Alþýðublaðið - 20.02.1949, Qupperneq 5
Sinniudagur 20. febrúar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
( $>
FRÁ STJÓRN B.Æ.R. — Bandalags æskulýðsfélag-
ánna í Reykjavík — hefur Alþýðublaðinu borizt ávarp
það, sem hér birtist varðandi fyrirhugaða bygg'.ngu
æskulýðshallar í Reykjavík og fjársöfnun þá, sem banda
íagið hefur ráðizt í til hennar.
ÞAÐ eru fá mál, sém frá upp. sagt eitt af þeim fáu málum,
hafi hafa átt jafn miklum vin- sem þessi félög eru algerlega
sældum að fagn.a í hugurn Reyk . sammála uift. Það er í þeirra
víkinga og æskulýðshallarmálið j augum hafið yfir alla flokka.
allt frá því að hugmyndin fyrst : drætti það er mál æskumanns-
var borin fram af Aðalsteini j ins, hvar í flokki sem hann
heitnum Sigmundssyni og- þar j stendur; í því snýr allt ungt
til núverandi -bískup landsins,.! fólk bökum saman og leyfir
herra Sfgurgeir Sigurðsson, I engri sundrung að komast að.
hafði forgöngu um að samstilla F'élög ungra Framsóknar.
krafta þrjátíu og þriggja æsku. manna, jafnaðarmanna, Sjálf-
' lýðsfélaga í bænum um þetta stæðismanna og sósíalteta
mál, með'því að gerast aðal-, standa hlið við hlið í B.Æ.R.,
hvatam-aðurinn að stofnun ' hvað sem annars ber á milli, og
Bandalags æskulýðsfélaganna í1 sýnir þetta svo mikinn félags
Reykjavík. þroska, að til fyrirmyndar er
samtökum feðra 'og mæðra
Og hvað er pað, sem velaur | þgssa ceskufólks, 'og væri þess
þyí, að vart hefur heyrzt hjá- - óskandi; að fólkið>
sem nú er
í’óma rodd í þessu deilugjarna | ungj- kgemi sér betur saman í
landi alian þann . tíma, sém
þetta -stórmál hefur verið á döf-
inni, eða síðan hug'myndin
skaut fyrst upp kollinum? Vafa.
laust veldur það miklu í því
efni, að ungir og aldnir hafa
haft ríka óstæðu til að bera ó-
skorað traust til forgöngumann-
anna og þéirra félagasamtaka
og stöfnana/ sem þeir hafa ver-
ið og eru fulltrúar fyrir. Þess
er t. d. vert að minnast, að
biskupmn er v.erndari B.Æ.R.,
og hann hefur sýnt, að.hann er
það meira en að nafninu til; og
. enn í dag íreystir almenningur
í landinu engum betur fyrir
málefnum barna sinna en kirkj-
unni. Um íslenzku kirkjuna er
þó alltaf óhætt ao segja, að hún
yinni að fjölmörgum góðum-
málum, og að hún vinni ekki
' gegn neinu g'óðu máli.
En það, 'sem samstillir hugi
ungra og aldinna Reykvíkinga
í æskulýðshallarmálinu, er þó
fyrst. og fremst hin þrýna þörf
fyrir slíka stofnun, og á bæjam
stjór.n Reykjavíkur þakkir
skildar fyrir þann ríka skilning,
sem hún hefur sýnt í þessu málí
£rá upphafi, ogi.nú síðast fyrir
að hafa boðizt til að leggja
fram 50% . eða helming af
kosínaðarverði æskulýðshallar
og ióð undir hana, sem þegar
hefur fengizt á ljómandi góðum
stað. Að sjálfsögðu verður að
byggja þessa stofnun í áföngum,
énda verður hún í mör-gum
’deildum og starfsemin fjöl-
breytiieg eftir því. Því að kot.
ungshrag veröur að varast, þeg
ar framtíð þjóðarinnar á í hlut;
æskan- er framtíðin, og í Reykja
vík er orðinn svo gífurlegur
hiuti allrar æskfi landsins,
hvort sem mönnum líkar betur
eða verr, að fyrir þann hluta er
rnikið gerandi og verður að gera
mikiS. Það er blátt áfram
skylda, óg það er ijúf skyida.
