Alþýðublaðið - 09.02.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur
m Alþýðublaðinu..
Alþýðublaðið irai á hvert
heimili. Hringið í síma
É900 eða 4903.
Miðvikudagur 9. febr. 1949-
Börn og unglingaft.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^
AHir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laumubréf kommúnista gei
Láta síjórn fulitrúaráðsins skrifa ölium
verkalýðsfélögom landsins bréf, fullt af
. algerlega staðSausum staðhæfingum.
HIN KOMMUNISTISKA STJÓRN fulltrúaráðs verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík, hefur skrifað verkalýðsféiögunum
um land allt laumubréf, midirritað af Eggerii Þorbjarnarsyni,
þar sem reynt er að æsa félögin fyrirfram gegn liugsanlegri
þátttöku íslands í varnarsamtökum lýðræö] sríkjanna við
Norður-Atlantshaf og beinlínis skorað á félögin, að þau „taki
málið fyrir bið bráðasta á fundum sínum“, þótt engin opinber
vitneskja liggi enn fyrir um það, „og samþykki mótmæli gegn
allri þátttöku af íslands hálfu í hernaðarsamtökumfi.-
Þetta laumubréf fulltrúaráðs , varnarfélagið lofað hástöfuni
fyrir að „hafa þegar tekið upp
baráttu gegn hinum nýju her-
stöðvakröfum“(!) En að end-
ingu skorar Eggert Þorbjarnar
son, formaður fulltrúaráðsins,
sem jafnframt er framkvæmda
stjóri Kommúnistaflokksins, á
verkalýðsfélögin. að duga nú
ekki síður en það, Þjóðvarnar
félagið, og taka sem fyrst. „ein
dregna og skýlausa afstöðu
gegn hvers konar afsali lands-
réttinda og hernaðarþáttöku“,
eins og hinn rússneski málstað
ur hér er venjulega orðaður í
dálkum Þjóðviljans.
stjórnarinnar, sem skipuð er
kömmúnistum einum, er fullt
af hinum furðulegustu staðhæf
ingum varðandi Norður-At-
lantshafsbandalagið, sem hver
heilvita maður getur sagt sér,
að.eru bornar fram alveg út í
bláinn, þar sem íenn er alger-
lega ókunnugt um, hver ákvæði
væntanlegs sáttmála þess
kunna að verða. Þannig er því
slegið fram í laumubréfinu sem
einhverri efalausri staðreynd,
að „þátttaka íslendinga . . . yrði
óhjákvæmilega með þeim hætti
að land vort yrði lánað undir
herstöðvar, fjölmennur her
dveldi í landinu árum eða ára
tugum saman, jafnvel á friðar
tíma“.
Síðan er í bréfinu lopinn
spunninn úr þessum órök-
studdu staðhæfingum, og Þjóð
Guðmundur ágúsis-
son vann fjöi-
bragðaglímuna
GUÐMUNDUR ÁGÚSTSSON
vann bikarsglímu Ármanns í
gærkvöldi og hlaut hinn stóra
og fag'ra faramlgrip, sem keppt
var um í fyrsta sinn.
Guðmundur hlaut 607 stig og
bar mjög af keppinautum sín-
iun. Annar varð Rúnar Guð-
mundsson, sem hlaut 529 stig,
þriðji Sigurður Hallbjörnsson,
sem hlaut 454% stig, og fjórði
Steinn Guðmundsson, sem hlaut
453% stig.
á Akur-
eyri orðin hálff
þriðja þús. funnur.
Frá tfréttaritara Alþbl.
AKUREYRI.
SÍLDVEIÐIN á Akureyrar-
polli er nú orðinn u.m ihálft
þriðja þúsund tunnur, og er
það einkum millisíld, sem
veiðzt hefur. Líkendi eru til
■að fleiri skip hefji veiðar
bráðlega..
Hafr.
Verkalýðsfélögin ættu að
vera vel á verði gegn slíkum
ne.ðanjarðaráróðri kommúnista,
jafnvel þótt í Þjóðvarnarfélag
ið sé vitnað. Enn er ekkert vit
að um það, hvaða öryggi eða
hvaða kvaðir þátttaka í Norður
Atlantshafsbandalaginu kynni
,að hafa í för með sér fyrir okk
ur. En rökstudda og skynsam
iega afstöðu til slíkrar þátttöku
er að sjálfsögðu ekki hægt að
taka fyrr en það er vitað. Fé-
lögin ættu því fyrst um sinn að
bíða upplýsinga og vísa hinum
pólitíska áróðri kommúnista í
málinu alveg á bug.
Þannig verða ný ju dieseltogararnir
Þessi teikning er af uieseltogara eins og þeim, sem nú er verið að smíða fyrir íslendinga.
Sá fyrsti verður afhentur í dag.
Fimleikasýning og
badminfonkeppni
r
I
I KVÖLD klukkan 8,30 hef
ur Armann niikla fimleikasýn
ingu að Hálogalandi, og enn
fremur verður þar keppni í
badminton milli Armanns
og ÍR.
Aður en fimleikasýningarn
ar hefjast flytur forseti I.S.I.,
Benedikt G. Waage ávarp, en
því næst sýna um 400 stúlkur
fimleika undir stjórn Guðrún
ar Nelsen. Þar á eftir verður
badmintonkeppnin, enn frem
ur sýnir fimleikaflokkur karla
úr Armanni fimleika undir
stjórn Hans Ingibergssonar,
og loks sýnir hinn víðkunni
I. flokkur stúlkna úr Armanni
fimleika undir stjórn Guðrún
ar Nelsen, verða það bæði
fimleikar með hljófæraundir
leik og sýningar á slá.
