Alþýðublaðið - 20.02.1949, Page 8

Alþýðublaðið - 20.02.1949, Page 8
Gerizt áskrifendur að ASþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið 1 síma 4900 eða 4906. Sunmidagvui’ 20. íebrúar 1949. Börn ©g unglingaf. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaoipa ALÞÝÐUBLAÐIÐ ;\j Isherjaratkvæða uS stjórnarkjör í Jérn- ; iðnaðarmannsfé— laginy iýkur í dag UM HÁDEGI í GÆR hófst fcjör síjórnár og trúnaðarmanna i'á3.s að viðhaíðri allsherjaraL kvæðagreiðslu í Félagi járniðn aSarinanna í skrifstofu félags- ins í Kirkjuhvoli og stóð til kl. 3 síðdegi-s. Þá höfðu 154 greitt átkvæði af um 240, sem eru á kjörskrá. í dag heldur atkvæðagreiðsl au áfram, hefst kl. 10 fyrir há- degi og mun henni ljúka kl. 18 síðd. rr OLL ÆSKULÝÐFÉLÖG síjórnmálaflokkanna í Reykja- "VÍk liafa nú svarað játandi til boði Féiags ur.gra Framsóknar nnanna um þátttöku í aimenn um kapiiræðufundi um þátt. töku ísiands i hernaðarbanda lagi. Verður fundurinn haldinn í Austurbæjarbíó á fösfudags kvöld og hefst klukkan 9. Fulltrúar æskulýðsfélaganna Icomu saman til fundar í gær til að ganga frá fvrirkomulagsat riðum fundarins. Ræðuumfero ir verða þrjár, og hefur hver flokkur til umráða 20, 15 og 10 mínútna sæðutírna. Röð flokk o.nna verður stu að fyrstur er Framsóknarflokkurinn, þá A1 ]) ý ð ufl ok k u r i nn, síðan Sjálf- stæðisflokkurinn 'og loks Kom múnistaf iokkurinn. Fundar- st.jóri verður tilnefndur af Fé. lagi ungra Framsóknarnianna, en hin félögin hafa éinnig full ti úa við íundarstjórnina. Enn er ekkert vitað um, hverjir verða ræðumenn á þessum kappræðufundi æsku- lýðsfélaga stjónimálaflokkanna. BOÐÍ3UNDMOT SKÓLANNA verður háð í sunnhöllinni ann að kvöld og hefst það klu’kkan 8,30. ---------«--------- FSJJ ræSir vænlanlegi / Aíianfshaísbandalag og öryggi íslands FÉLAGSFUNDUR ver'ður haldinn í Félagi ungra jafn aðarmanna annað kvöld klukkan 8,30 í Alþýðuhús- inu, niðri. Dagskrá: Væntan tegt Atiantshafsbandalag og öryggi íslands. Framsögu- maður verður Steíán Jóh. .Stefánsson forsætisráðherra. j Að lokinni framsöguræðu verða frjálsar umræðui' um málið. ínáli fyrir réffi Myndin sýnir Mindszenty kardínála meðan -réttarhöldin fóru fram yfir honum í Búdapest. Við hlið hans situr lögregluþjónn til að gæta hans. Dómurinn yfir Mindszenty kardínála hefur mælzt verr fyrir úti um heim en nokkur annar ógnardómur kommúnista í Austur.Evrópu eftir stríðið. i csær Sextfo og þrjár snyindlr ero á sýnipgunni ------------------------------- KJARVAL opnaði málverkasýningu í ListamannaskáL anum í gær; þegjandi og hijóðalaust, ef svo má segja. Að vísu hafði hún verið boðuð með auglýsingu í blc-ðunum, en opn- unarviohöfn var engin. „Ég var eitthvað a.nnars* hugar, tegaraus'fya®i Sérkennileg keppíii í anna sýningin yrði opnuð i dag,1 sagði Kjarval, bar . sem hann stóð á vinnusloppnum meðal sýningargesta. „Ég hef verið að vinna að henni fram á síð- ustu stunduÁ Og enda þótt engin viðhöfn væri við þessa SÉRKENNILEG íþróttakeppni opnun, höfðu gestirnir þegar verður í íþróttahúsinu við Há. fyljt salinn í tugatali, — enda i logaland á mánudagskvöld. Þar getur ekki sannari viðhöfn1 sýna amerískir starfsmemi af eða innilegri móttökur en1 Keflavikurflugvemnum körfu , . .... . handknattleik og fjolbragða- þær, að sja sjalfan hofund glímu> en körfubandknattleikur verKanna staifskiæadan og 1 -nn er _gV0 ,ag segja óþekktur sköpunarmóð mitt á meðal bén á þeirra. eftir þessari sýningu sýna íslenzkir úrvalsfiokkar handknattleik, bæði karlaflokk ar og lcvenflokkar og verða Þetta er ekki sölusýning, en þarna er hver veggur hlaðinn j keppendurnir allir.