Alþýðublaðið - 15.02.1949, Blaðsíða 3
J?rlðjudagur 15. febrúar 1949
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
E.
morani lil kvölds
í ÐAG er þriðjudagurinn 15.
febrúar. Þennan clag fæcldist
ítalski stjörnufræðingurinn
Galileo. Galilei. árið. 1564,
danska skáldið Jens Baggesen
fæddist sama dag árið 1764 og
sama dag árið 1781 lézt þýzka
skáldið og gagnrýnandinn G. E.
Lessing. Úr Alþýðublaðinu'fyr
ir 17 árum: „Maður nokkur í
Danmörku var nýlega að- vinna
í húsi, er verið var að byggja.
Allt í einu missti hann jafnvæg
ið og steyptist niður um stiga
gat af fimmfu hæð. í fallinu
rakst hann á borð er stóð af
fjórðu hæð út í stigagatið, og
slöngvaðist við það inn á pall-
ínn. — Maðurinn meiddist tölu
vert, en hefði hann fallið alla
Ieið, þá hefði hann áreiðanlega
misst lífið“.
Sólarupprás er kl. 8,24. Sólar
Iag verður kl. 17,01. Árdegishá
flæður er kl. 6 55. Síðdegishá-
flæður er kl. 19,15. Sól er í há-
degisstað í Reykjavík kl. 12,42.
Næturvarzla: Ingólfsapótek,
sími 1330.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633.
Veðrið í gær
Klukkan 14 í gær var suð-
vestan og vestan átt um allt
land, mest 9 vindstig á Dala-
tanga, en víða 6—7 vindstig.
Um allt vestanvert landið var
éljaveður en bjartviðri austan
lands. Við Suðausturströndina
var "l—3 stiga hiti en annars
staðar allt -að 3 stiga frosí.
Flugferðir
FULGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór frá Stokkhólmi hing
að heim í morgun; fer til
Prestvíkur og Kaupmanna-
, hafnar kl. 7 í kvöld.
AOA: í Keflavík kl. 22—23 í
kvöld frá Helsingfors, Stokk
hólmi og Kaupmannahöfn til
G'ander og New York.
AOA: í Keflavík kl. 5—6 í
fyrramálið frá New York og
Gander til Kaupmannahafn-
ar, Stokkhólms og Helsing-
fors.
Skipafréttir
Brúarfoss er í Hamborg.
Dettifoss fór frá Álasundi 13.
þ. m. til Djúpavogs og Reykja
víkur. Fjallfoss fór frá Reykja
vík 6. þ m. til Haliíax. Goða-
foss fór frá Reykjavík i fyrra
dag til Grimsby. Lagarfoss er
í Reykjavík. Reykjafoss er í
Antwerpen. Selfoss er á Siglu
firði. Tröllafoss er í Reykjavík.
Horsa fór frá Vestmannaeyjum
í gær til Reykjavíkur. Vatnajök
ull er í Menstad. Katla fór frá
Reykjavík í fyrradag til New
York.
Foldin er í Reykjavík. Linge
stroom fermir í Antwerpen í
dag og í Amesterdam á morg
un. Reykjanes er á leið til
Grikklands frá Englandi.
Esja var á Siglufirði síðdegis
í gær á leið til Akureyrar, og
þaðan austur um land. Hekla er
í Álaborg. Herðubreið lá veður
teppt á Bakkafirði í gær. Skjald
breið er á Húnaflóa á leið til
Akureyrar. Súðin er á leið frá
Englandi til ítalíu. Þyrill var
væntanlegur til Reykjavíkur í
gærkvöld. Hermóður fer frá
Reykjavík í dag til Stranda. og
Húnaflóahafna.
Blöð og tímarit I
Læknablaðið, 4.—5. tölublað
33. árgangs, hefur blaðinu bor
izt. Flytur blaðið grein um
mænusótt á íslandi 1904—1947 .
eftir Júiíus Sigurjónsson, grein
argerð frá Læknafélagi Reykja
víkur um bæjarsjúkrahús í
Reykjavík, grein er nefnist
Barnsfaradauði og „barnadauði
af völdum fæðinga“ í Reykja-
vík og öðrum kaupstöðum, og
minningarrgein um Steingrím
Matthíasson eftir Ingólf Gísla
son.
Afmæli
Ásmundur Jónsson, frá Stóru
borg í Grímsnesi, Hverfisgötu
58, er 75 ára í dag.
Hjónaefni
Svanhvít Grímsdóttir frá Sel
koti í Eyjafjallasveit og Ágúst
Guðjónsson múrari frá Vest-
mannaeyjum opinberuðu trú-
lofun sína nýlega.
