Alþýðublaðið - 24.02.1949, Side 3

Alþýðublaðið - 24.02.1949, Side 3
Fimmtudagur 24. febrúar 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er fimmtudagurinn 24. febrúar. Þennan dag fædd- ist Sveinbjörn Egilsson málíræð ingur. árið. 1791, Wilhelm Grimm. þýzkur ævintýra og þjóosagnasafnari, árið 1786, og Johan C. Dalil, norskur málarL 1863. Sama dag létust J. Gut. enberg, sá, sem fann Upp prent. listina, árið 1468, Robert Ful- ton, sá sem setti fyrstur gufu- vél í skip, árið 1814, og B. S. Ingemann, danskt skáld, árið 1862. Úr Alþýðublaðinu fyrir 19 árum: „Mikil fannkoma hef ur verið í Appennínafjöllum á Ítalíu og hefur valdið miklum skriðulilaupum ,og .hafa. 21 manns farizt í þeim skriðuhlaup um, en 4 slasazt." Sólarupprás var kl. 7,53. Sól erlag verður kl. 17,29. Árdegis háflæður er kl. 3,25. Síðdegis. háflæður er kl. 15,45. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,41. Næturvarzla: Laugavegsapó. tek, sími 1618. Nætturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. . Veðrið í gær Kl. 14 í gær var yfirleitt suð yestan og vestan gola eða stinn ingskaldi um allt land, og él yíðast hvar nema á Austfjörð- um og Suðausturlandi. Frost var frá 0 og niður og 6 stig. Tveg'gja stiga frost í Reykjavík. Fíygferðir 'AOA: í Keflavík kl. 20—21 í kvöld frá Helsingfors, Stokk hólmi og Kaupmannahöfn til Gander, Boston og New York. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Óslóar,, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Foldin er í Reykjavík. Linge- Btroom er á förum frá Hull til Reykjavíkur. Reykjanes kom til Grikklands á þriðjudag. Esja fór frá Reykjavík kl. 22 i .gærkvcldi austur um land í hringferð. Hekla er í Álaborg. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík til Vestmannaeyja kl. 22 í gær- kvöldi.. Súðin kom til Genúa síðdégisíi gær. Þyrill var í Ár. osum í gær. Hermóður er í Reykjavík. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 22. þ, m. frá Leith. Dettifoss kom til Reykjavíkur 17. Fjall. foss fór frá Halifax 22. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Huíl 21. til Eskifjarðar, Vest. manriaéyjá og Reyjíjavíkur. Lagarfoss fer frá Reykjavík 25. til Leith og Kaupmannahiafnar. Reykjafoss fór frá Hull 20. til Reykjavkur. Selfoss fór frá Húsavík 18. til Antwerpen. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. til Haiifax. Horsa fer frá Flat- eyri síðdegis í dag til Húnaflóa- hafna. Vatnajökull er á Reyðar. firði, Katla fór frá Reykjavík 13. þ. m. til New York. Fondir Aðalfundur Iðnaðarmannafé- lagsins í Hafnarfirði verður haldinn í kvöld kl. 8,30. Kristilegt ungmennafélag í !■■■■■■■■■■■■■■■■■•!■■■•■■■■■■■■■■■■■■ Hallgrímssókn heldur aðalfund sinn í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 22, í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður ræða, upplestur, söngur og kvikmynd in ,,Guð er kærleikur". Ferm- ingarbörn undanfarin ár eru sérstaklega velkomin. Blöð og tímarit Heilbrigt líf, 3. og 4. hefti 8. árgangs, hefur blaðinu borizt. Greinar eru meðal annars: Brjóstamein í konum og lækn- ingar við þeim, eftir Guðmund Thoroddsen, Skarlatssótt, eftir Jóhann Þorkelsson, Bæjar. spítali í Reykjavík, eftir Pál Sigurðsson, og ýmsar fleiri greinar. Bjarmi, 3. tbl. 43. árgangs, er kominn út. Á forsíðu er grein, er nefnist Sendiboði drottins. Söfn og sýningar Málverkasýning Kjarvals í Listamannaskálanum. Opin kl. 11—23. Skopmyndasýning Freyju. götu 42: Opin kl. 14—23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Þrír piparsveinar“ (amerísk). Margaret O’Brien, Lionel Barry more, Lewis Stone, Edward Arnold. