Alþýðublaðið - 11.02.1949, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.02.1949, Qupperneq 8
Öerizt áskrlfendur m AlþýðublaSinu. Alþýðublaðið irm á hverí heimili. Hriugið i BÍma «900 eða 4906. Föstudagur 11. febrúar 1949. Börn ög ungllngar!. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐH> Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Danskir og sænskir kommúnistar á móti norrænu varnarbandalagi -------------------—♦--------- Eini flokkurinn í danska og sænska ríkis- þinginu, sem tók afslöðu gegn bví. -------------------•-------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. VIÐ UMRÆÐURNAR um utanríkismálin á ríkisþingi Dana, hefur komið í ljós, að stjórnin hefur ósk.'pt fylgi allra stjórnmálaflokka, nema Kommúnistáflokksins, hvað snertir stefnu hennar í norrænum utanríkismálum. Þá taldi og utanríkismála- ráðherrann, að enn væri ekki lokið umræðum norrænna að Borgarhlið í Tientsin í Kína Alfabrennunni var frestað í gær. sem ALFABRENNUNNI, skátar ætluðu að halda í var frestað enn vegna veðurs. Ef veður leyfir í kvöld, verð- lur brennan haldin. Dregið í Happdræti- inu í gær. DREGIÐ VAR í 2. flokki Happdrættis háskólans í gær. Hæstu númerin, sem upp Icomu, voru 23 873 sem fær 15 0000 krónur. Af þessu núm eri er hálfmiði á Akureyri og Iiinn helmingurjnn á Siglu- it'irði. Þá kom upp 1928, sem fær 5 000 kr., en það númer var selt í VarSarhúsinu. Neðri deild vill að ár komi saman 11. okiéber. NEÐRI DEILD alþingis aamþykkti á fundi sínum í gær, að reglulegur samkomu- dagur alþingis í ár skyldi vera 11. október, og var frumvarp ið með þeirri breytingu af- greitt til efri deildar. Breytingartillaga Jörund- ar Brynjólfssonar og Stefáns Stefánssonar við frumvarp ríkisstjórnarinnar um sam- komudag alþingis í ár var sam þykkt viö aðra umræðu í neðri deild að viðhöfðu na'fna Icalli með 11 atkvæðum gegn 9., en efni breytingartillögunn ar var það, að samkomudagur aþingis skyldi miðaður við 11. október í staðinn fyrir 1. okt. Við þriðju umræðu málsins bar Finnur Jónsson fram þá breytingartillögu, að sam- Icomudagurinn skyldi miðað- ur við 15 september, en 'hún var felld, einnig að við'höfðu nafnakálíi, með 17 atkvæðum gegn 9. Var frumvarpið sið- . an , samþylckt með 18 sam- hljóða atkvæðum og afgreitt J>ar með til efri deíldar. ilja um stofnun sameiginlegs varnarbandalags. Julius Bom'holt, formaður þingflokks danskra jafnaðar- manna, mælti á þá leið, að sameiginlegt varnarbandalag myndi hinum þrem norrænu lýðræðisríkjum bezta vörnin og þunglega myndi framtíðin dæma þau, tækizt ekki að koma því á stofn. I rílcisþingi Svía leiddu leiddu umræður einnig í ljós, að konunúnistar eru einir flokka í andstöðu við varnarbandalag Norður- landa. Undén kvað Svía hafa geng mjög langt til móts við hinar Norðurlandaþjóðirnar til sam komulags á þessu sviði. Hvorki ríkisþingi Dana né á ríkisþingi Sví var þátttaka í fyrirhuguðu Norður-Atlant- hafsbandalagi beinlínis rædd. Danski sendiherrann gekk á fund Acheson á miðvikudag inn og síðar einnig sænski sendiherrann. Talið er að stjórn Bandaríkjanna líti með sanngirni á umræður um nor rænt varnarbandalag. HJULER. Leiklistarsíarfsemi nú með miklum blóma um allt landið. Fjalakötturinn sýnir „Gasljós“ Þannig lítur eitt borgarhliðið út í hinni mikl.u iðnaðarborg, Tientsin í Norður-Kína, sem kommúnistar tcku nýlega. Bygg ingarstílljnn er iþekktur af mörgum myndum frá Kina. Hundrað þáfttakendur í sundmófi Ægis á mánudagskvöld. ---------♦-------- Keppt verður í 10 sundgreinum. ♦ HUNDRAÐ ÞÁTTTAKENDUR eru skráðir í sundmóti Ægis, sem fer fram í sundhöllinni næstkomandi mánudags- kvöld. Eru þeir frá sex félögum og samböndum, 36 frá Ægi, 24 frá Ármann, 23 frá KR, 15 frá ÍR. og einn frá hvoru, Héraðs sambandi Þingeyinga og Ungmennafélagi Laugdæla. Alls verður keppt í 10 sund Meðal þeirra eru athyglisverð greinum á þessu móti Ægis. astar 300 m. skriðSund karla, en þar er keppt um fagran silfurbikar, sem garuall Ægis félagi hefur gefið. Fyrst var keppt um .bikarinn í fyrra og vann Ari Guðmundsson hann þá, en Ari getur nú ekki keppt, þar sem hann fór nýlega úr axlarlið. Er