl. 9. „Afturgöng- urnar“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Jutta frænka“ (sænsk). Karin Swanström, Gull-Maj Nor in, Thor Modéen. Sýnd kl. 7 og 9. „Kraftar í kögglum" (ame. rísk). Sýnd kl. 5. Tjarnai-bió (sími 6485): — „Danny Boy“ (ensk). Wilfred Lawson, Ann Todd. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Nr. 217“ (rússnesk). E. Kus- mina, A. Lisinskaja, A. Ladchi. kov. Sýnd kl. 9. , Næturritstjór- inn“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó (sími 8444): — „írsku augun brosa“. Monty Woolly, June Haver. Dick Hay- mes, Anthony Quinn. Sýnd kl. 9. „Örlög eyðimerkurinnar“ — (frönsk). Victor Francen, Harry SAMKOMUHUS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl, 9—11,30 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsiff: Glatt á á Hjalla, kvöldsýning kl. 8,30 síðd. Tónlistarfélagið: . Piano- og wa heldur W. Lanzky-OHo föstudaginn 11. þ. m. kl. 7 síðd. í Áusí- urbæjarbíói. Dr. Urbantschitsch aðstoðar Aðgöngumiðar á 10 krónur eru seldíi hiá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bof- um og ritföngum. Tónleikar Árna Kristjánssonar. ÁRNI KRISTJÁNSSON hélt þíanótónleika fj'rir styrktarfé- laga Tónlístarfélagsins s. 1. fimmtudags- og föstudagskvöld i Austurbæjarbíói. — Á efnis- skránni voru þrjár sónötur eftir Beethóven, þar á meðal fyrsta og síðasta verk meistarans í þessu formi, sónöturnar í f-moll, op. 2 nr. 1.. og í c-moll, op. 111, og loks eitt ágætasta píanóverk- ið frá míðskeiði ævi hans, só- natan í f-moll, op. 57, nefnd ■ ,,Appassíonata“. Það mun vera vandfundinn nokkur flokkur -tónverka eftir ur erindi: Frá Irlandi; j einn höfund, sem hefur í sér III. erindi: í Bláfjöllum. j þ’úndinn jafn merkilegan og af- b) Gamlir stúdentar: drifaríkan kafla tónlistarsög- syngja. c) Guðbjörg Vig- j Unnar' og píanósónötpr Beet- fúsdóttir les kvæði. d) hovens. f þeim -má kynnast Ingólfur Gíslason læknir þroun hstarinnar allt frá Haydn Útvarpið 20.30 Kvöldvaka: a) Einar Ól. Sveinsson prófessor flyt. flytur frásögu: Austur á Djúpavog. Tónlekiar. 22.05 Óskalög. 23.00 Dagskrárlok. Or ©Ilum áttum Fræffslufundur fulltrúaráðs iðnnemafélaganna verður í kvöld kl. 21 í Félagsheimili verzlunarmanna. Emil Jónsson ráðherra talar um stöðu iðnað- armannsins. og Mozart og inn' á brautir, sem ef til vill hafa enn ekki verið íroðnar á enda. En jafnframt geymist þar harma- og sigur- saga snillingsins í viðureign hans við örlög. sem flestum öðrum myndu hafa orðið óbæri- lag. Með tilliti til alls þessa voru sónöturnar þrjár, sem Árni Kristjánsson flutti, ágætlega valdar. Hin fyrsta sýnir glöggt rætur höfundarins í samtíð sinni, en bendir þó jafnfrarnt fram á leið, og sé vel aff gætf, má finna þar vísi ýmissa þeírr á' einkenna, sem siðar settu sterk- an svip á list Beethovens. — , Appassionata“ hefur flug og andríki rómantískrar listár 'eins og hún getur bezt orðið, og þar gætir einnig mjög þess tilfirm- íngahita og þeirra dramatís'ku átaka, sem jafnan einkenna slíka list og endurspegla hér á. tökin í lífi