Það hef^ir. ,þá ekki * haldur
S1’ » f 1 • j 1 t
æskuiýö'.féiögtpuim * -í »*|lfeýkja-
yík. Um þáo'ínaía verið' naidnir.
margir sérgtakir fundir og það
komið til umræðu í 'öllum fé
lögunum; og ekki hafði bæjar-
stjórnin fyrr heiiið ákveðnum
stuðningi sínum og framlagi. en
öll þessi 'félög fylktu sér sam-
eiginlega um málstaðinn og
stofnuðu B.Æ.R. Það er til
marks um einhug unga fólksins
í þessu efni, að öll stjórnmála.
ífélög þess í bænuto g.engu þegar
í sambandið, og er þetta sjálf-
sem veglegasar afmælisgjafir.
hver eftir sjnni getu, og hafa
dagblöðin í Reykjavík. góðfús.
lega lofað að birta gjafalistana
jafnóðum.
Þessi söfnun er prófsteinninn
á áhugann í verkinu; hún sker
úr um það, hvort hinn almenni
áhugi opinberast í verki eða'
ekki. Ef hann opinberast í
verkinu, er málinu borgið einu !
sinni fyrir allt; það stenzt ekk.
rt við og yill heldur enginn'
standa á móti ótvíræðum vilja
alls æskulýðs þessa bæjar. En
opinberist áhuginn ekki í verk
inu, þá mu.nu ótal raddir kveða
upp úr með það í kór, að sú
æska, sem ekkert víll leggja
fram sjál’f, geti ekki vænzt þess
að ríki og bær byggi henni höll,
og þær raddir het'ðu þó óneitan
lega n'okkuð til síns máls, og
æsku iýðsh'an arm ái ið, sem nú er
komið á svo góðan rekspöl,
myndi dotta nlður, eða það gæti
dottið niður, um ófyrirsjáanleg-
an tíma. En . þaS má aldréi
verða. Nú reýnir á alla æsku.
meán og koriur þessa bæjar,
þessLfyrsta alnienrta fjársöfriuri
er prófsíéirSttn. Framkvæmda
nefndirnar ihnan félaganna
verða nu að. láta hendur standa
fram úr ermum, 'hver einast-i
ungur.maður og ung kona í þess
um 33 félögum, sem eru í B.
Æ. R., verður að leggja fram
sinn skerf, og margí smátt gerir
eitt stórt. Auk giafa og gjafalof
orða frá einstaklingum ætti
hvert einasta félag strax að
undirbúa samkomn; það má t.
d. eflaust fá að halda samkomur
í skólunum, og auglýsa að hagn-
aði af þeim samkomum verði
varið til æskuiýðshallarinnar.
Unga fólkið ætti sjálít að
skemmta og skora á foreldrana
að sækja slíkar samkomur, og
við skyldum sjá til, hvort þær
ýrðu ekki sóttar. Aðgerðaleysi í
þessu máli má ekki eiga sér
stað, það er ósamboSið æsku.
fólki og slíkum málstað, fram
Icvæmdasemi á bessum vetri er
trygging fyrir því, að æskulýðs
höll verði réist í Reylcjavík. og
hver vill' ekki sjá haiia rísa?
Söfnunarlista má sækja til
gjaidkera B.Æ.R., Sigurjóns
Danivgjssonar á Ferðaskrifstofu
ríkisins, og sækið nú. söfnunar
iista strax í dag, saínið strax í
dag, eða skrifið ykkur á söfnun
arlista strax í dag! Þó þið getið
ekki geflð nerna fimm krónur,
þá hugsið til-þess.hve mikil upp
hæð það j'rði, ef.allir æskumenn
og konur bæjarins gæfu fimö
krónur hver um sig.- Þao væri
glæsileg upphæð, bsinlínis
Skátafélögin í Reykjavík halda hina árlegu
sína í Skátaheimilinu þriðjudaginn 22.
febr. og hefst kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar
seldir í Skátaheimilinu á mánudag 21.
kl. 5!-2—8. — Aðeins fyrir 14 ára og
eldri. — Athygli skal vakin á því, að
skemmtunin verður endurtekin, síðar í
vikunni fyrir yngri skáta, Ijósálfa, ylf-
inga og aðra. Nánar auglýst síðar.
