Alþýðublaðið - 11.02.1949, Page 7
Föstudag'ur 11. febrúar 1949.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Félagslíf
Ármenningar
Skíða'ferðir í Jósefs-
dal um helgina á
laugardag kl. 2 og kl.
7 og á sunnudagsmorgun kl.
9.
Skíðadeild Ármanns.
Skíðaferðir í
Skíðaskálann.
Frá Austurvelli.
7^,-ub ) Laugardag kl.
2..TÍ1 baka kl. 6 eða síðar eft-
ir samkomulagi. Ætlast or til
að þeir sem gista í skálanum
notfæri sér þessa ferð.
Sunnudag kl. 9. Farmiðar
hjá Miiller. Frá Litlu Bílastöð
inni. Sunnudag kl. 9. Farmið-
ar til kl. 4 á laugardag. Selt
við bílana ef eitthvað verður
óselt.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Skíðaráð Reykjavíkur.
SKEMMTIFUNDUR
í Mjólkurstöðinni sunnudag-
inn 13. þ. m. kl. 9 s. d.
Skemmtiatriði og dans.
Allt íþróttafólk vélkomið.
Nefndin.
Reykjavíkurstúkufundur
verður í kvöld. Hefst hann kl.
8,30. Jón Árnason talar.
Gestir eru velkomnir.
Fínn og grófur skelja-
sandur. — Möh
Guðmundnr Magnússon.
Kirkfivegi 16,
Hafnarfirði. — Sími 9199,
• r
Velddy 250 ÖÖÖ lest*
ár.
ÞJÓÐVERJAR gera nú út
180 togara, og eru 46 þeirra
frá Hamborg, 85. frá Bremer-
haven og 49 frá Cuzlhaven.
Þetta eru þó svo að segja ein-
göngu gömul og fúrelt skip,
sem erfitt er að senda til veiða
við ísland og Norður-Noreg.
Enn fremur er. kostnaður við
útgerðina að verða svo mikill,
að útgerð. skipanna er erfiðleik
um bundin, að því er Fishing
News skýrir frá.
Þýzki togaraflotinn veiddi
1947 210 000 lestir fiskjar, og
á síðastliðnu ári 250 000 lest-
ir.
Búizt er við, að fiskimark-
aður verði engu minni á
Þýzkalandi 1949 en undanfar-
in ár. Þess ber þó að gæta,
að síðan fjármálaumhæturn-
ar voru frambvæmdar á Vest
ur-Þýzkalandi hefur verðlag
jafnazt mikið, og verður nú
að tryggja lægra iv-erð, t. d. á
frystum fiski, til að markað-
Fjölbreytt kvöld-
í
bæjarbíö
FJÖLBREYTT KVÖLDVAKA
verður síðasta opinbera atriðið
í afmælisliátíð , Ármenninga,
sem ^taðið hefur yfir undanfar-
ið. Kvöldvakan verður í Austur-
bæjarbíói í kvöld kl. 9, og verð-
ur forseti íslands á meðal gesta,
en auk hans ráðherrar, erlendir
sendifulltrúar og bæjarráð.
Helgi Hjörvar verður kynnir
á skemmtun þessari, en
skemmtiatriðin verða tólf og er
f jölbreytnin mikil. Gunnar
Thoroddsen flytur ávarp,
spænskir og rússneskir þjóð-
dansar verða sýndir undir stjórn
Sigríðar Valgeirsdóttur, Halldór
Hansen flytur erindi, Sif Þórs
og Sigríður Árm|ann dansa
pólskan marzurka og tvídans,
glíma verður sýnd og kvartett-
inn Leikbræður syngur. Seinni
hluti skemmtunarinnar hefst á
þjóðdönsum, þá verður erindi
um Svíþjóðarför Ármanns 1932,
og flytur það Þorsteinn Einars-
son íþróttafulltrúi, Hawaii-
kvartett leikur og Edda Skag-
field syngur með, Hawaiidans
verður sýndur, kvikmynd úr
Finnlandsför Ármenninga verð-
ur sýnd og að lokum sýnir úr-
valsflokkur kvenna úr Ármanni
fimleika undir stjórn Guðrúnar
Nielsen.