höfundarins sjálfs á þeim tíma, þegar verkið var skapað. En sá Beethoven, sem hér birtist, hefur löngum verið æðsta fýrirmynd rómantískra tónskálda. — Sónatan op. 111 hefur að vísu mörg hin sötfiu einkénni, en hér er allt á æcira stigi, „upphafið og forklárað1', ef svo mætti segja, einkum bó síðari þátturinn, sem býr yíir einstæðri skáldlegri ró og- tign og birtir útsýn, sem virðisí með öllu óháð takmörkunum mann- legs sjóndeildarhrings. Fyrri þáttur þessarar sónötu er rneðal þróttmestu verka Beethovens fyrir píanó, formið í senn stór- brotíð og kjarnort, en stílíinn minnir fremur á Bach heldur en þá lærimeistára Béethovens, sem fvrr voru nefndir, Hayc'ln og Mozart. Hægi inngangurinn sýnir einnig glöggt hæíileika Beethovens til að notfaéra sér tæknibrögð fortíðarinnar til nýrrar tjáningar með áhrif-a- miklum hætti. Þessi sónata er rituð um sama levti og Beet- hoven vann að því að fullgera tvö stórfenglegusíu verk sm, Missa solemnis og niunöu sym- fóníuna. og þarf því engan íið undra þótt hér sé ekki smátt á haldið. Arni Kristjánsson sýndi bað á bessum hljórnleikum ef til vill Rúmiega 31 búsund fjár siétrað á öiiu landinu í haust. ———*■-----------— ÞaÖ er um 70 þúsund íærra en ártð áður. --------*————- Meðalþyn^d dilka aidrei meiri en nú. SLÁTRUN SAUÐFJÁR á ölki landimi, sumarið og haust i betur en nokkru sinni fyrr. hví- ið 1948 nam samtals 300 669 fjár. og er það um 71.889 kindum !líkur albur9a Hstaiöaður hana er, og það ekki sizt i tulkrun færra en árið á undan, og hefur sauðfjárslátrunin aldrei orð-' ið jafn lííil síðan afurðasölulögin gengu í gildi, að því er seg- ir í skýrslu framleiðsiuráðs Iándbúnaðarins. Sumarslétrun dilka var leytfð 25. júlí síðastliðinn, en mun almennt ekki hafa hafizt fyrr en 10. ágúst. Tala fjár, siátrað í sumarslátrun var 14.259 og er það 3 679 fleira en sumarið áður, og var kjöt- mágnið alls 182.531.5 kg. eða 53.000 kg. meira en í sumarslátruninni 1947. Meðal þyngd dilka . i sumarslátrun 1947 va.r 12.10 kg. en var nú í sumar 12.69 kg. Að haustslátruninni með- talinni var slátrað samtals 300 669 fjár, eins og áður seg ir, en árið áður -var slátrað sinni á Beethoven. Það er ekfei heiglum hent að setja saman slíka efnisskrá og gera henni slík skil, að hljómleikarnir allir renni saman í skýrt mótaða og ógleymanlega heild, jafnframt nýtur sin til fulls. En þetta tókst Árn'a Kristjánssyni, og hafi hann þökk fyrir þessa tónleika. j. r». 372.558. Alls nam kjötþunginn j því sem hvert einstakt verk þá 5.664.501 kg, en í sum- ar 4.637.182 kg. og er kjöt. magnið, ’sem til f-éllst árið 1948 því 1.027.319 kg. minna en árið á undan. Meðal þungi dilka í haust- sláturtíðinni 1948 var á öllu landinu 14.58 kg, en var 14.07 kg. haustið áður, og hefur meðalþyngd dilka aldrei verið jafn mikil og í sláturtíð inni siðastliðið haust. UNGVERSKI RrÉDlSMAÐ- URINN í New York hefur sagt a£ sér í mótmælaskyni ge.gn meðferðimii á Mindszenty kardí nála. Fjórir starfsmenn bans gerðu'hið sama.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.