Nefndin.
%1 fa-fií m víiö ú 1'é & M vk:: w I k É C4 ! £ 3 W É
iififfifliniSsii miAár 'áffiin
&
E!
Si-Sé
C7; Æ *
la.ndinu í framtíðinni en gert
hafá þeir, sem nú ráða flokk-
um, og um leið flokkadráttum í
landinu.
•Og sú æska, sem snúið hefur
bökum saman í æskulýSshallar.
málinu, er máttiig, pg'.-hún á' að'
sýna máít sinn til gc/ðs, sýna
hahn í verki, og munu þá að
auki verða ótal hendur á lofti
henni til hjálpar. Gamait ísl.
orðtak segir: Guð hjálpar þeim,
sem hjálpar sér sjálfur. Æskan
á fyrst og fremst, að treysta, á
sjálfa sig næst guði. Hún á að
gera Icröfur til sjálfrar sín,, og
félagsstörf íslenzks æskufólks á
síðustu ái'atugum sýnir, hve
niikil fórnfýsi og félagslund
blundar í ungum íslenzkum
brjóstum, enda þótt lö.ngum
kveði við, að ungt fólk sé kröfu
frekt gagnvart öðrum en sjálfu
sér. Ótai dæmi afsanpa þetta;
en bygging æskulýðshallar í
Reykjavík, sem jaínframt yrði
samkomustaður alls ungs fölks,
sem kemtir utan af landi, á þó
að taka af öll tvímæli í. þessu
■efrii. Æskan á einu sinni fyrir
allt að reka af sér slyðruorðið
með því að hætta ekki fyrr en
það stendur ómótmælt, að hún
haíi unnið félágslegt þrekvirki
í vetur 3ét stjórn B.Æ.R.
prenta. söfnunarlísta, og skiptu
félögin þeim á milli sín. Safnað
er beinum - íjáríramlögum, lof-
orðum um fjárfránilö.g o-g lof-
orðum um gjafadagsverk við
byggingu æskulýðshallarinnar.
Af þessari söfnun hafa þegar.
borizt fregnir, sem gefa fyrir | dytt-i í hug að væna æskuna um
heit um göðan árangur, og þarf
nú að herða sóknina í öllum fé
lögunum. 1. marz n. k. er liðið
rétt 'ár- frá stofnun B.Æ.R. Er
hér með skorað á alla, sem hafa
. !
:æðlng:á|iefacltvlri;iiiir e$ ra'iias.éko-
um hér og tilboða ver'ður afiað erlendis*'
BJARNI ÁSGEIRSSON atvinnumáláráðherra hefur tipp-
lýst, að imdirbúningúr Mnnar fyrirhng-uðu sémentsverk-.
smiðju væri nu vél á veg komínn, en lög um sementsvei'k-
smðju voru afgreidd á alþingi í fyrra. Héfur verið skipuð
sérfræðinganefnd íil no ljúka rannsöknmn varðandi verk-
smiðjuna og verið er að aíla tiiboða um teikningar, byggingar-
lýsingar, síofnkostnaðaráætlun og reksturskostnaðaráætlun,
Ákvörðun um staðsetningu verksmiðjunnar hefur ])ó enn.
ekki verið tékin.