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): .■— „Látum drottinn 'dæma“ (ame. rísk). Gene Tierney, Cornel Wild, Jeanne Crain. Sýnd kl. 5 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Eiginkona að láni“ (amerísk). Claudette Colbert, Don Ameehe. Richard Foran. Sýnd kl. 9. — „Helgríman“ (frönsk). Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): •— ,Ævintýrabrúðurin“ (amerískj. Oliva^ De Haviland, Ray Milland, Sonny Tufts. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182); — „Ifundaheppni" (amerísk). Ca. role Landis, Allys Joslyn, Mar- go Woods; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafoarbíó (sími 6444): — ,,Ástalíf“ (frönsk). Constant Rémy, Pierre Larquey, Alice Tissot. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184). Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir ,,Gasljós“ kl. 8,30. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Blika á lofti" (amerísk). Ing- rid Bergman, Robert Montgo. rruery, George Sanders. Sýnd kl. 5 7 o.g 9. LEIKHÚS: Meðan við bíðum, frumsýning í kvöld kl. 8 í lonó. Fjalaköttur- inn. S AMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Kaffikvöld kvennadeildar Breiðfirðingafé- lagsinsdsl. 8 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingólfscafé: Hljósmvejt húss ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Kaffikvöld hjá Sambandi ungra Sjálfstæð- ismanna. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• CJtvarpið 20.20 Útvarpshljómsveitin. 20.45 Lestur fornrita: Úr Forn aldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasam bands íslands.Erindi: Fjölskyldulíf og heimil isstörf (frú Soffía 'Ingv. arsdóttir). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vil hjálmsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Symfónískir tónleikar (plötur). 23.15 Dagskrárlok. Úr öllum áttum Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15 til 4 síðd. Jón frá Hvoli. f erindunum um Jón frá Hvoli, sem birtust í blaðinu í gær, höfðu þau mis tök orðið, að fyrsta ljóðlínan í fyrsta erindi féll niður. Erindið átti að vera svona: Jón frá Hvoli á helveg hniginn, heilsu og manndóms brotin vígin eftir langan liðinn dag. — Yfir stigin ellin þunga er, og spakmálg hljóðnuð tunga. Sérhver ævi á sólarlag. — Fjáröflunarnefnd barnaspít. sjóðs Kvenfélagsins „Hringur- inn“ þakkar hérmeð fyrir skemmtanir þær, sem skólastjór ar, kennarar og börn úr barna skólunum héldu nýlega til ágóða fyrir barnaspítalasjóð- inn. Enn fremur þökkum við frú Rigmor Hanson og nemend um hennar og öllum öðrum, sem á einn eða annan hátt að. stoðuðu við þessar barna- skemmtanir. Vegna þess að frú Fjóla St. Fjeldsted, hafði mælt svo fyrir, að ekki skyldu Iátin blóm á kistu hennar, hafa nokkrir vin ir henn'ar gengizt fyrir því, að þeir, sem víldu minnast henn. ar, gætu látið framlag sitt renna í sérstaban sjóð, er síð ar verði varið til kaupa á her- bergjúm í Hallveigarstöðum, er bæru nafn hennar, og yröi til afnota fyrir stúlkur, sem stunda " húsmæðrakennaranám. Tekið verður á móti minningar gjöfum . í blómaverzluninni Fíóru, í happdrættisskrifstofu Marénar Péfursdóttur. Lauga- vegi 6 og í verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur bazar sinn í G.-T,- húsinu uppi á morgun kl. 2. —- Safnaðarfólk og að'rir ýelunnar. ar félagsiris eru góðfúslega beðnir að senda g.jafir sínar til Ingibjargar Steingrímsdóttur, fr.