Alþýðublaðið - 15.02.1949, Blaðsíða 1
/ .
Veðurhorfur:
Sunnan og suffaustanátt, all-
bvöss, rigning effa slyd-da
síffdegis.
*
Forustugrein:
Orff í tíma töluff.
XXX. árgangur.
Þriðjudagnr 15. febrúar 1949
*
36. tbl-
Sfefán Jóh. Sfefánsson forsætisráðher ra um Norður-Atlanfshafsbandalagið:
menn á þorskveið--
ar við Grænland
Einkaskeyti frá HÖFN
MÖRG HUNDRUÐ norsk-
ir mótorbátar með um það
bil .þúsund sjómenn innan-
borðs munu fara til Græn-
lands" í .maímánuði til þorsk-
veiða. Norðmennirnir munu
liafa bækistöð sína í p'ærey-
ingahöfn, og hafa þgjr í
hyggju að flytja þangað
þriggja hæða timburhús, sem
sett verða saman á Graen-
landi og notuð sem verbúðir.
HJULER
in við Sjurfum a§ vita, hvað þáít-
aka í Alianfshafsbandalagi þýðir
íslenzka þjóðin óskar ekki erlends hers
Baráfta kommúnisia
gegn Marshallhjálp-
inni árangurslaus
BARÁTTA KOMMÚNISTA
gegn Marshallhjálpinni hefur
ekki borið tilætlaðan árangur,
þrátt fyrir harða sókn þeirra,
sagði Truman forseti í gær.
Hann benti á það, að fram.
leiðsla Marshalllandanna hefði
aukizt stórlega og væri að nálg
ast framleiðsluna 1938. Þó
væru 2% milljón verkamanna
í þessum löndum umfram þörf,
aðallega á ítalíu og Þýzkalandi.
og yrði erfitt að leysa þann
vanda með því einu að auka
framleiðsluna.
Var Mindszenty
gefið deyfifyf!
RÉTTARHÖLDIN yfir
Mindszenty kardínála voru
vissulega ekki í anda þess
réttarfars og þeirrtt mannrétt-
inda, sem tiðkast í Vestur-
löndum, sagði Bevin í London
í gær. Bretar munu nú vera
að at'huga, hvort réttarhöldin
eru ekki brot á friðarsamn-
ingunum við Ungverja.
Páfinn gaf í gær út yfirlýs-
ingu, þar sem hann beiiti á
muninn á baráttuhug kardín-
álans fyrir réttarhöldin og eft-
ir játoinguna, og er nú æ víð-
ar gefið í skjm, að ’honum
kunni að hafa verið gefið inn
deyfiÍyf.
„ÉG TELDI ÞAÐ, bæði sem forsæti-ráðherra og
formaður Afþýðuflctóksins, fullkomið ábyrgðaileysi,
ef ekki yrðu athugaðir gaunigæfilega allir möguleikar
't-jl bess að tryggja öryggi íslands'með 'þátttöku í Norð-
ur-Atlantshafsbandalaginu, begar vitað er, hvaða rétt-
indi og hvaða skyidur það hefur í för með sér,“ sagði
Stefán Jóh. Stefánsson í ræðu, sem hann flutti á fiöl-
mennuim 'aðalfundi Alþýð'uf lokksféiags Reykjavíkur á
su'nnudaginn. En um þetta væri ekki vitað enn; og bv:í
væri það óskyrasamle'gt að taka afstöðu nú þegar til'
hugsanlegrar þátttöku íslands í Norður-Atlantshafs-
bandalaginu. Sú afstáða hlyti að fara eftir því, hvert
öryggi það veitti okkur og hverjar 'skyldur það legði
ofckur á herð'ar. Benti forsætisráðherrann i því sam-
bandi á, að íslenzka þjóðin myndi ekki óska þess, frek-
ar en Norðmenn, að þurfa að hafa eriendan her í landi
sínu á frið'artímum, og ekki heldur t'elja sér unnt að
táka sjáif upp berþjónu'stu eða verða virfcur 'styrjald-
araðili.
TVISKIPTAR ÞJOÐIR.
Forsætisráðherra kvað það
öllum augljóst, að ástandið á
vettvangi alþjóðamála væri
slíkti að engin þjóð kæmist hjá
því að taka afstöðu til þess. Öll
um lægi í augum uppi, að þrátt
fyrir stofnun hins nýja þjóða.
bandalags væri ekki um samein
aðar þjóðir að ræða, heldur tví
skiptar þjóðir. Rússland bæri
meginábyrgðina á þeirri þróun
heimsmálanna, sem átt hefði
sér stað eftir styrjöldina. Það
hefði fært úr veldi sitt í styrj-
öldinni meira en nokkurt ríki
annað, enda keppt markvisst að
því að dæmi annarra einræðis
ríkja. Það hefði lagt undir sig
Eystrasaltslöndin þrjú og síðan
hluta af Finnlandi og Póllandi.
En það hefði ekki látið þar við
sitja, heldur unnið skipulagt að
því að treysta enn betur aðstöðu
sína með því að gera nágranna
löndin háð sér,. sum hver að
minnsta kosti í svo ríkum mæli,
að naumast væri hægt aö teija
þau frjáls og s.iálfstæð ríki. Auk
þéssara ráðstafana Rússlands
væri svo vitað og viðurkennt,
að vígbúnaður þess og land.
anna, er fylgja því að málum,
væri margfaldur á við vígbún
að hinna vestrænu lýðræðis.
ríkja.