Þegar alþingi hafði afgreitt4>-
lögin um semetsverksmiðju,
var hingað ráðinn, fjrrir milli
göngu sendiráSsins í Lundún
um, einn af kunnustu sements
fræðingum Breta, Elmquist að
nafni, til að athuga þann undir
búning, sem gerður hafði verið,
og kynnast -aðsætðum hér 'fyrir
þessa starfræksíu. Skilaði hann
ýtarlegri greinargerð á liðnu
jhausti og taldi-, að hér rnyndi
jum að ræða fjárhagslega arð.
| bært' fyrirtæki, en benti á ýmis
| atriði, sem þyrftu athugunar og
| rannsóknar við áður én hafizt
! yrði. h»ida um framkværnci
I málsins. Var þá hin starfandi
j sérfræðínganefnd skipúð, .en í
henni eiga sæti Jón Ves'tdal
efnafræðingur, sem er formað
ur n'efndarinnar. I-Iaraldur Ás
geirsson verkfræðingur og Jó-
hannes' Bjarnason. verkfræðing
ameigmiegur tun
ur Náftúrulækninga
félagsins og Garð-
agsins
aiiugaieysi- í yerki. ekki barf nú
msiru að fórria til þess. Söfnun
larlistarnir verða bundnir inn í
bók eða bækur, - sem seinna
verða geymdar meðal dýrgripa
söfnunarlista undir höndum, að j í æskulýðshöllmm, og_gjafalist-
herða sóknina. og á alla, unga j ar verSa birtir í blöðunum.fram
og gamla, sem unna æskulýðs- > vegis, enda sýna öil blöðm -mál
halíarmálinu, ;§ið;;gefa B.Æ.R.' (Frh. á 7. síðu.)
Sérfræðinganefndjn og at-
vinnu-málaráðuneytið 'háfa síð.
án' samið við fyrirtækið F. L.
Smit-h í Kaupmánnahöfn jgm að
gera þær ! okárannsókn ir,, sem
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉ-
LAG ÍSLANDS og Garðyrkju '
félag ísland hélclu sameiginleg
an fund í húsi Guðspekifélags-
ins' s. L.miðvikudág.
Björn L. Jóhsson veðurfræð
ingur' ílutti þar erindi um Hf
r.ænar ræktunaráðferðir, sem
eru í því fólgnar að nota ein
vörðungu safnhaugaáburð (kom
post-áburð) en engan tilbuinn
áburð. Fyrirlesarinn sýndi
m argar skúggamynrd ir máli sínu
'íii skýringar.
Björn Kristjánsson kaupmað
ur lýsti glerhiííura af ,-séx'stakri
gerð, sem lengi hafa verið not_
áðar í Englandi og harin 'hefur
útvegað þaðan 1 il reynslu við
átvinriudéiid hásköláns. Þær.
' ekki verða framkvæmé.ar hér korpa í stað verraireita og að
á iandi. Hef-ur fyrirtæki þétta nokkru í stað. gróðurhúsa, eru
isént sérfræðing liingað til. ódýrar, léttar og handhægar og
' lands, og er hann nýlega farinn eiga sérstaklega veí við hsimii
•utan eftir að hafa kynnt" sér isræktun. Hann sýncli og út
c-g
ans
að Röðli í kvöld. klukkan 9.
\
Aðgöngumiðasaiá frá kl. 8. Sími 5327.
Öll neyzla og meðferð áfengis stranglega bönnuð.
þessu s'ambandi ’héi' 'h'eiiria.'
i Ilefur vérið samið við þetta íyr
j irtæki um. að það láti í té teikn
s ingái', þyggingarlýsingar, síofn
kostnaSaráéetlun og reksturs-
kóst-naðaráætlun og geri tiiboð
um fraiökvæmd verksins-, Verð
ur tilb.oð þfett’a síðan borið sam
an við önnur sams konar tiiboð,
sein . aílað verour írá. í-talíu,
Sviss Frakklandi, Vestur.
Þýzkalandi, Bretlandi og Banda
ríkjunum.
sori' i.'vikmy -.d, sem hahn tók
íyrir. nókkrum árum íyrii’
Gárðyrkj'ufélagið: og sýnir ýœs
ar helztu gárðyrkjustöðvar.
sunnanlands og norðan.
' Að lokum mæiti Jónas Krist
jánsson læknir nokkur orð og
benti á, að heilbrigði ‘manna
og dýra væri fyrst og 'fremst
komin undir heilbrigðum jurt
um og. heilbrigðum jarðvegi.
Fundarstjóri. var E. B. Malnx;
quist ræktunarráðunautur. »