Alþýðublaðið - 11.02.1949, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1949, Síða 1
iVeðurhórfur: Vaxandi suðaustanátt; hvassviðri og rigning síðd. * * Forustugreínl Þjóðvarnarhetjur í óþægilegri klípu. * XXX. árffaneur. Föstudagur 11. febrúar 1949. 33- tbl. Vesfurveldin lífa alvarleuum erlínar enn TeSja ba'ð brot á friðarsamoliiguiMim, sem gerðir voru við Ungverja!anc^K BREZKA STJÓílNIN lét sendiherra sinn í iliidapest af- henda ungversku stjórninni í gær orðsendingu þar sem máia ferlunum gegn M ndszenty kardinála er íxrótmæltý.iingverska stjórnin sökuð um að hafa með þeim gerzt brotleg. við friðar- samningana, sem gerðir voru við Ungverjaland. og brezka stjórn.n áskilur sér rétt t:l þeirra aðgerða út af niájiiiu, sem hún telur nauðsynlegar. v Bevin, ut-anrtKismálaráð- Lange ræðir við Be vm a Kemur frá New York til London á laugardagskvöld. FREGN FRA LONDON í gær kveldi liermir, að .Halvard Lange, utanríkismálaráðherra Norðmanna, muni koma f-ug. leiðis frá New York til London á laugardagskvöldið og eiga við ræður þar við Bevin um Norð- ur.Atlantshafshandalagið áður, en hann heldur heim til Noregc. Lange kom til New York á sunnudaginn og hefur dvalizt síðan í Washington og tvisvar sinnum átt tal við Aeheson ut- anríkismálaráðherra þar, um Atlantshafsbandalagið og skil- yrði fyrir þátttöku Noregs í því. Ekkert mun verða gert kunnugt um árangur af för hans fyrr en hann flytur norska stórþinginu skýrslu um hana eftir að hann kemur heim. Stranda friðarsamn- ingar við Austur- ríki ennf Rússar ekki áfram um að fara haðau. VESTURVELDIN felldu í gær á friðarráðstefnunni um Aust. urríki í London, tillögu Rússa um að bjóða fulltrúa frá Júgó- slavíu að tala þar og flytja landvinningakröfur hennar á kostnað Austurríkis. Fulltrúi Breta tók það fram, að hann væri þrátt fyrir það fús til við ræðna um stríðsskaðabótakröf. ur Júgóslavíu, en brezka stjórn in myndi ckki fallast á neinar breytingar á landamærum Aust urríkis öðrmn ríkjum í liag. Afstaða Rússa í þessu máli á ráðstefnunni í London hefur vakið undrun Vesturveldanua, og menn spyrja nú þegar, hvort fyrir Rússum vaki, að láta þessa ráðstefnu um friðarsamninga (Fr*h. á 7. síðu.) herra Breta, steíndi ■ i; ..samha'ndi við þessa orðsopdifijju. sondi- herra. Ung veþj a fc í'fÉóndon á. sinn fund í gær' óg 'dfhénti hon ■um afrit af .ió^ðs.f^dúigúnni. Jafnframt léí hann feiljös við sendiherrann, hýþf.. jwarlegum- augum brezka si-jóímn liti á. málaferlin gegh Mindszenty kardínála og á dóminn yfir honum. Hér væri ekki, sagði Bevin, um nein málaferli eða dóm yfir einstaklingi að ræða, heldur um árás á hinar kristnu kirkjur á Ungverjalandi. En eitt af því, sem Ungverjaland hefði .skuldbundið sig til í frið- arsamnnigunum við banda- menn eftir stríðið, væri að halda í heiðri og tryggja viss mannréttindi í landi sínu„ þar á meðal trúfrelsi, málfrelsi og ritfrelsi. Taldi Bevin málaferlin gegn Mindszenty kardínála ský- laust brot á 2. og 3. grein frið- arsamninganna við Ungverja- land. UMMÆLI TRUMANS Truman Bandaríkjaforseti minntist einnig á mál Minds- zentys kardínála í viðtali við blaðamenn í Washington í gær, og sagði, að það m,ál hefði sett svartan blett á ungversku stjórn ina. Er blaðamaður spurði for- setann að því, hvort hann teldi ungversku þjóðina eiga nokkra sök á málinu, neitaði hann því. Ungverska þjóðin myndi vera saklaus af þessu máli, enda aldrei veitt samþykki sitt til þess. Acheson, utanríkismálaráð- herra Trumans, gaf þegar í fyrradag í skyn, að Bandaríkja- stjórn kynni að kæra mál Mindszentys kardínála fyrir bandalagi hinna sameinuðu þjóða sem brot á friðarsamning unum við Ungverjaland. iSnaAanrörur verða fiuftar þangað auk Mikilvægar kosnlng- KOSNINGAR fóru fram á Norður-frlandi (Ulster) í gær, og átti að kjósa 42 þingmenn til neðri málstofunnar. Kosningaúrslitanna, sem verða kunn í dag, hefur verið beðið með nokkurri eftirvænt- ingu með því, að flokkarnir, sem við eig'ast, standa á alger- Myndin sýnir Ernst Reuter, prófessor, 'hinn sósíaldemókrat- íska borgarstjóra Vestur-Berlínar (til hægri), er hann tók við embætti sínu eftir bæjarstjórnarkosningarnar í desember. Það er dr. Ot-to Sutu, forseti bæjarstjórnarinnar (til vinstri), sem heilsar 'honum. Togarastöðvunin vekur athygli og ugg í brezkum höfnum. .............»