því búizt við mestri keppni milli Olafs Diðrikssonar og Ragnars M. Gíslasonar. I 200 m. bringusundi keppir Sigurður Þingejúngur, og er þetta fyrsta keppni hans síðan á ólympísku leikunum. Meðal annara keppenda eru Atli „Mens vi venter“. á döfinni í Hafnarfirði; -------*-------- LEIKLISTARSTARFSEMI er nú með miklum blóma i höfuðborginni og nágrenni hennar. Leifcfé'lag Reykjavíkur hef- ur nú sýningar á tveim sjónleikjum samtímis, „Gullna .hlið- inu“ og ,,Valpone“ og innan skamms hefjast þar æfingar á þeim þriðja. Leikfélagið „Fjalakötturinn" mun innan skamms hafa frumsýningu á sjónleik, er á norsku nefnist: „Mens vi steinarS£0n sem einni keppti venter og er þao atvoru kennt, .en iram að pessu herur það leikfélag eingöngu tekið til meðferðar létta gamanleiki. Þá er Leikfélag Hafnarfjarð ar með tvo sjónleiki á döfinni; „Gasljós", sem er víðfrægt enskt leikrit, og revyuna „Gullni vegurinn11. Mun æfing um á „Gasljósi“ langt komið. Þá hafa og leikarar úr Reykja vík séð um æfingar á stærri og smærri sjónleikjum víðs vegar á landinu. Hildur Kalman var til dæmis leikstjóri að sjón leiknum „Hamarinn“ eftir séra JaíUb Jónsson, en sá sjónleik ur var sýndur á Siglufirði. Ævar Kvaran sá um leikstjórn á „Lénharði fógeta“ á Akra- nesi, og nú hefur hann leik- stjórn á hendi hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. í þessarj sundgrein í London. I 200 m. bringusundi kvenna eigast við þrjár stúlkur: Anna Ólafsdóttir, Þórdís Árnadóttir og Áslaug Stéfánsdóttir, en tvær hinar fyrrnefndu kepptu á ólympísku leikunum. I 10x50 metra boðsundi keppa sveitir frá Ægi, ÍR, KR og Ár mann, en hér inun ekki hafa TVEIR nýir fulltrúar hafa 1 verið keppl í þeirri grein áð- verið settir í utanríkfsmálaráðu- j ur_ neytið, að því er Lögbirtinga- | blaðið skýrir írá. Eru það þeir Þá verður keppt í þessum Páil Ásg. Tryggvason, cand. jur. | unglingasundum: 200 metra og Rirgir Möller, B. A. I skriðsundi dren-gja, 50 metra McDonald Baiiey kom hingað í gærkvöldi McDONALD BAILEY, spretL' hlauparinn heimsfrægi frá Trinidad, kom hingað til lands í gærkvöldi. Mun hann dveljast hér um sex mánaða skeið, starfa hér og iðka íþróttir með ÍR- ingum, sem standa fyrir komu hans hingað. Með Baily komu kona hans, Doris, sem er ensk, og átta mán. aða gömul dóttir þeirra. Christ- ine. sem hló af kátínu yfir þessu ferðalagi. Bailey mun starfa við skriftir á verzlunarbréfum og öðru slíku, meðan hann dvelst hér, og svo vonast hann til að geta orðið íslenzkum sprett- hlaupurum að liði með. reynslu sinni og þekkingu á því sviði. Hann segir, að hlaupabrautin hér .sé góð og loftið létt, svo að hér ætti að vera hægt að ná góðum tímum. Mörgum lcunningjum Baileys í Englandi þótti kynleg þessi ís- landsferð hans, en honum reyndist ekki erfitt að sannfæra þá um ágæti landsins, að því ep hann segir frá. Segir hann, að margir landar hans, sem eru við nám í Bretlandi, hafi hug á að koma hingað í sumarleyfurri sínum, .sumir þeirra eru íþrótta. menn, aðrir tónlistarmenn, sem nýstárlegt væri að heyra hér. Hefur Bailey mikinn áhuga á slíkum kynnum, sem hann telui’i hin gagnlegustu og ánægjuleg- ustu. i Kona liggur slösuð úti á þriðjð sölarhring. ÞAÐ SLYS vildi til í Hálsa' sveit í Borgarfjarðarsýslu, að kona, koniin að áttræðu, féll á svellbunka og lærbrotnaði, er hún var á leið milli bæja og lá úti þannig á sig komin á þriðja sólarhring. Kona þessi heitir Kristin Kjartansdóttir, ekkja, 77 ára að aldri. Hún lagði af stað að (hieiman. og bugðjist konia á tvo bæi í Hálsasveit og hafa þar nokkra dvöl, og (hugðií fólk á heimili hennar að húni hefði komizt leiðar sinnar 'heilu og 'höldnu. í gær heyrð- ust hljóð hennar á næsta bæ við slysstaðinn og var þá far ið þaðan henni til bjar-gar. Hafði hún þá ráð og rænu, sem þykir furðu gegna, er hún hafði legið þarna lærbrot-in á svellbúnlcanum á þriðja sólar hring í kulda og slydduveðri. bringusundi drengja, 50 metra baksundi drengja, 100 metra bringusundi telpna og 4x50 metra boðsundi drengja. I síðastnefndri grein keppa jsveitir frá ÍR, Árm'ann og tvær frá Ægi. ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.