Alþýðublaðið - 11.02.1949, Side 3
Föstudagur 11. febrúar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
V
v
a
Frá morgni til kvðids
í DAG er föstudagurinn 11.
febrúar. Thomas A. Edison,
ameríski uppfinnin&amaðurinn,
fæddist þann dag árið 1847, og
Erik Werenskjold, norskur mál
ari, árið 1855. Sama dag árið
1650 lézft franski heimspeking
urinn René Decartes. Og áhlaup
Svía á Kaupmannahöfn varð
þann dag árið 1659. — Úr AI-
þýðublaðinu . fyrir. 20. árum:
„Frá Vestmannaeyjum. Að und
anförnu hefur oft verið farið
til fiskjar, en sjósókn ekki al-
menn. Slæmt sjóveður. Afli yf-
irleitt rýr. Nýlega skemmdist
eystri hafnargarðurinn af völd
nm sjógangs. Stór spilda, steypt
í sumar á eystri hlið garðsins til
hlífðar, hefur sprungið og um
13 metra stykki losnað frá garð
inum. Sumir óttast, að stykkið
muni berast út í innsiglinguna“.
Sólarupprás var kl. 8,38.
Sólarlag verður kl. 16,84. Ár-
degisháflæður er kl. 3,55. Síð-
degisháflæður er kl. 16,20. Sól
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 12,42.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið.
unn, sími 1911.
Nætnrakstur: Bifreiðastöðin
Hreyfill, sími 6633.
Flugferðir
FULGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi er í Stokkhólmi, er vænt
anlegur um helgina.
AOA: í Keflavík kl. 6—7 í
morgun frá New York, Bost
on og Gander til Ólsó, Stokk
hólms og Helsingfors.
AOA: í Keflavík kl. 22—23
annað kvöld frá Helsingfors,
Stokkhólmi og Kaupmanna
höfn til . Gander og New
York.
Skipafréttir
Brúarfoss fór frá Reykjavík
7. þ. m. dil Hamborgar. Detti-
fsos fór frá Kaupmannahöfn 8.
þ. m. til Álasunds, Djúpavogs
og Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Reykjavík 6. þ. m. til Hali
fax. Goðafoss er í Reykjavík.
Lagarfoss er í Rvík. Reykja-
foss er í Antwerpen. Selfoss
fór frá Reykjavík í gærkvöldi
vestur og norður. Tröllafoss er
í Reykjavík. Horsa fór frá Ála
sundi 8. þ. m. til Vestmanna.
eyja og Reykjavíkur, Vaínajök
ull er í Kaupmannahöfn. Katla
er í Reykjavík.
Foldin er í Reykjavík. Linge
stroom fór frá Akranesi kl. 6
síðdegis s. 1. miðvikudag til
Amsterdam. Reykjanes er á
leið til Grikklands frá Eng-
landi.
Esja fer frá Reykjavík í
kvöld vestur um land í hring-
ferð. Hekla er í Álaborg. Herðu
breið er á Austfjörðum á norð
urleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur og
norður til Akureyrar. Súðin er
væntanleg til Port Talbot í dag.
Þyrill var í Hvalfirði í gær.
Blöð og tímarit
Vikan kom út í- gær. Á for.
síðu er mynd úr skáldsögunni
-Manni og konu. Auk þess flytur
blaðið sögur og myndir.
Fálkinn kemur út í dag með
grein um Glímufélagið Ár-
mann með mörgum myndum.
Þá er grein um Ernest Bevin,
Utanríkismálaráðherra Breta,
Hanii kaus frelsið
Þetta er Victor Kravchenko. sem kom á ófriðarárunum til
Bandaríkjanna sem meðlimur viðskiptanefndar frá Sovétríkj-
unum, en neitaði að snúa heim aftur. Síðan hefur hann lifað
landflótta vestan hafs og skrifaði þar fljótlega hina frægu bók
sína um Sovétríkin og flótta sinn þaðan: ,,Eg kaus frelsið“, sem
kommúnistar eru svo reiðir út af. Nú er Kravchenko í mála.
ferlum í París við kommúnistískt vikurit þar, sem kvað hann
ekki hafa skrifað bókina sjálfan og kallaði hann svikara og
fleira þess háttar. Kravchenko hefur verið kommúnistum erfiður
fyrir réttinum og margt komið þar í ljós um sæluríki þeirra aust-
ur á Rússlandi. A myndinni sést Kravchenko tala fyrir réttinum.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Allar leiðir liggja til Róm“.