Ármenningarnir ljúka svo
þessum 60 ára afmælishátíða-
höldum sínum með hófi í Sjálf-
stæðishúsinu á laugardag, en
þar verða aðallega félagsmenn
auk margra gesta.
Mikíll átiugi fyrir
slysavörnum hjá
deiidum útí á landi
FÉLAGSDEILDIR. SLYSA-
VAKNAFÉLAGS ÍSLANt>S úti
um land hafa haldið aðalfundi
sína að undanförnu, og er mikill
áhugi ríkjandi meðal félags-
manna um að styðja og styrkja
slysavarnastarfsemina eftir
bezíu getu. Margar nýjar deild-
ir hafa verið stofnaðar eins og
áður hefur verið sagt frá, nýju
lífi hleypt í aðrar deildir og fé-
iögum fjölgaö.
Nýlega var stofnuð ný slysa-
varnadeild, Vinarbandið, í
Haukadal í Dýrafirði með 110
félögum; nær hún yfir allan
vesturhluta Dýrafjarðar og til
yztu bæja í norðanverðum Arn-
arfirði. Deildin var stofnuð fyr-
ir forgöngu Ottós Þorvaldsson-,
ar, vitavarðar á Svalvogsvita,
en þar hefur Slysavarnafélag ís-
lands nú sett upp nýja björ'g.un-
arstöð. Formaður deildarinnar
var kjörinn Ragnar Guðmunds-
son, Hrafnabjörgum í Arnar-
firði.
Þá hefur nýlega verið stofn-
uð slysavarnadeild í Þykkvabæ
í Rangárvallasýslu með 193 fé-
lögum. Er deildin nefnd Eining-
in. Stjórn deildarinnar skipa
Felix Gestsson, Dagbjört Gjsla-
dóttir, Guðjóna E. Friðriks-
dóttir. Félögum í Slysavarna-
deildinni Gleym mér ei í Ása-
hreppi hefur mikið fjöglað.
KVENNADEILDIR
ATHAFNAMIKLAR
Kvennadeildir Slysavarnafé-
lags íslands í Vestmannaeyjum,
á Akranesi og í Hafnarfirði
héldu aðalfundi sína fyrir
skömmu og hafa sent félaginu
Minningarorð
M Ólafía Kr. Magn-
í DAG verður til moldar
borin frá Hallgrímskirkju frú
Ólafía Kr. Magnúsdóttir, Kára,
stíg 9 A, er andaðist að sjúkra_
deild Elliheimilisms 5. þessa
mánaðar. Ólafía var 70 ára að
aldri, fædd 24. ágúst 1878. Hún
var gift Bjarnleifi Jónssyni skó-
smiði, og eignuðust þau tólf
börn. Aðeins sex þeirra cru nú
á lífi.
Frú Ólafía var sérlega vel
látin af öllum, er hana þekktu.
Hún var áhugasöm um menn.
ipgar. og þjóðfélagsmál. Um
fjörutíu ára skeið starfaði hún
ötullega í Góðtemplarareglunni
og hafði öll stig reglunnar.
Einnig var frú Ólafía virkur fé-
lagi í Kvenfélagi Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík.
S. I.
Ein umierð eftir í
meislaraflekki
skákþingsins.
EIN UMFERÐ er nú eftir í
meistaraflokki skákþingsins,
og er staðan þannig, að Egg-
ert Gilfer befur 5% vinning
og Baldur Möller 5. Síðasta
umferðin verður teflcL í kvöld.
í a-riðli varð efstur Ásgeir
Þ. Ásgeirsson með 6V2 vinn-
ing, en í b-riðli Samúel Jóns-
son með 514. Þeir fara nú upp
í 1. flokk, en þar er að þessu
sinni aðeins lokið einni um-
ferð.
Skúli Bogason héraðs
r
læknir í Arósum
Einkaskeyti til Alþýðubl.
KHÖFN í gærkveldi.
