Alþýðublaðið - 15.02.1949, Blaðsíða 8
Gerizt ðskrifendur
HS5 AlþýðublaSinu.
Alþýðublaði© inn á hvert
heimili. Hringið i síma
1900 eða 4906.
Þriðjudagur 15. febrúar 1949 <í
Born og ungllnga£»
Komið og seljiS
ALÞÝÐUBLAÐH>
Allir vi'lja kaupa
4LÞÝÐUBLAÐIÐ
Ræða Stefáns Jófi.
Stefánssonar
Framh. af 7. síðu.
tm söluskattsins að sjálfsögðu
tilfinnanlegan fyrir landsmenn.
en tekjuöflun dýrtíðarlaganna
xiýju að öðru leyti kvaðst hann
efcki telja þungbærar álögur
fyrir alþýðu landsins og launa
ifólk En þjóðin yrði að gera sér
Ijóst, um hvað hefði verið að
velja.
Eí' sú leið liefði ekki verið val
in, sem farin var, hefði ekki
verið um annað að ræða en
gengislækkun eða enn veru. I
legri stífingu kaupgjaldsins
og þá um leið ráðstafanir til!
hindrunar því, að grunnlaun
hækkuðu. Sagði forsætisráð
herra, að því væri ekki að
ieyna, að þessar rástafanir
önnur hvor eða báðar, ættu
marga formælendur innan
borgaraflokkanna, en Alþýðu
flokkurinn hefði hvoruga
þeirra getað fallizt á og því
kosið þá leið, sem farin var,
til að hindi-a gengislækkun
og frekari stífingu kaupgjalds
ins.
Kvaðst hann gera sér fullkom
lega ljóst að þessi ráðstöfun
væri ekki vinsæl, en hún hefði
verið nauðsynleg og Alþýðu.
flokkurinn legði óhræddur und
Fjórjr norrænir utanríkisráðherrar í Oslo.
Myndin var tekin í Oslo á fundi hinna fjögurra norrænu ut-
anríkismálaráðherra þar í janúarlok. Þeir sjást'í þessari röð
(talið frá vinstri): Bjarni Benediktsson (Island), Halvard
Lange (Noreg), Osten Undén (Sviþjóð)" og Gustav Rasmus-
sen (Danmörk).
Frumsýning Fjaiakatfarins á leikn-
um „Meðan við bíðum" er li febr.
------♦-------
Fyrsta verkefni Fjaiakattarins, sem
ekki er gamanleikur.
.......
,,FJALAKÖTTURINN“ hefur frumsýningu á sjónleik Jo-
hans Borgen, ,,Mens vi venter“ innan skamms; að öllu for-
fallalausu þann 24. þ. m. Tómas Guðmundsson skáld 'hefur
þýtt leikritið og nefnist sjónleikurinn á íslenzku „Meðan við
ir dóm þjóðarinnar stefnu sína
og úrræði í þessu máli, því að
Iiann væri sannfærður um, að
hann hefði gert rétt og forðað
alþýðu landsins frá ráðstöfun-
ium, sem Alþýðuflakkurinn
Iilyti að leggjast á móti.
Forsætisráðherra kvað aug-
Jjóst, að dýrtíðarvísitalan myndi
hækka um nokkur stig við hina
nýju löggjöf. En að því bæri
að hyggja, að niðurgreiðslunum
yx-ði haldið áfram og það, sem
irnestu skipti: Atvinnulífi þjóð
arinnar hefði verið forðað frá
Gtöðvun og ef til vill hruni. En
erfiðleikarnir í þessum efnum
væru miklir og tvísýnt. hversu
langt þessar ráðstafanir
h.rykkju. Verð á sumum helztu
framleiðsluvörum íslendinga
virtist - far,a lækkandi á heims
markaðinum og breyting í því
efni væri naumast hugsanleg,
nema svo færi, að eftirspurnin
eftir þeim, og þá fyrst og fremst
feitmetinu, færi vaxandi á ný.
FRAMTÍÐARVIÐHORF.
Um viðhorf næstu framtiðar
í^agði forsætisráðherra, að í dag
yrði ekkert um það fullyrt.
'íiversu lengi lejðir núverandi
Gtjórnarflokka myndu • liggja
.:aihan. Skoðanir þeirra væru
Bluptar og sjónarmið þeirra ó-
lík, en til þessa hefðu þeir lagzt
á eitt um að leysa hin aðkall
andi vandamál, en lagt hin
stærri flokksdeilumál á hilluna.