Tommy Trinder, Frances Day,
Francis L. Sullivan. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Prakkarar í Paradís“ (frönsk).
Fernandel og Raimu. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Jutta frænka“ (sænsk).
Karin Swanström, Gull-Maj Nor
in Thor Modéen. Snd kl. 5. —
Tónlistarfélagið kl. 7. — Glímu-
félagið Ármann kl. 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
,,Danny Boy“ (ensk). Wilfr^d
Prague Infernafionaí Fair
13.—20. marz 1949.
Prag-alþjóðavörusýningin, ein merkasta alþjóðakau
stefna ársins, verður að þessu sinni haldin í Prag 13.
til 20. marz n.k.
Isienzkir útflytjendur, sem óska eftir sýningarplásó.
fyrir vörur sínar, eru beðnir að láta vita sem fyrst.
Kaupsýslumenn, sem kjmnu að hafa áhuga fyrir
sækja sýnjnguna, geta fengið allar upplýsingar um sýr-
inguna, svo og upplýsingar um afslátt af fargjöldur.
sem veittur er erlendum sýningargestum, vegabréf:.-
áritun o. s. frv., svo og pantað aðgöngumiða að sý,.-
ingunni og hótelherbergi í Prag á meðan á sýnini-
unni stendur, hjá undirrituðum umboðsmanni Prague
International Fair, á Islandi.
Verði nægileg þátttaka er í ráði.að Skymaster flui-
vél fari héðan til Prague meðan á sýningunni stendur
hafi þar viðdvöl í tvo daga og komi síðan tii Reyk; .-
víkur. Þátttökutilkynningar óskasb sem fyrst, , .
M. R. MIKULCAIv
TH. BENJAMINSSON & CO.,
Vesturgötu 10. — Sími 3166,-
Lawson, Ann Todd. Sýnd kl. 3,
5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Nr. 217“ (rússnesk). E. Kus.
mina, A. Lisinskaja, A. Ladchi.
kov. Sýnd kl. 9. , Næturritstjór-
inn“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og' 7.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„írsku augun brosa“. Monty
Woolly, June Haver. Dick Hay-
mes, Anthony Quinn. Sýnd kl.
5 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): , Rauða húsið“ (amerísk)
Edward G. Robinson, Lon Mc-1
Callister, Allene Roberts. Sýnd (
kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Ófullgeðra hljómkviðan“
(þýzk). Martha Eggert, Hans
Jaray. Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚSIÐ:
Volpone, gamanleikurinn,
verður sýndur í kvöld kl. 8 í
Iðnó, Leikfélag Reykjavíkur.
HLJ ÓMLEIKAR:
W. Lanzky-Otto heldur píanó
og waldhorntónleika í kvöld kl.
7 í Austurbæjarbíó. Dr. Urbant
schitsch aðstoðar.
Lanzky-Otto og dr. Urbantscbitscb
á hljómleikum íónlistarfélagsiœ
-----------------»------
Félagið gengst fyrir ódýrumi og aðgeng^
íegum hliómlerkum í Austurbæjarbíóo
----------------------.—
TÓNLÍSTARFÉLAGIÐ hefur vegna fjöida áskorana, vm,
að beita sér fyrir því, að haldnir verði hér í bænum í vetuir
nokkrir úrvals tónleikar, þar sem flutt sé aðgengilegt efni,
ekki alltof þungt og með hóflegu verði á aðgönguniiðum. snai-
ið sér til nokkurra úr hópi beztu tónlistarmanna okkar. Et’,
nú ákveðið að halda í vetur þrjá sixka hljómleika og er 5;á»
fyrsti í kvöld klukkan 7 í Austurbæjax-bíó, en annar í næsta
mánuði.
Lárétt, skýring: 1 ljós, 5
nögl, 8 manns,. 12 frosinn, 13
húsdýr, 14 gljúfur, 16 konung
ar.
Lóðrétt, skýring: 2 í hornum,
3 tveir eins, 4 manns, 6 ritgerð,
7 konum, 9 endi, 10 lengdar-
mál 11 keyr, 14 þyngdarein-
ing, 15. félag.