úr maistara flokkum ífélaganha. Karlaflokkarnir verða úrval úr meistaraflokki féiaganna hér í Reykjavík, kvennaflokk arnir verða úrval úr Haukum og FH í Hafnarfirði, Fram, Ár manni og ÍR. . ,, . , , , Keppnin hefst kl. 8 og verða hveit^ ööru þrottmeira °g, ferðir frá Ferðaslcrifstofunni glæsilegra. Þá eru og þarna j |ra kb 7 allmargar kompósjónir. AIls j Ágóðinn af mótinu rennur til eru 63 rnyndir á sýningunni. , íþróttahússins við Hálogaland. listaverkum, sem fléstir munu ! óska að þeir ættu eða gætu eignazt. Ber einna mest á landsIagsmyÆidum; litríkum' mótívum úr fjallasveitum að j sumarlagi, sem í augum leik- j mannsins að minnsta kosíi er j nd sýknuð í máli úí _Ior n< lögin ekki brot gðar á logym,; á stjórnarskránnL BOKGAEDÓMARINN í REYKJAVÍK hefur nú kveðið upp dóm í máli Sæmundar Þóröarsonar stórkaupmanns gegn viðsk'píanefnd, sem höíðaS var vegna bess, aS nefndin neit- aSi Sæmundi um utanfararleyfi. Gerði Sæmundur þær dóm- krcfur, að reglur nefndarinnar um ferðaieyfi væru dæmdar óglldar og bann nefndarinnar á sölu famiða til úílanda án utanfararleyfis verði einnig dæmt ómerkt. Borgardómati sýknaði viðskiptanefndina af kröfum stefnanda, og hafa því reglur þær, sem nefndin hefur sett um utanfarir, staðizt prófc. raun þessa og halda óskertu gildi sínu. fyrir sjónir alls almennings og telur þær því fullnægjandi. í þriðja lagi byggir stefni andi kröfu sína á því, að laga ákvæði, sem hér koma við sögu, séu brot á stjórnar_ skránni, 5. grein sem segir, að ekki megi halda manni í varð haldi lengur en sólarhring án' úrskurðar dómara, og 69. grein um atvinnufrelsi.Æoks að þessii lög brjóti gegn mannréttinda-. yfirlýsingu sameinuðu þjóð_ anna, sem ísland sé aði.li að. I dóminum segir hins vegar, að lögin krefjist þess aðeins, að menn .geri grein fyrir gjaldeyri þéimi er þeir nota til utanfara, og sé iöggíjafanum, heimilt að -setja slíkar reglur, enda séií þær í samræmi við þjóðarhags-t muni. Loks segir í dóminum, að mannréttindaskrá samein. uðu þjóðanha liafi ekki la.ga. gildi að íslenzkum rétti. —----------é----------- Málsatvik eru þessi: Á síðast liðnu hausti sótti stefnandi um gjaldeyrisleyfi fyrir ferðakostn ,aði til Danmerkur, ien þangað taldi hann sér nauðsyn að fara í verzlunarerind-um. Þessari umsókn synjaði viðskiptanefnd. Ákvað stefnandi þá ,að fara til Danmer-kur án gjaldeyrisleyfis. Snéri hann sér því til Loftleiða h.f. hér í bæ með ósk um að fá keypan ílugfarseðil til Dan merkur. Félagið tjáði stefnanda, að ekki væri hægt að verða við þessum tilmælum, þar sem við iskiptanefnd hefði gefið félag- inu ströng fyrirmæli um að selja eingöngu þeim íslenzkum ríkisborgurum farseðla til út- landa, sem hefðu gjaldeyrisleyfi til yfirfærslu ferðakostnaðar eða ferðaieyfi frá nefndinni. Þann 17. nóvember s. 1. ritaði stefnandi viðskipíanefnd bréf, bar sem hann sótti um ferða- leyfi. Umsókninni var synjað. Stefnandi tald.i þessar aög'erðir vioskiptanefndah ólögmætar og höfðaði því mál þetta. Ráðstafanir þær, sem hér um ræðir, eru gerðar samkvæmt 2. mgr. 4 gr. laga nr. 42 frá 1948. Byggir stefnandi kröfur sínar í fyrsta lagi á því að bannið við ,sölu farmiða sé ólögmætt og hafi ekki stoð í lögum, en í þessari grein sé 'aðeins krafizt, að gerð sé grein fyrir, að gjald eyrir til utanfarar isé löglega fenginn. í dóminum er þó úr_ skurðað, að viðskiptanefnd/ sem hefur vérið falið eftirlit með þessum málum, sé heimilt að banna þeim manni brottför úr landi, sem eigi hefur gert nægilega grein fyrir galdeyri sínum. Enn fremur segir í dóm inu.m, að' stefnandi hafi ekki gert nægiiega grein fyrir þessu, og nefndinni hafi því verið rétt og skylt að neita honum um leyfi til utanfarar. Loks segir í dóminum, að ekki verði annað séð, en að bann við sölu far- miða frá landinu án utanfarar leyfis sé eðlileg aðferð til að halda -uppi eftirliti með því að menn geri grein fyrir farar. gjaldeyri sínum. í öðru lagi byggir stefnandi kröfu sína á því, að reglur við skiptanefndar um ’ þetta mál hafi ekki verið auglýstar á lög legan hátt, en dómurinn telur, að auglýsingarnar hafi komið stíg og fleiri göiur i - — i5i BÆJARRÁÐ hef'ur mælt naeð þeirri tillögu lögreglustjóra, að tekinn veroi upp einstefnuakst ur á eftirtöldum götum: Klapparstíg milli Hverfis„ götu og Njálsgötu frá norðri til suðurs. Þingholtsstræti milli Amtmannsstígs og Bankastræt is frá suðri til norðurs, og' um Ingólfsstræti miilli Amtmanns. síígs og Bankastrætis frá norðri, , 1 til suðurs. Stöðugir samninga- í fogar Q’ lunm STOÐUGAR samningaumi leitanir hafa farið fram í tog. aradeilunni síðari liluta vikunn ar. Síðast í gær ’nélt sáttanefnd in fund með fulltrúum sjó- mannafélaganna, en málið er margþæít og flókið og er enn ekkj séð hvern árangur samn, ingafundir þessir berá.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.