Söín og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13,30—15.
Skemmtanir
K VIKM YNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Glettnar vofur“ (amerísk).
Frank Morgan, Keenan Wynn-
og Audrey Totter. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Nýja Bíó (sírm 1544): —
„í heljargreipum“ (ensk). Ro-
bert Beatty. Sýnd kl. 7 og 9.
„Hátíðasumarið“. Sýnd kl. 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
.,Gullæðið“ (amerísk). Charles
Chaplin, Mack Swain og Tom
Murray. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Tvö ár í siglingum“. Alan
Ladd, Brian Donlevy. Sýnd ki.
9. „Aðsópsmiklir unglingar“
(brezk). Alastair Sim, Jack
Warner. Sýnd kl. 3 5, og 7.
Tripolibíó (sirhi 1182); —
,.Blóðsugurnar“ (amerísk).
Warner Baxter, Hillary Brooks
Jerome Cowan og Robert Scott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
,,Circuslíf“.. Ben Lyon, - Anne
Crawford. Sýnd kl. 3, 5, 7 og
9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (s’ími
9184); „Kraftar í kögglum“
(amerísk). Buster Crabbe, A1
Fussy St. John. Sýnd kl. 7 og
9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Allar leiðir liggja til Róm“.
Tommy Trinder. Frances Day,
Francis L. Sullivan. Sýnd kl.
9. ,,Dýravinurmn“. Sýnd kl. 7.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Bridge-
keppni kl. 8 síðd.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
verður leikin frá kl. 9—11,30 s.
Ingólfsc^fé: Hljómsveit húss-
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Ferðafélag
fslands, skemmtun kl. 8,30.
Tjarnarcafé: De Danske Sel-
skap, skemmtifundur kl. 8,30.
CJtvarpið
20.20 Tónleikar Tónlistarskól-
ans.
20.40 Erindi: Loftslagsbreyt-
ingar á jörðinni; IV. er
indi: Frá víkingaöld til
miðalda (dr. Sigurður
Þórarinssön).
21.05 Tónieikar (plötur).
21.15 Upplestur: Kvæði (Ein
ar Pálsson leikari).
21.30 Tónleikar (plötur).
21.35 Úr dagbók Gunnu Stínu.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Passíusálmar. — (Emil
Björnsson cand. theol).
22.15 Endurteknir tónleikar
(plötur). •
22.45 Dagskrárlok.
Or öllum áttum
Fræðslu- og málfundur Fé-
lags ungra jafnaðarmanna verð
ur haldinn í skrifstofu félgsins
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8,30.
Ðet Danske Selskap í Reykja
vjk heldur kvöldskemmtun með
dans í Tjarnarcafé í kvöld kl.
8,30.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, verður fram
vegis opin þriðjudaga og föstu
daga kl. 3,15 til 4 síðd.
Hátíðahöidum Armenninga
með hóíi á laugarda
Félagið fékk fjölmargar afmæíisgjaflr.
HINUM FJÖLBREYTTU 12 daga hátíðahöldum Glíniu-
félagsins Ármanns lauk á laugardagskvöldið meS samsæti I
Sjálfstæðishúsinu, og voru þar um 300 manns. MeSal bo6í>-
gesta var ríkisstjórnin og ýmsir forystumenn iþróttahreyfiiig;
arinnar. I hófi þessu voru margar ræður futtar og félagtoif
bárust margar góðar gjafir.
Jens Guðbjörnsson, formað-' skuldabréf og ' Erlendur -'ÍX
ur Ármanns, setti hófið og Pétursson afhenti 3000 krárru®
stjórnaði þvf. Þorsteinn Ein- frá tólf íþróttafélögum í Rvift
arsson íþróttafulltrúi talaði og Hafnarfirði, og bar jafn- .
fyrir minni félagsins, Eysteinn framt fram þakkir frá .þeim
Jónsson menntamálaráðherra fyrir góða samvinnu við At-
fyrir minni Islands, og Helgi mann. Eggert Kristjánss-on
Hjörvar talaði fyrir minni stórkaupmaður taaði fyHr
kvenna. Ymsir fleiri tóku til hönd heiðursfélaganna o.g. af-
máls, meðal annars forseti, henti frá þeim 20 þúsund kr.
gjöf til stofnunár félagsheiu*.
ilissjóðs- Enn. fremur mælíi.