...... Siómenn og útgerðarmenn munu hefia viðræður á laugardaginn. ■.....■»------ TOGARASTÖÐVUNIN hefur vakið mikla athygli í Eng landi og er mikið um hana skrifað í enskum blöðum, sérstak lega í hafnarborgunum í Norður-Englandi og Skotlandi. Mun Bretunx þykja fréttir af þessari stöðvun togaranna heldur uggvænlegar, þar sem fisklítið hefur verið í Englandi undan- farið, og verður nú,enn minna um fiskinn, þegar íslenzku logararnir hætta ferðum. íslenzku togararnir gátu far* ~ ið á veiðar fram að miðnætti sl. nótt, en þá gekk uppsögn útgerðarmannanna á áhættu- þóknunarsamningunum í gildi. Engar viðræður hafa enn farið fram milli full- trúa sjómannafélaganna og útgerðarmanna, en sátta- semjari mun hafa boðað til fundar .á laugardag, og verð ur það fyrsti fundurinn með deiluaðiljum eftir að fyrstu togararnir stöðvazt. Að því er blaðið hefur 'laus lega frétt, mun sáttasemjari þegar hafa rætt við félög yfir manna og að einhverju ieyti við útgerðarmenn. Morðingi Gandhis var dæmdur fil dauða. MORÐINGI GANDHIS var í gær dæmdur til dauða. Stóðu málaferlin gegn honum í marga mánuði, eða frá því í maí í fyrra þar til í desember. En uppkvaðningu dómsins var frestað þar til í gær. lega öndverðum meiði gagnvart brezku krúnunni. Annar, Sam- bandsfl okkur inn. vill áfranv haldandi samband Norður-ír- lands við Brétland, en hinn. Þjóðernisflokkurinn, vill sam- eina Norður-írland Eire, þ. e. írska lýðveldinu. PRAVDA, aðalblað rúss- ncska Kommúnistaflokksins, ’ réðist í gær harðlega á níu list- dómara, seni blaðið sakaði um 1 að hafa lent undir „smáborgara- leg vestræn úrkynjunaráhrif11 ’ og ekki kunnað að meta hina fullkomnari sovét-rússnesku list að verðleikum. Vestur-Berlín vill verSa hluti af vænf- anlegu vesfur- þýzku ríki. FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermlr, að Vestur- veldin hafi í hyggju að auka enn birgðaflug sitt til Vestur- Berlínar með því, að engar líkur séu tíl að Berlínardeilan leysist fyrst xun s-nn. Er mein ingin að flytja þangað fram- vegis ekki aðeins matvæli, eins og hingað til hefur verið gert, heldur iðnaðarvörur, sem íbúana vantar mjög til- finnanlega. Hið velheppnaða birgða- flug Vesturveldanna til her- námssvæða sinna í Berlín, sem jafnvel hefur stöðugt ver- ið að aukast vetrarmánuðina, vekur meiri og meiri viður- kennirigu bæði innan Berlínar og utan. Hefur ifcúum Vestur- Berlínar og mjög aukizt bæði von og kjarkur við það í bar áttu sinni fyrir því að gera Vestur-Berlín að virki lýðræo isins á Þýzkalandi, enda þótt ■borgin sé umkringd hernáms svæði Rússa. Bæjarstjórn Vestur-Berlín- ar hefur fyrir skömmu sam- þykkt, samkvæmt tillögu frá hjnum nýja sósíaldemókrat- íska borgarstjóra sínum, Ernst Reuter prófessor, að skora á Vesturveldin að . leyfa, að Vestur-Berlíii verði hluti Kns fyrirhug- aða vestur-þýzka sambands ríkis og þá tólfta ríkið í því. Jafnframt skoraði bæj arstjórnin á Vesturveldin að lögleiða hið fyrsta vest- ur-þýzka markið sem eina leyfilega gjaldmiðilinn í Vestur-Berlín. Ernst Reuter borgarstjóri hefur undanfarna daga dval- ið í Lond-on í boði þangað og er talið að hann hafi notað tækifærið til að ræða þessi hugðarmál íbúanna í Vestur- Berlín við brezka áhrifamenn. Og í fregn frá London í gær- kveldi var sagt, að hann myndi væntanlega einnig ræða það við áhrifamenn á Fraklandi á heimleiðinni; en Frakkar eru taldir slíkum fyr irætlunum um andvígir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.