Alþýðublaðið - 20.02.1949, Blaðsíða 1
VeSurhorfor:
Flokksskrum og söguleg:
sannindi.
n
TUTTUGTJ GC SJÖ MANWS
létu lífið’ í járniírauíisTsIyia í
Nor’Jur-Frakklan ’Ii i gasr, oa yí
ir þ'rjátín msíídnsí, þsr 'ní
cokkrir alvarlcga,
Slysið varð msð feifei hxt'i.
að .hraðlert rafcí á lausa ei- a
reið á brautartciiiunura. Val:
hraCIastin út aS sponnu cg
kviknaðl þegar í henni viö á-
reksturinn.
DEAN ACHESON, utanríkis
málaráðherra Eandaríkjanna,
ræddi í Washingíon í gær viJ
fulltrúa himia sex ríkja, sem
ásamt Bandaríkjunum- gangast
fyrir stofnun hins fyrirhugaoa
Norour_Atlantshafsbandalags.
Sagði fulltrui Breta, Sir Oliver
Frank, við hlaðamenn að íuiuJ
inum loknurn, aff framhaldsum
ræður um siofnun bandalags-
ins muiii h'eí-jast um rniöja
næstu viku.
Er talið, að Acheson hafi á
fundi þessum gert grein fyrir
sjónarmiðum utanríkismála.
nefndar öldungadeildar Banda
ríkjaþings varðándi frumdrög-
in að sáttrnála Atlantshafs.
bandalagsins. Hefur Conallý,
forseti öldungadeildarinnar,
látið svo um mælt, að frum
drög þessi væru hvorki fugl né
fiskur, en fréttaritarar í Wash
ington telja öruggt, að hug-
myndin um stofnun bandalags
ins njóti stuðnings mikils meiii
hluta utanrikismálanefndarinn'.
ar.
Géður árangur ai
viMipfaméiarál--
stefnunni í Genf
' VIÐSKIPTAMÁLARÁÐ-
STEFNAN í Genf hefur gefiS
svo góön raun, að talið er, að
meiri árangur hafi náost af
störfum hennar en nokkurri
annarri alþjóðaráðstefnu frá
því fyrir stríð.
I upphafi ráðstefnunnar Wés
þó ekki byrlega um störf henn
ar, jpar eð Rússar hófu há-
vaðasaman áTóður gegn Mar-
shalláætluninni.
Haivard Lance í Wáshington
Myndin var tekin í utanríkismálaráðuneytinu í Washington, er
Lange (til hægri) heimsótti Aeheson (til vinstri) í vikunni, sem
leio, til þess að ræða við hann skilyrðin fyrir þátttöku Noregs
í fyrirhuguðu NorSur-Atlantshafsbandalagi.
FULLVÍST ER NÚ TALIÐ í OSLÓ, að norska jafnaðar-
mannastjórnin sé staðráðin í því, að Noregur gerist þáttíak-
andi í h'nu fyrirhugaða varnarbandalagi ríkjanna við norð-
anvert Atlantshaf, cg er Halvard Lange utanríkismálaráð-
herra sagður hafa boðað þingi fiokksins þessa ákvörðun
stjómarinnar á Iokuðum fundi í gær. M ðstjórn norska Al-
þýðuflokksins, sem skipuð er 40 fullírúum, féjlst á þessa
stefnu stjórnarinnar á lokuðum fundi sínum þegar á föstu-
dagskvöid, og enginn vafi er talinn leika á því, að flökksþing-
ið fallist einnig á hana við lokaatkvæðagreðslu um afstöðu
flokks ns til uíanríkismála á fundi þess í dag.1
'anna geta tryggt frið um aldir fram
—-------------------——------—~
Komiinúnístar vijja leggja Evrópo f rúst-
sr roetS sffellíluin póSitfskum verkföSSum.
ERNEST BEVIN, utanríkismáláráðherra Breta, flutti
ræðu á fundi verkamanna í Bristol í gær og sagði við það
tækifæri, að ef Iýðræð:sþjóðir heimsins stofnuðu til samíaka
sín í milli tií að tryggja öryggi siít og vernda sameig.nlegar
hugsjónir sínar, myndi friður geta haldizt um aldir. Bevin
gerði einnig að umtalsefni hættima af starfsemi kommún'sta
í lýðræðisríkjunum og sagði, að fyrir þeim vekti að leggja
Vestur-Evrópu í rústir með verkföllum og öðrum hliðstæðum
aðgerðum.