úar, Vesturgötu 46 A, íngi. bjargar ísaksdóttur, frúar, Vest. urvallagötu 6, Elínar Þorkels- dóttur, frúar, Freyjugötu 46. og Bixyndísar Þórarinsdóttur, frú. ar, Garðastræti 36. Ingvar Björnsson frá Brún lézt í sjúkrahúsi Akureyrar 21. Málverkasýning Kjarvals Þetta er eitt af málverkunum á sýningu Kjarvals í listamanna. skálanum. Það heitir „Sólbað og þrældómur“. MIKILL LISTAMADUR ÞAÐ er óvenjulega ánægju legt að skoða listsýningu J. Kjarvals í Listamannaskálan. um, — jafnvel þótt sá, sem skoð ar, sé útlendingur. ISkíðamót Ármanns var háð um helgina. Þar stendur maður andspæn is verkum manns, sem hiklaust verðui' talinn í hópi stórbrotn- ustu listamanna. Margar þessar myndir eru þrungnar sterkri áhrifaorku, sem á köflum minn ir mann á hrifmátt verka eftir Munch, hinn mikla norska meistara. Eðlislögmál myndlist arinnar eru Kjarval vel kunn; næmleikinn í meðhöndlun efnis og samstillingu lita. ber þyí ljóst vitni. að þar ,er að verki listamraður, sem hefur öll blæ brigði þeirrar listar á valdi sínu, jafnt þau, sem túlka ang urblíðu draumsins og hamremi tröllaukinna áhrifa. Þessi sýn- ing þyrfti að fara sem víðast. Hver einasti listunnandi auðg. ast og styrkist við að njóta hennar. Kjarval er ekki aðeins einn stórbrotnasti máiari Is- lands, heldur og á Norðurlönd um. Á þessum umróts. og bylt ing atímum, — - eir xiiig á sviði lisi arina, — sý nir h ann og sann ar, að það, sem. allt vel :ur á> er hæfiieikinn til þ. ess að ilusta í auðmýkt á æðé islög 1 ífsins. Kj arval er en n, þr átt fýr ir aid ur og þroska, auo mjúkui leit_ andii. En>gu að síðu r getur hánn éin Ö 6\ ænt á leik me ð glettni c g ga lsa, ei is og SUI nar myndir hahs •þarna 'sýna. Þö er grunn :ónn verka hans áv allt hinn s ami, — dji iþ ög ah 'öruþrungin kö llun r nálar- an s. Allir. serr list unna s taiida við hann í þakkarskuld. þ. m. Gámlír námsfélagar hans hafa ákveðið að gangast fyrir, íjársöfnun .til minningar um .hann, er afhendist S.B.I.S. * til umráða. Állir vinir og kunri- ingjar Ingvars Björnssonar, sem óska að vera þátttakendur í fjársöfnun þessari, geta sent framíög' sín í þóstávísun eða'á anpan.hátt tii Jónasar Haralz, skrifstofu fjárhagsráðs, Reykja. vík. AFMÆ/LISMÓT Ánnanns, sem fresta varð á dögunum vegna óveðurs fór fram í Jósefsdal á sunnudaginn. Var keppt í svigi í öllum flokkum, sem til stóð að keppt væri í nema drengjaflokki, þar eð að eins ein sveit rnætti tii leiks í jþeim flokki. Ármann vann í cillum flokkum nema A- flokld karla, þar bar ÍR sigur úr býtum. Úralit í einstökum flokkum urðu sem hér segir: A-flokkur karla: 1. Sveit I.R. með saman- lagðan tírria keppenda 319,5 ssk. og átti 4., 6., 7. og 9 mann. 2. Sveit Ármanns 356.1 sek. og átti 2. 3. 5 og 11. mann. . Sveit KR. kom ekki til úr I silita, þar eð einn kepþ'andinn féll úr leik. B-flokkur karla: 1. Sveit Ármanns 545.5 sek. Átti 2. 6. 7. 8 og 9. mann. ^ 2. Sveit ÍR. með 555.6 sek. Átti 1. 5. 6. 7. og 11. mann. 3. Sveit Kli 591,4 sek'. Átti j 3. 4. 9 og 12. mann. j C-flokkur karla: i 1. Sveit Ái-manns 566.6 sek. Átti 1. 2. 3. og 9. mann. ' 2. Sveit íll 7.14.8 sek. Áttí 13. mann. KR 776.1., sek. Átti 5. 8. 15. og 1&, mann. I A 0 .^:4. Troln QC.K 7 AWÍ 4. bv 3it VcUS oOD./^SeK. /ittl [ 5, 8. 15.; og 16. mann. j Kvennaflokkur: I 1. Sveit Ármanns 272.0 sé'k. j Atti 1. 3. 4. og 7. m-ann. j 2. Sveit ÍR 361.9 sek. Áfti 2. 6. 9. og 10. mann. I 3. Sveit KR 500.2 sek. Áií.i ; 5. 8. 11. og 12. mann. I Keppt, var um bikarverð- | laun i öllum flokkum, er unn ust til eignar. Þá fengu og ! þálttakendur sigursveitanna ' verðlaunapeninga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.