Veiðarfæratjón í ofviðri, sem gekk
yfir Suðurland í gærmorgun.
Fyrsfi íslenzki dieseltogarinn
hentur eigendunum í dag.
f-
Hallveig Fróðadóttir, eign Bæjarútgerð*
ar Reyfejavíkur, vekur athygli í Englandi.
FULLTRÚAR BÆJARÚTGERÐAR REYKJAVÍKUR
munu í dag eða i gær hafa tekið við „Hallveigu Fróðadóttur“,;
fyrsta íslenzka dieseltogaranum. Er þetta 170 feta skíp, í alla
staði hið athyglisverðasta. Mun Hallveig leggja af stað heim
um næstu helgi, en skipstjóri er Sigurður Guðjónsson, Jóni
Axel Pétursson, framkvæmdastjóri bæjarútgerðarinnar, er í
Hull til að taka við skipinu.
í
OFVIÐRI MEÐ KRAPA-
ÉLJUM gekk yfir mest al.lt Suð
austurland og Suðurland í
fyrrinótt og gærmorgun, en
eftir hádegi í gær snerist til
sunnanáttar og tók heldur að
lægð yfir austanivert landið,
skýrði blaðinu frá gekk hér
lægð yyfir austanivert landið,
sem olli þessu hvassviðri, og
var hún í gær ut af AustfjörS
um á austurleið, svo búizt.var
við að 1 nótt myndi lægja,
enda var þegar mikið farið að
draga úr veðrinu í gærdag.
Hvassviðrið byrjaði í fyrra
kvöld, og um klukkan þrjú
um nóttina
viðri síðast
og Suðurlandi, mest varð veð
urhæSin í Vestmannaeyjum
11 vindstig; í Keflavík voru í
gærmorgun um 10 vindstig og
í Reykjavík voru 9 vindstig.
MÖRG SKIP Á SJÓ.
Að því er Slysavarnafélagið
skýrði blaðinu frá í gær, voru
flestir bátar úr verstöðvunum
héi; sunnan og vestan lands á
sjó, þegar ofviðrið skall ó, og
munu margir hafa lent í hrakn
-ingum, en ekki var félaginu
kunnugt um að neití slys
hefðl orðið, þegar blaðið átti i
tal við það síðdegis í gær, og!
voru nokkrir bátanna, sem úti j
höfu verið, þá fcomnir að j
var komið stór-|landi og sumir voru á leið í I
á Suoausturiandi landvar. Heyrzt hefur að all j
Verkakonur sam-
þykkja að segja upp
samningum
VERKAKVENNAFÉLAG-
Œ) FRAMSÓKN hélt í gær-
kvöidi aðalfund sinn, og var
hann mjög fjölsóttur. Sam
þykkti fundurinn að segja
upp samningum við atvinnu
rekendur frá 15. febrúar.
Stjórn félagsins var öll end
urkosin, en hana skipa: Jó-
hanna Egilsdóttir, formaður;
Jóna Giiðjónsdóttir varafor-
maður; Anna Guðmundsdótt
ir ritari; Guðbjörg Brynjólfs
dóttir frjármálaritari og Guð
rún Þorgilsdóttir gjaldkeri.
Mikil ánægja köm fram á
fundinum yfir því, að félagið
hefur nú a'ftur fengið inn-
göngu í Alþýðusamband Is-
lands.
iiniðarpinggo var
BUNAÐARÞINGIÐ var sett
í gær kl. 2 e. h. í Góðtemplara-
húsinu. Forseti þess var kjör-
inn Bjarni Ásgeirsson, landbún-
rnikið veiðarfsér;
ið hjá báíum.
aðarmálaráöherra. ,
tjón hafi orð I 28 mál voru lögð fram og öll-
um vísað til nefnda.
grein, sem A. C. Hardyj
skrifaði nýlega í Fishing Newa
í Grimsby., ræðir hann um diea
eltogara og rekur sögu þeirra,
Segir hann þar, að nýr
dieseltogari, sem Gool skipa.
smíðastöðin í Hull er að smíða
fyrir íslendinga, sé eitthvert
athyglisverðasta fiskiskip, sem
smíðað hefur verið í brezkum
skipasmíðastöðvum. Þykir hon’
um það athyglisverðast, a5.
Ruston dieselvélin knýr ekki
aðeins skrúfuna, heldur einnig
generatorinn, sem sér vindunni
fyrir rafmagni.
Miklar rafmagnstrufl-
anir í gærmorgun.
TÖLUVERÐAR TRUFLAN.
IR urðu á öilum háspennuiín
um Rafveitunnar í slyddunnf
í gærmorgun, og urðu ýmia
bæjarhverfi rafmagnslaus á
tíma og enn fremur varð raf
magnslaust á Suðurnesjum.
Að því er rafmagnsveitani
skýrði bíaðinu frá var þó
hvergi um alvarlega bilun eða
slit að ræða á línunni, heldur
orsökuðust truflanirnar af ka£
aldsbleýtunni, sem hlóðst á
línuna, þannig að slrengii’
slógu yfir, og komu á stökustað
við sl.au.rana. Eftir háde.gið
var kerfið að mestu 1: omið í
lag, og hafði víðast hvar lág-
azt af sj'álfu sér, (j:j
/