LAUSN Á NR. 197.
Lárétt: ráðning, 1 fjörugt, 5
Rán, 8 grunnur, 12 gá, 13 má,
14 eða, 16 sniði.
Lóðrétt, ráðning: 2 örðu, 3
rá. 4 unun, 6 eggi, 7 brár, 9 rá,
10 næði, 11 um, 14 en, 15 að.
SAMKOMUHUS:
Breiðfirðingabúð; Árshátíð
Eskfirðinga- og Reyðfirðingafé-
lagsins kl. 7 síðd.
Hótel Borg: Árshátíð ÍR kl.
6 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit húss-
ins leikur frá kl. 9 siðd.
Mjólkurstöðin: Ðansleikur kl.
9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Skemmtun
Lorelejar,'félags vesturfara, kt'.
7 síðd.
Tjarnareafé:. Árshátíð Bók-
bindarafélagsins kl. 6 síðd.
Efni á þessum hljómleikum
verður við allra hæfi. sem skyn
bera á góða tónlist, og verð að-
göngumiða verður aðeins 10 00
krónur. Á hljómleikunum í
kvöld leika Wilhelm Lanzky-
Otto og Dr. Urbantschitseh.
Fyrsta verkið er hin vinsæla
C-moll partíta Bachs, en hún er
í 6 köflum; symfónísk svíta eftir
Carl Nielsen og As-dúr Polon-
æsa Chopins. Þessi verk leikur
Lanzky-Otto einn. Þá leikur
hann eftirtalin verk á horn
með undirleik Dr. Urbants-
chitsch: Sónötu í þrem köflum
eftir Paul Hindemith, Rondo
fyrir horn og píanó eftir Moz-
art og Adagíó og allegró fyrír
horn og píanó eftir Robert
Schumann.
Partíta Bachs er eitt af al-
kunnustu verkum hans, sem
flestir munu kannast við eða
að minnsta kosti kafla úr henni.
Adagíó og allegro eftir Mozart
er eitt af þeím verkum hans,
sem hann lauk aldrei við, hafði
aðeins skrifað sólóröddina og í fallegt.
Utvarpið
20.30 Útvarpssagan: „Jakob“
eftir Alexander Kiel-
höfuðdráttum gert uppkast íy.r
ir hljómsveitar undirleikinn.
Lanzky.Otto hefur sjálfur fy'Jlt
út í eyðurnar og samið Kad-
ensu.
Carl Nielsen hefur eins og;
kunnugt er skrifað fjölda stor
verka, allt frá sönglögum og
upp í óperur og symfóníur.
Sónatan, sem Lanzky-Otto
Ieikur i kvöld getur ekki íalizt
sérlega moderne fyrir nútírca
áheyrendur, þó hún hafí fyrir
þær sakir vakíð athygli á ;ín
um tíma. Verk það eftir S'ohu
mann. sem þeir leika Lanzky-
Otto og Dr. Urbantschitsch er
skrifað fyrir réttum 100 árurn.
Það er hreinn og tær rórnaa-
tiskur skáldskapur, leikið á hið
rómantiskasta allra hljóðfæra,
waldhornið. Það verk á skrámxi,
sem að ýmsu leyti mun vekja
mesta athygli er sónata fyr.'r
horn og píánó eftir Paul Hinae
mith, skrifuð fyrir tæpurn 10
árum, . stórmerkilegt verk og
land, XIV. lestur. (Bárð
ur Jakobsson).
21.00 Strokkvartett útvarps-
ins: Kvartett í F-dúr eft
ir -Haydn.
21.15 Frá útlöndum (Bene-
dikt Gröndal blaðamað
■ ur),
21.30 IslenZk tónlist: Tónlist
arfélags kórinn syngur,
undir stjórn dr. Victors
Urbantschitsch (nýjar
plötur).
21.45 Fjárhagsþáttur (Birgir
Kjaran hagfræðingur).
22.00 Fréttir og véðurfregnir,
22.05 Útvarp frá Sjálfstæðis-
húsiriu: Hljómsveit A&ge
Lorange leikur' dansrög.
23.00 Dagskrárlok.
Or öllum áttum
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, verður fram
vegis opin þriðjudaga og föstu
daga kl. 3,15 til 4 síðd.
1