SKÚLI BOGASON, héraðs.
læknir í Árósum, lézt á sjúkra-
húsi þar í borg síðastliðinn
sunnudag, 67 ára gamall. Hann
fæddist í Kirkjubæ á Rangár.
völlum, tók læknispróf 1916 og
varð héraðslæknir í Árósum
1940. Miklum lofsorðum hefur
verið farið um starf hans í Ár_
ósum.
er
|§jp|||^^
Innile|ga|r þcjkkir fyrir jaiuðsýnda vinsfemd við
andlát og jarðarför iniannsin's míns,
Steina Helgasonar.
Fyrir mína 'hönd og annara vandamanna.
Unnur Guðjónsdóttir.
Framh. af 5. síðu.
sjómenn mjög misjafnir um
þetta sem annað •— og í þriðja
lagi á sér stað í öllum stéttum
meira og minna sóðalegt orð.
bragð. Það er og á allra vitorði,
að meðal sjómanna og manna af
flesturn stéttum fara fram orða.
skýrslur sínar og tillög. Saman-
lagðar tekjur kvennadeildarinn-
ar í Vestmannaeyjum námu kr.
17 615,70; tekjur kvennadeild-
arinnar á Akranesi námu kr.
14 406,93, og tekjur kvenna-
deildarinhar í Hafnarfirði námu
kr. 18 924 31. Stjórnir deild-
anna voru allar endurkosnar.
Formenn kvennadeildanna eru:
í Vestmannaeyjum -frú Sigríður
Magnúsdóttir, á Akranesi frú
Vilborg Þjóðbjarnardóttir og í
Hafnarfirði frú Rannveig Vig-
fúsdóttir.
skipti, sem enginn vilL gerast til
að stæla nákvæmlega í riti, og
verður það þá eftir eðli, smekk.
vísi og lagi hvers höfundar, hve
nærri hann fer eða kemst því
raunverulega í lýsingum á slík.
um orðræðumi. Mannlýsingarn-
ar í þessari sögu eru ekki svo
skarplegar og sérstæðar, að á
sjómennina, sem þar koma
fram, verði litið almennt öðru
vísi en sem eins konar fulltrúa
ungra og einhleypra sjómanna.
Ég veit ekki um sjómennsku
eða sjómannakynni höfundar
þessarar sögu, en sjálfur hef ég
lengst minnar ævi umgengizt
sjómenn daglega, ýmist á sjó, í
verbúðum, á götunni eða í
heimahúsum. Og það fullyrði
ég, að sú hugmynd, sem þessi
saga gefur um orðaval þeirra,
áhugamál og siðferði er alröng.
Þeir nota ekki alltaf brákað
mál eða grófgert, eru eltki alltaf
að blóta eða klæmast. Þeir
drekka sig ekki fulla hvenær
sem þeir geta því við komið, og
eru ekki sífellt á kvennafari,
annaðhvort í orði eða á borði,
svo sem þeir félagarnir í bragg.
anum hjá Ingvari útgerðar.
manni. Og kynduglega kemur
mér það . fyrir sjónir, hvernig
formaður og aðrir félagar Geira
bregðast við, þá er hann bjarg_
ar Jonna! Hvað skyldi mörgum
mönnum á íslenzka flotanum
hafa verið bjargað frá drukkn.
un á seinustu tveimur áratug.
urn einmitt á þann hátt, að ilug_
syntur maður hefur fleygt sér
útbyrðis og aðstoðað lítt eða
ekki syntan félaga sinn, unz
bátinn eða skipið hefur borið
að? Fréttir af-slíkum atburðum
fara síður en svo alltaf lands.
hornanna á milli. Eins og í
skáldsögum, sem bókaútgáfur
ofsatrúarmanna erlendis gefa
út, er í sögu þessari dyggðugur
og heilagur trúboði, félagi
Gunnar — úrklippa, sem höf_
undur hefur límt inn í lesmálið
á nokkrum stöðum — eða má_
ske frekar plata, sem hann
,,spilar“ stöku sinnum m'eð mikl
um hátíðasvip. Auðsætt er af
sögunni, að höfundurinn er
nauða skilningslaus á allt það,
er félagsmálum er viðkomandi,
er einn af þeim, sem láta sér
nægja að hengja á sig einhvern
voltakross, sem tryggi heilsu
hans, án þess að hann þurfi að
leiða hugann að slíkum málum
sjálfur, geti lifað jafn andvara.
laus og sbopna. Hjá Ása í Bæ er
voltakrossinn hamar og sigð.