Hallgrímur Benediktsson £yTZ ■’
ir nimni stofnenda félagsiaajt» ■
og Cunnar Thoroddsen boajf"
arstjóri þakkaði félaginu goÉt
ÍSÍ og formaður Iþróttabanda
lags Reykjavíkur.
I hófinu var leikinn i fyrsta
sinn nýr Ármanns-mars eftir
Árna Björnsson tónskáld, og
er lagið gjöf til félagsins í til- starf í þágu íþróttanna og :il-
efni af 60 ára afmæli þess. Af kynnti að innan skannnsc
öðrum gjöfum má nefna 10, myndi bæjarstjórnin úthlut*
happdrættisskuldabréf, er Ármanni lóð fyrir íþrótia-,
tveir ónefndir bræður færðu' svæði .og félagsheimili.
félaginu að gjöf; forseti ÍSÍ af- lokum talaði. Stefán Jóh. Stdk-
henti félaginu veggskjöld ÍSÍ ánssón forsætisráðherra, þaklt
og Jón Horstei-nsson íþrótta- aði félaginu fyrir rausnaregft
kennari afhenti félaginu frá boð og ekki sízt hin svíjfc-
nokkrum velunnurum. þess miklu hátíðahöld, sem þs/ð
málverk af formanni félagsins, hefði gengizt fyrir undaajs
Jens Guðbjörnsyni, en mál- farn'a daga. í hófinu va» J.«9
verkið hafði Ásgeir Bjarn-1 Þorsteinsson íþróttakennar?
þórsson listmálari gert. Stefán kjörinn heðiursfélagi Ax-
Runólfsson, formaður Ung- manns og Áslaug Þorsteirj?-
.mennafélags Reykjavíkur, af-. dóttir var sæmd heiðursmerhi
henli nokkur happdrættis-1 félagsins.
Kennarastóil í íslenzkum fræ
stofnaður
nifobaskóla.
verða skrifstofur og verksmiðjur
vorar lokaðar í. dag.
Hí. Ölgerðfn Egill Skallagrfmsson
um skatta- og skömmtunarmál verður haldinn
• t
að tilhlutun Kvenréttindafélags Islands fimmtu-
daginn þann 17. febrúar í Iðnó kl. 8!4. Fjárhags-
ráði, viðskiptanefnd og skömmtunarstjóra er
boðið á fundinn. Stjórn K.R-F.Í.
Yesttir-ísfendingar. hafa þegar safna
110 bysuiid dolSyrom tii stólsins-
----------------------»■--------
HÁSKÓLINN í MANITOBA i Kanada mun innan
skammt tilkynna, að stofnsettur hafi verjð kennarstóll í is-
lenzkunr fræðum við skólann, að því er Lögberg skýrði nýlega
frá. Er þessi kennarastóll til kominn fyrir frumfcvæði og dugn
að Vestur-íslendinga, og hafa þeir safnað um 150 000 kana-
diskum dollurum í þessu skyni. Glæsilegust hefur verið fé-
gjöf öldungsins Ásmundar P. Jóhannssonar, sem gaf 50 000
dollara, eða yfir 300 000 krónur, til þess að koma þessu máli
á fastan grundvöll.
Fyrir rúmlega tveim árum
komu saman á fund í Winnipeg
nokkrir íslendingar, sem áhu.ga
höfðu á þessu máii. Þótti þeim
rétt, að leitað yrði til allra fé-
lagssamtaka íslendinga í Kan-
ada um stuðning við málið, og
var sett á laggirnar nefnd í því
skyni. Varð formaður liennar
séra Valdimar Eylands,. forseti
þjóðræknisfélagsins, en varafor
seti þess, séra Philip M. Péturs
son, tók við því starfi, er séra
Eylands fór til íslands. Síðar
tókst Dr. P. H. T. Thorlaksson
á hendur að skipuleggja fjár-
söfnunina.
Manitopaháskóli mun hafa
sett að skilyrði, að lagðir yrðu
fram 150 000 dollarar til stofn
unar stólsins, svo að tryggur
tekjustofn væri fyrir hendf til
að greiða kostnað stólsins. Há-
skólinn hefur nú þegár tekið A
móti 110 000 dollurum í þessu-
skyni, en loforð hafa fengizt
fyrir 25.000 og vissa er um
önnur 15 000.
Einar P. J, Long
sjötugur.
EINAR PÁLL JÓHANNES-
SON LONG, einn af stofnend-
um fyrsta verkalýðsfélags á
íslandi* Verkamannafelags
Seyðisfjarðar, er sjötugur i
dag. Sakir rúmleysis varð vieú
tal við þennan brautryðjanda
að bíða til morguns.