Uni kommúnista væri hins
vegar það að segja, að sam,
vinna við þá um dýi'tíðarmál
in væri naumast hugsanleg
og í öryggis. og uíanríkismál
unum gæti Alþýðuflokkiirinn
enga samleið með þeim átt.
Um þau mál væri þess að
vænta, aff núverandi stjórn.
arflokkar gætu haft sam
vinnu á hverjum tíma og það
væri gæfa þjóðarinnar, ef
bíðum“.
Hlutverk í sjónleik þessum
eru alknörg. Með aðalhlutverk
fara 'þau Indriði Waage, Jón
Aðils, Hildur Kalmann og Ró-
Flugflulningar III
Berlínar verða
slorauknir
ERMST REUTER, borgar-
stjóri Vestur-Berlínar, er kom
inn til borgarinnar úr ferð til
ondon og Parísar. Ha’nn lýsti
yfir, að stjórnmálamenn Vestur.
veldanna hefðu lofað að auka
flugflutningana til borgarinnar
úr 5000 í 8000 lestir á sólar.
hring. Enn fremur sagði hann,
að Bevin mundi koma til Berlín
■ ar á þessu ári. Loks kvað
Reuter frönsku stjórnina vera
hlynnta því að sameinað Þýzka
land yrði endurreist.
þau yrðu ekki dregin inn í
dægurmálabaráttu lýðræöis.
flokkana.
Stefán Jóh. Stefánsson sagði
að lokum, að Alþýðuflokkurinn
skoraðist ekki undan ábyrgð,
þótt við -erfiðleika og vandamál
væri að stríða. Hann léti mál
efni ráða og reyndi á hverjum
tíma að gera það, sem hann
teldi farsælast íyrir alþýðu
landsins. Alþýðuflokkurinn
legði áherzlu á það að meta að.
stæðurnar hverju sinni og eiga
þátt í þeim ráðstöfunum, sem
hann teldi í mestu samræmi við
stefnu sína og úrræði. Allt hans
starf og öll hans- barátta væri
sókn aS því takmarki, sém hann
hefði sett sér í upphafi: bættum
hag' alþýðunnar og undirbún-
bert Apnfirmsson. Þá fara og
Inga Þórðardóttir, Herdis
Þorvaldsdóttir, Ingibjörg
Steinsdóttir, Alfreð Andrés-
son, Þorgrímur Einarsson,
Guðjón Einarsson og Karl
Guðniundssqn með hlutverk,
en IndriSi Waage hefur leik-
stjórn á hendi. Þess má geta,
að Indriði Waage á 25 ára
leikaraafmæii innan skamms
og mun Fjalaköttuiinn minn-
ast þess með viS'hafnarsýn-
ingu.
Johan Boi’g'en er einn af
kunnustu leikritahöfundum á
Norðurlöndum nú. „Mens vi
venter" hefur veriS sýnt í Os-
Ió, Stokkhólmi, Kaupmanna-
höfn og Stuttgart. Leikrit
þetta er alvarlegs eðlis, og hið
fyrsta þeirrar tegundar, sem
Fjalakötturinn tekur til með-
ferðar.
ingi að ríki jafnaðarstefnunnar
sem hann væri staðráðinn í að
stofna hér á landi, þegar þjóðin
hefði veitt honum aðstöðu til
þess. Það stendur styrr um A1
þýðuflokkinn, en það er íslenzk
um jafnaðarmönnum engin ný
lunda. Hitt er sæmd hans og
gifta; að þrátt fyrir erfiða að
stöðu hefur hann áorkað því
að bera mörg og stór stefnu-
og hugðarmál sín fram til sig
, urs., Alþýðuflokkurinn nýtur
| ekki® dag þess styrkleika, sem
i hann þyrfti, en þegar stjórn.
málasaga samtíðarinnar verður
færð í letur, verður hlutur
hans meiri en nokkurs annars
| flokks hér á landi; og hann
| heldur baráttunni áfram í viss
j unni urn það, að rnálstaður hans
Imun sigra á íslandi.
Arngrímur Kristjánsson formaður
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
■ "■ ■» —~
FjöSnrieonur aðaSfyndor félagsins siðast
Siðinn sunnudag.
-------» ....—
AL5ÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR 'hélt aðaL
fund sinn síðastliðinn sunnudag, og var hann fjölsóttur. Var.
Arngrímur Kristjánsson skólastjóri kosinn formaður félagsins,
en hann heíur nú í fjöldamörg ár verð dugandi starfsmaður í
samtökum jafnaðarmanna og hefur gegnt mörgum trúnaðari
stöðum fyrir Alþýðuflokkinn.