Svo neyðarlega og hlálega ferst
honum stundum, þá er hann vill
þjóna Herra sínum af sem mest_
um trúskap, að lengra yrði ekki
komizt í skopleik, sem hefði að
háði og spotti hann og önnur
slík ginningafífl. Á einum stað
segir sögumaðurinn í Breytileg
átt:
, Það var aðallega skrafað um
það, sem framundan væri í bar
áttu sjómanna, en síðan um
heimsviðburði síðustu daga.
Þegar talið harst að negraof-
sóknunum .í . Bandaríkjunum
(einn af heimsviðburðum síð.
ustu daga!! G. G. H.), varð
konan svo æst. að kaffiboilinn
skalf í hendi hennar“. (Letur-
breyting' mín. G. G. H.).
Þá er það og í samra?mi við
þroska og smekkvísi höfundar,
að þeir útgerðarmenn, sem
fram koma í sögunni eða á er
drepið, eru svikarar, dónar,
fyllisvín — eða hreinir og bein
ir manndráparar! Athugið t. d.
orðalagið á blaðsíðu 143. Þar
nægir ekki sögumanninum að
segja, að ístrubelgirnir og blóð
sugurnar sitja á rassinum og
hirði ■ arðinn, heldur verður
hann af svo sem ómótstæði-
legri eðlishvöt að grípa til orðs.
sem er verulega daunillí!
Ég býst við, að ýmsum þyki
þessi bók hressileg, því menn
blekkjast hér oft á grófgerðum
rataskáp og halda, að þar sé á
ferðinni fjör og þróttur og' nátt
úrleg lífsgleði. En víst er samt
uni það, að höfundi er gefin
allveigamikil frásagnargáfa —
og stundum tekst honum að
skrá lýsingar, sam'töl og hugs-
anir af fegurðar- og þokka-
ríkri ljóðrænni stílgáfu, þó að
sums staðar gæti þar raunar
fyrirmynda. Þeir umboðsmenn
hinna gerzku, sem hafa það
hlutverk að grafa undan rótum
vestrænnar menningar. feyja
þær — og veikja þannig and
stöðuþrótt þjóðanna gegn alslav
ismanum rússneska, hafa náð
að blinda og blekkja þennan
höfund' og rugla dómgreind
hans. Að öðrum þræði vegna
hinna alls elcki venjulegu gáfna
hans, skrifa ég ýtarlega um
bók þessa, en að hinum fyrir
þær sakir, að það hirðu- og virð
ingarleysi fyrir íslenzkri tungu
og menningu, sem bókin og
aðrar slíkar eru talandi vottur
um, spáir illu einu fyrir varnar
mætti okkar íslendinga gegn
þeirri hættu. sem okkur stafar
af erlendum flugumönnum —■
og af sívaxandi, en óhjákvæmi
legum samskiptum okkar við
stórþjóðir veraldar.
Það er sannarlega mjög alvar
legt ástand, þegar svo er kom-
ið, að sumar stsérstu bókaútgáf
ur landsins bjóða islenzkum ies
endurn upp á bækur. sfm
vitna úm slíkt tómlóeti gagn-
vart íslenzkri tungu og' menn-
ingu, að trúlega mætti itelja
þær frá einungis viðskiptalegu
sjónarmiði svikna vöru.
Guðm. Gíslason Hagalín.
Framh- af 1. síðu.
við Austurríki stranda, eins og
allar fyrri.
Sem kunnugt er hafa Rússar
leyfi til að hafa her bæði í Rú-
meníu og Ungverjalandi, með-
an þeir halda nokkrum hluta
Austurríkis hersetnum; og eru
þeir meðal annars af þessum á-
stæðum grunaðir um að kæra
sig' ekkort um að flýta friðar-
samningum við Austurríki, sem
þeir myndu þá verða að rýma,
svo og bæði Ungverjaland"og
Rúmeníu.