Bristol er ættborg Bevins,
og var það stórpólitísk ræða,
sem hann flutti þar á fundi
verkamanna í gær. Hann gerði
stofnun hins fyrirhugaða Norð
ur.Atlantshafsbandalags ýtar-
lega að umræöuefni og kvaðst
'fagna því einlæglega, að ein.
angrunarsteína Bandaríkjanna
væri úr sögunni og að forráða
menn þeirra hefðu sannfærzt
um að Bandaríkjunum bæri að
veita lið þeim ríkjum í Evrópu,
sem ættu samleið með beim um
stjórnarfar og frelsishugsjónir.
Sagði Bevin, að eina ráðstöfun
in til að stöðva flóðbylgju ein
ræðisins væri sú, að 1-ýðræðis
þjóðirnar kæmu upp traustum
varnarmúr, sem hún brotnaði
á. Þá, en aðeins með þeim hætti,
yrði friður tryggður til handa
öldnum og óbornum.
Bevin gerði einnig Marshall
aðstoðina að umræðuefni og
kvað augljóst, að hún hefði
bjargað Vestu.r-Evrópu. Sagði
hann, að barátta kommúnista
gegn henni væri af þeirra hálfu
tilraun til að leggja Vestur.
Evrópu í rústir, og þeim til-
gangi reyndu þeir að ná með
pólitískum verkföllum og öðr.
um ráðstöfunum til að lama at
vinnuiíf og efnahag þeirra
ríkja, sem ekki hefðu gengið
undir ok kommúnismans.
FJÓRTÁN MANNS léu lífiff
í gaer, begar tvær flugvélar rák
ust saman milli London og
Coventry.
Var hér um að ræða farþega
flugvél á leið írá Eondon tjl
Glasgov/ og herflugvél á leið
til meginiandsins.
Er búizt við því, aS norska
stjórnin muni innan skamms
boða opinberlega' þátttöku síha
í Norður-Atlantshafsbandalag-
inu, þai' eð Halvard Lange haf-i
sannfærzt um það í för sinni
til Washington og London. að
engin skilyrði, svo sem um er-
lendar herstöðvar eða hersetu
í landinu á friðartímum, séu
því til hindnunar.
Allir forústumeim og öll
blöff íý ðr æð i s í 1 o k k n a 11 a í
Noregi eru og beirrar skoðun
ar, að örvggi landsins sé bezt
tryggt með hátttöku; í At-
lantshafsbandalaginu og
mæla eindregiff með beirri
stefnu, sem fullvíst þykir,
aff stjórnarvöld landsins
hafi begar markaff.
Þykir enginn vafi leika á því,
að flokksþing norska Alþýðu
flokksins muni í dag staðfesta
stefnu ríkistjórnarinnar og mið
stjórnar flokkains í sambandi
við Norður-Atlantshafsbanda.
lagið, enda hefur þeirrar and-
stöðu, sem um skeið varð vart
innan flokksins, lítið gætt eftir
hemikomu Lange úr för hans
til Bandaríkjanna og Bretlands.
Það eru nú kommúnistar einir.
sem hamast gegn því að Nor
egur gangi í Norður.Atlants-
hafsbandalagið og berjist fyrir
varnarleysi og hlutleysi lands
ins.
Sfðosty fregnirs
VIÐ skoðanakönnun á
flokksþingi norska Alþýðit-
flokksins í gærkveldi
gre.ddu 329 af 400 fulltrú-
um, sem þ'ngið sitja, at-
kvæði með álykíun um, að
Noregur skuli skuldbinda
sig til samvinnu við hinar
vestrænu lýðræðisþjóðir.
Er þar með staofest, að
mikill meirihluti f lokks-
þingsfulltrúanna rnuni
greiða atkvæði í samræmi
við stefnu norsku stjórnar-
innar og miðstjórnar norska
Alþýðuflokksins varðandi
hugsanlega þátttöku Noregs
í Norður-Atlantshafsbanda-
laginú, en endanleg at-
'kvæðagreiðsla um utanrík-
ismálastefnu flokksins fer
fram á fundi flokksþ ngsins
í dag.
Hugmyndin um stofnun varn
arbandalags Norðurlandaþjóð-
anna þriggja er nú endanlega
úr sögunni. Hafa fréttirnar frá
Noregi haft mjög mikil 1 áhrif
í Danmörku og verða þeir nú
æ íleiri þar í landi, sem telja
giftusamlegast fyrir Dani að
fara að dæmi Norðmanna og
gerast aðili að Norður.Atlants
hafsbandalaginu.
Forsefinn veiktisf
af lungnabóigu
SVEINN BJÖRNSSON, for.
seti íslands, veiktist af lungna
bólgu á fösíudag, en í gær
töídu læknar hans, að hann
væri á góðum batavegi.