Fráfai’andi formaður félags-
ins, Jón Leós, skýrði frá
störfum félagsins síðastliðið
ár, en þau voru að vanda
margþætt, stjórnmálafundir
og margs konar stjórnmála-
starf, skemmtifundir og ann-
að félagslíf.
I stjórn félagsins voru kos-
in auk formannsins: Aðal-
steinn Halldórsson, Guðmund-
ur Oddsson, Matthías Guð-
mundsson, Sigríður Hannes-
dóttir, Benedikt Gröndal. og
Baldvin Jónsson.
I varastjórn félagsins voru
þeir kosnir Asgeif Torfason,
Oskar Hallgrímsson og Magn,-
ús Ástraarsson. Loks voru
kosnir endurskoðendur þeir
Þorleifur Þórðarson', Sigurður
Hólmsteinn og ýtil vara Ár-
mann Halldórsson.
Oðrum aðalfundarstörfum,
þar á meðal lagabreytingum,
var frestað til framhaldsaðal-
fundar, sem verður haldinn
innan skamms.
Alvarlegt umferðar-
slys á Vesturgötu
UM áttaleytið í gærkveldi
varð það umferðarslys á Vest-
urgötu, móts við húsið nr. 36,
að fullorðin kona varð fyrir
fólksbífreið^og hlaut alvarleg
meiðsl.
É var yfir, er þetta gerðist,
og kveðst bifreiðarstjóri ekk-
ert hafa séð til ferða konunn-
ar, 'en hún mun hafa stigið út
af gangstéttinni og sennilega
ætlað yfir götuna. Varð hún
fyrir bifreiðinni við gangstétt-
arbrún og hlaut alvarleg'
meiðsli við fallið, meðal ann-
ars allstórt sár á höfuð, og
áverka á andlit, en auk þess
raun hún hafa rifbrotnað.
Kona þessi heitir Elin Guð-
mundsdóttir og er til 'heimilis
á Blómvallagötu 10 hér í bæ.
ER'NEST BEVIN, utanríkis
ráðherra Breta, ræddi í gær
við utanríkisráðherra Tyrkja,
Sadak, í London. Sadak er á
leið til París, þar sem hann
mun sitja fund Marshallland-
anna.
♦---------:-------------------
Maður verður undir
bílpalli og bíður bana
DAUÐASLYS varð í Ólafs-
vík á laugardaginn var, er.
ungur maður, Hörður Jónssom
að nafni, varð undir palli á
vörubifreið. . ;
Samkvæmt upplýsingum,;
sem blaðið fékk hjá fréttarit-
ara sínum í Olafsvík í gær,
mun Hörður heitinn hafa ver-
ið að gera við bifreið sína er
slysið varð. Var bifreiðin með
vökvasturtum, og var pailur.
inn. uppi, og mun Hörður hafa
verið eitthvað að lagfæra í’
grindinni undir pallinum, en
pallurinn fallið niður á grind-
ina, og' varð Hörður þá á milll
með höfuð og herðar.
Hafði hann verið að vin.na
við bílinn í bilskúr skammt
frá heimili sínu. Klukkan að
ganga 9 um kvöldið fór faðir
hans út í bílskúrinn, þar eð
hann var farið að lengja eftir
Herði í kvöldmatinn, og fann
hann son sinn þá örenda'fl
milli vörupallsins og bílgrind-
arinnar. Er talið að 'hann hafi
látizt á svipstundu er pallur-
inn féll, þar eð höfuðkúpan
var 'brotin og fleiri áverkan
voru á líkinu.
'Hörður Jónsson var tæpra!
20 ára, sobur Jóns Gíslasonar
póstafgreiðslumanns í Ólafs-
vík.
Frh. af 1. síSu.
aðstæður til að gera upp við
sig, hvort þeir vilji ganga i
Atlantshafsibandalagið.
I Stokkhólmi var í gæi'-
kveldi gefin út yfirlýsing þess
efnis, að Svíar óskuðu eftir
samvinnu við Atlantshafsríkin
án þess að móðga Rússa með
því aö undirrita samning við
þau. Þeir vildi viðræður við
hernað arsérf ræð inga Ves lur-
veldanna, óskuðu eftir sam-
hæfingu sænskra og amer-
ískra vopna og óskuðu -eftir
aðstoð við vopnaframleiðslu,
svo að þeir gætu veitt Norð-
mönnum og Dönum Vopn.