ORYGGI ÞJOÐANNA.
Með tilliti til alls þessa kvað
ræðumaður engan» þurfa að
undra það, þótt öryggismálin
væru ofarlega á baugi með hin.
um ýmsu þjóðum, enda væri sú
raunin, eins og sjá mætti af
fréttum, ekki hvað sízt frá Norð
urlöndum, þar sem ýtarleg'ar um
ræður og athuganir varðandi
þessi mál ættu sér stað um þess
ar mundir. Hér á landi væri
þetta mál ekki síður aðkallandi
og mikilvægt en þar, og þess
vegna kvaðst forsætisráðherra
hafa gert þau að umræðuefni í
áramótagrein sinni í Alþýðu.
blaðinu og' útvarpsávarpi til
þjóðarinnar á gamlaárskvöld.
Lega fslands er slík, miðrar
leiðar milli austurs <Sg vesturs
og úti í norðanverðu Atlants.
hafinu, að ef til styrjaldar kem
ur, hlýtur aðstaða þess ófriðar
aðiláns, sem hér hefði bæki
stöðvar, að verða mun sterkari
j í átökunum um Norður.Atlants
! hafið. Fjarstaða og einangrun
íslands er úr sögunni og kemur
! aldrei aftur. Við héldum allt til
í ársins 1940, að við gætum slopp
ið við allar styrjaldir og afleið
ingar þeirra. íslendingum var
ríkast í hug að fá að vera í friði
og búa að sínu, enda hefur bjóð
in ekki borið vopn öldum sarn
Stefán Jóhann Stefánsson.
an né háð hernað við önnur
ríki. En síðasta heimsstyrjöld
gerbreytti þessum viðhorfum,
og í dag leikur enginn vafi á
því, að brýna nauðsyn ber til
að auka og treysta öryggi ís
lands.
HLUTLEYSIÐ.
Stefán Jóh. Stefánsson kvaðst
ekki ætla að skilgreina hugtakið
hlutleysi, enda mætti segja, aö
skilgreiningar þess væru jafn
margar og skilgreinendurnir. Á
því hefði enginn vafi leikið, að
íslendingar hafi viljað vera hlut
lausir eins og yfirlýsingar þjóð
arinnar bæru vitni um, en þró
un atburðanna hefði leitt til
þess, að hlutleysið sé í dag úr
Framh. á 7. síðu.
Togarafloii Færey-
inga stöðvaðist
í mánnð
LÖgþirígið Seysti
deiluna sneö því
að banna verk»
bönrio
Einkaskéyti frá HÖFN
TOGARAFLOTI FÆREY-
INGA stöðvaðist nýlega um
mánaðar skeið, og var þar,
eins og á íslandi, um að ræða
verkbann, þar sem útgerðar-
menn vildu« rýra kjör sjó-
manna. Færeyska lögþingið
leysti þetta vandamál á þann
hátt að það samþykkti lög
um bann gegn verkbönnum,
og fór þá flotinn á veiðar á
ný.
HJULER
Mjög mikið um
úr
anddyrum húsa
SAMKVÆMT upplýsingum
frá rannsóknarlögreglunni eru
miftil brögð að því, að þjófar
laumist inn í anddyri húsa og
hafi þaðjan ým slegt á brott
með sér.
Mest kveður aS því að stol-
ið sé yfir'höfnum, skóm og
kvenskóhlífum, og vill rann-
sóknarlögreglan beina þeirri
aðvörun til bæjarbúa, að gæta
þess að hafa útidyr hí'býla
sinna læstar, eftir því,
unnt er.
sem
Bandafíkin ekki bundin til stríðs-
þátttöku án samþykkis þingsins
—----------------«$»-----
Yfirlýsingar Vandenbergs og Connallys
um Atlantshafssáttmálann.
ATLANTSHAFSSATTMALINN mun ekki skuldbinda
Bandaríkin til að hefja þátttöku í stríði án þess að þingið gefi
til þess samþykkf stt, sögðu þeir Vandenberg og Connally í
öldungadeildinni í Was'hington í gærkveldi.' Þessi yfirlýsing
frá leiðtogum beg'gja flokka í utanríkjsmálum ef talin benda
til þess, að þingið muni innan skamms fá sáttmálann til með-
ferðar. Vandenberg sagði, að það mundi verða algerlega á
valdi Ameríkumanna sjálfra, hvaða ráðstafanir þeir gerðu
gegn árásarríki, og Connally minnti á það, að þingið eitt gæti
lýst yfir stríði, 'og mundi hann ekki greiða atkvæði neinum
samning, er tæki þann rétt af þinginu.
sér að öllu. rólega. Það væri
ekki rétt, að aðstaða Norður-
landanna allra 'hefði breytzt
við Ameríkuför hans, en Norð
Halffard Lange, utanríkis-
ráðherra Norðmanna, ræddi i
gær við Ernest Bevin í Lond-
on, en Lange . er á heimleið
frá Washington. Hann hefur
sagt, að Norðmenn muni fara
menn hefðu nú stórum betri
Framhald á 8. síðu.